Morgunblaðið - 30.06.1993, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. JÚNÍ 1993
9
MEXX - Junior markaður
Allra síðustu dagar - aðeins fjögur verð:
Barnabolir......................kr. 150
Skyrtur og bómullarpeysur.......kr. 1.000
Buxur og prjónapeysur...........kr. 2.000
Spariklæðnaður og úlpur.........kr. 3.000
Ath.: Varan er allt að 40% undir heildsöluverði.
Mexx ,7imcor
markaður, Laugavegi 95, önnur hæð
(áður verslunin Sér)
164 kr.
á da§ koma
sparnabinum
í lag!
Það þarf abeins 164 kr. á dag til að
spara 5.000 kr. á mánuði með áskrift
að spariskírteinum ríkissjóðs. Ef þú
bíður með að spara þangað til þú
heldur að þú hafir /;efni" á því
byrjar þú aldrei. Líttu á sparnað sem
hluta af reglulegum útgjöldum
þínum, þannig verður sparnaðurinn
auðveldari en þú heldur.
Ert þú búin(n) ab spara
164 kr. í dag?
Hringdu í Þjónustumiðstöð
ríkisverðbréfa og byrjaðu
reglulegan sparnað með áskrift
að spariskírteinum ríkissjóðs.
ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ
RÍKISVERÐBRÉFA
Hverfisgötu 6, sími 91-626040
Síldarminjasafn í Siglufirði
Tveir hugmyndasmiðir, Birgir Steindórsson og Örlygur Krist-
finnsson, hafa sett saman bækling, Hugmyndir og tillögur um
ferðaþjónustu í Siglufirði. Verkið er unnið á vegum FÁUM (Félag
áhugamanna um minjasafn), sem vinna að tilurð vandaðs síldar-
minjasafns. Safnið fær hugsanlega það framtíðarútlit sem sjá
má á meðfylgjandi mynd.
Sérstæð
bæjarsaga
I bæklingnum Hug-
myndir og tillögur um
ferðaþjónustu í Siglufirði
eru nefnd fimm atriði,
sem höfundar telja að laði
að ferðamenn.
* 1) Siglufjörður var í sex-
tíu ár miðstöð síldariðnað-
arins á Norðurlöndum,
reyndar „frægasti síldar-
bær í heimi“. Þar gætti
n\jög norskra áhrifa.
Mörg hús og mannvirki
vitna um „hinn gullna
tima sildarævintýrisins.
Síldarminjasafn í upp-
byggingu er sérhæft safn
um veiðar og vinnslu sQd-
ar og verður væntanlega
eina safn sinnar tegundar
á Islandi og þó víðar væri
Ieitað."
* 2) Siglufjörður er og
bær nútima sjávarútvegs.
•Fegurð hafnarinnar frá
náttúrunnar hendi er ein-
stök. „Suðurhlið miðbæj-
arins er sjálf höfnin og
hið iðandi lif við fisk og
útgerð er hluti af miðbæj-
arstemmingunni."
* 3) „Umgjörð bæjarins
er stórskorin og velgróin
blágrýtisfjöU 600-900
metrar á hæð. GamU ak-
vegurinn yfir Skarðið (600
m) býður upp á óvenjuleg-
an akstur og með honum
opnast hringleið til og frá
Siglufirði ... Fornar reið-
götur og gönguleiðir um
fjölUn gefa kost á fjöl-
breytilegri útvist ... Ná-
lægð Héðinsfjarðar, sem
er fagur eyðiíjörður í
umdæmi Siglufjarðar,
hefur aðdi'áttarafl til
ferðalaga og silungs-
veiða.“
* 4) Höfundar minna á
stutta siglingu á fengsæl
sjávarmið (skak/sjósteng-
ur) og ríkulegt fuglalíf í
Strákum, Hesti og
Hvanndalabjargi.
* 5) Síðast en ekki sízt
minna þeir á „skíðapara-
dísina" í Skarðdal, sem
lungann úr árinu geymir
snjó til vetrariþrótta.
Áhugi og
frumkvæði
Síðan setja höfundar
fram hugmyndir og tillög-
ur í eUefu Uðum um hvem
veg megi, að þeirra dómi,
byggja upp áhugaverða
ferðaþjónustu í Siglufirði.
Þær verða ekki raktar
hér. Þeir tiunda einnig
hugmynd að dagskrá fyrir
ferðamemi, sem dvelja
einn dag eða svo í sQdar-
bænum. Frumkvæði af því
tagi, sem í tállögum tví-
menningamia felst, getui'
trúlega orðið kveikja að
framtaki og tQurð nýrra
starfa. Byggðarlag, sem
býr að almennum áhuga
af þessu tagi, er vart á
flæðiskeri statt.
