Morgunblaðið - 07.05.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.05.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1993 ÚTVARP/SJÓNVARP ."» 1 I ”11^11 11 1 Sjónvarpið 18.50 ►Táknmálsfréttir 19 00 RNDUAFEkll ►Ævintýri Tinna DHRRRCrm Leynivopnið seinni hluti Franskur teiknimynda- flokkur um blaðamanninn knáa, Tinna, hundinn hans, Tobba, og vini þeirra. Leikraddir: Þorsteinn Bac- hmann og Felix Bergsson. (13:39) 19.30 ►Barnadeildin Ný syrpa í leiknum, breskum myndaflokki um daglegt líf á sjúkrahúsi. (7:13) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva Kynnt verða lögin frá Króatíu, Finnlandi og Bosníu, sem keppa til úrslita á írlandi 15. maí. 20.45 hlCTTID ►Biúsrásin (Rhythm r ILI IIH and Blues) Bandarískur gamanmyndaflokkur sem gerist á rytmablúsútvarpsstöð í Detroit. Vin- sældir stöðvarinnar hafa dalað eftir að eigandi hennar féll frá, en ekkja hans ætlar að heíja hana aftur til vegs og virðingar og ræður í vinnu efnilegan plötusnúð. Aðalhlutverk: Anna Maria Horsford og RogerKabl- er. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 21.10 ►Garpar og glæponar (Pros and Cons) Bandarískur sakamálamynda- flokkur. Aðalhlutverk: James Earl Jones, Richard Crenna og Madge Sinclair. (7:13) Simpson) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1990, byggð á sjálfsævisögulegri skáldsögu eftir Söru Flanigan Cart- er. Sagan gerist í Suðurríkjum Bandaríkjanna á fimmta áratugnum og segir frá Sudie, hvítri telpu og Simpson, fátækum blökkumanni, sem verða mestu mátar. Grunur fell- ur á Simpson um glæpsamlegt at- hæfí. Hann langar að hitta Sudie áður en hann flýr úr bænum og legg- ur lífið að veði. Leikstjóri: Joan Tew- kesbury. Aðalhlutverk: Louis Gossett Jr., Sara Gilbert og John Jackson. 23.40 T(jyi IPT ►Elton John á tón- lUHLIðl |eikum (Elton John Unplugged) Tónlistarþáttur með breska píanóleikaranum, lagasmiðn- um og söngvaranum Elton John. 0.30 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð tvö 16 45 RADUAFCIII ►Mágrannar DniinllLrnl Ástralskur fram- haldsmyndaflokkur um góða granna. 17.30 ►Rósa Æskuminningar gamanleik- konunnar Roseanne Barr í eldfjör- ugri teiknimynd með íslensku tali. 17.50 ►Með fiðring í tánum (Kid’n Play) Teiknimynd fyrir alla þá sem hafa gaman af hipp hopp tónlist. 18.10 ►Ferð án fyrirheits (Odyssey) Spennandi leikinn myndaflokkur um Jay sem lendir í skemmtilegum ævin- týrum í dásvefninum. (4:13) 18.35 ►NBA-tilþrif (NBA Action) Endur- tekinn þáttur frá sl. sunnudegi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.35 ►Ferðast um tímann (Quantum Leap) Bandarískur myndaflokkur um félagana Sam og Albert sem flakka á milli ýmissa staða í tíma og rúmi. 21.30 ►Hjúkkur (Nurses) Léttur og skemmtilegur bandarískur mynda- flokkur um hóp af sérstaklega bjart- sýnum hjúkkum. (2:22) 22.00 yifiyilVUniD ►Ein fleggjuð IVTIIMTII nUllt (She’s Out of Control) Dough Simpson fer í við- skiptaferð og þegar hann kemur til baka hefur yndislega litla stúlkan hans, Katie, breyst í glæsikvendi sem allir drengir hlaupa á eftir með gras- ið í skónum. Aðalhlutverk: Toni Danza, Catherine Hicks, Wallece Shawn og Ami Dolenz. Leikstjóri: Stan Dragoti. 1989. Maltin gefur ★ ‘A. Myndbandabókin gefur ★ . 23.35 ►! hálfum hljóðum (Whispers) Hér segir frá rithöfundinum Hillary Thomas sem verður fyrir árás geðbil- aðs morðingja. Hún nær að veijast árásarmanninum og lögreglan heldur að hann sé látinn. En Hillary veit að maðurinn er enn lifandi og býður færis að ráðast á hana aftur. Aðal- hlutverk: Victoria Tennant, Jean Leclerc og Chris Sarandon. Leik- stjóri: Douglas Jackson. 1989. Stranglega bönnuð bömum. Maltin gefur ★ ★. 