Morgunblaðið - 30.06.1993, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. JÚNÍ 1993
í DAG er miðvikudagur 30.
júní, sem er 181. dagur árs-
ins 1993. Árdegisflóð í
Reykjavík er kl. 2.56 og síð-
degisflóð kl. 15.38. Fjara er
kl. 9.11 og kl. 21.59. Sólar-
upprás í Rvík er kl. 3.03 og
sólarlag kl. 23.58. Sól er í
hádegisstað kl. 13.31 og
tunglið í suðri kl. 22.48.
(Almanak Háskóla íslands.)
En ég segi yður: Hvern
þann sem kannast við
mig fyrir mönnum mun
og Mannssonurinn kann-
ast við fyrir englum Guðs.
(Lúk. 12, 8.-9.)
8 9 10
5
/.
LÁRÉTT: 1 kjöt, 5 samþykkja, 6
haf, 7 tveir eins, 8 koma í veg
fyrir, 11 sjór, 12 fæða, 14 dugnað,
16 sútar.
LÓÐRÉTT: 1 hættuleg, 2 greini-
legt, 3 spott, 4 sagði ósatt, 7 org,
9 skessa, 10 rifa, 13 leðja, 15 sam-
hjjóðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 bragur, 5 DI, 6 aga-
leg, 9 rim, 10 FI, 11 gg, 12 vin,
13 atti, 15 ólm, 17 tómlát.
LÓÐRÉTT: 1 bjargast, 2 Adam, 3
gil, 4 róginn, 7 gigt, 8 efi, 12 vill,
14 tóm, 16 má.
HÖFIMIN
REYKJAVÍKURHÖFN: í
gær komu til hafnar rússn-
eska skipið Orog Esperanza.
Út fóru Gissur HR, Palmira,
Pamiut á veiðar og Reykja-
foss utan.
HAFNARFJARÐARHOFN:
i gær fór Grethe á ströndina.
Már fór á veiðar og Skúmur
kom af veiðum.
ARNAÐ HEILLA
D pTára afmæli. í dag, 30.
O t) júní, er 85 ára Guð-
rún Stefánsdóttir frá Skuld
í Vestmannaeyjum til heim-
ilis að Tjarnarbóli 14, Sel-
Ijamarnesi. Hún fagnar
deginum með fjölskyldu
sinni og vinum á Heiðar-
vegi 20, Vestmannaeyjum
milli kl. 15—18 í dag afmæl-
isdaginn.
Guðrún var gift Helga
Benediktssyni, útgerðar-
manni í Vestmannaeyjum, en
hann lést fyrir rúmum tveim-
ur áratugum.
^r\ára afmæli. I dag, 30.
| U júní, er sjötug Guðný
Sigurðardáttir, Stigahlíð
20, Reykjavík. Hún tekur á
móti gestum 2. júlí kl. 18-20
í Borgartúni 17, efstu hæð.
FRÉTTIR
VESTURGATA 7, Félags-
og þjónustumiðstöð aldr-
aðra. Fimmtudaginn 1. júlí
verður grillveisla sem hefst
kl. 17. Guðni Þ. Guðnason
skemmtir, þjóðdansasýning,
harmonikkuleikur, dans og
fleira. Skráning í síma
627077.
FÉLAG tvíburaforeldra
heldur fund í Vitanum í Hafn-
arfírði frá kl. 15-17 í dag,
miðvikudag.
ORLOFSKONUR í Kópa-
vogi: Lagt af stað til Hvan-
neyrar kl. 11 í dag frá Vedu-
plani. Orlofsnefnd.
FÉLAGSMIÐSTÖÐIN Gjá-
bakki, Kópavogi. Félags-
miðstöðin er opin alla virka
daga frá kl. 9-17. í dag er
pT /~kára afmæli. í dag, 30.
(J v/ júní, er fimmtugur
Ingólfur Sverrisson fram-
kvæmdastjóri, Úthlíð 16,
Reykjavík. Eiginkona hans
er Aslaug Hauksdóttir ljós-
móðir. Þau hjónin taka á
móti gestum í dag, miðviku-
dag, í félagsheimilinu Drang-
ey, Stakkahlíð 17 milli kl.
17-19.
opið hús eftir hádegi. Þar eru
allir velkomnir að grípa í spil
eða gera eitthvað að gamni
sínu.
FELAG íslenskra hugvits-
manna, Lindargötu 46, 2.
hæð er með opna skrifstofu
alla virka daga kl. 13-17 þar
sem allir hugvitsmenn eru
velkomnir og býðst margvís-
leg þjónusta. Einnig opið iðn-
rekendum sem áhuga hafa á
nýjum framleiðslumöguleik-
um. Síminn er 91-620690.
