Morgunblaðið - 05.06.1993, Page 21

Morgunblaðið - 05.06.1993, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 1993 21 ÍÞRÓTTADAGUR í REYKIAUÍK É8SKIÉ 1 # kl. 09.30 Dagskráin hefst með messu í Sundlauginni í Laugardal. Prestur sára Pálmi Matthíasson. #kl. 10.00 "STREETBALL" (körfuboltamót) - 20.00 við gervigrasið í Laugardal. Leikið verður í 3ja manna liðum á 14 völlum, Hljómsveitin PLÁHNETAN mun skemmta keppendum og áhorfendum seinni hluta dagsins. # kl. 12.00 VI. HEILSUHLAUP KRABBAMEINSFÉLAGSINS við Skautasvellið í Laugardal. Hlaupnar verða þrjár vegalengdir, 2km, 4km og 10 km. Skráning fer fram í húsi Skautasvellsins ídag frá kl. 09.00 -11.30. # kl. 14.00 RATLEIKUR í GRASAGARÐINUM í LAUGARDAL Ratleikur fyrir eldri borgara á vegum áhugahóps um íþróttir fyrir aldraða í umsjón Þorsteins Einarssonar fyrrum íþróttafulltrúa. Ratleikurinn hefst og endar við gróðurskálann í garðinum. í sundifrá'kl. 11.00-15.00. V suindlaugarnar veirða leíktækí f'. Aðqanaur er ókevpís. kl. 09. 11. kl. 10. -17. kl. 10. kl. 12. kll. 20) 00 llþréttaféllög tiiorgairBPiniar verða með íþrottaskóla fyrír 3 - 6 ára tsoirn við íþrótt dg félapsvæði sín. Þar verður m..a. boðið u„ boltaleiki, þrautabrautir o.fll. 00 LA\NGUi LAUGARDAGUR 00 kaupmenn við Laugaveg og Bankastræti standla fy/rir lönyiuim (auyardleyí með íþróttadegi fjölskyldunnar. Hlutar Laugavegs frá Vitastíg að Frakkastíg og frá Klapparstíg að Skólavörðustíg verða lokaðir og þar verður komið fyrir leiktækjum fyrir börnin. ,30 ÚTIVIST Gönguferð, genyiin verður yamla Skógfellsfieiðín tii Grindavíkur, farin verður leið sem nefndl var Sandakravegur. Brottför frá Umfeflarmiðstöðinni kll. 110.30. „00 SiGLINGAR í NAÖTHÓLSVÍK „00 AVmenningt erui boðin afnot af bátuimi siglingaklúbbsins án endurgpGds. „00 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS Gönguferð á Esjti. Kerbóllakambnr (856 m). Brottför frá Umferðarmiðstöðinni austanmegin og frá Mörkinni 6. Þeir sem villja komai á eiigin bíl. akiið að Esjubergi. TENNIS Komið verður upp tennisvöllum við íþróttahús Hagaskóla, Breiðagerðisskóla , Foldaskóla og Hamraskóla. HOLL HREYFING HEILSUNNAR UEGNA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.