Morgunblaðið - 18.05.1993, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 18.05.1993, Qupperneq 6
6 Sjóimvarpið 18.50 ►Táknmálsfréttir 19.00 RADIIAFnil ►Sjóræningja- DHHIHlLrni Sögur (Sandokan) Spænskur teiknimyndaflokkur sem gerist á slóðum sjóræningja í suður- höfum. Leikraddir: Magnús Ólafsson og Linda Gísladóttir. (22:26) 19.30 ►Frægðardraumar (PugwaU)kstr- alskur myndaflokkur um 13 ára strák sem á sér þann draum heitastan að verða rokkstjarna. (8:16) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Staupasteinn ( Cheers)Banda- rískur gamanmyndaflokkur með Kirstie Ailey og Ted Danson í aðal- hlutverkum. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. (18:26) 21.00Í|jnnTTI|l ►Mótorsport í þætt- IHItUI IIII inum verður meðal annars fjallað um fyrstu umferð ís- landsmótsins í ralli. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 21.25 ►Lygavefur (Natural Lies)Breskur sakamálamyndaflokkur. Auglýsinga- maður fær fregnir af því að gömul kærasta hans hafi stytt sér aldur. Hann kemst að því að elskhugi henn- ar hafi í raun njósnað um hana, og þegar hann grennslast frekar fyrir um málið er lífi konu hans ógnað. Leikstjóri: Ben Bolt. Aðalhlutverk: Bob Peck, Denis Lawson og Sharon Duce. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (1:3) 22.20 ►íslensk menning - á evrópskum krossgötum Víðtækt samstarf, áhersla á sameiginlegan menningar- arf og aukið vægi ýmiss konar myndmiðlunar eru atriði sem hafa verið ofarlega á baugi í menningar- málaumræðu Evrópuríkja á undan- fömum árum, en hvemig verður tryggt að menning og menningararf- ur einstakra þjóða, minnihlutahópa og jaðarsvæða fái notið sín? Hvaða þýðingu hefur það fyrir menningu okkar og tungu að hefja nánara sam- starf við önnur Evrópuríki, til dæmis með aðild að EES? Hver verður^taða íslenskra fjölmiðla? Til að ræða þessi mál koma í sjónvarpssal þau Hjálmar H. Ragnarsson, forseti Bandalags íslenskra listamanna, Kristín Einars- dóttir alþingismaður, Þorgeir Þor- geirsson rithöfundur, Guðrún Al- freðsdóttir leikkona og Þórunn Haf- stein, deildarstjóri í menntamála- ráðuneyti. Umsjón: Valgerður Matt- híasdóttir. 23.00 ►Ellefufréttir 23.10 þ>Er von um frið á Balkanskaga? Ólafur Sigurðsson fréttamaður var á ferð á ófriðarsvæðunum og. í þættin- um leitar hann svara* við þessari spumingu. Einnig verður fjallað um starfsemi hjálparstofnana á svæðinu og rætt við íslendinga sem vinna við þau störf. 23.30 ►Dagskrárlok MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR. 18. MAÍ 1993 ÚTVARP/SJÓNVARP STÖÐ TVÖ 16.45 ►Nágrannar Áströlsk sápuópera um nágranna við Ramsay-stræti. 17.30 BARNAEFNI ►Steini og Olli Teiknimynd. 17.35 ► Litla hafmeyjan Teiknimynd byggð á samnefndu ævintýri. 17.55 ►Merlin (Merlin of the Crystal Cave) Lokaþáttur leikins mynda- flokks fyrir böm og unglinga. (6:6) 18.20 ►Lási lögga (Inspector Gadget) Teiknimynd um Lása og frænku hans. 18.40 ►Háskóli Islands í þessum þætti er námsbraut í sjúkraþjálfun við Háskóla Islands kynnt. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.35 ►Visasport íslenskur íþróttaþáttur þar sem fjallað er um allt milli him- ins og jarðar. Stjóm upptöku: Erna Ósk Kettler. 21.10 ►Framlag til framfara Þriðji og síð- asti hluti íslenskrar þáttaraðar sem hefur það að markmiði að draga fram jákvæðari sýn á möguleika og fram- tíð þjóðarinnar, leita uppi vaxtar- brodda og benda á nýsköpun í ís- lensku atvinnulífi. í þessum þætti verður rætt við sex einstaklinga sem segja má að hafi slegið í gegn í ís- lensku viðskiptalífi undanfarin ár. Þéssir menn em Þorvaidur Guð- mundsson í Síld og fiski, Arngrímur Jóhannsson í Atlantsflugi, Helgi Vil- hjálmsson í Góu, Jón Ásbjörnsson fiskútflytjandi, Jóhannes Jónsson í Bónus og Davíð Scheving Thorsteins- son í Sól. Umsjónarmenn þáttarins, fréttamennirnir Kristján Már Unn- arsson og Karl Garðarsson, heim- sækja fyrirtæki þessara athafna- manna og grafast fyrir um hver gald- urinn á bak við veigengnina er. 21,45 blFTTID ►Phoenix Ástralskur PICI IIII myndaflokkur um sér- sveit lögreglunnar. (10:13) 22.35 ►ENG Kanadískur myndaflokkur sem gerist á fréttastofu Stöðvar 10. 