FÉLAGSMIÐSTÖÐ aldr-
aðra, Hraunbæ 105. í dag
kl. 9-11 kaffihorn, dagblöð
og kaffi-, kl. 9.30-11.30
heilsuhópur, sund, kl.
11-11.30 Búnaðarbankinn,
kl. 12-13 hádegismatur, kl.
13-16.30 vinnustofa og kl.
15-15.30 kaffiveitingar.
FÉLAGS- og þjónustumið-
stöð aldraðra, Norðurbrún
1. í dag kl. 14 er síðasta fé-
lagsvist fyrir sumarleyfi. Há-
tíðarkaffi.
SAFNAÐARFÉLAG Ás-
prestakalls. Sumarferð safn-
aðarfélags og kirkjukórs
verður farin sunnudaginn 4.
júlí. Lagt verður af stað frá
Áskirkju kl. 9. Ekin verður
hringferð um Suðurland.
Messað í Miðdal við Laugar-
dal. Nánari upplýsingar hjá
Ásdísi í síma 814035, Haf-
þóri í síma 681310, Hrafn-
hildi í síma 33630 og Sigrúnu
í síma 678413.
BRJÓSTAGJÖF: Ráðgjöf
fyrir mjólkandi mæður.
Hjálparmæður Barnamáls
eru: Guðlaug M. s. 43939,
Hulda L. s. 45740, Arnheiður
s. 43442, Dagný s. 680718,
MargrétL. s. 18797, Sesselja
s. 610468, María s. 45379,
Elín s. 93-12804, Guðrún s.
641451.
Hjálparmóðir fyrir heyrna-
lausa og táknmálsstúlkur:
Hanna M. s. 42401.
SILFURLÍNAN, ^Ti
616262. Síma- og viðvika-
þjónusta fyrir eldri borgara
alla virka daga milli kl. 16
og 18. __________
OA-SAMTÖKIN. Eigir þú
við ofátsvanda að stríða eru
upplýsingar um fundi á sím-
svara samtakanna 91-25533.
BÓKSALA Félags kaþ-
ólskra leikmanna er opin á
Hávallagötu 14 kl. 17-18.
KIRKJUSTARF
FELLA- og Hólakirkja,
Gerðuberg: Félagsstarf aldr-
aðra í Gerðubergi. Upplestur
í dag kl. 15.30. Lesið úr rit-
safni Guðrúnar Lárusdóttir.
Helgistund á morgun kl.
10.30 í umsjón Ragnhildar
Hjaltadóttur. Jóhanna B.
Guðjónsdóttir djáknakandidat
kemur í heimsókn.
ÁSKIRKJA: Samverustund
fyrir foreldra ungra barna í
dag kl. 10-12.
DOMKIRKJAN:
bænir kl. 12.10.
Hádegis-
HATEIGSKIRKJA: Kvöld-
og fyrirbænir í dag kl. 18.
SELTJARNARNES-
KIRKJA: Kyrrðarstund kl.
12. Söngur, altarisganga, fyr-
irbænir. Léttur hádegisverður
í safnaðarheimilinu.
r Herra alþýðuflokksmaður
'Híl'll/l-ili ; Jón Sigurðsson hreppti hnosslö: 111 1
ll I I ,l ; III' llllll II lli l'llll! I I II
Ó, sú náð að eiga Krata
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 25. júní -1. júif, að báðum
dogum meðtöldum er í Borgar Apótekl, Álftamýrl 1-5. Auk þess er Reykjavíkur Apótek,
Austurstræti 18, opið til kl. 22 þessa somu daga nema sunnudaga.
Neyðarsimi lögreglunnar ( Rvík: 11166/0112.
Læknevakt fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópevog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö
Barónsstig frá kl. 17 til kl. 06 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nán-
ari uppl. i s. 21230.
Breiðholt - helgarvakt fyrir Breiöhottshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í
simum 670200 og 670440.
Laeknavekt þorfinnsgötu 14,2. hæð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga.
Timapantanir s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041.
Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka ðaga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans s. 696600). Stysa- og sjúkravakt allan sólarhrmginn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir
og læknaþjón. i simsvara 18888.
Neyðaralmi vegna nauðgunarmála 696600.
ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusón fara fram í Heilsuvemdarstöó Reykjavlkur
á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræöingur veitir upplýsingar á miövikud. kl. 17-18 i s. 91-
622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða
og sjúka og aöstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fést að kostn-
aðariausu i Húð- og kynsjúkdómadeild. Þverhofti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspit-
alans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspitalans kl. 8-16 virka daga, á heilsugæslustöðv-
ifn og hjá heimilislæknum, þagmælsku gætt.
