Morgunblaðið - 03.06.1993, Page 15

Morgunblaðið - 03.06.1993, Page 15
 > } I I I I I § I I f MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ 1993 15 Skólaslit Bændaskólans á Hvanneyri Menntun í landbúnaði er fagmenntun í umgengni um landið Hvannatúni í Andakíl. VIÐ skólaslit Bændaskólans á Hvanneyri hinn 8. maí braut- skráðust 29 búfræðingar eftir fjögurra anna nám og auk þess 4 nemendur sem lokið höfðu 5. önn. I. einkunn hlutu 15 nemendur, efstir og jafnir voru þeir Daði M. Kristófers- son, Reykjavík, og Þröstur Guðnason, Þverlæk. Magnús B. Jónsson skólastjóri lagði á það áherslu í skólaslita- ræðu sinni, „að rannsóknastarfið við skólann og umfjöllunin um það eigi undir högg að sækja í um- ræðu hversdagsins. Það er degin- um ljósara að án lifandi rannsókn- arstarfs verður erfítt að halda uppi öflugu og ftjóu kennslu- starfí. Það má því segja, að kröfur okkar til kennslunnar á hveijum tíma séu óbeint kröfur á hendur rannsóknarstarfí stofnunarinnar. Fagmenntun í landbúnaði er jafn- framt fagmenntun í umgengni um landið og náttúru þess. Við mótun búnaðamámsins ber að taka í auknum mæli mið af því, að mögu- leikar okkar felast í framleiðslu ómengaðra matvæla í lítið eða sem næst óspilltri náttúru." Nemendur skólans tóku þátt í norrænu samkeppnisverkefni og Sparihefti dreift frítt gerðu tillögu að beitarskipulagi fyrir Hvanneyraijörðina. Tillaga þeirra hlaut 3. verðlaun í íslensku samkeppninni. Því fylgdi þátttöku- réttur í lokakeppninni og fóm 4 nemendur ásamt kennara sínum til Bergen í vor og kynntu verkefn- ið og skólann. Margvísleg verðlaun og viður- kenningar voru veitt við skólaslit- in. Fyrir hæstu einkunn á búfræði- prófi: Daði M. Kristófersson og Þrötur Guðnason. Fyrir bestan árangur í hagfræðigreinum: Hólmfríður Þórðardóttir. Fyrir bestan árangur í nautgriparækt: Hólmfríður Þórðardóttir, í sauðfj- árrækt: Árni Geir Magnússon, í hrossarækt og í ullariðn: Helgi Björn Ólafsson og í verknámi: Þröstur Guðnason. Viðurkenningu fyrir góða umgengni hlutu Árni Geir Magnússon, íris Jónsdóttir, Sigurður Narfason og Þröstur Guðnason. Verðlaun fyrir besta mætingu féllu Baldri Grétarssyni í skaut, en auk hans voru 6 aðrir nemendur sem fengu 10 fyrir skólasókn. í lokaorðum sínum sagði Magn- ús skólastjóri að það væri margt í samskiptum skólans og nemenda þessa árgangs sem áreiðanlega verður vitnað til sem góðra reglna og umgengnisvenja. Fyrir þetta sé skólinn þakklátur nú á skiln- aðarstund. - D.J. w~ Átta núll fýrir þig Morgunblaðið/Diðrik Jóhannsson Magnús B. Jónsson, skólastjóri. SPARIHEFTI heimilanna er komið út í þriðja sinn og er nú dreift ókeypis inn á helmingi fleiri heimili en áður. Um er að ræða tilboðshefti þar sem heimilum er gefið færi á að spara. Um 70 aðilar standa að baki heftisins og eru tilboðin allt frá snyrtivörum til innréttinga og allt þ'ar á milli. Samtals gefur Spari- hefti heimilanna tækifæri á að spara upp undir 200.000 kr. Út- gefandi Spariheftisins, Hiklaust hf., áætlar að næsta hefti komi út um miðan júlí, og er undirbún- ingur þess heftis hafinn. (Fréttatilkynning) Með þjónustunúmerum Pósts og síma býðst símnotendum enn meiri þjónusta auk sjálfvirkrar síma- og farsímaþjónustu. 02« 03? Þú getur fengið aðstoð við langlínusímtöl (02 getur þú pantað símtöl innanlands og komið á símafundi á landsvlsu þar sem allt að 12 manns geta verið með, hvar sem er á landinu. 102 er llka vakningarþjónusta fyrir þá sem eru ekki tengdir stafrænum símstöðvum. 102 er opið allan sólarhringinn. Hvaða símanúmer viltu vita? Þú færð upplýsingar um slma-, farslma- og faxnúmer 103 og einnig nöfn og heimilisföng þeirra sem eru með skráðan slma. 103 er opið frá kl. 08-22 alla daga. TILBOÐ Kr17m 91 0, stgr. STIGA DIN0 sláttuvél, 3,75 ha„ 3 hæöastillingar. Fjölbreytt úrval af sláttuvél- um, akstursvélum, valsavélum, loftpúðavélum, vélorfum, limgeröisklippum, jarövegs- tæturum, mosatæturum, snjó- blásurum o.fl. /TIGFk HAMRAB0RG 1-3 KÓPAV0GI SI'MI 91-641864 Hvað er rétt klukka? Þú getur fengið að vita hvað klukkan er, nákvæmalega, (04. Það er opið allan sólarhringinn. Er síminn bilaður? 105 er tekið á móti bilanatilkynningum allan sólarhringinn fyrir 91-svæðið. Upplýsingar um bilanaþjónustu annarra svæða finnur þú á upphafssíðu viðkomandi svæða f símaskránni. Viltu senda skeyti? 106 er móttaka sfmskeyta og þar er hægt að senda almenn skeyti, hraðskeyti til þéttbýlissvæða innanlands, skeyti til skipa, heillaskeyti eða samúðarskeyti. Opið allan sólarhringinn. Síminn sér um telexþjónustu fyrir þig I 07 er þjónusta fyrir þá sfmnotendur, einstaklinga eða fyrirtæki, sem þurfa að senda og taka á móti telexi. Til að þú getir nýtt þér þessa þjónustu þarftu að gerast áskrifandi að sfmatelexþjónustu Pósts og sfma og þá færðu sérstakt telexnúmer og símnefni. Þú getur hringt allan sólarhringinn f 07 og lesið inn texta sem á að koma til viðtakanda. Upplýsingar um sfmskeyti, telex og telexnúmer færðu f sfma 689011. Vantar þig upplýsingar um símanúmer í útlöndum? 108 færðu upplýsingar um erlend sfma- og faxnúmer allan sólarhringinn. Starfsfólk 08 veit meira en þig grunar um sfmanúmer erlendis. Viltu panta símtal til útlanda? Þú getur hringt f 09 og pantað sfmtöl til útlanda allan sólarhringinn og einnig komið á símafundum við útlönd. PÓSTUR OG SÍMI GOTT FÓUC/SJA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.