Morgunblaðið - 17.03.1993, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 17.03.1993, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. MARZ 1993 > RAÐ/\ UGL YSINGAR ■ ATVINNUAUGL ÝSINGAR Framkvæmdastjóri Útgerðarfélagið Snæfellingur hf. í Ólafsvík auglýsir eftir framkvæmdastjóra. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknum skal skilað til Stefáns Garðars- sonar, Ólafsbraut 34, Ólafsvík, fyrir 17. mars nk., sem einnig veitir nánari upplýsingar um starfið í vs. 93-61153 og hs. 93-61659. „Freelance<( fréttaritari Norræn fréttastofa leitar að „freelance“- fréttaritara, sem getur hafið störf sem fyrst og séð um almenna fréttaöflun frá íslandi. Fréttaritarinn þarf að geta talað og skrifað a.m.k. dönsku, norsku eða sænsku, og skil- yrði að hann sé búsettur á Reykjavíkursvæð- inu. í boði er föst mánaðarleg þóknun, skrifstofa og samskiptabúnaður auk greiðslu á útlögð- um kostnaði. Skrifleg umsókn með starfságripi sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. mars nk., merkt: „Fréttir - 9365“. Hlutastarf Samtök einkaaðila og ríkisins leita að ein- staklingi í hlutastarf í afmarkaðan tíma. Þetta er skemmtilegt og líflegt verkefni, sem stend- ur til áramóta ’93/’94. Verkefni: Að stýra afmörkuðu kynningarátaki í heilt ár á sviði heilbrigðis- og félagsmála. Leitum að: Einstaklingi, sem hefur þekkingu og reynslu í markaðs-, heilbrigðis- og félagsmálum. Laun: Samkomulag. Þeir, sem hefðu áhuga á þessu verkefni, vin- samlega leggið umsókn með upplýsingum um menntun og fyrri störf á auglýsingadeild Mbl., merktar: „Verkefni 1993“, í síðasta lagi fyrir kl. 12.00 föstudaginn 19. mars 1993. ISAL Rafvirkjanám hjá Isal íslenzka Álfélagið hf. hefur í hyggju að ráða einn nema í rafvirkjun á næstunni. Stúlkur koma jafnt til greina og piltar. Þeir sem eiga eldri umsóknir um slíkt iðnnám hjá ÍSAL, eru beðnir að endurnýja umsóknir sínar. Öðrum er bent á að nálgast umsóknar- eyðublöð í Bókaverslun Eymundssonar, Austurstræti og Kringlunni, Reykjavík og Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Allir umsækjendur munu gangast undir reynslupróf. Umsóknarfrestur er til mánudagsins 5. apríl 1993. Nánari upplýsingar veitir ráðningarstjóri í síma 607121. Islenzka álfélagið hf. FÉIAGSÚF I.O.O.F. 7 = 174317872 = Fl. I.O.O.F. 9*= 174317872 = F.l. □ HELGAFELL 5993031719 IV/V 2 □ GUTNIR 5993031719 1 fr. atkv. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. SAMBAND ISLENZKFIA igt{r KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60. Samkoman fellur inn í Bylly Graham-samkomurnar í Nes- kirkju og Breiðholtskirkju og hefst kl. 20.00. Hvrtasunnukirkjan Fíladelfía Fyrsta samkoman í Billy Graham herferðinni kl. 20.00. Allur söfn- uðurinn hvattur til að maeta. Matreiðslumaður óskast í veitingahúsið Ránina, Keflavík. Upplýsingar í síma 92-14601. Heilsugæslusamlág ^ÉÉÉP Hvammstangaumdæmis Útboð2 Endurinnrétting Sjúkrahúss Hvammstanga Forval verktaka Heilsugæslusamlag Hvammstangaumdæm- is auglýsir hér með forval verktaka til að bjóða í endurinnréttingu Sjúkrahúss Hvammstanga sem er tveggja hæða hús, samtals 709 m2. Lýsing: Vegna skipulagsbreytinga er nánast allt tré- verk fjarlægt úr byggingunni, söguð ný göt í steypta eða hlaðna veggi, þar sem þess þarf með, en hlaðið upp í óþörf eldri göt og síðan innréttað upp á nýtt. Raflögn og lág- spennulagnir eru mikið til endurnýjaðar, svo og frárennslislagnir, hitakerfi er lagfært og nýtt loftræstikerfi er sett í húsið. Húsið er allt málað upp á nýtt, öll gólfefni endurnýjuð svo og innréttingar og innihurðir. Tillit skal tekið til þess við framkvæmd verks- ins að húsið verður í fullum rekstri og skal verkið unnið á virkum dögum á tímabilinu frá kl. 8.00 til 19.00. Fjöldi bjóðenda. Fjöldi bjóðenda verðurtakmarkaður við fjóra. Greiðslur. Þeir verktakar sem valdir verða til að taka þátt í útboðinu eftir forval, en hljóta ekki verkið, fá greitt fyrir tilboðsgerð sína kr. 50.000,- Eftirfarandi upplýsinga er óskað um væntanlega bjóðendur. 