Morgunblaðið - 14.03.1993, Side 46

Morgunblaðið - 14.03.1993, Side 46
46 MORGUNBLAÐIÐ inVARP/SJOMVARP SUNNUDAGUR 14. MARZ 1993 MÁWJPAGUR 15/3 SJÓNVARPIÐ 15.00 íkDnTTID ►HM í handbolta IPRUI I lll Bein útsending frá fyrsta leik íslendinga í milliriðli í Stokkhólmi. Lýsing: Samúel Örn Erlingsson. 16.15 ►Hlé 18.00 ►Töfraglugginn Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. End- ursýndur þáttur frá miðvikudegi. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 kJCTTID ►Auðlegð og ástríður rlC I I ln (The Power, the Passi- on) Ástralskur framhaldsmynda- fiokkur. (93:168) 19.30 ►Hver á að ráða? Lokaþáttur (Who’s the Boss?) Bandarískur gam- anmyndaflokkur með Judith Light og Tony Danza í aðalhlutverkum. 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Lestrarkeppnin mikla Hveijir eru með, hvemig gengur? Lestrarkeppn- in hefur nú staðið í eina viku og flyt- ur Stefán Jón Hafstein fréttir af gangi hennar og ræðir við þátttak- endur. 20.40 ►Simpsonfjölskyldan (The Simp- sons) Bandarískur teiknimyndaflokk- ur um gamla góðkunningja sjón- varpsáhorfenda, þau Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson. (5:24) 21.05 (hpnTTID ►íþróttahornið Fjall- IrRU I IIII að verður um íþrótta- viðburði helgarinnar og sýndar svip- myndir úr Evrópuboltanum. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 21.35 ►Litróf í þættinum verður brugðið upp svipmynd af Hjalta Rögnvalds- syni leikara. Þá verður rætt við nokkra arkitekta og hönnuði um stöðu íslenskrar hönnunar í tilefni af nýafstöðnum hönnunardegi, og loks verður sýnt frá keppni í förðun og hárgreiðslu. Umsjónarmenn eru Arthúr Björgvin Bollason og Val- gerður Matthíasdóttir en upptökum stjómaði Bjöm Emilsson. 22.05 ►Hvorki meira né minna (Not a Penny More, Not a Penny Less) Bresk/bandarískur myndaflokkur, byggður á sögu eftir Jeffrey Archer. Fjórir menn bindast samtökum um að endurheimta eina miljón punda sem óprúttinn kaupsýslumaður hafði af þeim með svikum. Leikstjóri: Clive Donner. Aðalhlutverk: Ed Asner, Ed Begley Jr., Brian Protheroe, FranQo- is-Eric Gendron, Nicholas Jones, Maryam D’Abo og Jenny Agutter. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. (2:4) 23.00 ►Ellefufréttir 23.10 ►HM í handbolta Endursýndur verður fyrsti leikur Islendinga í milliriðli, sem fram fór fyrr um dag- inn. 00.20 ►Dagskrárlok Stöð tvö 16.45 ► Nágrannar Áströlsk sápuópera um líf og störf nágrannanna við Ramsay- stræti. 17 30 RADUREEUI PÁvaxtafólkið DHRHHCrm Teiknimynda- flokkur með íslensku tali. 17.55 ►Skjaldbökurnar Teiknimynda- flokkur um hetjur holræsanna með íslesku tali. 18.15 ►Popp og kók Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. Tónlist- armyndbönd og kvikmyndaumfjöllun auk fastra liða. Umsjón: Lárus Hall- dórsson. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 hlCTTip ►Eiríkur Viðtaisþáttar HIlMIIIí beinni útsendingu. Umsjón. Eiríkur Jónsson. 20.30 ►Matreiðslumeistarinn Nú eru fermingarveislumar í nánd og í kvöld ætlar Sigurður L. Hall ásamt Emi Garðarssyni að matreiða nauta- hrygg, reyktan kjúkling, laxapaté og fleira en allt eru þetta Ijúffengir hlað- borðsréttir. 21.05 ►Á fertugsaldri (Thirtysomething) Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur um einlægan vinahóp. (13.23) 21.55 ►Lögreglustjórinn III (The Chief III) Bresk þáttaröð um lögreglustjór- ann John Stafford. (4.6) 22.50 fhDflTTID ►Mörk vikunnar IPHUI llll íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fer yfir stöðuna í ít- alska boltanum og velur besta mark- ið. 23.10 irviiriiYun ►Giæpir °9afbrot HVInlnlnU (Crímes and Mis- demeanors) í myndinni eru sagðar tvær sögur sem tengjast í lokin. Önnur greinir frá þekktum augn- lækni sem lendir í tilfínningakreppu þegar hjákona hans hótar að segja konunni hans frá ástarævintýrinu en hin fjallar um kvikmyndagerðarmann sem verður að gera heimildarþátt um óþolandi sjálfsánægðan mág sinn. Woody Allen flettir ofan af hégóma og veikleikum söguhetjanna sem eru tilbúnar til að ganga þvert á grund- vallarlífsreglur sínar til að halda virð- ingarverðu andliti út á við. Aðalhlut- verk. Martin Landau, Claire Bloom, Anjelica Huston, Woody Allen, Alan Alda og Mia Farrow. Leikstjóri. Woody Allen. 