0.55 ►Síðasti uppreisnarseggurinn (Blue Heat) Brian Dennehy er hér í hlutverki þaulreynds lögreglufor- ingja sem stjórnar sínum mönnum með harðri hendi og hefur það að leiðarljósi að koma sem flestum fíkni- efnasölum á bak við lás og slá. Önn- ur aðalhlutverk: Joe Pantoliano og Jeff Fahey. Leikstjóri: John Mac- Kenzie. 1990. Lokasýning. Strang- lega bönnuð bömum. 2.40 ►Banaráð (Deadly Intent) Ævin- týramynd um horfinn gimstein, dular- fulla fjársjóði, prest, sem ekki er all- ur þar sem hann er séður, og óhugn- anlega felustaði. 1990. Lokasýning. Stranglega bönnuð bömum. 4.05 ►Dagskrárlok Ein geggjuð - Toni Danza og Catherine Hicks fara með hlutverk feðginanna í myndinni. Faðirmn verður að taugahrúgu STÖÐ 2 KL. 22.00 Ein geggjuð (She’s Out of Control) er létt gam- anmynd fyrir alla fjölskylduna um stelpu sem verður að ungri konu og föður sem verður að titrandi tauga- hrúgu! Dough Simpson, sem leikinn er af Toni Danza, skreppur í við- skiptaferð og þegar hann kemur til baka er yndislega litla stúlkan hans, Katie, orðin að glæsikvendi sem allir strákarnir eru skotnir í. Dough finnst sem allir karlmenn í heiminum nema hann sjálfur séu yfir sig ánægðir með breytinguna og gerir sitt besta til að þurrka brosin af andlitum aðdá- endanna. Hann reynir að „vemda“ dótturina með því að banna henni að skemmta sér en áttar sig ekki á að „litli unginn“ hefur fengið vængi til að fljúga - og tennur til að bíta frá séri. Hallgrímur og Diskóboltamir FM957 KL. 19.00 Margir muna eft- ir gömlu diskólögunum sem fólk hristi sig við á skemmtistöðum eins og Klúbbnum, Hollywood, Óðali, Sig- túni og fleiri stöðum sem nú eru horfnir af sjónarsviðinu. Margir eiga þó minningar frá þessum árum og sumar þeirra tengjast jafnvel fyrstu ástinni. Á föstudagskvöldum frá klukkan 19 til kl. 22 sér Hallgrímur Kristinsson um þáttinn Diskóbolta á FM957. Þar leikur hann eingöngu lög frá árinu 1977 til 1985 og fær í heimsókn plötusnúða, sýningarfólk og dansara sem voru áberandi á þessum árum. Lögin frá 1977 til 1985leikiná FM957 Dóttirin breytist í glæsikvendi meðan hann er í viðskiptaferð í gullkist- unni Ég minntist í seinasta pistli á hinn umdeilda þátt Baldurs Her- mannssonar: Þjóð í hlekkjum hugarfarsins (1:4). Hvað sem líður deilum um mynd þessa sem virðast ætla að verða, ijörlegar og fróðlegar, þá auglýsir nú auglýsingadeild ríkissjónvarps- ins grimmt auglýsingaplássið fyrir næsta þátt. Minna starfs- menn auglýsingadeildar á að þátturinn sé umdeildur og vilja þannig væntanlega draga að auglýsendur. Vissulega auka umdeildir þættir oft „áhorf“ eins og segir í fyrmefndum auglýs- ingum. En það væri gaman að fá álit útvarpsstjóra á þessu vinnulagi. Var markmiðið með þáttargerð Baldurs að vekja upp deilur og auka þar með „áhorf“ og sópa inn auglýsingum? Hver er stefna ríkissjónvarpsins í þessum efnum? Rödd barna Ungur drengur hringdi í Sig- urð G. Þjóðarsálarmann í fyrra- dag og kom með gagnlega at- hugasemd. Fannst drengnum að þátturinn hentaði fyrst og fremst fullorðna fólkinu og þar væri lítið rúm fyrir börnin. Varp- aði strákur fram þeirri hugmynd að útvarpið byði uppá „þjóðar- sál“ fyrir bömin. Mætti ekki nefna þennan þátt „bamssá- lina“? Rödd aldmðra Eiríkur Jónsson ræddi í fyrra- dag í 19:19 við hinn næstum níræða ungling Karvel Ög- mundsson sem hóf formennsku á árabátum 16 ára gamall og hefur síðan stundað sjósókn, útgerð og fiskvinnslu. Slíkir menn eiga erindi við þjóð í kreppu því þeir sjá hlutina oft í víðara samhengi. Karvel horfði líka til framtíðar og benti á möguleikana á að nýta hér sand- síli og smokkfisk. Þá vildi hann varpa hraungrýti niður á hafs- botninn til að skapa lífvænleg uppvaxtarskilyrði fyrir fiskinn. Við ættum á hættu að tæma gullkistuna ef togarar héldu áfram að hefla hraunbreiðurnar. Ég mæli með því að fleiri raddir fái að hljóma á ljósvakanum en raddir þeirra sem em miðaldra og halda um valdatauma. Ólafur M. Jóhannesson Utvarp RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðuriregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veður- fregnir. 