Morgunblaðið - 18.05.1993, Side 7

Morgunblaðið - 18.05.1993, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1993 7 Bíll ársins í þremur flokkum Renault er eini framleiöandinn í heiminum sem fengiö hefur útnefninguna á " BÍLL ÁRSINS í EVRÓPU" í fólks-, langferöa- og vörubílum á sama árinu. Þetta er ein virtasta viðurkenning sem veitt er í bílaheiminum og stað- festir að Renault er framleiðandi í fararbroddi. Heimsmeistarí 1992 Á árinu 1988 setti Renault sér það markmið að sýna fram á yfirburði í tækni og hönnun í framleiðslu evrópskra bíla. Mark- miðinu var náð árið 1992 með heimsmeistaratitli í "FORMULA I KAPPAKSTRINUM" og staðfestir að Renault er framleiðandi í fararbroddi. Gullna stýríð þrjú ár í röð Gullna stýrið er veitt fyrir yfirburði í aksturshæfni, hönnun, tækni og verði ásamt fleiri atriðum. Renault Clio fékk Gullna stýrið 1991, Renault Espace 1992 og Renault 19 á þessu ári. Gullna stýrið þrjú ár í röð staðfestir að Renault er framleiðandi í farar- broddi. Bíll ársins í Evrópu Formulal WILLIAMS -RENAULT HEIMSMEISTARI 1992 RENAULT Gullna stýriö 1991 1992 1993 / ... íomdu. ocf> siotia.Su. líia sm siara {jtcamúr V RENAULT Bílar No. 1 frá Evrópu - Berið saman verð og gæði. Bílaumboðið hf. Krókhálsi 1-112 Reykjavík - Sími 686633

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.