Morgunblaðið - 05.06.1993, Síða 8

Morgunblaðið - 05.06.1993, Síða 8
8 MORGUNBLAÐID LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 1993 í DAG er laugardagur 5. júní sem er 156. dagur árs- ins 1993. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 6.44 og síð- degisflóð kl. 19.08. Fjara er kl. 00.41 og kl. 12.49. Sólar- upprás í Rvík er kl. 03.13 og sólarlag kl. 23.41. Sól er í hádegisstað kl. 13.26 og tunglið í suðri kl. 1.56. (Alm- anak Háskóla íslands.) Drottinn hefur heyrt grát- beiðni mína, Drottinn tek- ur á móti bæn minni. (Sálm. 6, 10.) 1 2 ■ ‘ ■ * 6 l ■ ■ ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ '* 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 róa, 5 dugnaður, 6 í uppnámi, 7 tónnn, 8 argur, 11 handsama, 12 auðug, 14 hávaði, 16 herbergið. LÓÐRÉTT: - 1 ónota, 2 burðaról, 3 fæða, 4 fæði, 7 leyfi, 9 lækur, 10 ýlfri, 13 ætt, 15 væl. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 vaskur, 5 jó, 6 ijól- ið, 9 nár, 10 ði, 11 ar, 12 gan, 13 gnýr, 15 sía, 17 apanna. LOÐRÉTT: - 1 vamagla, 2 sjór, 3 kól, 4 ræðinn, 7 jám, 8 iða, 12 grín, 14 ýsa, 16 an. SKIPIN______________ RE YKJ A VÍKURHÖFN: í gær fór Fjordsel og Stapa- fell. Skapti kom í gær í drætti frá Englandi. Jón Finnsson, Bjarni Sæm, Ás- geir Frímanns, Hilmir SU og danska herskipið Væder- en komu í gær. Árnarfell og Mælifell fóru í gær. í dag koma Helga II, Pétur Jóns- son, Hákon, Vigri, Víðir ÁRNAÐ HEILLA Aðalstræti 71, Patreksfirði, er sjötugur í dag. Bergur er staddur á afmælisdaginn hjá sonum sínum í Bandaríkjun- Um. engi 4, Selfossi, er sjötug í dag. Hún heldur niðjamót á morgun, 6. júní, og tekur á móti gestum í Hótel Selfossi milli kl. 14 og 17. Kaffigjald. Gjafir og blóm vinsamlegast afþakkað. FRÉTTIR____________ BRJÓSTAGJÖF: Ráðgjöf fyrir mjólkandi mæður. Hjálparmæður Bamamáls eru: Guðlaug M., s. 43939, Hulda L., s. 45740, Amheið- ur, s. 43442, Dagný, s. ---c------------------- EA, rússneski togarinn Or og skemmtiferðaskipið Daphni. HAFNARFJARÐARHÖFN: Lagafoss fór í gær, rússneski togarinn Olshan fór í gær og Stapafellið kom í gær og fór aftur samdægurs en kom síð- an aftur um kvöldið. í dag koma Sjóli, Ýmir og Otto Wathne. 680718, Margrét L., s, 18797, Sesselja, s. 610468, María, s. 45379, Elín, s. 93-12804, Guðrún, s. 641451. Hjálparmóðir fyrir heyrnar- lausa og táknmálsstúlkur: Hanna M., s. 42401. SILFURLÍNAN - sími 616262. Síma- og viðvika- þjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga milli kl. 16 og 18. O.A. SAMTÖKIN. Eigir þú við ofátsvanda að stríða eru uppl. um fundi á símsvara samtakanna 91-25533. KVENFÉLAGIÐ Heimaey fer í sumarferð sína á heima- slóðir 25.-27. júní nk. Þátt- töku þarf að tilkynna til Löllu, s. 671331, eða Birnu, s. 71681, fyrir 10. júní. KVENFÉLAG Bessastaða- hrepps heldur sinn árlega græna markað við Leikskól- ann Krakkakot í dag milli kl. 10 og 16. FÉLAG áhugafólks um íþróttir aldraðra efnir til ratleiks í Grasagarðinum í Laugardal í dag kl. 14. Allir velkomnir. SL Y S A V ARN ADEILD kvenna í Reykjavík verður með kaffísölu á sjómanna- daginn í Hafnarhúsinu, vest- urdyr. Kaffisala hefst kl. 14. VIÐEY. Fyrsta útivistarhelg- in í eynni á þessu sumri. Far- ið verður í gönguferð um Austureyna. Lagt af stað af úr Viðeyjarhlaði kl. 14.15. Tæplega tveggja klst. ganga. Kaffisala verður í Viðeyjar- stofu kl. 14-16.30. Bátsferðir verða á klst. fresti frá kl. 13-17.30 á heila tímanum úr landi en hálfa tímanum í land aftur. FLÓAMARKAÐUR FEF, Félags einstæðra foreldra, verður haldinn í Skeljanesi 6, Skeijafirði, í dag kl. 14-17. Mikið og gott úrval af fatnaði á alla aldurshópa. HALLGRÍMSKIRKJA, starf aldraðra. Farið verður í 4ra daga ferð til Blönduóss og Húnavatnssýslu dagana 23.-26. júní. Tilkynnið þátt- töku til Soffíu í s. 26191. KIRKJUSTARF__________ LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjónusta í dag kl. 11 í Hátúni lOb. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. MINNINGARSPJÖLD MINNIN GARKORT Barna- deildar Landakotsspítala eru seld í þessum apótekum hér í Reykjavík og nágranna- bæjum: Vesturbæjarapóteki, Garðsapóteki, Holtsapóteki, Árbæjarapóteki, Lyfjabúð Breiðholts, Reykjavíkurapó- teki, Háaleitisapóteki, Lyfja- búðinni Iðunni, Apóteki Sel- tjamamess, Hafnarfjarð- arapóteki, Mosfellsapóteki, Kópavogsapóteki. Ennfremur í þessum blómaverslunum; Burkna, Borgarblómi, Mela- nóru Seltjarnarnesi og Blómavali Kringlunni. Einnig em þau seld á skrifstofu og bamadeild Landakotsspítala, símleiðis, gegn heimsendingu gíróseðils. MINNINGARKORT MINNINGARSPJÖLD Mál- ræktarsjóðs em seld í ísl. málstöð, Aragötu 9. Staða Sjálfstæðis- flokksins lylgi Sjálfstæðisflokksins hefur líklega ekki verið minna síðast- ííðinn áratug | iI Mlll I/| .. *=mg-mu\id Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavfk dagana 4,—10. júní, aö báöum dögum meötöldum er i Ingólfs Apóteki, Kringlunni 8-12. Auk þess er Hraunbergs Apótek, Hraunbergi 4.opið til kl. 22. þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyöarsími lögreglunnar i Rvík: 11166/0112. Laaknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndar- stöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Breiðholt - helgarvakt fyrir Breiöholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og 670440. Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæð: Skyndimóttaka — Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiöir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólar- hringinn saml simi. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í simsvara 18888. Neyðarsíml vegna nauögunarmála 696600. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskír- teini. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræöingur veitir uppiýsingar á miövikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást aö kostnaöarlausu í Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, ó heilsugæslustöövum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtök áhugafólka um alnæmisvandann er meö trúnaöarsíma, símaþjón- ustu um alnæmismál öll mánudagskvöld í síma 91 -28586 fró kl. 20-23. Samtökin ’78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtu- dagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viö- talstíma ó þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhltö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Moafells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51328. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstu- daga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kf. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudógum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fóst i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahussins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum fró kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasvetlið í Laugardal er opiö mánudaga 12-17, þriöjud. 12-18, miö- vikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sími: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum aö 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91 -622266. Grænt númer 99-6622. Sfmaþjónuta Rauöakrosshússins. Ráögjafar- og upplýsingasími ætlaöur börnum og unglingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og gjaldþrot, Vestur- vör 27, Kópavogi. Opiö 10-14 virka daga, s. 642984 (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veítir foreldr- um og foreldrafól. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12. Afengis- og ffkniefnaneytendur. Göngudeild Landspital- ans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aöstandendur þriöju- daga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræöiaöstoö á hverju fimmtu- dagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Sím- svari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis róögjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Ópiö kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Síöumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferö og ráögjöf, fjölskylduróögjöf. Kynning- arfundur alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.—föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökln. Fulloröin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 ó fimmtud. kl. 20. I Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríklaina, aöstoö viö unglinga og foreldra þoirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauöa kros6ins, 8. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvern vin aö tala viö. SvaraÖ kl. 20-23. Upplýslngamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin virka daga kl. 8.30—18. Laugardaga 8.30-14. Sunnudaga 10-14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miövikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Leiðbeiningarstöð heimllanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga fró kl. 9-17. Fréttasentíingar Rikisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 11402 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 ó 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Aö loknum hódegis- fréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liöinnar viku. Hlustunarskil- yröi á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra verr og stundum ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursending- ar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsókn- artími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eirfksgötu: Heimsókn- artimar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Bamaspftall Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariækn- ingadeild Landspítalans Hátúm 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en for- eldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudög- umkl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla dagakl. 