Morgunblaðið - 18.05.1993, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 18.05.1993, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1993 51 LAUGARÁS nuM<n*Ái ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ A ALLAR MYIMDIR FEILSPOR Einstök sakamálamynd, sem hvarvetna hefur fengið dúndr andi aðsókn og frábæra dóma fyrir frumleika og nýstárleg efnistök. Ein af tíu bestu 1992 hjá 31 gagnrýnanda ÍUSA. „Besta mynd 1992.“ — Siskel og Ebert. ★ ★ ★ ★ - EMPIRE. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. Einhver magnaðasta mynd síðan Easy Rider. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. NEMÓUTU ★ ★★ Al Mbl. íslenskt tal og söngur. Sýnd 5 og 7. FUSSILÆKNIR Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuðinnan16 ára. <■> ÞJOÐLEIKHUSIÐ Stóra sviðið kl. 20: • KJAFTAGANGUR cftir Neil Simon 5. sýn. í kvöld sun. uppselt - 6. sýn. fös. 21. maí uppseit - 7. sýn. lau 22. maí uppselt - 8. sýn. fim. 27. maí uppselt 9. sýn. mán. 31. maí (annar í hvítasunnu) fáein sæti laus - fím. 3. júní - fös. 4. júní. • MY FAIR LADY Söngleikur eftir Lerner og Loewe Allra síöustu sýningar: Fim. 20. maí - fös. 28. maí - lau. 5. júní næst- síðasta sýning - fös. 11. júní síðasta sýning. sími ll 200 • DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egncr í dag kl. 13, örfá sæti laus (ath. brcyttan sýningar- tíma) - fim. 20. maí kl. 14 örfá sæti laus - sun. 23. maí kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 23. maí kl. 17 nokkur sæti laus - sun. 6. júní kl. 14 - sun. 6. júní kl. 17. Ath.: Síöustu sýningar þessa leikárs. Litla sviðið kl. 20.30: • RITA GENGUR MENNTAVEGINN eftir Willy Russell Vegna fjölda áskorana: Fim. 20. maí - sun. 23. maí - mið. 26. maí - fös. 28. maí. Aðeins þessar 4 sýningar. Ekki er unnt að hleypa gestum í sal Litla sviðs- ins eftir að sýningar hefjast. Ósúttar pantanir seldar daglega. Aögöngumiðar greiöist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu svningardaga. Miöapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200. Greiðslukortaþjónusta. Græna linan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúsið - góða skemmtun! BORGARLEIKHUSIÐsími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 14: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastian. Lu. 22/5, sun. 23/5. Allra sfðustu sýningar. • Miðaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fuliorðna. Litla sviðið kl. 20: DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman Aukasýningar: fim. 20/5 uppselt, fös. 21/5 fáein sæti laus, lau. 22/5. Allra síðustu sýningar. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í sima 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015 MUNIÐ GJAFAKORTIN - TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF. LEIKFEL. AKUREYRAR s. 96-24073 ® LEÐURBLAKAN óperetta eftir Johann Strauss Kl. 20.30: Mið. 19/5, fós. 21/5, lau. 22/5, fós. 28/5, lau. 29/5, fös. 4/6, lau. 5/6. SÍÐUSTU SÝNINGAR. Miðasala opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga frá kl. 14 og fram að sýningu. DAGBÓK KIRKJUSTARF ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 10-12 og 13-16. DÓMKIRKJAN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu, Lækjargötu 12A, kl. 10—12. Feður einnig velkomnir. Æskulýðsfundur kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. GRENSÁSKIRKJA: Kyrrð- arstund kl. 12. Orgelleikur í 10 mín. Fyrirbænir, altaris- ganga og léttur hádegisverð- ur. Biblíulestur kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal annast fræðsluna. Kaffiveitingar. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. NEMENDALEIKHÚSID LINDARBA PEUKANINN eftir A. STRINDBERG Leikstjóri: Kaisa Korhonen. Sýn. kl. 20.30: Sýn. mið. 19/5, fim. 20/5, fös. 21/5. Miðapantanir í síma 21971 allan sólarhringinn. í Kaupmannahöfn FÆST Í BLADASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGARÁOHÚSTORGI LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur alla virka daga kl. 18. SELTJARNARNES- KIRKJA: Foreldramorgunn kl. 10-12. BREIÐHOLTSKIRKJA: Bænaguðsþjónusta með alt- arisgöngu í dag kl. 18.20. Fyrirbænaefnum má koma á framfæri við sóknarprest í viðtalstímum hans. Girnilegt hlaðborð á Indverska veitingahúsinu (við hliðina á Regnboganum). Aðeins 1.150 kr. - innifalinn bíómiði á þriðjudagstilboð. Morgunblaðið/Alfons Gamla pakkhúsið í Ólafsvík, þar sem ljósmyndasýning fréttaritara er þessa vikuna. Landsþing Lands- bjargar ÁNNAÐ LANDSÞING Landsbjargar, landssam- band björgunarsveita, verður haldið í Vest- mannaeyjum föstudaginn 21. og laugardaginn 22. maí. Þingstörf hefjast kl. 9 á föstudeginum og standa til kl. 18. Á laugar- deginum verða þingstörf frá kl. 9 til 12. DAMAGE - SIÐLEYSI FERÐINTIL VEGAS HONEYMOON IN VEGAS ★ ★ ★ MBL. Frábær gamanmynd með Nic- olas Cage og James Caan. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. EMGLASETRIÐ Sœbjörn Mbl. ★ ★ ★ „Englasetr- ið kemur hressilega á óvart.11 Sýnd kl. 7 og 11. SÓDÓMA REYKJAVÍK Sýnd í tilefni af þvf að myndin keppir í Cannes-keppninni ’93. Sýnd kl. 5 og 9. ENGLISH SUBTITLE LOFTSKEYTAMAÐURINN Frábær gamanmynd sem kosin var vin- sælasta myndin á Norrænu kvikmynda- ■ hátíðinni ’93 í Reykjavík. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Siðleysi fjallar um at- burði sem eiga ekki að gerast en gerast þó samt. Aðalhlutv.: Jeremy Irons, Juliette Binoche og Miranda Richardson. Sýnd ki. 5, 7, 9 og 11.10. - B. i. 12 ára. SÍMI: 19000 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÁALLAR MYNDIR. TO EDEIM - ÓLÍKIR HEIMAR Valin á Cannes- hátíðina '92. RIFFITH Aðalhlutverk: Melanie Grif- fith (Working Girl, Body Double, Something Wild o.fl.). Leikstjóri: Sidney Lumet (Familiy Business, Dog Day Aftemoon, Serpico, The Morning after og The Verdict) Nótt eina er ungur, heit- trúaður gyðingakaupmað- ur drepinn í New York. Engin ummerki finnast eft- ir morðingjann og 750.000 dollara virði af demöntum eru horfnir. Emily (Mel- anie), harðskeytt og bys- suglöð lögreglukona, er látin rannsaka morðið. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ★ ★ ★ Í2 MBL. ★ * ★ Pressan ★ ★ ★ Tíminn Ólafsvík Ljósmyndasýning í Gamla pakkhúsinu LJÓSMYNDASÝNINGIN Lífið í landinu er þessa vikuna í Ólafsvík. Hún er í Gamla pakkhúsinu, þar sem Byggðasafn Ólafsvíkur er til húsa, en það er elsta hús bæjarins, byggl 1844. Á ljósmyndasýningunni eru 28 myndir og myndraðir sem hlutu verðlaun og viðurkenn- ingar i ljósmyndasamkeppni fréttaritara Morgunblaðsins. Á sýningunni eru meðal ann- ars nokkrar verðlaunamyndir eftir Alfons Finnsson, ljós- myndara Morgunblaðsins í Ólafsvík. Um næstu helgi verða Ijósmyndirnar hengdar upp í Grundarfirði. Þingið verður haldið í Básum, húsnæði Björgun- arfélags Vestmannaeyja. Um hundrað þingfulltrúar hafa tilkynnt komu sína en með áheyrnarfulltrúum fylgjast nær þijú hundruð manns með störfum þings- ins. V^terkurog k J hagkvæmur auglýsingamiðill!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.