Morgunblaðið - 03.06.1993, Page 23

Morgunblaðið - 03.06.1993, Page 23
+- MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ 1993 23 Akranes Ki wanisfélagar veita fjárstyrki Akranesi. KIWANISKLÚBBURINN Þyrill á Morgunblaðið/Jón Gunnlaugsson Fulltrúar félaganna sem fengu fjárstyrki Kiwanismanna á Akra- nesi. Talið frá vinstri: Páll Skúlason, forseti Þyrils, Kjartan Kjartans- son, Hjálparsveit skáta, Inga Harðardóttir, íþróttafélaginu Þjót, Ásta Egilsdóttir, fóstra, Anna Lóa Geirsdóttir, Fimleikafélaginu, og Þorvarður Magnússon frá Þroskahjálp á Vesturlandi. Marshall verkfræðing. Þar að auki hjálpaði til, að þessir menn höfðu stofnað til vináttusambands og annarra tengsla við rétta aðila, sem skipti sköpum, og.hafði það áhrif á gang mála.“ Haf ist handa við verkið - Hvað gerðist eftir heimsókn þína til íslands 1970? Whitehurst: „Ég hafði samband við Wilbur Marshall verkfræðing. Hann býr reyndar hér á svæðinu. Viljið þið e.t.v. tala við hann?“ Án þess að bíða eftir svari er hann rokinn í símann en verkfræðingur- inn er þá nýfarinn úr bænum. „Það hefði verið gott fyrir ykkur að tala við Marshall. Hann hefði getað frætt ykkur um öll smáat- riði verksins. Hann heldur ennþá sambandi við íslendinga, sem heimsækja hann reglulega. Það næsta sem gerðist var að Wilbur fór með hóp manna til landsins til mælinga og kostnaðaráætlana. Hann gaf mér síðan skýrslu um ferðina. Þið vitið sjálfsagt fram- haldið. En árið 1971 kemst skriður á málið og hafist er handa við verkið. Það tók samstals eitt og hálft ár, var lokið síðla hausts 1973. Kostnaður við verkið var um 7 milljónir dollara á þáverandi gengi (samsvarar 42 milljónum dollara í dag) og var allur kostnað- ur greiddur af Bandaríkjastjóm (92. Congress). Þið verðið að gera ykkur grein fyrir, að þetta var á dögum kalda stríðsins. ísland var mjög mikilvægt og vorum við þakklátir íslendingum fyrir að hafa flugaðstöðu í landinu. Þetta voru ekki miklir peningar í hernað- arfjárhagsáætlun Bandaríkj- anna.“ Dorsey: „Þú manst e.t.v. að ég var yfirmaður á Keflavíkurflug- velli á sínum tíma og gerði mér vel grein fyrir mikilvægi Keflavík- ur sem lendingarstaðar, þannig að vélar gætu lent til eldsneyti- stöku og haft þar alhliða aðstöðu. Þessi reynsla mín og þekking á þýðingu og mikilvægi Keflavíkur- flugvallar varð til þess, að ég hafði samband við þig vegna þessa máls.“ Whitehurst virðist vera vel und- irbúinn og hafa allar tölur á hreinu. Hann hefur áhuga á að vita hvort mikill niðurskurður hafi orðið hjá hemum í Keflavík en leggur um leið áherslu á að her- stöðin á íslandi verði ekki lögð niður eins og víða er að gerast hjá Bandaríkjaher, til þess sé hún of mikilvæg. Hann fer síðan inn á aðrar brautir og segir að sér sé í fersku minni þorskastríðið. Hvernig stór- þjóð datt í hug að fara í stríð við land sem hefur íbúatölu er jafnast á við íbúafjölda Norfolk. Það er asi á þessum ákveðna, velklædda manni. Sannur bandarískur at- vinnumaður, sem eyðir ekki tíman- um til einskis, lipur og nærgætinn í viðræðu og augljóst hvernig hann hefur náð langt í þessu milljóna- þjóðfélagi. Þessu rabbi okkar hafði seinkað, þar sem hann þurfti að bera mann til grafar og hann gaf okkur nákvæmlega eina klukku- stund til viðræðna. Þegar ljóst er að spurningar verði ekki fleiri er kvaðst. Þessar umræður okkar þriggja (Gunnars, Dorseys og und- irritaðrar) byrjuðu fyrir nokkrum árum á þorrablóti í Washington. Þær héldu síðan áfram um miðjan mars við eldhúsborðið hjá Dorsey- hjónunum, þegar páskaliljurnar voru að springa út. Þeim lauk með þátttöku Whitehurst, þegar spáð hafði verið einni mestu hríð á aust- urströnd Bandaríkjanna. Veð- urspáin rættist, hríðin varð sú mesta í áraraðir, þótt ekki þætti hún merkileg á íslenskan mæli- kvarða. Heimferð er slegið á frest og sest er við arineld á mjög hlý- legu heimili Dorsey-hjónanna og notið góðra veitinga gestgjafa, þar til vegir eru færir heim. Sigurborg Ragnarsdóttir, Bethesda, Maryland. Akranesi úthlutaði á dögunum árlegum