7.45 Heimsbyggð. Verslun og viðskipti Bjarni Sigtryggsson. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið 8.30 Fréttayfirtit. Úr menningarlífinu. 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð.“ Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu, Systkinin í Glaumbae eftir Ethel Turner. Helga K. Einarsdóttir byrjar lestur þýðingar Ax- els Guðmundssonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi, 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurtregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfiriit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. Coopermálið, eftirJames G. Harris. 10. þáttur. Þýðandi og leikstjóri: Flosi Ólafsson. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra Frið- jónsd., Jón Helgason og Sif Gunnarsd. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Leyndarmálið eftir Stefan Zweig. Arni Blandon les þýðingu Jóns Sigurðassonar frá Kaldaðarnesi. 14.30 Lengra en nefið nær. Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímyndunar. Umsjón: Margrét Erlendsdóttir. (Frá Akureyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 Á nótunum. Umsjón: Sigríður Stephensen 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. Tónlist á siðdegi Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Ólafs saga helga. Olga Guðrún Árnadóttir les. (10) Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann. 18.30 Kviksjá. Jón Karl Helgason. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Hádegisleikrir Útvarpsleikhússins, Coopermálið, eftir James G. Harris 10. þáttur. Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þátturfrá i gær, sem Ólafur Oddsson flytur. 20.00 íslensk' tónlist. Ragnheiður Guð- mundsdóttir og Eiður A. Gunnarsson syngja, Guðmundur Jónsson og Ólafur Vignir Albertsson leika með á píanó. 20.30 Sjónarhóll. Umsjón: Jórunn Sigurð- ardóttir. 21.00 Hátið harmónikkunnar 1993. Tón- leikar og stórharmónikkudansleikur i beinni útsendingu frá Hótel íslandi á vegum Harmónikkufélags Reykjavikur. Kynnir: Örn Arason. 22.00 Fréttir. 22.07 Ameríkumaöur i Paris, eftir George Gershwin. Sinfóníuhljómsveitin í Saint Louis leikur; Leonard Slatkin stjómar. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Sónata nr. 2 i A-dúr, ópus 100 eftir Johannes Brahms. Nadja Salerno- Sonnenberg leikur á fiðlu og Cecile Licad á píanó. 23.00 Kvöldgestir Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Hátíð harmónikkunnar 1993, fram- hald. Tónleikar og stórharmónikku- dansleikur i beinni útsendingu frá Hót- el (slandi, á vegum Harmónikkufélags Reykjavíkur. Kynnir: öm Arason. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þonraldsson. Jón Björgvinsson talar frá Sviss, Veðurspé kl. 7.30. 8.00 Morgunfréttir. Morgunút- varpið heldur áfram. Fjölmiðlagaanrýni Óskars Guðmundssonar. 9.03 Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 10.30 íþróttafréttir. Afmæliskveðjur. Veð- urspá kl. 10.45.12.00 Fréttayfirlij og veð- ur. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Um- sjón: Snorri Sturiuson. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Veðurspá kl. 16.30. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Kvöldtónar. 20.30 Nýjasta nýtt. Andrea Jónsdóttir kynnir. 