14-17. — Hvftabandið, hjúkrunar- deild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kefiavfkurlæknishóraðs og heil- sugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátföum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akur- eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími fró kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitavertu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjaröar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laug- ard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplysingar um útibú veittar í aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið f Gerðubergl 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöa- kirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn oru opin sem hór segir: mónud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavogi 47, s. 27640. Opiö mónud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmas- eli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaöir vfösvegar um borg- Ina. Þjóðminjasafnið: Opiö alla daga nema mánudaga frá kl. 11—17. Árbæjarsafn: í júní, júlí og ágúst er opiö kl. 10-18 aila daga, nema mánu- daga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 814412. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opiö alla daga kl. 10-16 frá 1. júnf-1. okt. Vetr- artími safnsins er kl. 13-16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur viö rafstööina við Elliöaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Skólasýning stendur fram í maf. Safniö er opiö almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opiö daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 ó sunnu- dögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning ó verkum í eigu safnsins. Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Mónudaga, þriöju- daga, miövikudaga og fimmtudaga kl. 20-22. Tónleikar ó þriöjudagskvöld- um kl. 20.30. Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. — fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. — fimmtud. kl. 13-19, föstud. — laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö laugard. — sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga/sunnudaga ki. 14-18 og eftir samkomulagi. Sjóminjosafnið Hafnarfirði: Opiö um helgar kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súöarvogi 4. Opið þriöjud. - laugard. fró kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavíkur: Opiö mánud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöll, Vesturbæjarl. og Breiöholtsl. eru opnir sem hór segir: Mónud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8- 17.30. Laugardalslaug verður lokuö 27., 28. og hugsanlega 29. maí vegna viögeröa og viöhalds. Sundhöllin: Vegna aafinga íþróttafólaganna verða fróvik á opnunartíma í Sundhöllinni á tímabilinu 1. okt.-l. júnl og er þá lokaö kl. 19 virka daga. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugar- daga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garöabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugar- daga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mónudaga — föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - föstudaga: 7-20.30. Laugardaga 9- 17.30. Sunnudaga 9-16.30. Varmáriaug í Mosfellsaveft: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokaö 17.45-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud. kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavfkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánud. — föstud. kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Uugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Alla daga vikunnar opiö fró kl. 10-22. Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöö er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöövar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaöar á stórhátíöum og eftirtalda daga: Mónudaga: Ánanaust, Garöabæ og Mosfellsbæ. Þriöjudaga: Jafnaseli. Miövikudaga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða. Ath. Sævarhöföi er opin frá kl. 8-22 mánud., þriöjud., miövikud. og föstud. I I I I i . 1 t I I I í i i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.