Morgunblaðið - 03.06.1993, Side 6

Morgunblaðið - 03.06.1993, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ 1993 ÚTVARPSJÓNVARP SJÓNVARPIÐ 18.50 ►Táknmálsfréttir 19 00 RJIffllJlFFNI ►Babar Kanad- DnilnACrnl ískur teiknimynda- flokkur um fílakonunginn Babar. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. (16:26) 19.30 PAuðlegð og ástríður (The Power, the Passion) Ástralskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. (116:168) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 hJCTTID ►Syrpan íþróttaefni úr rlCI im ýmsum áttum. Umsjón: Ingólfur Hannesson. Stjórn upptöku: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.05 ►Upp, upp mín sál (I’ll Fly Awáy) Syrpa í bandarískum myndaflokki um saksóknarann Forrest Bédford og fjölskyldu hans. Aðalhlútverk: Sam Waterston og Regina Taylor. Þýðandi: Reynir Harðarson. (12:16) 22.00 ►Stórviðburðir aldarinnar Tólfti þáttur: 23. október 1956 - Búda- pest (Grandsjours de siéclej Fransk- ur heimildamyndaflokkur. I hverjum þætti er athyglinni beint að einum sögulegum degi. Sagt er frá aðdrag- anda og eftirmála þess atburðar sem tengist deginum. Þýðandi: Jón 0. Edwald. Þulur: Guðmundur Ingi Kristjánsson. (12:15) 23.00 ►Ellefufréttir 23.10 ►Hin vígvædda draumsýn Frétta- skýringaþáttur um öryggismál í Evr- ópu. Dagar fagnaðar og frelsis í Austur-Evrópu eftir fall kommúnismans virðast á enda, a.m.k. í bili. Lok kalda stríðsins leystu úr læðingi grimmilegustu átök í Evrópu frá styijaldarlokum og víða í álfunni sprettur upp römm þjóðem- ishyggja. I þættinum er farið í heim- sókn í höfuðstöðvar Altantshafs- bandalagsins og rætt við hátt setta foringja þar á bæ um breytta skipan öryggismála í Evrópu. Þá leggur ut- anríkisráðherra Pólveija orð í belg og íslenskir sérfræðingar eru teknir tali. Umsjón: Jón Óskar Sólnes. 23.35 ►Dagskrárlok Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar Astralskur framhalds- myndaflokkur sem fjallar um líf og störf góðra granna við Ramsay- stræti. 17-30 RADUKEEUI ►Með Afa Nú DHIillACrill verður síðasti þátt- ur Afa í bili endurtekinn og þar með er Afí kominn í sumarfrí. 18.40 ►Getraunadeildin íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar spáir í Get- raunadeildina. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 hJFTTIB PLei9ul}',stjúrarn'r r fC I I llt (Rides) Breskur mynda- flokkur um konumar á leigubílastöð- inni. (2:6) 21.10 ►Aðeins ein jörð íslenskur um- hverfisþáttur. 21.30 ►Óráðhar gátur (Unsolved Mysteri- es) Bandarísk þáttaröð þar sem við kynnuirist ýmsum óupplýstum saka- málum. (16:26) 22.25 tfUIVVVUniD ►Ómakleg livlnml HUIH málagjöld (Let Him Have It) Bresk kvikmynd sem byggð er á sönnum atburðum. Mynd- in gerist á eftirstríðsárunum í Bret- landi og segir sögu Derek Bentley, sextán ára unglings, sem er dálítið á eftir jafnöldrum sínum í þroska og er dreginn inn í veröld glæpa og of- beldisverka. Derek er ákærður fyrir að hafa myrt lögregluþjón með köldu blóði og á erfítt með að bera hönd yflr höfuð sér. Margir af þekktustu leikurum Breta leika í myndinni og hún hefur fengið frábæra dóma. Til að mynda gefur kvikmyndahandbók Maltins.henni þijár stjörnur af íjórum mögulegum. Aðalhlutverk: Chris Eccleston, Paul Reynolds, Tom Co- urtenay, Tom Bell, Clare Holman, Mark McGann og Eileen Atkins. Leikstjóri: Peter Medak. 1991. Stranglega bönnuð börnum. 0.15 ►Sérsveitin (The Golden Serpent) Hér er á ferðinni spennumynd með Sérsveitinni sem áhorfendur Stöðvar 2 þekkja úr samnefndum þáttum. Bönnuð börnum. 1.45 ►Blekktur (Hoodwinked) Robert Mitchum fer hér með hlutverk einka- spæjarans Jake Spanner sem ákveð- ur að setjast í helgan stein úr því hann er kominn aðeins yfir sjötugt. Hann kemst hins vegar fljótlega að þeirri niðurstöðu að það sé alveg hundleiðinlegt að vera ellilíféyrisþegi og færist allur í aukana þegar gam- all vinur og fyrrum mafíuforingi leit- ar til hans þegar barnabarni hans er rænt. Aðalhlutverk: Robert Mitc- hum, Ernest Borgnine og Stella Ste- vens. Leikstjóri: Lee H. Katzin. 