22.10 Allt i góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. Veðurspá kl. 22.30.0.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Arnar S. Helgason. 1.30 Veð- urfregnir. 1.35 Nætun/akt Rásar 2. heldur áfram. 2.00 Næturútvarp. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir, 2.05 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónas- sonar frá laugardegi. 4.00 Næturtónar. Veðurfregnir kl/ 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar hljóma áfram. 6.00 Fréttir af veðri, tærð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar hljóma áfram. 6.45 Veður- fregnir. 7.00 Morguntónar. 7.30 Veður- fregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröur- land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunþáttur. Katrin Snæhólm Bald- ursdóttir. 9.00 Skipulagt kaos. Sigmar Guðmundsson. 12.00 Islensk óskalög. 13.00 Yndislegt lif. Páll Öskar Hjálmtýs- son. 16.00 Doris Day and.Night. Umsjón; Dóra Einars. 18.30 Tónlist. 1.00 Ókynnt tónlist. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjálmarsson. 9.05 Islands eina von. Erla Friðgeirsdóttir og Sigurður Hlöð- versson. 12.15 Tónlist í hádeginu. Frey- móður. 13.10 Ágúst Héðinsson. 15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson. 18.30 Gullmolar. 19.30 19:19. Fréttir og veður. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Pétur Valgeirsson. 3.00 Næturvakt. Fréttlr kl. 7, 8, 9, 10, 11, 12, 14, 15, 16, 17. íþróttafréttir kl. 13. BYLGJAN Á ÍSAFIRÐI FM 97,9 6.30 Siá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 16.45 Ókynnt tónlist að hætti Freymóðs. 19.19 F.réttir. 20.30 Kvöld- og næturdag- skrá FM 97,9. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Fyrstur á fætur. Böðvar Jónsson. 9.00 Kristján Jóhannsson. 11.00 Grétar Miller. 13.00 Fréttir. 13.10 Brúnir í beínní. 14.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Síðdegi á Suðurnesjum. Fréttatengdur þáttur. •Fréttayfirlit og íþróttafréttir kl, 16.3019.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Ágúst Magnússon. 23.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 i bítið. Steinar Viktorsson. Umferðar- fréttir kl. 8. 9.05 Jóhann Jóhannsson. 11.05 Valdis Gunnarsdóttir. 15.00 ívar Guðmundsson. 16.05 i takt við tímann. Árni Magnússon ásamt Steinari Viktors- syni. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Diskóboltar. Hallgrímur Kristinsson leikur lög frá árunum 1977-198*5. 21.00 Harald- ur Gislason. 3.00 Föstudagsnæturvakt. Fréttir kl. 9, 10, 12, 14, 16 og 18. iþróttafréttir kl. 11 og 17. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRIFM 101,8 17.00-19.00 Þráinn Brjánsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 8.00 Sólarupprásin. Guðjón Bergmann. 12.00 Þór Bæring. 15.00 Richard Scobie. 18.00 Ragnar Blöndal. 20.00 Föstudags- fiðringur. Maggi Magg. Gamla, góða diskóið. 22.00 Næturvaktin. 3.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Þægileg tónlist, upplýsingar um veður og færð. 9.05 Sæunn Þórisdóttir með létta tónlist. 10.00 Barnasagan. 11.00 Eriingur Níels- son. 13.00 Ásgeir Páll Ágústsson. 16.00 Lífið og tilveran. Ragnar Schram. 19.00 íslenskir tónar. 20.00 Kristín Jónsdóttir. 21.00 Baldvin J. Baldvinsson. 24.00 Dag- skrárlok. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17 og 19.30. Bæna- stundir kl. 7.15, 9.30, 13.30 og 23.50. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 Iðnskólinn. 16.00 Búmml Gleðitón- list framtíðar. Tobbi og Jói. 18.00 Smásjá vikunnar í umsjón F.B. Ásgeir Kolbeinsson og Sigurður Rúnarsson. 20.00 M.R. 22.00 F.B. 24.00-4.00 Vakt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.