Samtök áhugalólks um alnæmisvandann er meö trúnaðarsíma. símaþjónustu um alnæmis-
mál öll mánudagskvöld í síma 91-28586 Irá kl. 20-23.
Semtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvökJ kl. 20-23.
Semhjélp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstekrabbemein, hafa viðtalstima ó þriðjudögum
kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélaflsins Skógarhlið 8, s.621414.
Félag forsjárlausra foreidra, Bræðraborgarstig 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 é
fimmtudogum. Símsvari fyrir utan skrifstofutima er 618161.
Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfelis Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Neupðtek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Aoótek Kóoevoas: vírka daoa 9-19 lauoard. 9-12.
Garðabar HeilsugæslustÖð: Læknavakt s. 51328. Apótekió: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar-
daga kl. 11-14.
Hafnarfjérftvapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardogum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar:
Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardogum 10 til 14. Apótekin
opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppi. vaktþjónustu í 8. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes 8. 51328.
Keflevlk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustóó, simþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudögum kl.
10-12. Uppl. um læknavakt fóst i simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranee: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið optö virka daga ti kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14. Heénsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. I
Grasagarðurinn I Laugarttel. Opirm afta daga. Á virkum dogum frá Id. 8-22 og u(n helgar fré kl. 10-22.
Skautasvefið í Leugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23,
fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og surmudaga 13-18. Uppfsímr 685533.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga I önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
91-622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónuta Rauðakrosshússlns. Ráðgjafar- og upplýsingasimi ætlaður bomum og unglingum
að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt
númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opiö mánudaga til föstudaga frá kl.
9-12. Sími. 812833.
G-umtökln, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi.
Opiö 10-14 virka daga, s. 642984 (simsvari).
Foreldreumtftkin Vimuleus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél.
uppfýsingar: Ménud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengii- og fiknlefnaneytend-
ur. Gongudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur
þriðjudaga 9-10.
Kvennuthvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjói og aöstoð fyrir konur sem þeittar
hafa verið ofbeldi I heimahúsum eða orftiö fyrir nauftgun.
Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem oröiö hafa fyrir
kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, fólag laganema veitir ókeypis lögfræðiaöstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukk-
an 19.30 og 22 ( slma 11012.
MS-félag ialandi: Dagvist og skrifstofa Álandi 13,8. 688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn.
Simi 676020.
Lffavon - landssamtök til vemdar ófæddum börnum. S. 16111.
Kvennaréðgjðfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráð-
gjöf.
Vinnuhópur gegn aifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld
kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Siml 626868 eöa 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Siðumúla 3-6, s. 812399 kl. 9-17.
Áfengismeöferö og réögjöf, fjölskylduráögjöf. Kynningarfundur alla fimmtudaga kl. 20.
AL-ANON, aðstandenduralkohólista, Hafnahúsió. Opiðþriöjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-umtókln, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-umtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 6 fimmtud. kl. 20.1 Bústaöa-
kirkju sunnud. kl. 11.
UnglingaheimHI rfkitlns, aóstoö vió unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
Vinalfne Rauöa krossins. s. 616464 oo grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 ára og eldri
sem vantar einhvem vin að tala við. Svaraö kl. 20-23.
Upplýalngamiðstöð ferðaméia Bankastr. 2: Opin virka daga kl. 8.30-18. Laugardaga 8.30-14.
Sunnudaga 10-14.
Náttúrubftrn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790,
kl. 18-20 miövikudaga.
Barnamél. Áhugafólag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13.
Leiðbelnlngaratftð helmilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
Fréttaaendingar Rikiaútvarpaina til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13
á 13835 og 16770 kHz og kl. 18.55-19.30 é 11402 og 13855 kHz. Til Ameriku: Kl. 14.10-
14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13855 kHz.
Að loknum hádegisfróttum laugardaga og sunnud8ga, yfirlit frétta liðinnar viku. Hlustunarskil-
yrði ó stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki.
Hærri tíönir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengd-
ir og kyþld- og nætursendjpgar.
SJUKRAHUS - Heimsóknartímar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. KvennadeUdin. kl. 19-20. Sængur-
kvennedelld. AJIa daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19,30-20.30. Fæð-
ingardeildin Eiríksgðtu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og svstkinatími kl.
20-21. Aórir eftir samkomulagi.Barnaapftall Hrlngalna: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækn-
ingadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilataða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. LandakotupfUll: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild:
Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Ðoroarapftilinn (Fouvogi: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl.