23.25 IfVllflJVUn ►Stál,u9linn (Iron HVIHIVIIRU Eagle) Hinn átján ára Doug Masters hefur kunnað að fljúga orrustuþotu lengur en hann hefur kunnað að keyra bíl enda er hann sonur ofursta í flughemum. Þegar faðir hans er skotinn niður og tekinn höndum í Mið-Austurlöndum getur Bandaríkjastjórn ekkert að- hafst. Þá tekur Doug til sinna ráða og með aðstoð fyrrum ofursta í flug- hemum fær stráksi „lánaða“ F16 flugvél til að fara í leiðangur til bjarg- ar föður sínum. Aðalhlutverk: Jason Gedrick og Lois Gossett jr. Leik- stjóri: Sidney J. Furie. 1985. Loka- sýning. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★ Vi Myndbandahandbókin gefur ★ 1.25 ►Dagskrárlok Lygavefur - Andrew Fell auglýsingamaður kemst að því að víða leynist maðkur í mysu. Eftirgrennslan Fells ógnar lífi konu hans SJÓNVARPIÐ KL. 21.25 Hvað gerist þegar mikilvægur hlekkur í fæðukeðjunni brestur? Hvað gerist þegar við getum ekki lengur treyst því að fæðan sem við látum ofan í okkur sé sú sem hún er sögð vera? Hvað gerist þegar upplýsingar um slíkt leka út? I bresku sakamálasyrp- unni Lygavef, sem Sjónvarpið sýnir næstu þriðjudagskvöld, segir frá Andrew Fell, auglýsingamanni sem kemst að því að víða leynist maðkur í mysu. Hann fær fregnir af því um jólaleytið að gömul kærasta hans hafi stytt sér aldur, og að áður hafi hún árangurslaust reynt að koma til hans skilaboðum. Andrew kemst að því að elskhugi konunnar hafi í raun njósnað um hana og þegar hann grennslast frekar fyrir um málið er lífi konu hans ógnað. Leik- stjóri myndaflokksins er Ben Bolt. Aðalhlutverk leika Bob Peck, Denis Lawson og Sharon Duce. Veturliði Guðnason þýðir. Fréttaþáttur um sjávarútvegsmál RÁS 1 KL. 12.50 Auðlindin, frétta- þáttur um sjávarútvegsmál á vegum fréttastofu Útvarps, er á dagskrá Rásar eitt alla virka daga að loknum veðurfregnum í hádeginu klukkan 12.50. Þátturinn hóf göngu sína 1. október 1990 og hefur verið sendur út rúmlega 400 sinnum. í Auðlind- inni er fjallað um margvísleg mál- efni sem snerta veiðar og vinnslu sjávarafurða, sölu- og tæknimál, sagt frá verði á fiskmörkuðum og félagsmálum þeirra sem vinna við þessa undirstöðuatvinnugrein þjóð- arinnar. Umsjóríarmenn hafa lengst af verið fréttamennirnir Hermann Sveinbjörnsson, Guðrún Eyjólfsdótt- ir og Gissur Sigurðsson. Auk þess eru fréttamenn svæðisstöðva fyrir vestan, norðan og austan með viku- lega pistla, auk tveggja til þriggja fréttaritara. Auðlindin er á dagskrá alla virka daga að loknum veðurfregnum í hádeginu Bresk sakamála- syrpa í þremur hlutum Evrópu- söngur Hinni árlegu Söngvakeppni evr- ópskra sjónvarpsstöðva - Evró- vision er lokið með sigri írska lagsins „In your eyes“. Heldur þótti mér nú dauft yfir forkeppn- inni hér heima. Lögin flest frem- ur litlaus en hvemig tókst þá til með aðalkeppnina í Millstreet á Suður-írlandi? Eyjan grœna Á sama tíma og hér geisar stórhríð léku keppendur sér létt- klæddir á iðjagrænum golfvöll- um eða sprönguðu um og dreyptu á kampavíni undir beru lofti. (Og svo óttast menn að hingað streymi útlendingar í kjölfar EES!) En veðrið skipti hér nokkru máli. Þannig skapaði hin milda umgjörð keppninnar afar notalega stemmningu í sjónvarpsherberginu. Og enn magnaðist stemmningin er vart mátti á milli sjá hvort írska eða breska lagið rataði á verðlauna- pall. En enskan virðist eiga ansi greiða leið að dómnefndarmönn- um. Svo kom hið stórkostlega augnablik í hinni miklu reiðhöll írska hestabóndans þegar síma- sambandið náðist loksins við Möltu og gestgjafarnir hrepptu stigin 12. Sameining Evrópu virtist and- artak í augsýn þá stund er Evr- ópubúarnir