Morgunblaðið - 03.06.1993, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 03.06.1993, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ 1993 Tívolí verði á Miðbakka Fyrirvari um samþykki hafnar stj órnar Röðin Þarna má sjá veiðina í tíu efstu ánum i fyrra. Svo sem sjá má, var Hofsá í Vopnafirði ekki efst eins og fram kom í bráðabirgðatölum í fyrra. Þverá var hæsta laxveiðiáin 1992 Laxveiðin í fyrra 34% meiri en 1991 BORGARRÁÐ hefur samþykkt með fyrirvara um samþykki hafn- arstjórnar, að heimila rekstur á tivolí á Miðbakka framan við Geirsgötu í sumar. Leyfið er jafn- framt háð ákveðnum skilyrðum um hávaðamengun og snyrti- mennsku. I greinargerð Stefáns Hermann- sonar borgarverkfræðing til borg- arráðs er meðal annars gert ráð fyr- ir að Miðbakkinn sjálfur verði auður fyrir umferð að skemmtiferðaskip- um, sem leggja munu við bakkann, og að lokað verði á milli með keðju sem Reykjavíkurhöfn sér um. Einnig verði tryggð aðkoma milli tívolís og Grófarskáta. Þess skal gætt að há- SKÓLAGARÐAR borgarinnar starfa á sjö stöðum í borginni. Við Holtaveg í Laugardal, )' Arbæ vestan Árbæjarsafns, við Ásenda, við Jaðarsel og Stekkjabakka í Breiðholti, í Skildinganesi við Skeijafjörð og í Foldahverfi (Kotmýri) fyrir austan Logafold. vaði frá starfseminni verði ekki hærri en ákvæði í mengunarvamarreglu- gerð segir til um og er hávaðinn þá mældur 1,5 m frá skipshlið. Þá má ekki hefja starfsemina virka daga fyrr en ki. 14. Minna rými í minnisblaði Hannesar Valdi- marssonar hafnarstjóra, segir að kannað hafi verið hvar koma mætti fyrir tívolíi á hafnarsvæðinu og að við fyrri athugun í mars sem gerð var í samráði við umboðsmanninn hafi niðurstaðan orðið sú að svæðið hentaði ekki. Rýmið á Miðbakka jiæri mun minna en á Bakkastæði, umgengni og hávaði hafí verið visst Innritun í þessa garða verður dagana 1., 2. og 3. júní og hefst kl. 8.00 í hverjum garði. Skólagarð- arnir eru ætlaðir fyrir börn fædd árið 1980 og 1984. Eldri borgarar innrita sig 4. júní á sömu stöðum. Innritunargjald er kr. 600. (Fréttatilkynning) vandamál síðastliðið sumar en aðal ástæðan var staða framkvæmda en verktakar töldu að framkvæmdu yrðu í hápunkti á svæðinu í byijun júní. Tryggja þarf athafnarými Síðan segir: „Nú er þetta mál kom- ið upp aftur og spumingamar enn þær sömu. 1. Rýmisþörf. Umboðs- maður tívolísins virðist nú geta sætt sig við stærðartakmarkanir. 2. Staða frmkvæmda. Framkvæmdir við hafn- argerð verða það vel á veg komnar að tívolí truflar þær ekki. Hinsvegar verður gatnagerð í fullum gangi og þarf verkkaupi (gatnamálastjóri) að tryggjá verktaka nægjanlegt at- hafnaiými. 3. Áhrif á umhverfi. Við mat á umhverfísáhrifum þarf að hafa í huga að á Miðbakka er verið að opna nýtt andlit Reykjavíkur að umheiminum. Þó svæðið verði ekki komið í þann búning sem stefnt er að í framtíðinni er unnið að því að allt umhverfíð verði til sóma. Að mínu mati er hægt að koma fyrir skemmtisvæði eins og tívolíi og láta það falla að þessum hugmyndum. Spurningin er hvort tívolí sem sett er upp af litlum efnum til skamms’ .tíma hefur getu (eða metnað) til að uppfylla þá skilmála sem setja verð- LAXAR á land á íslandi 1992 voru 195.134 sem er það mesta frá upphafi. Mestu munar um 140.763 laxa sem endurheimt- ust úr hafbeit, sem er það mesta frá upphafi. Stangaveiði nam 42.309 löxum og netaveiði ám 7.265. 4.797 laxar fengust í net í sjó. Þetta kemur fram í frétt sem Veiðimálastofnun hefur sent frá sér og byggir á úr- vinnslu veiðiskýrslna hvaðanæva að af landinu. Hofsá í Vopnafirði reyndist ekki laxhæsta áin í fyrra eins og talið hefur verið. Þverá í Borgarfirði situr í heiðurssætinu með 2.314 laxa. í fyrrahaust var bráðabirgðatala úr Hofsá 2.361 lax, en er talið hafði verið var niðurstað- an 2.238 sem felldi Hofsá úr fyrsta sætinu í það þriðja. Alls voru 33.338 silungar færðir til bókar í fyra, 21.280 bleikjur og 17.054 urriðar. Það er heldur minna en 1991 en silungsveiði dregst yfír- leitt nokkuð saman er laxveiði eykst. ♦ ♦ ♦--- Námstefna fræðshistjóra Á SÍÐASTLIÐNUM vetri voru stofnuð samtök fræðslustjóra fyr- irtækja og félagasamtaka. Sam- tökin eru öllum opin og starfa að sameiginlegum áhuga- og hags- munamálum fræðslustjóra m.a. með öflugu fræðslu- og funda- starfi. Einu sinni á ári efna samtökin til umfangsmikillar námstefnu um efni er lýtur að starfí fræðslustjóra. 10. og 11. júní nk. verður haldin að Flúð- um námstefna þar sem tekin verða fyrir atriði er varða val og undirbún- ing leiðbeinenda, arðsemismat í starfsmannafræðslu, hönnun og út- gáfu námsefnis, starfsfræðslu fyrir fólk á landsbyggðinni og loks munu fræðslustjórar er sóttu ráðstefnu The American Society for Training and Development í Atlanta í Bandaríkj- unum nú í maí greina frá nýjungum er þar voru kynntar. Allar frekari upplýsingar um nám- stefnuna og samtök fræðslustjóra fást á skrifstofu Endurmenntunar- stofnunar Háskólans. Tiutcuict/ Hcílsuvörur nútímafólks T Glærupennar ur. Fiat Uno Arctic —fyrir norðlœgar slóðir Fiat Uno býðst nú á betra verði en nokkru sinni fyrr. Aðeins kr. 698.000 UNO 45 3D Uno. arcuc á götuna - ryðvarinn og skráður. Ath. Gerið verðsamanburð við aðra bíla! er sérbúinn fyrir norðlægar slóðir: Styrkt rafkerfi - Stærri rafall - Sterkari rafgeymir - Oflugri startari - Bein innspýting - Betri gangsetning - Hlífðarpanna undir vél - Oflugri miðstöð - Aukin hljóðeinangrun - Ný og betri 5 gíra skipting. Komið og reynsluakið Frábær greiðslukjör Urborgun kr. 175.000 eða gamli bíllinn uppí. Mánaðargreiðsla kr. 18.519 í 36 mánuði með vöxtum og kostnaði auk verðtryggingar. nnmn ÍTALSKIR BÍLAR HF. Skeifunni 17 • 108 Reykjavík • sími (91)677620 Skólagarðar Reykja- víkur starfa á 7 stöðum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.