Morgunblaðið - 24.04.1993, Page 59

Morgunblaðið - 24.04.1993, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1993 59 HANDKNATTLEIKUR / UNDANURSLIT ISLANDSMOTSINS Valur áfram en ÍR spum- ingarmerki FYRSTU leikirnir í undanúrslit- um íslandsmótsins íhand- knattleik fara fram á mánu- dagskvöld. Annars vegar mætast Valur og Selfoss en hins vegar FH og ÍR. Jóhann Ingi Gunnarsson, þjálfari Hauka, spáir Val íslands- meistaratitlinum, en segir að ÍR sé spurningarmerki. Haukar töpuðu í þriðja leik fyrir Selfossi í átta liða úrslitum og mátti vart tæpara standa — sig- urmarkið í framlengingu var dæmt gilt nokkrum mínútum eftir að leik lauk í kjölfar fundar eftirlitsdómara með dómarapari leiksins. „Mikill kraftur og mikil orka fóru í leikina, en Selfyssingar hafa tíma fram á mánudag til að hlaða rafhlöðum- ar,“ sagði Jóhann Ingi aðspurður um möguleika Selfoss gegn Val. „Gísli Felix Bjarnason lék stórt UM HELGINA Handknattleikur Undanúrslit íslandsmótsins: Kaplakriki: FH-ÍR...................20 Laugardalshöll: Valur - Selfoss.....20 Glíma Íslandsglíman Íslandsglíman fer fram í íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsbæ í dag, laugardag, og hefst kl. 14. Knattspyrna Reykjavíkurmótið Laugard.: KR-Ármann.................17 Sunnud.: Víkingur-Leiknir...........20 Mánud.: Valur-Þróttur...............20 Litla bikarkeppnin Sunnudagur: Grindav.: Grindavík - Haukar........14 Garðab.: Stjarnan-ÍA................14 Keflavík: ÍBK-HK....................14 Selfoss: Selfoss-ÍBV................14 Kópavogur: UBK - Grótta..........12.30 Garður: Víðir-FH....................14 Fimleikar íslandsmót í tromp-fimleikum Islandsmótið í trompfimleikum (æfingar á gólfi, dýnustökk og stökk á trampólíni) verður haldið í íþróttahúsinu Digranesi í dag. Keppni 10 til 13 ára hefst kl 10, en 14 ára og eldri kl. 14. Golf Síðasta sunnudagsmót tímabilsins í Golf- heimi verður á morgun en að því loknu kl. 20.30 keppa 30 manns 36 holu keppni og vær sigurvegarinn utanlandsferð í verðlaun. Afmælismót Keilis í Hafnarfírði verður á sunnudaginn - ræst verður út kl. 9. Keppn- isfyrirkomulag er punktakeppni 7/8 stable- ford. Pflukast íslandsmótið í pílukasti fer fram í Vals- heimilinu laugar- og sunnudag. keppni hefst kl. 11 báða dagana, en keppt verður í einl- iðaleik laugardag og tvíliðaleik sunnudag. Skráning frá kl. 10-10.45 báða daga. Borðtennis Punktamðt borðtennisdeildar Vfkings verður haldið f TBR-húsinu (stóra salnum) á morgun, sunnudaginn 25. apríl, og byrjar kl. 11. Þátttaka tilkynnist í sfma 36862, 51775 (sigurður) eða 25268 (Hilmar). Félagslíf Aðalfundur Knattspyrnuþjálfarafélags Islands Aðalfundur Knattspymuþjálfarafélags íslands verður haldinn f kaffiteríu ÍSÍ á morgun, sunnudag, og hefst kl. 20. hlutverk í marki Selfoss í tveimur fyrstu leikjunum og framanaf í þriðja leiknum, en fjarvera hans hlýtur að veikja liðið. Selfyssingar voru almennt frekar sigurstrang- legri gegn okkur, en nú er hlutverk þeirra þægilegra. Eins hafa þeir haft gott tak á Valsmönnum fyrir utan bikarúrslitaleikinn, en þegar á heildina er litið eru Valsmenn sigur- stranglegri og ég spái þeim íslands- meistaratitlinum. Valur er með mikla breidd, landsliðsmann í hverri stöðu og allt verður að ganga upp hjá Selfossi til að sigra bikarmeist- arana.