styrkveitingum sinum til félaga og samtaka á Akranesi en meginhluti þess fjár sem úthiutað er safnast af sölu klúbbfélaga á áramótaflugeidum. Að þessu sinni fengu fimm aðilar styrkveitingu og á hátíðarfundi í klúbbnum fór fram afhending þeirra. Þeir sem fengu styrkina að þessu sinni voru íþróttafélagið Þjótur, sem er félag fatlaðra, 350.000 kr. sem meðal annars á að veija til tækjakaupa. Hjálparsveit skáta á Akranesi 350.000 kr. til húsnæðis- kaupða. Þroskahjálp á Vesturlandi 100.000 kr. til kaupa á bifreið. Fim- leikafélag Akraness 200.000 kr. til tækjakaupa og Fóstrufélag grunn- skólanna á Akranesi 50.000 kr. til kaupa á reiðhjólahjálmum. Alls nema þessar styrkveitingar 1.050.000 kr. Kiwanisklúbburinn Þyrill hefur allt frá stofnun hans 1971 stutt við bakið á fjölmörgum framfaramálum á Akranesi og veitt ríkulega aðstoð á mörgum sviðum. Núverandi for- seti klúbbsins er Páll Skúlason. - J.G. PHILIPS "Whirlpool I ÍIiUSK lt PHILIPSARG723 • Kaelir 205 ttr. • 18 Itr. innbyggt frystih<JK ("). • Háilsjálfvirk afþíöing. • 2 færanlegar hillur. • H: 114. B: 55. D: 60. Kr. 42.000 3$ ,900,- STGR. PHILIPSARG636 • Kælir 168 Itr. • Frystir 48 Itr. • Sjálfvirk afþíðing á kæli. • 3 færanlegar hillur. • Hægri og vinstri opnun á hurð. • H: 139. B: 55. D: 58,5. Kr. 54.630 .900,- STGR. tvr. W.OJ 51 i 1*- ■ SS -aassarl !'*TÉÍk Z; * | jy PHILIPS ARG655 • Kælir 190 Itr. • Frystir 83 Itr. • Sjálfvirk afþfðing á kæli. • Stór ávaxta- og grænmetis- skútfa. • 3 stillanlegar hillur. • I frysti eru 2 skúffur og eitt hólf. • Hægri og vinstri opnun á hurð. • H: 160. B: 59,5. D: 60. Kr. 66.300 £2.985, r STGR. Sérstök einangrun — Minni orkuþörf — Gott verÖ Það er á mörg mál að Itta vlð val á rétta kæliskápnum. Hvað þarf þinn t.d. að vera hár og breiður? Er frystirinn nógu stór? Og ekki hvað sfst: Hvað kostar skápurinn? Öllum slfkum spurningum er svarað f verslunum Heimilistækja f Sætúni 8 og Kringlunni. Athugaðu málið hjá þér vandlega, hafðu svo samband við okkur og við verðum þér innan handar með val á rétta kæli- skápnum fyrir þig. PHILIPSARG 716 • Kælir 163 Itr. • Sjálfvirk afþlðlng. • Tværstórargrænmetisskúff- ur. • 3 tæranlegar hillur. • Hssgrl og vlnstrl opnun á hurð. • Passar vlðhliðinaáAFB 726 frystiskáp 130 Itr. • H: 85. B: 55. D: 60. Kr. 35.750 00-950,- VV STGR. PHILIPS ARG 724 • Kælir 255 Itr. • Sjálfvirk afþiðing. • Stór ávaxta- og grænmetis- skúffa. • 4 færanlegar hillur. • Hægrí og vinstri opnun á hurð. • H: 135: B: 55. D: 60. §c!' MSÉHF PHILIPSARG729 • Kælir 300 Itr. • S)álfvirK afþlðlng. • Tvær stórar ávaxta- og grænmetisskúffur. • 5 færanlegar hlllur. • Hægrl og vlnstri opnun á hurð. • PassarvlðhliðinaáAFB740 frystiskáp 243 Itr. • H: 140. B: 59,2. D: 60. Kr. 46.210 PHILIPS ARG 637 • Kælir 198 Itr. • Frystir 58 Itr. (""). • Sjálfvirk afþiðing á kæli. • Stór ávaxta- og grænmetis- skúffa. • 4 stillanlegar hillur. • Hægri og vinstri opnun á hurð. • H: 159. B: 55. D: 60. Kr. 56.740 A ■900,- STGR. PHILIPSARG 657 PHILIPS ARG 651 • Kælir 204 Itr. • Frysír 60 Itr. ("") • Sjálfvirk afþlðing á kæli. • 2 stórar ávaxta- og grænmetisskúffur. • 3 stillanlegar hillur. • Hægri og vinstri opnun á hurð. • H: 159. B: 55. D: 60. Kr. 63.100 STGR. • Kælir 190 Itr. \.m .,5?: 1 • Frystir 122 Itr. (****) • 2 stórar ávaxta-og 1< v grænmetisskúffur. ife'i'SlÖfe . >*» HljggS. Tfil ; ..— i” • 3 stillanlegar hillur. • Sjátfvirk afþlðing. • Tværsjálfstæðarpressur. • lfrystieru3stórarskúffurog eitt hólf. • Hraðtrystir. • Hægri og vlnstri opnun á hurð. • H: 180. B: 59,5. D: 60. Kr. 83,000 [.850*. STGR. PHILIPS ARG 658 • Kælir 242 Itr. • Frystir 83 Itr. (""). • Tvær stórar ávaxta-og grænmetlsskúffur. • 4 stillanlegar hillur. • Sjálfvirk afþlðing. • 2 sjálfstæðir mótorar. • lfrystleru2stórarskúffurog eitt hólf. • Hraðtrystir. • Hægri og vinstri opnun á hurð. • H: 180. B: 59,5. D: 60. Kr. 93.000 lA 70.850, r f ö STGR. Heimilistæki hf SÆTUNI8 SIUI6915 15 ■ KRINGLUNNISIMI69 15 20 SOMHlKglWÍ I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.