sátu í reiðhöllinni á Suður-írlandi. Þarna komu full- trúar Evrópuþjóðanna hver með sitt lag og fögnuðu svo allir í mikilli eindrægni. En andartak dimmdi í salnum er dómnefndin hringdi frá Bosníu-Herzegóvínu. Áheyrendur greindu vart rödd mannsins fyrir braki og brestum rétt eins og þegar menn hringdu frá sundursprengdum borgum Evrópu í heimsstyijöldinni síð- ari. En er ekki svolítið merkilegt að upplifa þannig sameiningu allra Evrópubúa? Og hvergi varð vart við trufiun gervihnatta- geislans né að hinum dugmikla menningarfulltrúa okkar á Bret- landi, Jakobi Frímanni, brygðist bogalistin í þularhlutverkinu fremur en hinni ungu söngkonu Ingibjörgu Stefánsdóttur. En kannski vantaði einhveija upp- sveiflu í lagið? Og svo höldum við aftur að ári til eyjarinnar grænu með nýjan söng og nýjan söngfugl. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttír. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veður- fregnir. 7.45 Daglegt mál, Ólafur Odds- son flytur þáttinn. 8.00 Fréttir. Nýir geisladiskar. 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. Gagn- rýni. Menníngarfréttir utan úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tón- um. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, Systkinin í Glaumbæ , eftir Ethel Turner Helga K. Einarsdóttir les þýðingu Axels Guð- mundssonar. (10) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðalínan. Landsú'varp svæðis- stöðva i umsjá Arnars Páls Hauksson- ar á Akureyri. Stjórnandi umræðna auk umsjónarmanns er Inga Rósa Þórðar- dóttir. 11.53 Dagbókín. 12.00 Fréttayfírlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Vitaskipið, eftir Sigfried Lenz 7. þáttur. Þýðandi og leikstjóri: Hávar Sigurjóns- son. Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Hjalti Rögnvaldsson, Randver Þorláks- son, Sigurður Karlsson, Theodór Júl- íusson, Kjartan Bjargmundsson og Guðmundur Ólafsson. 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Meðal efnis I dag: Bók vikunnar. Umsjón: Halldóra Frið- jónsdóttir, Jón Karl Helgason og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Sprehgjuveislan elt- ir Graham Greene. Hallmar Sigurðsson les þýðingu Björns Jónssonar. (3) 14.30 Drottningar og ástkonur í Dana- veldi. 5. þáttur. Umsjón: Ásdis Skúla- dóttir. Lesari: Sigurður Karlsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Á nótunum. Umsjón: Sigríður Stephensen. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harð- ardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir, 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. Umsjón Knútur R. Magn- ússon. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel Ólafs saga helga. Olga Guðrún Árnadóttir les. (17) Jórunn Sig- urðardóttir rýnir i textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Þjónustuútvarp atvinnulausra. Um- sjón: Stefán Jón Hafstein. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Vitaskipið,- eftir Sigfried Lenz 7. þáttur. 19.50 Daglegt mál. 20.00 íslensk tónlist. Verk eltir Hafliða Hallgrímsson: - Jakobsstiginn Pétur Jónasson leikur á gítar. - Tristia Pétur Jónason leikur á gítar og höfundur á selló. 20.30 ÚrSkímu. Umsjón: Ásgeir Eggerts- son og Steinunn Harðardóttir. 21.00 Ismús. Frá Tónmenntadögum Rik- isútvarpsins í fyrravetur. Finnsk ætt- jarðartónlist. 1. þáttur llkka Oramo pró- fessors við Síbeliusar-akadmíuna í Helsinki. Kynnir: Una Margrét Jónsdótt- ir. 22.00 Fréttir. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðudregnir. 22.35 Mælskulist. 3. þáttur. Umsjón: Árni Sigurjónsson. 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. 1.00 Næturútvarp til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins Kristin Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. Margrét Rún Guðmundsdóttir hringir flettir þýsku blöðunum. Veðurspá kl. 7.30. Pistill Ás- laugar Ragnars. 