Morgunblaðið - 05.06.1993, Side 47

Morgunblaðið - 05.06.1993, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 1993 47 Lögmál götunnar Einhver magnaðasta spennumynd sem f ramleidd hefur verið um eiturlyfjasölu og neyslu. Myndinni leikstýrir einn fremsti leikstjóri Frakka í dag, Bertrand Tavernier. Nikita þótti góð en þessi er frábær og hef ur hlotið mikið iof gagnrýnenda. Sýnd kl. 5 og 9 í A-sal. Sýnd kl. 11 í B-sal. Bönnuð börnum. FEILSPOR **** EMPIRE ***MBL. * * * /j DV Einstök sakamálamynd, sem hvarvetna hefur fengið dúnduraðsókn og frábæra dóma. Sýnd kl. 5,7 og 9 í B-sal, kl. 11 í C-sal. Bönnuð innan 16 ára. STJÚP- BÖRN ★ ★ ★ ★ Stórkostleg gaman- mynd um ruglað fjölskyldulif. Sýnd kl. 7 og 9 í C-sal. NEMÓ LITLI Teiknimynd með ís- lensku tali og söng. * * * Al Mbl._ Sýnd kl. 5 í C-sal. Hálendið lokað allri umferð HÁLENDI íslands hefur nú verið lokað fyrir allri umferð vegna leysinga. Að sögn talsmanns Vega- gerðarinnar er stranglega bannað að fara um hálend- ið vegna hættu á gróður- og vegaskemmdum. Þessar myndir voru teknar á leið frá Landmannalaugum sl. helgi og sýna þær glögg- lega að ekki er ráðlegt að leggja upp í ferð því krap er mikið og sumsstaðar er allt upp í eins meters dýpi og ekki gott að ná jeppun- um upp úr aftur ef þeir festast Morgunblaðið/Ásgrimur Pálsson SÍMI: 19000 GAMANLEIKARINN BILLYIRYSTAL Ljúf sár gamanmynd um fyndnasta mann Bandaríkjanna R m Aðalhlutverk: BILLY CRYSTAL, (Löður, City Slic- kors og When Harry met Sally) og DAVID PAYMER (útnefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn f myndlnni). Sýnd kl. 5,9 og 11.20. GOÐSÖGNIN Spennandi hrollvekja af bestu gerð. Mynd sem fór beint á toppinn i Englandi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. ENGLASETRIÐ ★ ** Mbl. Sýnd kl. 7 og 11. FERÐIN TILVEGAS *★* MBL. Frábær gamanmynd með Nicolas Cage og James Caan. Sýnd kl. 7,9og11. SIÐLEYSI * ★ ★ V, MBL. * * * Pressan * * * Tíminn Aðalhlutv.: Jeremy Irons og Juliette Binoche. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. B.i. 12 ára. LOFTSKEYTA- MAÐURINN Meiriháttar gamanmynd sem kosin var vinsælasta myndin á Norrænu kvikmyndahátiðinni '93 í Reykjavík. * * *GE-DV ***Mbl. Sýnd kl. 5 og 9. ÓLÍKIR HEIMAR Aðalhiutverk: Melanie Griffith. Leikstjóri: Sidney Lumet. „Besta ástarsaga síðustu ára“ * * * ★ GE-DV Sýnd kl. 5. 7 4 brautskráðir frá Tækniskóla Islands BRAUTSKRÁNING frá Tækniskóla íslands fór fram laugardaginn 29. maí sl. Að þessu sinni voru afhent 74 prófskríteini um lokapróf. Raungreina- deildarprófi luku 32, en það próf veitir rétt til að hefja nám í tæknifræðideildum skólans og í verk- fræðideild Háskóla Islands. Byggingarfræði luku 3. Rafmagnsiðnfræði lauk 1 og iðnrekstrarfræði luku 7. 1. hluta í rafmagnstækni- fræði luku 9 og 1. hluta í véltæknifræði 1 en þeir nemendur ljúka námi við danska tækniskóla. Þriggja anna viðbótarnámi í útflutn- ingsmarkaðsfræði fyrir iðn- rekstrarfræðinga luku 3, en þetta er í fyrsta sinn sem það nám er í boði. Bygging- artæknifræði luku 6 og Iðn- aðartæknifræði luku 15. Þeir, sem nú luku námi í útflutningsmarkaðsfræðum hlutu allir viðurkenningu frá Útflutningsráði fyrir vel unnin verkefni. Tæknifræð- ingafélag íslands færði bókasafni skólans pen- ingagjöf, sem varið verður til bókakaupa, og hefur fé- lagið gert þetta mörg und- anfarin ár. í ávarpi rektors kom m.a. fram, að þrátt fyrir dapurt ástand á vinnumarkaði, hefði nýútskrifuðum tækni- fræðingum nú gengið all vel að fá vinnu og væri það vísbending um, að þeir væru í góðu áliti á vinnumark- aðinum. Sérstök ástæða væri og til að minnast á þá athygli, sem sýning loka- verkefna í iðnaðartækni- fræði hefði vakið. Nokkrir nýútskrifaðir tæknifræð- ingar hafa stofnað fyrir- tæki, sem starfa á að vöru- þróun og hefur það fengið samastað í húsakynnum Tækniskólans og er þess vænst að þar með gefist epn ný tækifæri til að efla tengsl skólans við atvinnulífið. Nemendur í Tækniskóla íslands voru um 460 á ný- lokinni önn, og hafði fækk- að verulega frá hausti. Er talið að breyttar reglur Lánasjóðs íslenskra náms- manna á síðasta ári hafi valdið mestu um þá fækk- un, en þeim hefur nú verið breytt aftur, sem gera á til- lögur að nýjum lögum fyrir Tækniskólann og að í fram^. haldi af umræðu innan skól- ans hefði Félag Tækni- skólakennara farið af stað með að virkja starfsmenn skólans til að hafa áhrif á stefnumótun hans í framtíð- inni, og kvaðst rektor vænta góðs af hvoru tveggja. (Fréttatilkynning)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.