1989. Maltin gefur ★ ★ ★ V2. Myndbandahandbókin gefur ★★★. 0.50 ►Dagskrárlok Litróf - Arthúr Björgvin Bollason og Valgerður Matthías- dóttir eru stjómendur Litrófs. Leikferill Hjatta Rögnvaldssonar Mismunandi adferðir förðunar og hárgreiðslu við Ijósmyndun, kvikmyndun og leikhúsvinnu SJÓNVARPIÐ KL. 21.35 í þættin-v um verður brugðið upp svipmynd af Hjalta Rögnvaldssyni leikara. Hjalti hefur búið erlendis undanfarin ár. Hann hefur starfað hér heima í vetur en er senn á förum. Rabbað verður við Hjalta um lífið og listina og brugðið upp myndum frá leik- ferli hans. í tilefni af nýafstöðnum hönnunardegi verður rætt við nokkra arkitekta og hönnuði um stöðu íslenskrar hönnunar, og einnig sjáum við nokkra af þeim gripum sem hlutu viðurkenningu og verð- laun á hönnunardeginum. Loks verð- ur sýnt frá keppni í förðun og hár- greiðslu, þar sem getur að líta mis- munandi aðferðir, sem beitt er í þessum listgreinum, við ljósmyndun, kvikmyndun og leikhúsvinnu. Um- sjónarmenn eru Arthúr Björgvin Bollason og Valgerður Matthíasdótt- ir en upptökum stjómaði Bjöm Emilsson. Viadimir Ashkenazy leikur píanókonsert Forkynning á tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands þann 6. maí nk. RÁS 1 KL. 15.03 Á tónleikum Sin- fóníuhljómsveitar íslands þann 6. maí næstkomandi verða flutt tvö verk, Píanókonsert nr. 3 eftir Sergej Rakhmanínov og Sinfónía nr. 5 eftir Pjotr Tsjajkovskíj. Einleikari á tón- leikunum er Leif Ove Andsnes, fæddur 1970. Hann innritaðist í Tónlistarháskólann í Björgvin 1986. Árið 1989 kom hann fyrst fram á tónleikum í Bandaríkjunum við fá- dæma lof tónleikagesta og gagnrýn- enda. í kjölfarið fylgdu tilboð um tónleikahald í Kanada og á Tónlist- arhátíðinni í Edinborg ásamt Fíl- harmóníusveitinni í Ósló. Stjómandi á tónleikunum er Paavo Járvi frá Tallinn í Eistlandi. Einleikari á for- kynningu tónleikanna er Vladimir Ashkenazy. Hann leikur með Conc- ertgebouw hljómsveitinni. Stjóm- andi er Bernard Haitink. YMSAR STÖÐVAR SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrá 10.00 Krull Æ 1983 12.10 Gunfight in Abilene W,F 1967 14.00 A Town’s Revenge F 1989 15.00 The Perfect Date G 198716.00 Caddie Woodlawn G,B 1991 18.00 Krull Æ 1983 20.00 Air America G,Æ 1990 22.00 Hudson Hawk G,Æ 1991 23.40 Breski vinsældalistinn 24.00 Scanners 2: The New Order U 1990 1.45 Prison H 1988 3.25 The Evil Dead H 1983 SKY ONE 6.00 Bamaefni 8.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 8.55 Teiknimyndir 9.30 The Pyramid Game 10.00 Strike It Rich 10.30 The Bold and the Beautiful 11.00 Hart to Hart 12.00 Falcon Crest 13.00 E Street 13.30 Another World 14.20 Santa Barbara 14.45 Maude 15.15 Diffr- ent Strokes 15.45 Bamaefni 17.00 Star Trek 18.00 Games World 18.30 E Street 19.00 Rescue 19.30 Family Ties 20.00 Sins, Joan Collins leikur forstjóra alþjóðlegs útgáfufyr- irtækis (2:3) 22.00 Seinfeld, gaman- þáttur 22.30 Star Trek 23.30 Studs EUROSPORT 7.30 Þolfimi 8.00 Alpagreinar kvenna 8.20 Stórsvig kvenna, bein úts. frá Noregi 10.20 Alþjóðlegar aksturs- íþróttir 11.30 Stórsvig kvenna, bein úts. 11.50 Alpagreinar kvenna, bein úts. 13.00 Listskautahlaup, helstu atriði heimsmeistaramótsins í Prag 16.00 Formúla 1 kappakstur í S-Afr- íku 17.00 Handbolti, bein úts. frá Svíþjóð 18.00 Eurofun Magazine 18.30 Eurosport fréttir 19.00 Free Style skíðakeppni 20.00 Handbolti, A-riðill í Svíþjóð 21.00 Evrópumörkin 22.00 HnefÉileikar 23.00 Sparkhnefa- leikar 24.00 Eurosport fréttir SKY SPORTS 6.30 Morgunleikfimi 7.00 Þýska knattspyman 9.00 