“ Jóhann Ingi sagði að viðureign FH og ÍR væri athyglisverðara dæmi. „Vegna hefðarinnar á FH að sigra, en ÍR hefur komið á óvart og stærsti vandi liðsins er fyrst og fremst hvort leikmennimir séu saddir. Spumingin er hvort Brynj- Morgunblaðið/Sverrir Jóhann Ingi Gunnarsson, þjálfari Hauka, á bekknum í þriðja leikn- um gegn Selfossi. Hann spáir Val íslandsmelstaratitlinum. ari Kvaran tekst að gera strákana hungraðri í meira. Sjálfstr'aust leik- mannanna ætti að vera til staðar, því árangurinn er ekki tilviljun, og ef þeir leika eins og að undanförnu' Valur í Höllina og ÍR í Austurberg Bikarmeistarar Vals hafa ákveðið að leikurinn gegn Selfossi á mánudagskvöld verði í Laugardalshöll og einnig aðrir heimaleikir í úrslitakeppninni ef til koma. ÍR-ingar ætia líka að skipta um heima- völl og ieika í íþróttahúsinu Austurbergi en ekki Seljaskóla eins og verið hefur. Ástæða félaganna er sú sama. Fleiri áhorfendur komast fyrir í Laugardalshöll og Austurbergi og er verið að koma á móts við þá. FOLK ■ PAUL Gascoigne er með verki í hnénu, sem gaf sig fyrir tveimur áram, og æfði því ekki með enska landsliðinu í gær heldur fór í rann- sókn til sérfræðings. Talsmaður enska knattspymusambandsins ótt- ast að Gascoigne geti ekki leikið gegn Hollendingum í undankeppni HM á miðvikudag. ■ RONALD Koeman og Berry van Aerle leika ekki með Hollend- ingum vegna meiðsla og þá verður Marco van Basten einnig fjarri góðu gamni, en hann hefur ekki náð sér enn. ■ TERRY Phelan, varnarmaður hjá Manchester City, tognaði á lærvöðva í leiknum gegn Wimble- don á miðvikudag og verður því ekki með írum gegn Dönum í HM á miðvikudag. Reyndar er óttast að hann verði frá í sex vikur og þá missir hann lík aaf leikjunum gegn Lettlandi og Litháen. FRJALSAR Martha önnur í Puerto Rico Martha Emstsdóttir, sem æfír í Bandaríkjunum um þessar mundir, keppti í átta km götuhlaupi í Puerto Rico á sunnudaginn. Bandaríska stúlkan Jody Hawkins sigraði á 26.37 mínútum, en Martha náði öðru sæti á 27.09 eftir mikla keppni við Pauline Konga frá Kenýa, sem hljóp á 27.12. Næsta keppni Mörthu verður í New York á morgun, sunnudag. og nýta sér hvað þeir eru vel á sig komnir getur allt gerst. Samt er reynslan á bandi FH-inga, en þeir era ekki ósigrandi, þó bókin segi að Valur og FH leiki til úrslita." Mm FOLK ■ STEVE Morrow, hetja Arsenal á Wembley, sem brotnaði á olnboga í fagnaðarlátunum eftir að Arsenal varð deildarbikarmeistari um síðustu helgi, verður þijá mánuði frá keppni. Það þurfti að setja átta skrúfur í bein í olnboganum til að spengja þau saman. ■ MORROW tók ekki við verð- launapeningi sínum, en Arsenal hef- ur óskað eftir við enska knattspymu- sambandið að það veiti undanþágu og afhendi honum peningin eftir bik- arúrslitaleik Arsenal og Sheffield Wednesday. ■ ANDREAS Limpar, landsliðs- maður Svía, átti að leika með Arse- nal á Wembley. Hann meiddist á æfíngu daginn fyrir leikinn - er þjálfari félagsins Stevart Hougston sparkaði í ökkla hans. ■ JOHN Jensen, landsliðsmaður Danmerkur, lék með Arsenal gegn Nottingham Forest á miðvikudags- kvöld. Miklar líkur eru á að Jensen leiki með félaginu bikarúrslitaleikinn gegn Sheff. Wed. 15. maí. URSLIT Knattspyrna Evrópukeppni bikarhafa Antwerpen - Spartak Moskva........3:1 Alex Czemiatynski (37.), Dragan Jakovljevic (66.), Hans-Peter Lehnhoff®) (vsp., 78.) - Dmitry Radchenko (10.). 18.000. Antwerpen vann 3:2 samanlagt. Parma - Atletico Madrid...........0:1 Sabas (77.). 21.915. iParma vann fyrri leikinn 2:1 og fer þv! í úrslit, mætir Antwerpen á Wembley í London 12. maf. Evrópukeppni félagsliða PSG - Juventus....................0:1 Roberto Baggio (76.). 