Morgunblaðið - 05.06.1993, Síða 44

Morgunblaðið - 05.06.1993, Síða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JUNI 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) a* Ferðalög og rómantík eru samtvinnuð í dag. Smávegis ágreiningur getur komið upp innan fjölskyldunnar í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Þótt nú sé rétti tíminn til að heimsækja góða vini þarft þú einnig að gefa þér tíma til að vera í friði og ró með ástvini. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Ástin og vináttan eru í sviðs- ljósinu í dag, en þú þarft einnig að sinna verkefni úr vinnunni. Reyndu að rata milliveginn. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >-18 Þú hittir einhvern í dag sem getur verið þér stoð í starfi. Láttu ekki smámuni koma í veg fyrir sátt og samlyndi ástvina. Ljón (23. júlí - 22. úgúst) Sumir fínna ástina á ferða- lagi í dag. Þér hefur gengið vel í vinnunni undanfarið, en þú þarft að hafa augun opin. Meyja (23. ágúst - 22. september)^^ Nú er tækifæri til að bjóða heim gestum eða eiga ánægjulegar stundir með ij'ölskyldunni. Eining ríkir hjá ástvinum. Vog (23. sept. - 22. október) Þú gleðst yfir því sem þú kemur í verk heima í dag. Ágreiningur getur komið upp innan fjölskyldunnar í kvöld. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú nýtir frístundirnar til að koma ár þinni vel fyrir borð með góðum árangri. Þér geðjast ekki að yfirborðs- mennsku. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Stefnumót og rómantík eru ráðandi í dag og sumir verða yfir sig ástfangnir. Margt smátt gerir eitt stórt. Það á við um útgjöldin. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú átt auðvelt með að ein- beita þér í dag og finnur því góða lausn á vandamáli. Fjölskyldulífið á hug þinn allan í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ð&l Þú leggur þig fram við að ljúka verkefnum sem bíða lausnar. Kynni í samkvæm- islífinu geta leitt til ástar- sambands. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) !£ Kurteisi og prúðmennska stuðla að velgengni í við- skiptum. Þegar margt gott stendur til boða þarf að vanda valið. Stj'órnusþána á að lesa sem dægradv'ól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vt'sindalegra staðreynda. DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI LJÓSKA FERDINAND jSjl/Kl Wl/l. fAJvfVudmt. (2fówwndy, thsAg, ÍA> Mvn tó 'fc' Ooa. OÓpJtooLnxy on tfa. Jajymní Cvunfc. J MTÚuíUt MhL eta AJUXrrrvmmxi. a Júsanct o£ tmimsL ixrho /ÚÞ CLwrritcL -ffcvmeuA, attxfvnJu^. Kæri hr. forseti. Að því er virðist Mig langar að mæla með vini minum verður bráðum laus staða við sem er heimsfrægur lögfræðingur. Hæstarétt. í hvaða lagaskóla á ég að segja hon- um að þú hafir gengið? Það er best að þú slepp- ir þeim þætti ... BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Suður verður sagnhafi í 6 tígl- um eftir að austur hefur hindrað í laufí. Norður ♦ ÁD6 ¥ Á9875 ♦ DG ♦ Á82 Suður ♦ 743 ¥643 ♦ ÁK109865 ♦ - Útspil: laufsjö. Hvernig er þest að spila? Slemman vinnst aldrei nema hægt sé að fríspila hjartalitinn, svo sú hugmynd vaknar strax að henda hjarta niður í laufás og spila hjartaás og meira hjarta. En það er óþægilegt ef vestur kemur til með að eiga slaginn að senda spaða í gegnum ÁD. Þá þarf annaðhvort að treysta á spaðakóng réttan eða 2-2-legu í trompi. Norður ♦ ÁD6 ¥ Á9875 ♦ DG ♦ Á82 II Suður ♦ 743 ¥643 ♦ ÁK109865 ♦ - Hvorugt var til staðar í reynd, þegar Pólveijinn Gawrys fékk það viðfangsefni að spila slemm- una við græna borðið. En hann fann snotra leið til að halda vestri út úr spilinu. Gawrys lét laufáttuna á sjöu vesturs í upp- hafi og henti hjartaþristinum í slaginn! Annað hjarta fór síðan miður í laufás og þá var hægt að fríspila hjarta með tveimur trompunum án þess að blæða spaðaásnum. Sú innkoma var notuð til að taka fríhjörtun tvö þegar búið var að aftrompa vest- ur. SKAK Austur ♦ K10 ¥ DG2 ♦ 2 ♦ KDG10943 Vestur ♦ G9852 ¥ K10 ♦ 743 ♦ 765 Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í Lyon í Frakk- landi í vor kom þessi staða upp hjá enska stórmeistaranum Joe Gallagher (2.500), sem hafði hvítt og átti leik, og Frakkanum Curran. Svartur lék síðast 22. - Rf6-d7 í mjög erfíðri stöðu. 23. Hxf7+! - Hxf7, 24. Dxh6+! - Kg8, 25. Dh8+ - Kxh8, 26. Rxf7+ og svartur gafst upp því Gallagher vinnur bæði drottning- una og hrókinn til baka með unnu endatafli. Fyrir þetta fékk hann fegurðarverðlaunin á mótinu. Franski alþjóðlegi meistarinn Jean-René Koch vann óvæntan sigur á mótinu ásamt rússneska stórmeistaranum Goldin. Koch vakti einmitt athygli í landskeppni Islendinga og Frakka í mars fyrir frísklega sóknartaflmennslu. Þeir hlutu 7 v. af 9 mögulegum, á undan stórmeisturunum Gallaher, Murey, Frakklandi, Lanka og Rusis, Lettlandi, og alþjóðlega meistaranum Sharif, Frakklandi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.