Morgunblaðið - 18.05.1993, Page 8

Morgunblaðið - 18.05.1993, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1993 í DAG er þriðjudagur 18. maí, sem er 138. dagurárs- ins 1993. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 04.20 og síðdegisflóð kl. 16.41. Fjara er kl. 9.29 og kl. 21.43. Sólarupprás í Rvík er kl. 4.03 og sólarlag kl. 22.48. Myrkur kl. 25.00. Sól er í hádegisstað kl. 13.24 og tunglið í suðri kl. 10.57. (Almanak Háskóla íslands.) Öllu er afmörkuð stund, og sérhver hlutur undir himninum hefir sinn tíma. Að fæðast hefir sinn tíma og að deyja hefir sinn tíma. (Préd. 2, 1.—3.) KROSSGÁTA 1 2 ■ ■ 6 J L ■ u 8 9 10 m 11 m 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 hreysisins, 5 guð, 6 skautin, 9 leggja í ís, 10 vein, 11 tangi, 12 óhreinka, 13 kvendýrs, 15 fjallsbrún, 17 mannsnafn. LÓÐRÉTT: - 1 kafli, 2 skessa, 3 flýti, 4 býr til, 7 ómeiddur, 8 veið- arfæri, 12 skynfæri, 14 áiít, 16 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 glær, 5 tign, 6 illt, 7 mó, 8 kárna, 11 il, 12 áni, 14 nafn, 16 arfinn. LÓÐRÉTT: - 1 grikkina, 2 ætlar, 3 rit, 4 snjó, 7 man, 9 álar, 10 náni, 13 inn, 15 ff. ÁRNAÐ HEILL.A 7 nára afmæ*>- í dag, 18. I U maí, er sjötugur Ey- steinn Oskar Einarsson bókbindari, Furugrund 70, Kópavogi. Eiginkona hans er Sigríður Sörensdóttir. Þau hjónin munu taka á móti gestum á afmælisdaginn í Iðnaðarmannahúsinu, Hall- veigarstíg 1, Reykjavík, milli kl. 18 og 20. pr/\ára afmæli. í dag er t) U fimmtugur Pálmi Stefánsson, Rauðalæk 28. Sambýliskona hans er Lauf- ey Kristjánsdóttir. Þau taka á móti gestum á heimili sínu frá kl. 16 nk. laugardag 22. maí. FRÉTTIR_________________ ITC-deildin Irpa heldur lokafund sinn í kvöld kl. 20.30 í Hverafold 1—3, í sal Félags sjálfstæðismanna í Grafar- vogi, og er hann öllum opinn. Uppl. gefa Anna, s. 687876 og Kristín, s. 74884. SAFNAÐARFÉLAG Ás- kirkju býður eldri borgurum í sókninni til kaffisamsætis í tilefni af „Degi aldraðra" í safnaðarheimilinu að lokinni messu á uppstigningardag. NEMENDUR Sigvalda. Að- göngumiðar í afmælishófið 27. maí nk. verða afhentir í Risinu. Þátttöku þarf að til- kynna sem fyrst. FÉLAG eldri borgara í Reykjavík. Opið hús í Risinu kl. 13—17. Brids og fijáls spilamennska. Danskennsla Sigvalda kl. 20. Farið um Suðurnesin 26. maí nk. undir leiðsögn Jóns Tómassonar. Skráning á skrifstofu í s. 28812. FÉLAG eldri borgara, Kópavogi. Farið verður um sögustaði Njálu nk. laugar- dag kl. 9 að morgni frá Digra- nesvegi 12. Nokkur sæti laus. Uppl. í s. 41226. Öllum opið. KRFÍ heldur námskeið um óvígða sambúð í dag kl. 10—17 og er það öllum opið. Nánari uppl. á skrifstofu KRFÍ kl. 13—15 daglega. BARNADEILD Heilsu- verndarstöðvar Reykjavík- ur er með opið hús fyrir for- eldra ungra barna í dag kl. 15—16. Umræðuefni: Ung- bamanudd. Þórgunna Þórar- insdóttir nuddfræðingur. STARF aldraðra í Hall- grímskirkju. Hádegisverður í Skíðaskálanum eftir messu á uppstigningardag. Bílfar frá kirkjunni kl. 12.30. Þátt- taka tilkynnist í s. 10745 í dag. L AU G ALÆK J ARSKÓLI árg. ’64 ætlar að hittast í Rafveituheimilinu föstudag- inn 21. maí nk. kl. 20 stund- víslega. STYRKUR, samtök krabba- meinssjúklinga og aðstand- enda þeirra er með opið hús í kvöld kl. 20.30 í húsi Krabbameinsfélags íslands, Skógarhlíð 8. Ingólfur Sveinsson geðlæknir flytur erindið „Streita, þreyta og þunglyndi". Kaffiveitingar og öllum opið. SVFR er með opið hús í kvöld kl. 20.30 í fundarsal Perlunn- ar. Lýsing á veiðistöðum í Sogi. Leiðsögumenn verða Halldór Þórðarson og Ólafur Kr. Ólafsson. DÓMKIRKJUSÓKN. Fót- snyrting í safnaðarheimili kl. 13.30. Tímapantanir hjá Ást- dísi s. 13667. SKIPIN RE YK JAVÍKURHÖFN: í gærmorgun komu Helgafell og Saltstraum og fóru sam- dægurs. Þá fór Hákon á veið- ar og Snæfugl kom til lönd- unar í gærkvöldi. Þá fór Jök- ulfell og Brúarfoss kom um miðnættið. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: í fyrrinótt kom norski togar- inn Rossvik og í gær komu Ocean Tiger og Lagarfoss og þá fór flutningaskipið Haukur á strönd. í gær var Hofsjökull væntanlegur til hafnar. Sjá einnig bls. 51 Raunveruleg uppstokkun í ríkissljórninni hefur verið sett í salt Q'-í'tS' <?3 ------------MO Hann hlýtur að hafa frétt að Sighvatur er hættur við að hætta sem heibrigðisráðherra... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dag- ana 14.—20. maí, að báðum dögum meötöldum er í Laugavegs Apóteki, Laugavegi 16. Auk þess er Holts Apótek, Langholts- vegi 84 opiö til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/ 0112. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsu- verndarstöð Heykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Breiðholt - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 laugr- daga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og 670440. Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæð: Skyndimottaka — Axlamót- taka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt — neyöarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkra- vakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og lækna- þión. í símsvara 18888. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvernaarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á mið- vikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeila, Þver- holti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaðarsíma, símaþjónustu um alnæmismál öll mánudagskvöld í síma 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin '78: Upplvsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvóla kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfé- laasins Skógarhlíð 8. s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apotek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daaa 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtuaaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51328. Keflavík: Apotekið er opio kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugar- daga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardög- um og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 oa 19-19.30. Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 oa um helgar frá kl. 10-22. Skautasveilið í Laugardal er opið mánudaga 12—17 þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, fóstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.simi: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólar- hringinn, ætlað börnum og unglingum aö 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opio allan sólarhringinn. S. 91- 622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasimi ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. hkki parf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. . LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Armúla 5. Opið mánudaga til föstudaga trá kl. 9-12. Sími. 812833. G-samtökin.landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og ajaldþrot, Vesturvör 21, Kópavogi. Opið 10-i4 virka daga, s. 642984 (sím- svari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upDlvsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Afenais- og fíkniefnaneyt- endur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkr- unarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar nafa verið ofbeldi í heimanúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur oa börn, sem orðið nafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kH 9-19. ORATOR, fólaa laganema veitir ókevpis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvoldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. MS-fólag ISlands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarrélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8Ó87, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Okeypis ráðgjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SAA Samtök áhugafólks um áfengis- og vrhuefnavandann, Síðu- múla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. ÁFengismeðferö og ráðgjöf, fjöl- skylduráðgjöf. Kynningarfundur alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstancíendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriöjud.