Morgunblaðið - 18.05.1993, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 18.05.1993, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUÐAGUR 18. MAI 1998 39 íþróttamót Gusts Iris Björk yfir 90 stig í töltinu GUSTSMENN sættu lagi milli Reiðhallarsýninga og stóðhestastöðv- arsýningar og héldu íþróttamót sitt fyrir rúmri viku á föstudags- kvöld og sunnudag en gerðu hlé á mótshaldinu á laugardag vegna sýningarinnar í Gunnarsholti. Veður var hið besta þegar mótið fór fram enda aðeins slæmt veður á laugardag. Það sama virðist upp á teningn- um hjá Gusti og Fáki á dögunum, þátttaka var mjög dræm og ljóst að hinn almenna hestamann vant- ar vettvang við hæfi til þátttöku í keppni. í tilefni mótsins var gef- in út vönduð skrá en þó vantar fæðingarstað allra hrossanna og er því rétt að hvetja þá sem eiga eftir að halda mót að gleyma ekki þessum mikilvægu upplýsingum. Það bar helst til tíðinda að íris Björk Hafsteinsdóttir, sem keppir í ungmennaflokki, náði 90 stiga markinu í töltkeppninni en slíkt er afar fátítt í þeim aldursflokki og nánast einsdæmi. En úrslit mótsins urðu sem hér segir: 3. Rakel Róbertsdóttir á Össu, 17,87. 4. Tinna Þorvaldsdóttir á Mána, 16,86. 5. Sigríður Þorsteinsdóttir á Heggi, 24,66. íslensk tvíkeppni og stigahæsti keppandinn: Sigurður Halldórsson á Frúar-Jarpi, 92,99. Tölt 1. Friðfinnur Hilmarsson á Stíganda 84,80 stig. 2. Halldór Victorsson á Herði frá Bjarnastöð- um, 89,20. 3. Hugrún Jóhannsdóttir á Hrímni, 74,80. 4. Halldór Svansson á Ábóta, 70,80. 5. Örn Þorvaldsson á Toppi, 69,20. Fjórgangur 1. Halldór Victorsson á Herði frá Bjamastöð- um, 51,59. 2. Friðfinnur Hilmarsson á Stíganda, 40.02. 3. Siguijón Gylfason á Krumma, 35,23. 4. Hugrún Jóhannsdóttir á Hrímni, 38,76. 5. Bjami Sigurðsson á Flóka, 39.01. Fimmgangur 1. Jón Gísli Þorkelsson á Mekki, 50,10. 2. Halldór Svansson á Flugari, 47,70. 3. Bjarni Sigurðsson á Feyki, 45,30. 4. Jóhannes Ó. Erlingsson á Hrafnfaxa, 41,10. 5. Friðfinnur Hilmarsson á Ljúfi, 41,70. Gæðingaskeið 1. Jón Gísli Þorkelsson á Mekki, 75,1. 2. Magnús Ólafsson á Görmý, 40,80. 3. Hugrún Jóhannsdóttir á Skýfara, 40,1. Hlýðni B 1. Jón Gísli Þorkelsson á Stíganda frá Þóreyj- arnúpi, 56. 2. Aron Sverrison á Drangi, 38. 3. Friðfinnur Hilmarsson á Rauð, 27. Hindrunarstökk 1. Friðfinnur Hilmarsson á Þrá. 2. Jóhannes Erlingsson á Tóni. 3. Jón Gísli Þorkelsson á Mósart. Stigahæsti keppandinn: Jón Gísli Þorkelsson, 309,5. íslensk tvíkeppni: Halldór Victorsson, 140,79. Skeiðtvíkeppni: Jón Gísli Þorkelsson á Mekki, 122,2. Olympísk tvíkeppni: Jón Gísli Þorkelsson, 71. Ungmenni: Tölt 1. Iris Björk Hafsteinsdóttir á Gleði 90,40. 2. Aron Sverrisson á Drangi, 74,80. 3. Erla Guðný Gylfadóttir á Röndólfi, 72,80. 4. Ágústa Ágústsdóttir á Skrúði, 57,60. 5. Oddrún Sigurðardótir á Gassa, 50,80. Fjórgangur 1. Aron Sverrisson á Drangi, 43,79. 2. íris Björk Hafsteinsdóttir á Gleði, 35,49. 3. Erla Guðný Gylfadóttir á Röndólfi, 33,98. 4. Kjartan Óttarsson á Byli, 30,96. 5. Ágúst Ágústsdóttir á Skrúði, 31,71. íslensk tvíkeppni: íris Björk Hafsteinsdóttir á Gleði, 125,89. Unglingar: Tölt 1. yictor Victorsson á Snúði, 68. 2. Ásta Dögg Bjarnadóttir á Dollar, 64. 3. Þórir Kristmundsson á Kramma, 62,40. 4. Sandra Karlsdóttir á Júnior frá Glæsibæ, 61,6. 5. Karl Sigfússon á Grace, 52,80. Fjórgangur 1. Victor Victorsson á Nökkva, 32,47. 2. Sandra Karlsdóttir á Júníor frá Glæsibæ, 37,25. 3. Ásta Dögg Bjarnadóttir á Dollar, 35,74. 4. Kari Sigfússon á Drafni, 30,20. 5. Þórir Kristmundsson á Flugu, 16,11. Islensk tvíkeppni: Ásta Dögg Bjarnadóttir á Dollar, 99,74. Stigahæsti keppandinn: Victor Victorsson, 100,47. Börn: Tölt 1. Sigurður Halldórsson á Frúar-Jarpi, 64,80. 2. Sigurður Bjarnason á Hæringi, 46,40. 3. Sigríður Þorsteinsdóttir á Heggi, 50. 4. Tinna Þorvaldsdóttir á Krulla, 50,40. 5. Rakel Róbertsdóttir á Assa, 34,40. Fjórgangur 1. Sigurður Halldórsson á Frúar-Jarpi, 28,19. 2. Sigurður Bjarnason á Hæringi, 19,63. Ný miðstöð stjórnsýslu og viðskipta á höfuðborgarsvæðinu. Því fylgja mikil þægindi, tímaspamaður og rekstrarleg hagkvæmni þegar fyrirtæki og stofn- anir sem eiga viðskipti hvert við annað eða eru á einhvern hátt skyld eru staðsett nærri hvert öðru. Slíkt skilar sér jafnframt sem aukin þægindi eða þjónusta fyrir viðskiptavini. Þessi sjónarmið voru höfð að leiðarljósi við hönnun og undirbúning framkvæmda í MIÐJUNNI, nýjum byggðakjarna á miðju höfuðborgarsvæðinu. í MIÐJUNNI hefur verið skipulagt nýtt hverfi skrifstofu-, þjónustu- og verslunarhúsa með hagkvæmni, gæði og fjölþætta nýtingu að leiðarljósi. Fyrsta húsið er nú fullbyggt og sala húsnæðis þar hafin. Það býðst fyrirtækjum og stofnunum, stórum sem smáum á afar hagkvæmu verði. Leitið frekari upplýsinga. Frjálst framtak ÁRMÚLA 18, SÍMI 81 23 OO. Verðlaunahafar í tölti unglinga, sigurvegarinn Victor á Snúði lengst Dollar, Þórir á. Krumraa, Sandra á Júníor og Karl á Grace. FRAMTÍÐARSVÆÐI FYRIR NÚTÍMA FJÁRFESTA Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson til vinstri, næst eru Ásta Dögg á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.