Morgunblaðið - 17.03.1993, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 17.03.1993, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. MARZ 1993 33 Signrður Sívertsen (t.h.), sem vinnur hin ýmsu störf innan fyrirtæk- isins, var einn þeirra sem hlaut viðurkenningu fyrir vel unnin störf. Við hlið hans situr Vjglundur Sívertsen smiður og Sigur- björn Finnbogason smiður. A móti honum situr Sigurbjörg Isaks- dóttir, þá Halldóra Karlsdóttir og lengst til vinstri Haukur Níelsson. SKEMMTUN Starfsmenn Hag- virkis á árshátíð Starfsfólk Hagvirkis lét ekki erfiðleika fyrirtækisins á sig fá síðastliðið föstudags- kvöld þegar árshátíð þess var haldin. Um 200 manns mættu í Glæsibæ til að skemmta sér og öðrum. Var mikill baráttu- hugur í fólkinu, sem vonast til þess að fyrirtækið starfi áfram og að þetta hafi ekki verið síð- asta árshátíðin. Heimatilbúin skemmtiatriði voru flutt, meðal annars annáll, sem vakti mikla lukku. Þá veitti Jóhann Bergþórs- son nokkrum starfsmönnum við- urkenningu fyrir vel unnin störf í þágu fyrirtækisins. Hlutu þeir að launum glerlistaverk eftir Steind- óru Bergþórsdóttur. Morgunblaðið/Sverrir Þau voru tilbúin í sönginn, f.v. Jóhann G. Bergþórsson fram- kvæmdastjóri Hagvirkis, sem situr við hlið sonar síns Berþórs Jóhannssonar, en rétt sér glitta í Sóleyju Ornólfsdóttur. A móti henni situr Hafdís Alexandersdóttir, þá Kristján G. Bergþórsson og lengst til hægri er Arnbjörg Björgvinsdóttir eiginkona Jóhanns. Hér má sjá að Gísli Friðjónsson, framkvæmdasljóri Hagvagna, sem stendur fyrir aftan Jenný Wolfram, er að segja einn léttan brandara. Orn Oskarsson innkaupastjóri er lengst til hægri, en Jenný á hægri hönd situr Þórarinn Sófusson. SKEMMTUN Tívolístemmn- in g í Hafnarfirði Mikil tívolíhátíð var haldin S íþróttahúsinu við Strand- götu í Hafnarfírði fyrir skemmstu. Skátafélagið Hraunbúar stóð fyrir hátíðinni, sem kallaðist Marsbú- inn. Um 50 Ieiktækjabásar voru settir upp af mikilli hugkvæmni og litlum tilkostnaði. Þá mátti sjá alls kyns furðuverur á ferli og skemmtiatriði voru á dagskrá. Meðal annars fluttu nemendur Flensborgarskóla atriði úr söng- leiknum Litlu hryllingsbúðinni, töframaðurinn Pétur póker sýndi töfrabrögð og félagar úr Haukum voru með karatesýningu. En mest um vert var að unga kynslóðin skemmti sér konunglega. Það er nú gott að hressa sig á ís á milli þess sem maður horfir á skemmtiatriðin. Ég tala nú ekki um þegar maður þarf að hafa svona lítið fyrir því! MorgUnblaðið/Jón Svavarsson Ýmsar furðuverur voru á sveimi á tívolíhátíð Hraunbúa um síð- ustu helgi. Hér er á ferð Marsbú- inn, sem hátíðin var kennd við, og vakti mikla athygli yngri kyn- slóðarinnar. Bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgef- enda verður haldinn í Faxafeni 10, Framtíð- arhúsinu, 1.-18. apríl. Tekið á móti bókum á markaðinn á staðnum mánudaginn 29. og þriðjudaginn 30. mars. Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma 38020 eða hjá Önnu Einars- dóttur í síma 619950. Félag íslenskra bókaútgelenda / Útgefendur athugið 3M Sýningartjöld HLAÐB0RÐ í HÁDEGINU 590 kr. 2 GERÐIR AF PIZZUM 0G HRÁSALAT Hótel Esja Mjódd 680809 6822 08 Husqvarna s Husky Lock Overlock saumavélar • Mismunaflutningur • fyrir prjón • Stiglaus sporbreidd • og sporlengd • Rúllusaumur • Verð fró 33.820,- kr. stgr. ' VÖLUSTEINNh, Faxafen 14, Sími 679505 Umboðsmenn um alit lond. Heildsöluverð á undirfatnaði frá CACHAREL og PLEYTEX. Einnig snyrtivörurá kynningarverði. VERSLUNIN ÞOKKI Qfæsibæ, sími 677594 STROMBERG STIMPILKLUKKUR NÝHERJI SKAFTAHLlÐ24-SlMI8077 00 Alltaf skrefi á undan

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.