Morgunblaðið - 03.06.1993, Síða 38

Morgunblaðið - 03.06.1993, Síða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ 1993 ATVINNUAUQ YSINGAR Yfirlæknir f geðlækningum Laus er til umsóknar staða yfirlæknis í geð- lækningum við Sjúkrahús Suðurlands, Sel- fossi, þar með talið meðferðarheimilið Sogn í Ölfusi. Gert er ráð fyrir að yfirlæknir annist uppbygg- ingu og skipulagningu geðheilbrigðisþjón- ustu í Suðurlandshéraði. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, skal senda til Hafsteins Þor- valdssonar, framkvæmdastjóra Sjúkrahúss Suðurlands, Selfossi. Umsóknarfrestur er til 1. júlí 1993. Nánari upplýsingar um starfið eru veittar í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, Laugavegi 116, Reykjavík, sími 91-609700. Stjórnin. © Ríkisútvarpið auglýsir starf aðstoðardag- skrárstjóra á innlendri dagskrárdeild sjón- varps laust til umsóknar. Umtalsverð reynsla og menntun á sviði dag- skrárgerðar er nauðsynleg. Umsóknarfrestur er til 15. júní og ber að skila umsóknum til starfsmannastjóra Ríkisútvarpsins, Efstaleiti 1, á eyðublöðum sem þar fást. RÍKISÚTVARPIÐ Hjúkrunarfræðingar Okkur vantar hjúkrunarfræðing til vinnu í sumar vegna afleysinga. Frítt húsnæði og ferðir. Allar upplýsingar veita Amalía Þorgrímsdótt- ir, hjúkrunarforstjóri og Ásmundur Gíslason, forstöðumaður, símar 97-81221/81118. Skjólgarður, Höfn, Hornafirði. G Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Lynyási 7 9 '210 Garðabæ S 52193 oci 52194 Stundakennara vantar í frönsku 8 stundir og spænsku 4 stundir í Fjölbrautaskólann í Garðabæ skólaárið 1993-1994. Nánari upplýsingar veita skólameistari og aðstoðarskólameistari í síma 658800 á skrifstofutíma. Skólameistari. Einkaritari Útflutningsfyrirtæki óskar að ráða velmennt- aðan einkaritara sem fyrst. Umsækjendur þurfa að hafa góða kunnáttu í ensku og a.m.k. einu Norðurlandamáli. Ágæt vinnuaðstaða og reyklaus vinnustaður. Góð laun í boði fyrir hæfan einkaritara. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun, fyrri störf og meðmæli, ef til eru, sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „E - 610“. Gula bókin 1994 Vant starfsfólk óskast til að sjá um skráning- ar í Gulu bókina 1994. Upplýsingar hjá Líf og sögu, Suðurlands- braut 20, 2. hæð. Vélfræðingur Viljum ráða vélfræðing á einn togara Skagfirðings hf., Sauðárkróki. Búseta á staðnum skilyrði. Uppiýsingar í síma 95-35207. Frá Fósturskóla íslands Hálft starf ritara er laust á skrifstofu skólans frá 1. ágúst nk. Laun samkvæmt SFR. Skriflegar umsóknir berist skólanum fyrir 14. júní. Skólastjóri. Fataframleiðsla Óskum eftir að ráða saumakonur strax. Eingöngu vanar koma til greina. Upplýsingar á staðnum. FASA • ÁRMÚLA 5 V/HALLARMÚLA 108 REYKJAVÍK • SÍMI 687735 FUNDtR RAÐAUGIYSINGAR Forval Alpan hf. - Aðalfundur Hér með er boðað til aðalfundar ALPAN hf. fyrir starfsárið 1992. Fundurinn verður hald- inn miðvikudaginn 16. júní nk. að Stað á Eyrarbakka. Fundurinn hefst kl. 16.00 stund- víslega. Dagskrá fundarins verður sem hér segir: 1. Fundur settur. 2. Skipan fundarstjóra. 3. Starfsemi ALPAN hf. og LOOK- International A/S. 4. Ársreikningar 1992. 5. Meðferð arðs. 6. Kjör stjórnar. 7. Kjör löggilts endurskoðanda. 