Morgunblaðið - 03.06.1993, Blaðsíða 52
52
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ 1993
Slmi
16500
M u r r a y
hmhtg íK* éí*y of ii&w
owr öw mgnhu
Groundhog
STÓRGRlNMYNDIN
DAGURINN LANGI
BILL MURRAY OG ANDIE
MacDOWELL í BESTU
OG LANGVINSÆLUSTU
GRÍNMYND ÁRSINS!
Hvaö myndir þú gera
ef þú upplifðir sama
daginn f sama krumma-
skuðinu dag eftir dag,
viku eftir viku og mánuð
eftir mánuð? Þú myndir
tapa glórunni!
„Klassísk grínmynd..
það verður mjög erfitt
að gera betur!“
★ ★★★★ Empire.
„Bill Murray hefur aldrei
verið skemmtilegri!“
Neil Rosen,
WNCN Radio, New York.
Leikstjóri:
HAROLD RAMIS.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
OLLSUND LOKUÐ
Þrælspennandi
hasarmynd um
flóttafanga sem
neyðist til að taka
lögin í sínar hendur.
Sýnd kl. 5,7 og
11.10. B.i. 16ára.
I fyrsta skipti á
ævinni gerði Bernie
Laplante eitthvað
rétt. En það trúir
honum bara enginn.
★ ★★,/z DV
★ ★★ Pressan.
Sýnd kl. 9.
******************************+
HETJA
★,
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
■>, ÞJOÐLEIKHUSIÐ
sími 11200
Stóra sviðið kl. 20:
• KÆRA JELENA
eftir Ljúdmilu Razumovskaju
Mið. 9. júní - fim. 10. júní. Aðeins þessar 2
sýningar.
• KJAFTAGANGUR
eftir Neil Simon
I kvöld örfá sæti laus - á morgun örfá sæti laus
- !au. 12. júní uppselt - sun. 13. júní örfá sæti
laus. Síðustu sýningar þessa leikárs.
• MY FAIR LADY
Söngleikur eftir Lerner og Loewe
Ath. Aðeins þessar 2 sýningar eftir:
Lau. 5. júní næstsíðasta sýning - fös. 11. júní
síðasta sýning.
• DÝRIN í HÁLSASKÓGI
eftir Thorbjörn Egner
Sun. 6. júní kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 6.
júní kl. 17 nokkur sæti laus.
Ath. Síðustu sýningar þessa leikárs.
Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiðar greiöist viku fyrir sýningu, clla scldir öörum.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga. Miöapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200.
Greiðslukortaþjónusta.
Græna linan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015.
Þjóðleikhúsið — góða skemmtun!
m LEIKFEL. AKUREYRAR s. 96-24073
# LEÐURBLAKAN úpcretta eftir Johann Strauss
Kl. 20.30: Fös. 4/6 næst síðasta sýning, lau. 5/6 allra síöasta sýning.
Miðasala opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18
og sýningardaga frá ki. 14 og fram að sýningu.
0 SINFONIUHUOMSVEITIN 622255
TÓNLEIKAR - gul áskriftarröð
í Háskólabíói í kvöld 3. júní kl. 20.
Hljómsveitarstjóri: Petri Sakari,
sem kveöur nú scm aðalhljómsveitarstjóri SI.
Einleikari: Vasko Vassilev
EFNISSKRÁ:
Áskell Másson: Hvörf
Jean Sibelius: Fiðlukonsert
Johannes Brahms: Sinfónía nr. 1
Miðasala fer fram á skrifstofu Sinfóníuhljómsveitarinnar í
Háskólabíúi alla virka daga kl. 9-17 og við innganginn við
upphaf tónleikanna. Greiöslukortaþjónusta.
SINFÓNÍUHLJÓMS VEIT ÍSLANDS
HÁSKÓLABÍÓI V/HAGATORG - SÍMI 622255
í kvöld
Stórgóð sýning,
sýnd vegna fjölda
áskorana.
Fdstudagskvöld:
PLÁHNETAN
Listahátíð í Hafnarfirði
J r Opnunarhótíð í Kaplnkrikn
J / SHniBr föstudaginn 4. júní kl._20.30.