Hugmynd Birgis og
Orlygs að dagskrá fyrir
gesti í „síldarbænum".
1) Komið til Siglufjarðar
fyrir hádegi. Málsverður.
2) Sildarminjasafnið skoð-
að. 3) VaUð um dægra-
dvalir: sigling, gönguferð-
ir, reiðtúrar, ökuferðir um
Siglufjarðarskarð eða í þá
sögufrægu Hvanneyrar-
skál. 4) Kvöldskemmtun í
sQdarbrakka: síldarréttir
með tílheyrandi, sildarbaU
með harmoniku og/ eða
fiðlu. 5) Kvöldsigling í
miðnætursól. 6) Gisting á
hóteU eða í brakka.
Höfundar leggja og
áherzlu á skipulegt sam-
starf við ferðaþjónustu-
aðila bæði í Eyjafirði og
Skagafirði, sem og að
tengja kynningu á sveita-
störfum og sjávarútvegi.
Þeir nefna sem dæmi að
tengja saman kynningu á
Glaumbæ í Skagafirði
(fallegur torfbær og
minjasafn), Hólum í
Hjaltadal (biskupssetur,
gömul og einstök dóm-
kirkja) og á veiðum og
vinnslu í Siglufirði. Þá
benda þeir á þann mögu-
leika að skipuleggja ferðir
um Svarfaðardal, Dalvík,
Ólafsfjörð og SigluQörð.
Höfundar minna á að
erlendir ferðamenn hafí
verið yfir 140 þúsund árið
1992. Árið 1991 voru
heUdartekjur af erlendum
ferðamönnum yfir 12
milljarðar króna. Neyzla
ferðamanna það ár nam 7
miHjörðum króna. Ferða-
þjónusta sé þegar gUdur
þáttur í þjóðarbúskapn-
um. Þeir minna og á að
Evrópubandalagið hafi
varið 150 miUjörðum
króna á fimm ára tímabili
(1989-93) í styrki til upp-
byggingar ferðaþjónustu
í aðQdarrílgum sínum.
Það tali sínu máli um þýð-
ingu þessarar atvinnu-
greinar.
Þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna
ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGUR Bandaríkjanna verður haldinn hátíðlegur á og hressing af ýmsu tagi verður á
Keflavíkurflugvelli laugardaginn 3. júlí nk. með fjölskylduhátíð með boðstólum. Milli atriða gefst gestum
„karnival“-sniði og eru allir velkomnir. kostur á að skoða flugvélar og ann-
an búnað varnarliðsins sem verður
Hátíðin fer fram í stóra flugskýl- fjölbreyttrar skemmtunar fyrir alla til sýnis á svæðinu. Aðgangur er
ingu næst vatnstanki vallarins og fjölskylduna frá kl. 11 til 17.30. ókeypis og ailir velkomnir. Umferð
gefst gestum kostur á að njóta þar Þátttaka í þrautum og leikjum er um Grænáshlíð ofan Njarðvíkur.
ORYGGI
EIGNARSKATTSFRELSI
8,2% RAUNÁVÖXTUN *
Sjóðsbréf 5 eru góður kostur fyrir þá
sem greiða háan eignarskatt, þar sem
eign í sjóðnum er eignarskattsfrjáls.
Sjóðurinn er einnig mjög öruggur því
eignir hans eru eingöngu ávaxtaðar í
verðbréfum með ábyrgð Ríkissjóðs
Islands.
Sjóðurinn er mjög sveigjanlegur því
hægt er að innleysa bréfin hvenær sem
er án innlausnargjalds. Þess í stað er
greilt 1,5% upphafsgjald við kaup í
sjóðinn. Bréfin eru fáanleg í hvaða
einingum sem er.
Sjóðurinn hentar best til ávöxtunar
sparifjár í eitt ár eða lengur.
Ráðgjafar VIB veita frekari
upplýsingar um Sjóðsbréf 5 og einnig er
hægt að fá sendar upplýsingar í pósti. I Sími:
Verið velkomin í VÍB!
*,, •, - - , • v 1------- Ármúla 13a, 155 Reykjavík.
* Kaunavoxlun a arsgrunavelU swustu 12mamwi. ’ '
VIB
VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. I
1 síma 91 - 681530 er hcegl ad Já uppljsingar um SjöbsbréJ5.
STÓÐSBRÉF
Já laklc, égvil Já sendar upplýsingar um Sjóðshréf 5.
Nafn: ________________________________________
Heimili: _
Póstfang: