Morgunblaðið - 05.06.1993, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 1993
19
Aljóðlegur umhverf-
isdagur SÞ er í dag
Skipstjórí í stólinn og
Sigfús við flygilinn
SAMEINUÐU þjóðirnar hafa allt frá því að umhverfisráð-
stefnan Mannlegt umhverfi var haldin í Stokkhólmi árið
1972 haldið upp á Alþjóðlegan umhverfisdag þann 5. júní.
A þeirri ráðstefnu var ákveðið að setja á laggirnar Umhverf-
isstofnun Sameinuðu þjóðanna til þess að stuðla að bættri
umhverfisstefnu og til þess að samræma umhverfisstefnu
Sameinuðu þjóðanna, segir í frétt frá umhverfisráðuneytinu.
VIÐ sjómannsmessu í Bústaðakirkju á sunnudaginn kl. 11 mun
Guðjón A. Kristjánsson, skipstjóri og formaður Farmanna- og
fiskisambandsins, stíga í stólinn og flytja prédikun dagsins.
Sameinuðu þjóðimar hafa á
hveiju ári tileinkað deginum
ákveðin einkunnarorð til þess að
leggja áherslu á tengsl manns og
náttúru. Þannig hefur t.d. verið
lögð áhersla á áhrif hættulegra
efna í umhverfinu á börn og á
nýtingu náttúruauðlinda. Ár hvert
er Alþjóða umhverfisdagsins
minnst víða um heim, meðal ann-
ars í höfuðstöðvum Umhverfis-
stofnunar Sameinuðu þjóðanna,
Bmssel, Mexíkóborg, Stokkhólmi
og í ár verður dagsins sérstaklega
minnst í Peking, höfuðborg Kína.
Þar verða umhverfisverðlaun Sam-
einuðu þjóðanna „Global 500“ af-
hent 38 einstaklingum, samtökum
og fyrirtækjum sem mikið þykja
hafa lagt til umhverfísmála.
Einkunnarorð Alþjóða umhverf-
isdagsins í ár eru „Fátækt og
umhverfí, ijúfum tengslin“. Sam-
einuðu þjóðimar vilja með þessu
leggja áherslu á náin tengsl fá-
tæktar og hnignunar umhverfisins.
Þar sem fátækt er ríkjandi er lang-
tíma hagsmunum og sjálfbærri
nýtingu náttúruauðlinda oft fórnað
fyrir stundarhagsmuni og barátt-
una við að halda lífi. Það er í dag
viðurkennt að fátækt er ekki bara
afleiðing lélegs ástands umhverfis-
ins heldur einnig að hluta til orsök
Tónlistar-
skóla Flat-
eyrar slitið
VORTÓNLEIKAR Tónlistar-
skóla Flateyrar voru haldnir
16. maí sl. í sal Hjálms hf. Á
dagskrá voru söngur og
hljóðfæraleikur nemanda og
kennara. í vetur var, auk
söngkennslunnar, kennt á
píanó, celló, gítar, trompet,
klarínett og básúnu.
Skólanum var slitið 27. maí.
Stigapróf þreyttu að þessu sinni
10 nemendur og stóðust allir. í
píanóleik lauk einn nemandi 5.
stigi, tveir 4. stigi, fjórir 2. stigi
og einn 1. stigi. Þá lauk einn nem-
andi 4. stigs prófi í trompetleik og
einn 1. stigs prófi í básúnuleik.
Prófdómari var Michael A. Jones,
tónlistarkennari og organisti í Bol-
ungarvík.
I tónfræði luku fjórir nemendur
3. stigi og sex nemendur 1. stigi.
Hæstu einkunn við skólann hlaut
Teitur Bjöm Einarsson, píanónem-
andi, er lauk 5. stigi'.
Alls voru nemendur 24 talsins,
þar af 18 úr Flateyrarhreppi og 6
úr Mosvallahreppi.
Skólastarfíð var með hefð-
bundnum hætti. Haldnir vom jóla-,
páska- og vortónleikar, auk sam-
æfínga nemenda. Lögð var áhersla
á að nemendur í píanóleik æfðu
sig að leika undir cellóleik kennara
síns. Þá komu nemendur fram með
hljóðfæraleik í bamaguðsþjón-
ustum í Flateyrarkirkju og sungu
í almennum guðsþjónustum í
prestakallinu. í vor var tekið á
móti hópi tónlistarnema Margrétar
Gunnarsdóttur á ísafírði og haldn-
ir sameiginlegir tónleikar í sal
Hjálms hf. Skólastjóri Tónlistar-
skóla Flateyrar er Agústa Ágústs-
dóttir og kennari, auk hennar,
Gunnar Bjömsson.
(Fréttatilkynning)
þess. Það er því talið nauðsynlegt
að útrýma fátækt í heiminum, ekki
aðeins af mannúðarástæðum, held-
ur einnig til þess að bæta ástand
umhverfisins. Fréttatilkynning
Fátækt
EINKUNNAR orð Alþjóða um-
hverfisdagsins í ár eru „Fátækt
og umhverfi, rjúfum tengslin".
Sjómannadagsins hefur verið
minnst í Bústaðakirkju með sjó-
mannamessu þar sem sálmar og tón-
list taka mið af yfirskrift dagsins.
Meðal annars verður fluttur sálmur-
inn Þakkargjörð, lag Sigfúsar Hall-
dórssonar við texta sr. Sigurðar
Helga Guðmundssonar.
Sigfús Halldórsson mun leika lög
sín á flygil í 10 mínútur áður en
messan hefst. Sjómenn og ástvinir
þeirra hafa sótt vel til kirkjunnar á
þessum degi og þeir aðrir, sem tengj-
ast sjómennskunni. Kristin kirkja
hefur frá öndverðu átt samleið með
þeim sem fara hafsins vegu, allt frá
því Kristur kallaði fyrstu postulana
úr hópi fískimanna.
Kirkjuskipið tekur því með hlýju
á móti vöskum sjómönnum þessa
lands.
(Fréttatilkynning)
wmm
AFMÆLlSHÁTiÐ UM HELGINA
I SEGLAGERÐINNIÆGI
FÆST EITT MESTA
ÚRVAL LANDSINS AF
UTIVISTARVORUM.
OG NU HOLDUM VIÐ UPP
Á 80 ÁRA AFMÆUÐ
GtRÐ/A/
1913
UM HELGINA
\
- MED ÞÉR!
1993
15% afmælisafsláttur á
DALLAS tjöldum
fjölskyiduhústjaldið
TILBOÐSVEISLA
10 %AFSLÁTTURAF
ÖLLUM FERÐAÚTBÚNAÐI
OG ÚTIVISTARVARNINGI
verslun
verslun okkar að
Eyjaslóð 7 í Reykjavfk
Gl-jÐI
Dagskrá
laugardagur
10:00 Sérverslun ferðafólksins
opnar - tilboðsveisla
13:00 Klifur og sig - utan húss
Hjálparsveit skáta Garðabac
14:00 Grillpylsur og gos fyrir alla
15:00 Fallhlifarstökk
17:00 Verslunin lokar
sunnudagur
13:00 Sérverslun ferðafólksins
opnar - tilboðsveisla
14:00 Klifur og sig - utan húss
14:00 Grillpylsur og gos fyrir alla
15:00 Fallhlifarstökk
17:00 Verslunin lokar
.þar sem ferðalagið byrjar!
SEQLAQERÐIN
ÆJrr. L111™1