—fóstud. kl. 13—16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17^20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. I Bústaðakiridu sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvern vin aö tala viö. Svarað kl. 20-23. Ufiplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18—20 miðvikudaga. Barnamál. Ahugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Leiðbeiningarstöð heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9—17. Frettasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, dag- lega: Til Evropu: Ki. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 a ?d70 og 11402 kHz. Til Ameriku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35 -20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liðinnar viku. Hlustunarskilyrði á stutt- bylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra verr og stundum ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengd- ir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 oa kl. 19 til kl. 20. Kvenna- deildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími Tyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingar- deildin Eiríksgötu: Heimsoknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrif eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Oldrunarlækningadeild Lanaspít- alans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaaa kl. 15.30-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvitabandið, niúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheim- ili. Heimsóknartími frjáls alfa daga. Grensásdeild: Mánudaga t föstudaga kl. 16-19.30 — Laugaraaga og sunnudaga kl. 14-19.30 — Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími friáls alla daga. Fæðing arheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16. — Kleppsspítali Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir um tali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VífUsstaðaspítali: Heim soknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs spítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkr unarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir sam komulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslu stóðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkranúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helóar og á hátíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri — sjúkrahúsíð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn Islands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard- 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Utlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánu- daga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðal- safni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a,s. 27155. Boraarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaða- safn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið manud. kl. 11-19, þriðjud. — fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Þjóðminjasafnið: Opiö Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-17. Arbæjarsafn: I júní, júlí og ágúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daaa. Upplysingar í síma 814412. Asmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsal- ir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Miniasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur við rafstöðina við Elliöaár. Opio sunnud. 14-16. Safn Asgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Skólasýning stend- ur fram i maí. Safnið er opið almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshus opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Oþinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kí. 10-18. SaFnaleiðsögn kl. 16 á sunnudöaum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eiau safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffi- stoFan opin á sama tíma. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13- 18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnu- daga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. Timmtud. og lapgard. 13.30-16. Byg^ða- og listasaTn Árnesinga Solfossi: Opið fimmtudaga kl. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. — fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. — fimmtud. kl. 13-19, föstud. — laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. — sunnod. milli kl. 13-18. S. 40630. Bygaðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14- 18 og eftir samkomulagi. Sjóminjasafnið Hafnarfirði: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðarvogi 4. Opið þriðjucT - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Laugardalsl., Sundhöll, Vesturbæjarl. og Breiðholtsl. eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundhöllin: Vegna æfinga íþrottafélaaanna verða frávik á opnunartima í Sundhöllinni á tíma- bilinu 1. oíct.—1. júní og er þá loxað kl. 19 virka daga. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Lauaardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garoabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8- 17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaqa — föstudaga: 7-21. Laugaraaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9- 11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánud. — fimmtud.: 9-20.30. Föstudaqa: 9- 19.30. THelgar: 9-16.30. Varmárlaug i Mosfellssveit: Opin mánud. — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. oa miðvikud. lokað 17.45—19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud. kl. 10- 15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, . Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánud. — föstud. kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10-22. Sorpa Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaöar á stórhátíðum og eftirtalda daaa: Mánudaaa: Ánanaust. Garðabæ oa Mosfellsbæ. Þriðjudaga: JaTn- aseli. Míðvikudaga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævar- höfða. Ath. Sævarhöfði er opin frá kl. 8-22 mánucf, þriðjud., miðvikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.