15-18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14-17. - Hvftebendlð, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar-
heimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensétdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30
- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöðln: Heimsóknartimi frjáls
alla daga. Faeðlngarheimlli Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsapftali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flðkedelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. -
Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vffilutaðaspftali: Heimsókn-
artimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóufupftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30. Sunnuhlift hjúkrunarhelmlli i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomu-
lagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er ailan sólar-
hringinn á Heilsugæslustöð Sufturnesja. S, 14000. Keflavlk • sjúkrahúslft: Heimsóknartími
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hótíöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri -
tjúkrahúaið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og, 19-20. Á barnadeild og hjúkrunar-
deild aldraöra Sel 1: kl. 14-19, Slysavaröstofusími fró kl. 22-8, s. 22209,
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana é veitukerfl vatns og hltaveKu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami slmi
á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn islands: Aftallestrarsalur mónud.-föstud. kl. 9-19. Handritasalur mónud.-
föstud. 9-17. Útlánssahjr (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16.
Hátkólabókaufn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17.
Upptýsingar um útibú veittar í aöalsafni.
Borgarbókoufn Reykjavíkur: Aðalufn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbðkaufniö 1
Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðesafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sðlhelmaufn, Sólheimum
27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aftalufn - Lestrarulur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard.
kl. 13-19. Grandaufn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud.
kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabnar, s. 36270. Viökomustaöir víðsvegar
um borgina.
þjóðminjaufnið: Opiö alla daga nema mánudaga frá kl. 11-17.
Árbajarsafn: I júnl, júlí og ágúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru
hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar I slma 814412.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opiö alla daga kl. 10-16 fró 1. júnl-1, okt, Vetrertfmi safnsins er
kl. 13-16.
Akureyri: Amtsbókasafnlö: Mónud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Néttúrugrlpasafnið é Akureyrl: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Norraana hútlð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Ustaufn Islands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18.
Mlnjaufn Rafmagnsveltu Reykavfkur viö rafstööina viö Elliöaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Asgrfma Jónuonar, Bergstaöastræti 74: Skólasýning stendur fram i mai. Safnið er
opiö almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi.
Neutofuufn: Opió um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16.
Minjaufnló á Akureyri og Laxdalshúa opió alla daga kl. 11-17.
Húadýragarðurinn: Opinn alla daga vikunnar kl. 10-21 fram I ógústlok.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröur-
inn opinn alla daga.
Kjarvalsstaðir: Opiö daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
Ustaufn Slgurjóns ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opiö laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-18. Mánudaga, þriöjudaga, miövikudaga og fimmtudaga kl. 20-22.
Tónleikar ó þriðjudagskvöldum kl. 20.30.
Reykjavíkurhftfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17.
Myntufn Seftlabanka/Þjóftminjaufns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S.
699964.
Náttúrugripasafnift, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard.
13.30-16.
Byggóa- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö daglega kl. 14-17.
Bökaufn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les-
stofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17.
Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S.
40630.
Byggðasafn Hafnarfjarftar: Opiö alla daga kl. 13-17. Simi 54700.
Sjóminjaufn fslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirðl, er opiö alla daga út september kl. 13-17.
Sjóminja- og smlðjusafn Jóufats Hlnriktaonar, Súöarvogi 4. Opiö þriöjud. - laugard. fró
kl. 13-17. S. 814677.
Bókaufn Keflavíkur: Opiö mánud.-föstud. 13-20.
Stofnun Áma Magnússoner. Handritasýningin er opina i Ámagaröi viö Suöurgötu alla virka
daga I sumar fram til 1. september kl. 14-16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaftir I Reykjavik: SundhöJI, Vesturbæjari. Breiöhoítsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér
segir Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs:
Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Siminn er
642560.
Garftabær Sundlaugin opin mónud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjðrftur. Sufturbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga:
8- 17. Sundlaug Hafnarfjarftar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga:
9- 11.30.
Sundlaug Hveragerftlr. Mánudaga - föstudaga: 7-20.30. Laugardaga 9-17.30. Sunnudaga
9-16.30.
Varmériaug í MoefellaaveK: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og
miövikud. lokaö 17.45-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud.
kl. 10-15.30.
Sundmlftatöft Kaflavíkur Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga
9-16.
Sundlaug Akureyrar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16.
Simi 23260.
Sundlaug SeKjamames* Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud.
kl. 8-17.30.
Blia lónift: Alla daga vikunnar opiö frá ki. 10-22.
SORPA
Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöft er opin kl. 7.30-17 virka
daga. Gámastöftvar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaftar á stórhátiftum og eftir-
talda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriöjudaga: Jafnaseli. Miöviku-
daga: Kópavogi og Gytfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfóa. Ath. Sævarhöfói er opin frá kl. 8-22
mánud., þriðjud., miðvikud. og föstud.