1989. Stranglega bönnuð börnum. 3.15 ►Dagskrárlok Aðeins ein jörð - Endurvinnsla sparar og stuðlar að umhverfisvernd. Umhverfisvemd á vinnustöðum STÖÐ 2 KL. 21.10 Á hveiju ári eru notaðar milljónir einnota mat- ar- og drykkjaríláta hér á landi. Nú hefur aukinn áhugi á umhverfis- vernd og sparnaði leitt til þess að á sumum vinnustöðum er farið að hverfa aftur til notkunar á ílátum úr postulíni og gleri. Þannig hafa starfsmenn ríkisspítalanna til dæm- is fækkað um 500 þúsund þeim plastmálum sem lenda í ruslafötun- um á einu ári. Við það að skola bollana og þvo af diskunum getur fólk sparað verulegar fjárhæðir og stuðlað að umhverfisvernd í leið- inni. í þætti kvöldsins verður fjallað um þann sparnað sem fellst í að velja umhverfisvænu leiðina. Rokksaga 9. áratugarins RÁS 2 KL. 19.30 Á Rás 2 í kvöld stjómar Gestur Guðmundsson síð- asta þættinum í röðinni Rökksaga 9. áratugarins. Nokkrir helstu poppfræðingar landsins hafa verið fengnir til þess að aðstoða við gæðamat á íslenskri tónlist áratuþ^ arins. Valið verður besta dægnrlag- ið, besta breiðskífan, besti lagahöf- undurinn og besti textahöfundur- inn. Einnig velta Gestur og gestir hans fyrir sér spurningunum: Hverjir voru vinsælastir? Hverjir vanmetnir og hverjir ofmentir? Hverjir voru bestu hljóðfæraleikar- amir? Hvaða lög vom verst og hveijir eiga glæsilegustu framtíðina að baki? Hlustendur fá sem sé að heyrá margt það besta og sumt það versta úr dægurtónlist 9. áratugar- ins. Það besta og versta úr íslenskri dægurtónlist 9. áratugarins í þættinum Aðeins ein jörð verður fjallað um endurvinnslu Sumar- birtan Hinar björtu íslensku sumar- nætur veita m.a. sjónvarpinu harða samkeppni. Þessi sum- arbirta ætti að veita dagskrár- stjómm sjónvarpsstöðvanna og öðmm starfsmönnum er skipuleggja dagskrána nokk- urt aðhald. í fyrrakveld sýnd- ist mér samt að menn væru enn með vetrarklukkuna tif- andi í heilabúinu. Vetrarþáttur Umskipti í stjórnsýslunni nefndist umræðuþáttur sem var á dagskrá ríkissjónvarps- ins sl. þriðjudagskveld. í þætt- inum, sem var undir stjórn Helga Márs Arthúrssonar fréttamanns, var frjallað um ákaflega merkilegt mál eða stjómsýslulög sem voru sam- þykkt á Alþingi nú í vor. Umræðurnar voru virðulegar og hefðbundnar en einhvern veginn náði í það minnst undir- ritaður engu sambandi við þáttinn í sumarbirtunni. Hvernig í ósköpunum stendur á því að menn ræddu ekki þessi mál meðan þau_ voru í deiglunni á Alþingi? Á þeirri stundu átti umræðan heima í sjónvarpssal en að vísu með nokkuð öðru sniði. Þannig var nauðsynlegt að hafa fulltrúa almennings í sjónvarpssal. Samstarf Er stjórnsýsluumræðunni lauk og að afloknum 11 frétt- um kom annar fréttatengdur þáttur frá fréttastofu ríkis- sjónvarpsins. Ólafur Sigurðs- son fréttamaður hefur dvalist í námunda við átakasvæðin í fyrrum Júgóslavíu og hafa þættir birst frá Ólafi á síð- kveldi. Ólafur hefur m.a. skoð- að hjálparstarf kirkjunnar manna og er stórkostlegt að heyra af mannúðarstarfinu mitt í öllum hörmungunum. Við sjáum stöðugt fréttir af blóðbaðinu á Balkanskaga og þannig hefðu þættir Ólafs átt erindi sem ögn jákvæður fréttaauki strax að afloknum 8 fréttum. Rýni þótti líka at- hyglisvert að • starfsmenn Re- uter sjónvarpsins önnuðust kvikmyndatöku í þætti Ólafs. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fféltir. Morgunþáttur Rásar 1. Honna G. Sigurðardóttir og Tómos Tómas- son. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnír. 7.45 Daglegt mál, Ólofur Oddsson flytur. þátt- inn. 8.00 Fréttir. 8.20 Kæró Útvarp ....bréf oó vestan 8.30 Fréttoyfirlit. Fréttir ó ensku. 8.40 Úr menningorlífinu. Halldór Björn Runólfsson fjallor um mynd- list. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Bergljót Bold- ursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu. Bornasogo. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjónr Bjorni Sigtryggsson og Sigriður Arnördótt- ir. 11.53 Dagbókin. 12.00 Frélloyfirlit ó hádegi. 12.01 Doglegt mál. 12.20 Hódegisfréltir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávorótvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánorfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hódegisleikrit Utvarpsleikhússins, „leyndordámurinn i Amberwood', eftir William Dinner og Williom Morum. 8. þáttur. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Holldóra Frið- jónsdóttir, Jón Karl Helgason og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréltir. 14.03 Útvorpssogan, „Sumorið með Mon- iku“, eftir Per Anders Fogelström. Sigur- þór A. Heimisson les þýðingu Álfheiðar Kjarlansdóttur. (2) 14.30 Sumorspjall. Umsjón: Ragnhildur Vigfúsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Söngvaseiður. Umsjón: Trousti Jónsson og Ásgeir Sigurgestsson. 16.00 Fréttir. 16.05 ’Sfeíma. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðordóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttostofu bornanno. 17.00 Fréttir. 17.03 Á áperusviðinu. Tánlist á síðdegi. Kynning ó óperunni Falstoff eftir Gius- eppe Verdi. Umsjón: Urto Morgrét Jóns- dáttir. 18.00 Fréltir. 18.03 Þjóðorþel. Ólafs soga helgo. Olgo Guðrún Árnadóttir les. (27) Rognheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann. 18.30 Tónlist. 18.48 Dónarfregnir. Auglýsingor. 19.00 Kvöldfrétlir. 19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir. 19.35 „Leyndordómurinn í Amberwood", eftir Williom Dinner og Williom Morum. 19.55 Tónlislarkvöld Útvarpsins._ Fró tón- leikum Sinfóníuhljómsveitor íslands i Hóskólobíói (fyrri hluti.) - Hvörf eftir Áskel Másson og - Fiðlukonsert eftir Jeon Sibelius. Einleik- ari: Vasko Vessilev; Pelri Sokori sljárn- or. Kynnir: Tómos Tómasson. 21.00 Tónlisl. 22.00 Fréttir. 22.07 Kvintett fyrir óbó og strengi eftir Arnold Box Pomelo Woods leikur með Audubon-kvartettinum. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Boris Vian, skóldið með trompet- inn. Urnsjón: Friðrik Rafnsson Lesori: Ingrld Jónsdóttir 23.10 Fimmtudogsumræðan. Um otvinnu- leysismát. Umsjón: Stefón Jón Hofstein. 24.00 Fréttir. 0.10 Á óperusviðinu. 1.00 Nælurútvarp til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morqunútvarpið. Kristin Ólofsdóttir og Kristján Porvaldsson. Hildur Helgo Sigurð- ordáttir segir fréttir frá Lundúnum. Veður- fregnir kl. 7.30. Pistill lllugo Jökulssonor. 9.03 I lausu lofti. Klemens Arnorsson og Sigurður Rognarsson, iþrállofréltir kl. 10.30. Veðurspó kl. 10.45. 12.45 Hvitir mófar. Gesfur Einar Jðnasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá: Dægur- málöútvorp og fréttir. Storfsmenn dægurmá- loútvorpsins og fréttorilorar heimo og erlend- is rekjo siór og smó mól dagsins. Bíópistill Ólafs H. Torfosonor. Böðvar Guðmundsson talor frá Koupmonnahöfn. Heimilið og kerf- ið, pistill Sigríðor Pétursdáttur. Veðurspá kl. 16.30. Hér og nú. Fréttaþóttur um innlend mólefni í umsjón Fréttostofu. 18.03 Þjóðar- sólin. Sigurður G. Tómasson og Leiiur Hauks- son sitjo við símonn. 19.30 Ekkifréttir. Houkur Houksson endurtekur fréttirnor sinor fró þvi fyrr um daginn. 19.32 Rokksago 9. áralugorins. Geslur Guðmundsson. 20.30 Tengja. Kristjón Sigurjónsson leikur helmstánlist. 22.10 Allt i góðu. Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndol. Veöurspá kl. 22.30. 0.10 f hóllinn. Morgrét Blöndol leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samlengdum rásum til rnorguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NJETURÚTVARPID 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmólaútvarpi fimmtu- dogsins. 2.00 Fréttir. Næturtónor. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyðo Dröfn Tryggvodáttir og Margrét Blön- dal. 6.00 Fréttir af veðti, færð ag flugsam- göngum. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veður- fregnir. Morguntánor. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp Norðurland. 18.35-19.00 Útvorp .Austur- lond. 18.35-19.00 5væðisútvarp Vest- fjorðo. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrin Snæhólm Boldúrsdóttir. 9.00 Górilla. Jokob Bjarnar Grétarsson og Dovið Þór Jónsson. 12.00 islensk óskalög. 13.00 Yndislegt llf. Páll Óskar lljálmtýsson. 16.00 Skipu- lagt kaos. Sigmar Guðmundsson. 18.30 Tánlist. 20.00 Gaddavir og góðar stúlkur. Jón Atli Jónasson. 24.00 Okynnt tónlist til morguns. Radiusflugur kl. 11.30, 14.30 ag 18. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvoldsson og Eirikur Hjólmorsson. 9.05 íslonds eina von. Erla Friðgeirsdóttir. 13.10 Anna Björk Birg- isdóttir. 15.55 Þessi þjóð t Mexikó. Sigur- steinn Másson og Bjarni Dagur Jánsson. 18.05 Gullmolor. 20.00 íslenski listinn. 40 vlnsælustu lögin. Kynnir: Jón Axel Ólafs- son, dagskrórgerð: Ágúst Héðinsson, fram- leiðandi: Þorsteinn Ásgeirsson. 23.00 Kri- stófer Helgason. 24.00 Næturvoktin. Fréttir á heila limanum frá kl. 7 - 18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþráttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRDI FM97.9 6.30 Sjá dagskró Bylgjunnor FM 98,9. 16.45 Okynnt lónlist að hælti Freymóðs. 17.30 Gunnor Atli Jónsson. isfirsk dog- skrá. 19.19 Fréttir. 20.30 Sjá dagskró Bylgjunnor FM 98,9. 1.00 Ágúst Héðins- son. Endurtekinn þóttur. BROSIÐ FM 96,7 8.00 Morgunbrosið. Hafliði Kristjónsson. 10.00 fjárlán átla fimm. Krlstján Jóhanns- son, Rúnor Róbertsson og Þórir Telló. Fréttir kl. 10, 12 og 13. 16.00 Lára Yngvadótt- ir. Kántrýtónlist. Fréttir kl. 16.30. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Jenný Johonsen. 23.00 Sigurþár Þórarinsson. 1.00 Nætur- tónlist. FM957 FM 95,7 7.00 i bitið. Haraldur Gisloson. 9.05 Helga Sigrún Harðardóttir. 11.05 Valdis Gunnarsdótlir. 14.05 Ivar Guðmundsson. 16.05 i takt við timann. Árni Mognússon og Steinar Viktorsson. Umferðarútvorp kl. 17.10. 18.00 Gullsafnið. Rugnor Bjarna- son. 19.00 Vinsældalisti íslands. Ragnor Már Vilhjálmsson. 22.00 Sigvaldi Kaldal- óns. 24.00 Voldís Gunnarsdóttir, endurt. 3.00 ivar Guðmundsson, endurl. 6.00 Ragnar Bjarnason, endurt. Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16, 18. Iþróttafréttir kl. II og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt- ir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 7.00 Sólarupprásin. Magnús Þór Ásgeirs- son. 8.30 Umfetðarúlvarp. 8.30 Spurning dagsins. 9.00 Sumo. Guðjón Bergmon. 10.00 Brótið á beinni. 11.00 Hádegis- verðarpotturinn. 12.00 Þór Bæring. 13.33 Satt og logið. 13.59 Nýjosta nýtt. 14.24 Tilgangur lifsins. 15.00 Richard Scobie. 16.00 Kynlifsklukkutiminn. 18.00 Ragnar Blöndal. 19.00 Tónleikolif helgarinnar. 20.00 Pepsihálftíminn. Umfjöllun um hljómsveitir, tónleikaferðir og hvað er á döfinni.21.00 Vörn gegn vfmu. Systa og vinir. Viðmælendur segja frá reynslu sinni of vimuefnoneyslu. 23.00 Hans Steinar Bjornason. 1.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlist ásomt fréttum af færð og veðri. 9.30 Barnaþótturinn Guð svorar. Sæunn Þórisdótt- ir. 10.00 Tónlist og leikir. Sigga Lund. 13.00 Signý Guðbjartsdóttir. Frásagon kl. 1S. 16.00 Lifið og tilveran. Samúel Ingi- marsson. 19.00 Islenskir tónar. 20.00 Bryndis Rut Stefánsdóttir. 22.00 Kvöldrabb. Sigþár Guðmundsson. 24.00 Dagskrórlok. Bænastund kl. 7.15,13.30, 23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12 og 17. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 F B. 16.00 M.H. 18.00 M.S. 20.00 Kvennaskólinn 22.00-1.00 F.Á. j grófum dráttum. Umsjón: Jónas Þór.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.