9.03 Eva Ásrún og Guð- rún Gunnarsdóttir. Veðurfréttir kl. 10.45. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorralaug, Umsjón: Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Veðurspá kl. 16.30. Pistill Þóru Kristínar Ásgeirsdóttur. Fréttaþátturinn Hér pg nú. 18.03 Þjóðar- sálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. 19.30 Ekkifréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Úr ýmsum áttum. Um- sjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. Veð- urspá kl. 22.30. 0.10 Margrét Blöndal. 1.00 Næturútvarp. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðuriregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 2.00 Fréttir - Næturtónar. 4.00 Nætur- lög. 4.30 Veöurfregnir - Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröln Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri. færð og flugsamgöngum. 6.01 Morgun- tónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröur- land. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrín Snæhólm. 9.00 Dabbi og Kobbi. 12.00 islensk óskalög. 13.00 Yndislegt lif. Páll Óskar Hjálmtýsson. 16.00 Síödegisútvarp Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Jón Atli Jónas- son. 18.30 Tónlist. 20.00 Órói. Björn Steinbekk leikur tónlist. 24.00 Ókynnt tón- list til morguns. Radíusflugur kl. 11.30, 14.30 og 18. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson. 9.05 (slands eina von. Erla Friðgeirsdóttir og Sigurður Hlöð- versson. 12.15 Tónlist. Freymóður. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson og Sigursteinn Más- son. 18.30 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 22.00 Á elleftu stundu. Kristó- fer og Caróla. 24.00 Næturvaktin. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRÐIFM 97,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 16.45 Okynnt tónlist að hætti Freymóðs. 17.30 Gunnar Atli Jónsson. Isfirsk dagskrá fyrir Isfirðinga. 19.19 Fréttir. 20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 1.00 Ágúst Héöinsson. Endurtekinn þáttur. BROSIÐ FM 96,7 8.00 Hafliði Kristjánsson. 10.00 fjórtán átta fimm. Kristján Jóhannsson, Rúnar Róbertsson og Þórir Talló. 13.00-13.10. Fréttir frá fréttastofu. 16.00 Jóhannes Högnason. 18.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Breski og Banda- riski vinsældarlistinn. Þórir Telló. 23.00 Þungarokksþáttur. Eðvald Heimisson. 1.00Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 I bitið. Haraldur Gislason. 9.05 Helga Sigrún Harðardóttir. 11.05 Valdís Gunn- arsdóttir. Blómadagur. 14.05 ívar Guð- mundsson. 16.05 Arni Magnússon ásamt Steinari Viktorssyni. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. 21.00 Hallgrimur Krist- insson. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir, end- urt. 3.00 Ivar Guðmundsson, endurt. 5.00 Árni Magnússon, endurt. Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16, 18. íþróttafréttir kl. 11 og 17. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.00 og 18.00. SÓLIN FM 100,6 8.00 Sólarupprásin. Guðjón Bergmann. 12.00 Þór Bæring. 15.00 Richard Scobie. 18.00 Brosandi. Blöndal. 20.00 Slitlög. Guðm Már. Blús og djass. 22.00 Brjáluð sál. Hans Steinar. 1.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlist ásamt upplýsingum um veður og færð. 9.05 Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnaþátt- urinn Guð svarar. 11.00 Erlingur Nielsson. 13.00 Ásgeir Páll Ágústsson. 15.00 Þankabrot. GuðlaugurGunnarsson. 16.00 Lífiö og tilveran. Ragnar Schram. 19.00 íslenskir tónar. 20.00 Létt kvöldtónlist. 21.00 Gömlu göturnar. Umsjón: Ólafur Jóhannsson. 22.00 Erlingur Níelsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 7.15, 9.30, 13.30, 23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17, 19,30. ÚTRÁS FM 97,7 16.00 FG 18.00 FB 20.00 MS 22.00-1.00 Hægðarauki.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.