Morgunleikfimi 9.30 Ruðningur 11.30 Morgunleik- fimi 12.00 Keilukeppni 13.00 Golf: Honda Classic 15.00 Knattspyma: Man. Unided - AsL Villa 16.00 Akst- ursíþróttir 17.00 Brimbrettareið 18.00 Knattspymufréttir 18.03 Trukkar og traktorar 18.30 Knatt- spymugetraun 19.00 Knattspyma, bein úts. 22.00 Knattspymufréttir 22.03 Ruðningur 23.00 Knattspymu- getraun 23.30 Stangveiðiþáttur 24.00 Tennis A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. ÚTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veður- fregnir. Heimsbyggð. Jón Ormur Hall- dórsson. Vangaveltur Njarðar Niarðvík. 8.00 Fréttir. 8.10 Fjölmiðlaspjall Asgeirs Friðgeirssonar. 8.30 . Fréttayfirlit. Úr . menningarlífinu. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. 9.45 Segðu mér sögu, Kóngsdóttirin gáfaða eftir Diönu Coles. Þýðing: Magdalena Schram. Umsjón: Elisabet Brekkan. (6:8) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.16 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Með krepptum hnefum. Sagan af Jón- asi Fjeld". Jon Lennart Mjöen samdi upp úr sögum övre Richter Frichs. Þýðing: Karl Emil Gunnarsson. (11:15) Leikendur: Jóhann Sigurðarson, Hjalti Rögnvaldsson, Gísli R. Jónsson, Stefán Sturla Sigurjónsson, Erling Jóhannes- son, Theódór Júliusson, Árni P. Guð- jónsson og Steinunn Ólafsd. 13.20 Stefnumót. Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Þættir úr ævisögu Knuts Hamsuns eftir Thorkild Hansen. Sveinn Skorri Höskuldsson les þýðingu Kjartans Ragnars. (15) 14.30 „Hauglagt mál". Um latínuþýðingar frá 1870 til okkar daga. Fjórði og loka- þáttur um íslenskar Ijóðaþýðingar úr latínu. Umsjón: Bjarki Bjarnason. 15.00 Fréttir. 16.03 Tónbókmenntir. Forkynning á tón- listarkvöldi Útvarpsins 6. mai nk. Píanó- konsert nr. 3 í d-moll ópus 30 eftir Sergei Rachmaninov. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Aðalefni dagsins er úr dýra- fræðinni. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. Sigríður Stephensen. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Tristrams saga og Is- oddar. Ingibjörg Stephensen les (6). Ragnheiður G. Jónsd. rýnir í textann. 18.30 Um daginn og veginn. Guðmundur Slefánsson framkvæmdastjóri talar. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.36 „Með krepptum hnefum. Sagan af Jónasi Fjeld". Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 Islenskt mál. Guðrún Kvaran. 20.00 Tónlist á 20. öld. Þættir úr Turang- alila sinfóníunni eftir Olivier Messiaen. 21.00 Kvöldvaka. a. Hvalaþáttur, sr. Sig- urður Ægisson kynnir náhvelið. b. Ný menningargerð í mótun. Símon Jó- hannes Ágústsson segir frá æskuárum sínum i Strandasýslu, viðtal Valgeirs Sigurössonar frá 1976. c. Bréf frá Hornbjargsvita frá Jóhanni Péturssyni vitaverði til Veðurstofunnar í ársbyrjun 1975. Lesari ásamt umsjónarmanni: Sigrún Guömundsdóttir. Umsjón: Pétur Bjarnason (Frá Isafirði.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. Lestur Passiusálma, Helga Bachmann les 31. sálm. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Samfélagið i nærmynd. Endurtekið efni úr þáttum liðinnar viku. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir endurteknir. 1.00 Næturútvarp til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þor- valdsson. Jón Ásgeir Sigurðsson talar frá Bandaríkjunum og Þorfinnur Ömarsson frá Paris. Veðurspá kl. 7.30. Bandaríkjapistill Karls Ágústs Úlfssonar. 9.03 Eva Asrún og Guðrún Gunnarsdóttir. Iþróttafréttir kl. 10.30. Veðurspá kl. 10.45. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.03Dagskrá. Dægurmálaútvarp og frétt- ir. Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. Veðurspá kl. 16.30. Meinhornið og frétta- þátturinn Hér og nú. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauks- son. 18.40 Héraðsfréttablöðin. 19.30Ekki- fréttir. Haukur Hauksson. 19.32Rokkþátt- ur Andreu Jónsdóttur. 