Morgunblaðið - 07.05.1993, Page 31

Morgunblaðið - 07.05.1993, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. MAl 1993 31 Eitt atriði úr myndinni. Háskólabíó tekur mynd- ina Lifandi til sýningar HÁSKÓLABÍÓ hefur tekið til sýningar myndina Lifandi eða „Alive“. Með aðalhlutverk fara Ethan Hawke, Vincent Spano o.fl. Leikstjóri er Frank Marshall. Kvikmynd þessi er gerð um raun- verulegan atburð þegar Fokker Fri- endship flugvél brotlenti í Andesfjöll- um vorið 1971 með 45 farþega inn- anborðs. Þetta var ruðningslið á leið til kappleiks í Chile ásamt ættingjum og vinum. Þeir sem björguðust úr flugvéla- slysinu höfðu þá hafst við á Qallinu þar sem vélin nam staðar í tæpa fjóra mánuði en til þess að halda lífí neydd- ust þeir til að leggja sér hold félaga sinna sér til munns. Myndin fjallar ítarlega um slysið sjálft og ólík við- brögð þeirra sem það lifðu af við þeim aðstæðum sem við var að etja þarna í óbyggðunum. Ráðstefna Varðar um atvinnumál LANDSMÁLAFÉLAGIÐ Vörð- ur heldur ráðstefnu undir yfir- skriftinni „Efnahagsmál, efna- hagsstefna og atvinnumál“. Ráðstefnan er haldin í Ársal Hótels Sögu og hefst kl. 12 á morgun, laugardaginn 8. maí. Frummælendur eru dr. Sigurð- ur B. Stefánsson, forstöðumaður VÍB, Sveinn H. Hjartarson, hag- fræðingur LÍÚ, Haraldur Sumarl- iðason, forseti Landssambands iðnaðarmanna, og prófessorarnir dr. Guðmundur Magnússon og dr. Stefán Ólafsson. Friðrik Sophus- son fjármálaráðherra flytur ávarp í byijun ráðstefnunnar og ráð- stefnustjóri er Davíð Scheving Thorsteinsson forstjóri. Ráðstefnan stendur frá kl. 12 til 16. Hún er opin öllu áhugafólki um efnahags- og atvinnumál. dOHSlSOd Nýkomin sending af vor- og sumar- vörum á dömur og herra Pöntunarsími 91-67 37 18 OpM virka tlaga frá kl. 10-13 og laugardaga frá k/. 10-14. PÓS TVEFtSL UNIN SVANNI Stangarhy/ 5 . T __ » Pósthólf 10210 ■ 130 Reykjavfk [ Q fl 1 Sfmi 91-67 37 18 • Telefax 67 37 32 ▲ WAfSNER yfirborðsmeðhöndlun Tréiðnaður - málmiðnaður - húsamálarar - bílamálarar o.fl. Við eigum mikið úrval af málningarsprautum og málningarrúllum frá Wagner, bæði fyrir atvinnumenn og frístundamálara. Dagana 11. maí til 14. maí 1993 mun hr. Gunnar Jensen frá Wagner verða til viðtals fyrir alla þá, sem hafa áhuga á nánari upplýsingum. Vinsamlegast hafið samband við bygginga- vördeild, sími 91:24120. Umboðsmenn á íslandi: SKAGFJÖRÐ Hólmoslóð 4, póslhóll 906, l?I Reykiovik Simi (91) ?4120. simbiél (91) 28130 Kenniiolo 700169 • SS39 Tilkynning frá Samkeppnisstofnun í fjórða kafla samkeppnislaga nr. 8/1993 eru ákvæði sem fela í sér bönn við samkeppnis- hömlum. Bannákvæðin taka til samráðs um verð, afslætti, álagningu, skiptingu markaða og gerð tilboða. Samráð af þessu tagi hefur tíðkast í ýmsum greinum, t.d. um verðtaxta sjálfstætt starfandi sérfræðinga. Samkeppnisráð hefur ákveðið að veita hlutað- eigandi aðilum umþóttunartíma til 1. nóvem- ber nk. til þess að afnema samkeppnishöml- ur, sem brjóta í bága við bannákvæðin, eða sækja um undanþágu frá bannákvæðunum, telji þeir að skilyrði til þess séu fyrir hendi. Reykjavík, 6. maí 1993. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Læknar - læknar Munið að formannaráðstefnan á morgun er opin öllum læknum kl. 10.00-12.00, en þá verður fjallað um starfsemi læknafélaganna. Sjá nánar í Fréttabréfi lækna 5/93. Stjórnin. Lindó ’59-v63 fæddir ’46 Laugardaginn 22. maí nk. ætlum við að hitt- ast í Fóstbræðraheimilinu kl. 21.00. Látið vita af ykkur hjá Raggey s. 611464, Möggu s. 10065, Ólöfu s. 74756 og Nonna s. 627053 fyrir 9. maí. Mætum nú öll sem vorum í skólanum á þessu tímabili. Við í nefndinni. Landsþing Lífs og lands Landsþing Lífs og lands verður haldið sunnu- daginn 9. maí nk. og hefst það kl. 16.00. Þingið verður haldið í fyrirlestrarsal Háskóla íslands í Lögbergi nr. 101. í byrjun fundarins mun Magnús Jóhannes- son, ráðuneytisstjóri umverfisráðuneytisins, kynna stefnu ríkistjórnarinnar í umhverfis- málum og ræða einnig um sjálfbæra þróun. Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf skv. lögum félagsins. Stjórnin. Sjúkraliðar Aðalfundur SLFÍ verður haldinn laugardaginn 8. maí kl. 10.00 á Grettisgötu 89, 4. hæð. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. ATVINNUHÚSNÆÐI Kjötvinnsla - Mjódd Til sölu er kjötvinnsla sem nýlega er hætt störfum. Öll aðkoma og aðstaða er mjög hentug. Góður tækjakostur, frysti- og kæli- klefar. Hagstæð leiga eða kaup á húsnæði. Laugavegur - Kringlan Óska eftir að kaupa verslunarhúsnæði við Laugaveg eða í Kringlunni. Vinsamlegast skilið tilboðum til auglýsinga- deildar Mbl., merktum: „L - 12110“, sem fyrst. I.O.O.F. 12 = 174578’A = 7.Selfoss I.O.O.F. 1 = 175578'/2 = Miðilsfundir Iris Dickson verður naestu tvær vikur með einkafundi, hjóna- fundi, fjölskyldufundi og hóp- fundi fyrir félagasamtök, fyrir- tæki eða aðra smærri hópa. SRFS, sími 92-13348 «Hjájpræðis- herinn K'rkiu*,r*li 2 Hjálpræðisherinn Ársþing og kvennráðstefna Hjálþræðishersins föstudag til sunnudags. í kvöld kl. 20.30: Lofgjörðarsamkoma Laugardag kl. 10.30 og 15.30: Kvennsamkoma. Kl. 20.00: Söng- og tónleikasamkoma. Kl. 20.30: Gospelnight. Sunnudag kl. 11.00: Helgunarsamkoma og sunnu- dagaskóli. Kl. 16.00: Hermannasamkoma. Kl. 19.30: Bæn. Kl. 20.00: Hjálpræðissamkoma. Ræðumenn: Kommandorarnir Lydie og John Ord, umdæmis- stjórar Hjálpræðishersins á is- landi, í Noregi og Færeyjum. Allir hjartanlega velkomnir. Fyrri jarðvistir? Hefur þú lifað áður? Ef svo er, þá hvar, hvenær? Hvernig hafa fyrri líf áhrif á þína núverandi jarðvist? Árulestur og litir áru þinnar og samsetning. Christine Binns verður með einkatíma næstu daga hjá Dulheimum, sími 668570. Frá Guöspeki- félaginu Ingólfsstræti 22. Áskriftarsími Ganglera er 39573. Föstudagurinn 7. maí 1993 Föstudagserindi fellur niður, en á morgun, laugardag 8. maí, kl. 21 lýkur vetrardagskrá félagsins með erindi Sigurðar Boga Stef- ánssonar „Sitthvað af Jóhannesi af Krossi", í húsi félagsins, Ing- ólfsstræti 22. Aðalfundur islandsdeildar fé- lagsins verður haldinn í húsi félagsins laugardaginn 15. mai kl. 15. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Allir eru velkomnir og aðgangur - ókeypis. Fimirfætur Dansæfing verður í Templara- höllinni í kvöld, föstudaginn 7. maí, kl. 22.00. Allir velkomnir. Upplýsingar í sima 54366. NY-UNG KFUM & KFUK Suðurhólum 35 Þema mánaðarins: Andlegt stríð! Samvera í kvöld kl. 20.30. Jón Ágúst Reynisson fjallar um efnið: Hvernig heyri ég rödd Guðs? Þú ert velkominn. Námskeið Andlegur og veraldlegur árulest- ur. Kennt verður að teikna árur og lesa úr þeim líkamlegt og andlegt ástand einstaklinga og hvar þeir eru staddir hvað varðar dulræna hæfileika. Miðillinn Colin Kingshott verður með námskeiðið á Víkurbraut 13, Keflavík. Silfurkrossinn, sími 91-688704. SRFS, sími 92-13348. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Fuglaskoðunarferð F.í. Laugardagur 8. maí. Kl. 10.00 Fuglaskoðunarferð á Suðurnesjum. í fylgd fróðra leiðsögumanna geta þátttakendur i þessari ferð lært að þekkja fugla og um leið fræðst um lifnaðarhætti þeirra og kjörlendi. Leiðin liggur um Álftanes, Hafnarfj., Miðnes og Suðurnes. Nú eru farfuglarnir óðum að koma til sumardvalar á landinu. Fuglskoðun er gefandi tóm- stundagaman fyrir unga sem aldna og tengir þéttbýlisfólk náttúru landsins. Þetta er kjörin fjölskylduferð. Brottför frá Um- ferðarmiðstöðinni, austanmegin og Mörkinni 6. Verð kr. 1.500, frítt fyrir börn f fylgd fullorðinna. Æskilegt að hafa fuglabók og sjónauka með. Fararstjórar: Gunnlaugur Pét- ursson, Gunnlaugur Þráinsson. Dagsferðir sunnudag 9. maí: 1) Kl. 10.30 Skíðagönguferð frá Bláfjöllum að Kleifarvatni. Skemmtileg gönguferð, nægur snjór. 2) Kl. 10.30 Stórihrútur - Höskuldarvellir. Ekið austur fyrir Grindavík, gengið á Stórahrút og áfram að Höskuldarvöllum. 3) Kl. 13.00 Höskuldarvellir - Selsvallafjall - Grænavatnseggj- ar. Ekið að Höskuldarvöllum og gengið þaðan. Verð í ferðirnar er kr. 1.000 og fritt fyrir börn. Brottför frá Um- ferðarmiðstöðinni, austanmegin og Mörkinni 6. Ferðafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.