48.500. ■Juventus vann 3:1 samanlagt og mætir Borussia Dortmund í úrslitum. Fyrri leikur- inn verður 5. maí en seinni 19. maí. Litla bikarkeppnin Haukar - Stjarnan.................0:3 Leifur Geir Hafsteinsson, Friðrik Sæbjörns- son, K. Irakli. í A - Grindavík...................3:1 Þórður Guðjónsson 2, Alexander Högnason Ómar Torfason. Leikurinn fór fram á grasi sumardaginn fyrsta. HK - Selfoss......................4:4 Purisevic 3, Ljubicic - Sigurður F. Guð- mundsson 2, Valgeir Reynisson 2. ÍBV-ÍBK...........................0:0 Grótta-Víðir......................2:0 Ingólfur Gissurarson, Guðjón Kristinsson. FH-UBK............................3:0 Hörður Magnússon 2, Andri Marteinsson. Körfuknattleikur Norðurlandamót U-18 ísland - Finnland...............85:96 Stig íslands: Brynjar Ólafsson 29, Eiður Valdimarson 17, Sigurvin Pálsson 14, Kári Rúnarsson 11, Ásgeir Freyr Guðmundsson 6, Sverrir Sverrisson 5, Guðjón Gylfason 3. ■Finnar eru taldir bestir og sigurstrang- legastir á mótinu í Danmörku, en ísland var yfir þar til 10 mínútur voru til leiksloka. ísland - Danmörk................65:74 ísland - Noregur................62:72 Danmörk - Finnland..............78:81 Danmörk - Noregur...............65:42 Danmörk b - Svíþjóð.............51:81 NBA-deildin Leikir í fyrrinótt: Portland - Phoenix............114:115 Chicago Detroit...............109:103 ■Eftir framlengingu. Houston - Minnesota...........112:110 SanAntonio - Denver.........131:111 LA Clippers - Seattle.......98 : 100 Leikir aðfaramótt fimmtudags: Boston - Orlando............126: 98 ' Charlotte - Milwaukee.........119:111 NY Knicks - New Jersey........105: 74 Philadelphia - Miami........107: 97 Washington - Atlanta........98 :119 Indiana - Cleveland.........95 :111 Denver - Dallas...............137:112 Utah - LA Lakers..............113:102 Golden State - Sacramento.....132:105 Íshokkí Úrslitakeppni NHL-deildarinnar Buffalo - Boston..................4:3 ■Eftir framlengingu. Buffalo leiðir 3:0. Pittsburgh - New Jersey.........4:3 ■ Staðan er 3:0 fyrir Pittsburgh. Montreal - Quebec................2:1 ■Eftir framlengingu. Quebec er 2:1 yfir. New York Islanders - Washington..4:3 ■Eftir framlengingu. New York er 2:1 yfir. Chicago - St. Louis..............0:2 ■SL Louis er 2:0 yfir. Detroit - Toronto................6:2 ■Staðan er 2:0 fyrir Detroit Calgary - LA Kings...............9:4 ■Staðan er jöfn, 1:1. Vancouver - W'innipeg............3:2 ■Vancouver er 2:0 yfir, en það hefur ekki gerst hjá liðinu í úrslitum síðan 1982. HM í Þýskalandi Kanada - Austurríki.......i.....11:0 Finnland - Noregur...............2:0 Bandaríkin - Frakkland...........6:1 Rússland - Sviss.................6:0 SKOTFIMI / BIKARMOT ISLANDS Hannes þrefaldur meistari Hannes Tómasson, Skotfélagi Kópavogs, sigraði í tveimur greinum á fjórða bikarmóti Skot- sambands íslands og varð þrefaldur meistari, þegar öll fjögur bikarmót- in vora tekin saman. Hannes fékk 555 stig í loft- skammbyssu og fékk 60 stig úr 4 mótum. Carl J. Eiríksson varð ann- ar með 555 stig. í frjálsri skammbyssu fékk Hannes 527 stig og 60 samtals, en Carl 516 stig. í staðlaðri skammbyssu sigraði Jónas Hafsteinsson, fékk 542 stig, en Carl og Hannes 541 hvor. Hann- es sigraði í samanlögðu. í riffilskot- fími sigraði Carl, fékk 586 stig, en Gylfi Ægisson, sem fékk 576 stig, sigraði samanlagt. Carl missti af einu móti og þar með af titlinum. : BLAA LONIÐ Opið alla daga NÁTTÚRUPARADÍS í GRINDA Sími 92-68526

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.