Morgunblaðið - 14.03.1993, Page 27

Morgunblaðið - 14.03.1993, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. MARZ 1993 27 J^rauðgerð Mjólkursamsölunnar hefur um árahil verið eitt af stœrstu hakaríum landsins. Fyrir 10 árum byltum við ásýnd brauðmarkaðarins á íslandi með niðursneiddum Samlokubrauðum. Fjölmargar vinsæl- ar nýjungar fylgdu í kjölfarið og var svo komið að öll framleiðsla okkar rúmaðist ekki á gamla staðnum. Nú bökum við í nýju og ennþá fullkomnara bakaríi að Lynghálsi 7 og höfum breytt nafni, merki og rekstrarformi fyrirtakisins. Brauðgerð Mjólkursamsölunnar heitir hér eftir Samsölubakarí hf. og smátt og smátt mun nýja merkið leysaþað gamla af hólmi, bœði á umbúðum og eyðublöðum fyrirtcekisins. Undir nýju nafni og vörumerki munum við halda áfram að leggja metnað okkar í að baka fyrir vandláta íslendinga. - bakar brauðið þitt! YDDA F57.1/SÍA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.