Morgunblaðið - 24.04.1993, Page 5

Morgunblaðið - 24.04.1993, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1993 5 ÍJARfl ISLANDI Þér er boðið á frumsýningu á nýjum Ford Escort ogOrion Nýju Ford Escort og Orion bílamir eru með nýrri hönnun og nýju útliti. Þeir eru fullkomnari en nokkru sinni; hafa kraft og snerpu sportbílsins, rými og þægindi fjölskyldubílsins en eru á verði smábílsins. Ford Escort og Orion hafa ríkulegan staðalbúnað, s.s. vökvastýri, samlæsingar í hurðum, rafmagn í rúðum, útvarp, segulband og fleira. Athugaðu að verðið er aðeins frá L078.000 kr. Nýja 16 ventla Z-vélin frá Ford sameinar fullkomnustu fjölventla- og hvarfakútatækni þar sent eiginleikar, gæöi og umhverfissjónarmið eru höfð • að leiðarljósi, en viðhaldi og eyðslu haldið í lágntarki. Styrktarbitar eru í hliðarhurðum sem veita ökumanni og farþegum aukið öryggi og vernd ef keyrt er inn í hlið bflsins. Escort Van 60 vaskbíllinn er lipur, sparneytinn og nteð einstaklega mikla burðargetu eða 785 kg. Hleðslurými er 2,5 m3 - fyrirtaks sendibíll. Við sýnuin nýja Ford Escort og Orion, Escort skutbíl og Escort Van vaskbíl á bílasýningu á laugardag og sunnudag frá kl. 13-17. Komdu og reynsluaktu - og finndu muninn. Þú ert um leið þátttakandi í Lukkupotti Globus sem í eru spennandi vinningar: Ferð fyrir tvo til Kaupmannahafnar með Flugleiðum, 20 geisladiskar með Brian May sem m.a. innihalda Ford-lagið „Driven by you“, 20 Ford-aukavinningar. Boðið verður upp á Frankfurter- og Vínarpylsur frá Meistaranum og , Globus? - heimur gœða! Lágmúla 5, sími 91- 68 15 55

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.