I. aSiw Sinfðníuhljómsveit íslnnds,
>USTAHATIP hafnfirskir kórnr
og Sigrún Hjúlmtýsdóttir
Efnisskrá:
Gloria eftir Poulenc og Sinfónía nr. I eftir Brahms
Forsala aðgöngumiða er í Hafnarborg og bókaverslunum
Eymundssonar í Austurstræti og Borgarkringlunni.
Miðapantanir í síma 654986. Greiðslukort.
. fil
. ALÞJOOLEC
. Histahatip
I HAFNARFIRÐI
4.-30. |ÚNÍ
1993
■ HÖFUÐBORGAMÓT
Norrænu félaganna verður
í ár haldið í Ósló frá 18. til
20. júní. Um er að ræða
vandaða dagskrá og má þar
nefna móttöku í Ráðhúsinu
í Ósló, heimsóknir í Norska
leikhúsið, Akershus-höll
og ferð til Sundvollenn.
Búið verður á Hótel Munch.
Félögum í Norræna félaginu
í Reykjavík er velkomið að
taka þátt. Nánari upplýs-
ingar eru veittar á skrifstofu
félagsins.
(Fréttatilkynning)
STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS
HASKOLABIO SÍMI22140
Rqbert
xiii'iRii★ ★★★ G.É| I
Nýjasta mynd Francis Ford Coppola
SIGLTTIL
SIGURS
Frábærlega skemmtileg
ævintýramynd með
magnaðri spennu og
rómantík, þar sem
Bandaríkjamenn og
Ástralir berjast um
Ameríkubikarinn.
★ ★ ★
„Frábærustu siglingasenur
sem hægt er að hugsa sér."
(Daily Mews).
Leikstjórn: Carroll Ballard.
(The Black Stallion, Never
Cry Wolf).
Aðalhlutverk: Matthew
Modine (Memphis Belle)
og Jennifer Gray (Dirty
Dancing).
Fagmaður í hverju rúmi.
Sýndkl. 11.
LOGGAINI, STULKAN OG BOFIIMIM
Þegar bófinn lánar lögg-
unni stúlku í viku fyrir
að bjarga lífi sínu, hefur
það ófyrirséðar afleið-
ingar íför með sér.
MYNDSEMKEMURÁ
ÓVART.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.05.
Bönnuð innan 14 ára.
Vönduð mynd um vináttu
og náungakærleik.
★ ★ ★ DV ★ ★ ★ Mbl.
Sýnd kl. 9 og 11.
BÖNNUÐ INNAN 16 ARA
JENNIFER8
Myndin hlaut þrenn
Óskarsverðlaun, m.a,
besti kvenleikari:
EMMA THOMPSON.
Sýnd kl. 5.
a--------nhffW------H
FIMMTUDAGINN 3. JÚNÍ
ÚTGÁFUTÓNLEIKAR
TUNGLIÐ
HÚSIÐ OPNAR KL. 22.00 • ALDORSTAKMARK 18 ÁRA
!S__________________
■ KÍRÓPRAKTORAfé-
lagi Islands var nýverið veitt
aðild að Evrópusambandi
kírópraktóra, ECU, og varð
með því fimmtánda aðildar-
Iandið í sambandinu. í frétta-
tilkynningu frá íslenska félag-
inu er því lýst yfir að með
aðildinni megi bæta þjónustu
félagsins við íslenskan al-
menning. Um þessar mundir
eiga aðeins þrír kírópraktorar
aðild að íslenska félaginu.
Þrír aðrir njóta aukaaðildar
þar af tveir sem starfa í út-
löndum. í tilkynningunni
kemur fram að alþjóðastarf
hafi aukist til mikilla muna á
síðustu árum. Samstarf á
Norðurlöndum hafi lengi
staðið yfir en það var aukið
enn frekar árið 1989 með
stofnun Norræns kíróprakt-
oraráðs. íslenskir kíróprakt-
orar eru fullvissir um að þessi
bættu alþjóðasamskipti muni
gera þeim kleift að auka starf
sitt og bæta.
PqgjptiiMaMb
Meisöhtbiad á hvetjum degi!