1. Nafn, heimilisfang og kennitala verk- taka. 2. Nafn, heimilisfang og kennitala undir- verktaka. 3. Lýsing starfsferils verktaka og undir- verktaka. 4. Ársuppgjör fyrir starfsemi verktaka og undirverktaka sl. þrjú ár. 5. Aðrar upplýsingar sem verktaki telur að gagni komi við val á verktaka. Frestur til að skila forvalsgögnum. Forvalsgögnum skal skila á skrifstofu fram- kvæmdastjóra Sjúkrahúss Hvammstanga, Spítalastíg 2, 530 Hvammstanga, fyrir kl. 12.00. á hádegi miðvikudaginn 24. mars 1993. Á sama stað eru allar nánari upplýsingar veittar í síma (95) 12348, en á kvöldin hjá Guðmundi H. Sigurðssyni í síma (95) 12393. Hvammstanga 15. mars 1993. F.h. framkvæmdanefndar, Guðmundur H. Sigurðsson. FER0AFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 68253? Vetrarfagnaður Ferðafélagsins að Fltíðum 20.-21. mars Brottför kl. 10.30 laugardag. Gönguferð m.a. að Laxárgljúfr- um laugard. og um kvöldið verð- ur fagnaður í félagsheimilinu að Flúðum. Til skemmtunar verður m.a. þetta: 1) Suðrænir og seyðandi gítar- tónar, sem engan láta ósnortinn. 2) Harmonika og grtartríó munu kynda undir söng. 3) Margslunginn gaman- og ádeiluleikþáttur. 4) Hinn landsþekkti skemmti- kraftur Jóhannes Kristjánsson (Guðmundur) mun fara meö gamanmál, svo framarlega sem einhver myrkraöfl, s.s. Indriði í Hlöðuvík eða aðrir slíkir veiti honum fararleyfi. Glæsilegt hlaðborð, dans við undirleik „Bakkabræðra". Frá- bær gisting, heitir pottar við hvert hús. Missið ekki af góðri skemmtun! Komið með að Flúðum og njótið helgarinnar í góðum félagsskap. Ferðafélag íslands. HAFNAMÁLASTOFNUN RÍKISINS Útboð Hafnarsjóður Tálknafjarðar býður út og óskar eftir tilboðum í verkefnið dýpkun í smábátahöfn, Tálknafirði Gert er ráð fyrir að fjarlægja alls 7.100 m3 úr höfninni. Verkinu á að vera lokið 15. maí 1993. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Tálknafjarðarhrepps og hjá Hafnamálastofn- un ríkisins, Vesturvör 2, Kópavogi, frá og með 16. mars 1993. Tilboðin verða opnuð á sömu stöðum miðvikudaginn 24. mars 1993, kl. 14.00. Ibúð óskast í sex vikur íslenskt fyrirtæki óskar eftir að leigja fullbúna góða 2ja herb. íbúð í sex vikur frá 13. apríl. Óll þægindi þurfa að vera til staðar, svo sem sími, sjónvarp, myndband og þvottaaðstaða. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 19. mars merkt: „Sex vikur - 8273“. Frá Hjartavernd Aðalfundur Hjartaverndar verður haldinn 25. mars nk. í Lágmúla 9, 6. hæð, kl. 16.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Frá rannsóknarstöðinni. 3. Önnur mál. Stjórnin. ATVINNUHÚSNÆÐI Faxafen Til leigu nýtt, mjög gott, 114 fm húsnæði á jarðhæð. Góð staðsetning. Nánari uppíýsingar á skrifstofu okkar. if ÁSBYRGI f Suðurlandsbraut 54, 108 Reykjavik, simi: 682444, fax: 682446. INGILEIFUR EINARSSON, lögglltur fasteignosali. SÖLUMAÐUR: Örn Sfefánsson. Sjálfstæðisfólk Hafnarfirði Opinn fundur um atvinnumál verður haldinn fimmtudaginn 18. mars kl. 20.30 í Sjálfstæð- ishúsinu. Frummælandi Vilhjálmur Egilsson, alþingismaður. Fundarstjóri Albert Már Steingrímsson. Kaffiveitingar. Sjálfstæðis- fólk fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórni fulltrúaráðsins Garðabær Aðalfundur Aðalfundur sjálfstæðisfélags Garðabæjar verður haldinn í Lyngási 12 fimmtudaginn 18. mars nk. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Ávarp: Jónas Kristjánsson, ritstjóri. Önnur mál. Fundurinn hefst kl. 20.30. Stjórn sjálfstæðisfélags Garoebæjar. REGLÁ MllítTERISRIDDARA RMHekla 17.3 - SÚR - MT HjáipræðiS' herinn Kirkjuilrnli 2 Við minnum á að samkomurnar með Billy Graham byrja í Nes- kirkju og víðar í kvöld kl. 20.00 og verða á hverju kvöldi fram á sunnudag. Allir hjartanlega velkomnir. Frá Sálarrannsóknafélagi íslands Þórunn Maggý Guðmundsdóttir heldur skyggnilýsingafund föstudaginn 19. mars nk. á Sogavegi 69 kl. 20.30. Að- göngumiðar seldir við inngang- inn. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.