22.10Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 0.101’ háttinn. Margrét Blöndal. 1-OONæturút- varp til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ I.OONæturtónar. 1.30Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudags. 2.00Fréttir. 2.04Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests endurtekinn. 4.00 Nætur- lög. 4.30Veðurfregnir. 5.00Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. O.OOFréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.01Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00Útvarp Norðurl. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunþáttur. Umsjón: Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Katrín Snæhólm Bald- ursdóttir. 10.00 Skipulagt kaos. Sigmar Guðmundsson. 13.00 Yndislegt líf. Páll Óskar Hjálmtýsson. 16.00 Doris Day and Night. Dóra Einars. 18.30 Tónlisi. 20.00 Órói. Björn Steinbek leikur hressa tónlist. 24.00 Voice of Ameríca. Fréttir á heila tímanum kl. 9-15. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson og Eirfkur Hjálmarsson. 9.05 Islands eina von. Sigurður Hlöðversson og Erla Frið- geirsdóttir. Harrý og Heimir milli kl. 10 og 11.12.15 Tónlist í hádeginu. Freymóður. 13.10 Ágúst Héðinsson. 15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson. 18.30 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Bjarni Dagur Jónsson. 24.00 Næturvaktin. Fréttir á heila tfmanum frá kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, iréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM 97,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 17.00 Gunnar Atli Jónsson. 19.19 Fréttir. 20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Ellert Grétarsson. 9.00 Kristján Jó- hannsson. 11.00 Grétar Miller. 13.00 Fréttir. 13.10 Brúnir í beinni. 14.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Síðdegi á Suðurnesj- um. Fréttatengdur þáttur. Fréttayfirlit og íþróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Tónlist. 20.00 Jóhannes Högnason. 22.00 Þunga- rokksþátturinn. Eðvald Heimisson. 24.00 Næturtónlist. FM957 FM 96,7 7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó- hannsson. 11.05 Valdís Gunnarsdóttir. 14.05 ívar Guðmundsson. 16.06 Árni Magnússon og Steinar Viktorsson. Um- ferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Sigvaldi Kalda- lóns. 21.00 Haraldur Gíslason. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir, endurt. 3.00 Ivar Guðmundsson, endurt. 5.00 Árni Magn- ússon, endurt. Fréttir kl. 8,9,10,12,14,16,18, íþrótt- afréttir kl. 11 og 17. HUÓÐBYLGJAN Akureyri fm 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir fráfréttast. Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðjón Bergmann. (þróttaúrslit helg- arinnar kl. 8. Dagbókarleikurinn kl. 9.20. 11.00 Amar Albertsson. Hádegisverðar- pottur kl. 11.30. Getraun dagsins I kl. 14. 15.00 Birgir Ö. Tryggvason. Gettu 2svar kl. 16.20. Getraun dagsins II kl. 17.05. 19.00 Kvöldmatartónlist. 20.00 Sigurður Sveinsson. Vinsældalistar. 22.00 Haraldur Daði Ragnarsson. 23.30 Tónlistarfréttir. 1.00 Sólsetur. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlist ásamt upplýsingum um veður og færð. 9.05 Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnasag- an. 10.30 Út um víða veröld. Guðlaugur Gunnarsson. 11.30 Ólafur Jón Ásgeirs- son. 13.00 Síðdegisþáttur Stjörnunnar. Þankabrot endurtekið kl. 15. 16.00 Lífiö og tilveran. Ragnar Schram. 16.10 Bar- nasagan endurtekin. 19.00 Craig Mang- elsdorf. 19.05 Ævintýraferð í Odyssey. 20.15 Prédikun B.R. Hicks. 20.45 Rlchard Perinchief. 21.30 Fjölskyldufræðsla. Dr. James Dobson. 22.00 Ólafur Haukur Ólafsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 7.15, 9.30, 13.30, 23.50. Fréttlr kl. 8, 9, 12, 17. ÚTRÁS FM 97,7 16.00 F.B. 18.00 M.H. 20.00 F.Á. 22.00- 1.00 Iðnskólinn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.