8. Önnur mál. Ársreikningur félagsins liggur frammi hlut- höfum til sýnis á skrifstofu félagsins á Búðar- stíg 22 á Eyrarbakka og þangað skulu berast í síðasta lagi 9. júní nk. þær tillögur, sem hluthafar kunna að vilja leggja fyrir aðalfund- inn. Eyrarbakka, 2. júní 1993. Stjórn ALPAN hf. Utboð Tilboð óskast í uppgröft og gerð drenlags vegna 3. áfanga við urðunarstað í Álfsnesi. Helstu magntölur: Gröftur Drenlag Verktími júní - ágúst. 56.000 m3. 5.000 m3. Útboðsgögn afhent á skrifstofu Sorpu frá og með fimmtudegi 3. júní nk. Tilboð verða opnuð föstudaginn 11. júní nk. kl. 11.00 á skrifstofu Sorpu í Gufunesi. Kynnisferð á staðinn verður 8. júní. Tölvubúnaður fyrir afgreiðslukerfi Póst- og símamálastofnun leitar að aðilum til að taka þátt í lokuðu útboði á tölvubúnaði fyrir afgreiðslukerfi póst- og símstöðva. Gögn vegna forvals verða afhent í afgreiðslu umsýslusviðs í Landsímahúsinu við Kirkju- stræti frá 3. júní nk. Frekari upplýsingar veitir tölvuþjónustudeild, sími 91-636380. Reykjavík, 2. júní 1993. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN m [lírrguiwl Meira en þú geturímyndað þér! auglýsingar m Hvftasunnukirkjan Völvufelli Almenn semkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Félag leiðsögumanna Leiðsögumenn Atkvaeöagreiðsla um kjarasamn- ingana verður fimmtudaginn 3. júní á Suöurlandsbraut 30 kl. 20.00. Stjórnin. UTIVIST Hallvoigarstig 1 • simi 614330 Fimmtud. 3. júní kl. 20.00 Kvöldganga: Tröllafoss. Skemmtileg fjölskylduganga. Brottför frá BSÍ, benslnsölu. Verð kr. 800. Frítt fyrir börn 15 ára og yngri. Helgarferðir 4.-6. júnf Breiðafjarðareyjar Siglt verður m.a. út I Flatey og um Suðureyjar. Gist í farfugla- heimilinu í Stykkishólmi. Farar- stjóri: Rannveig Ólafsdóttir. Básar í Goðalandi Gönguferöir við allra hæfi. Gist í velútbúnum skála. Nánari upplýsingar og miðasala á skrifstofu Útivístar. Frá 1. júní er skrifstofan á Hall- veigarstfg 1 opin frá ki. 9-17. Útivist. I kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma i Þríbúðum. Miklll almenn- ur söngur. Samhjálparvinir gefa vitnisburðl mánaðarins. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Ath.: Opið hús verður laugar- daginn 5. júnfl Samhjálp. Orð lífsins, Grensásvegi8 Vakningasamkoma I kvöld kl. 20.30. Mikill söngur og beöið fyrir sjúkum. Allir hjartanlega velkomnir! FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Frá Ferðafélagi íslands Helgarferð til Þórsmerkur 5.-6. júní (2 dagar). Brottför er kl. 8.00 laugardag, komið til baka um kl. 19.00 á sunnudag. Gist í Skag- fjörðsskála/Langadal. Göngu- ferðir með fararstjóra um Mörk- ina. Ekki verður leyft að tjalda I Þórsmörk fyrr en eftir miðjan júnl, 11 .-13. Júnf - Landgræðsluferð tll Þórsmerkur. Skránlng á skrifstofunnl, Mörklnnl 6. Laugardaglnn 5. júnf verður genglð á Esju (Kerhólakamb). Brottför er kl. 20.00 frá Umferð- armiðstööinni, austanmegin. Ferðafélag íslands. Hjálpræðis- herinn Kirkjuslræli 2 Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma Áslaug Haugland og kap- teinn Elbjörg Kvist stjórna og tala. Allir velkomnir. Flóamarkaðsbúðin í Garðastræti 2 er opin kl. 13.00 og 18.00.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.