Morgunblaðið - 30.06.1993, Qupperneq 36
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. JÚNÍ 1993
36
jroun
Sími
x6500
GLÆPAMIÐLARINN
GLÆPAMIOLARINN
Holly McPhee var
virðulegur dómari,
hamingjusamlega gift
og ígóðum efnum, en
hún hafði banvænt
áhugamál: HÚN SELDI
GLÆPI!
Það gekkupp þartil
hún kynntist afbrota-
fræðingnum Jin Oka-
saka, því hann var enn
útsmognari en hún.
Leikstjóri: Ian Barry.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
B. i. 16ára.
OGNARLEGT EÐLI
HEXED
Gamanmynd um
kynlíf, ofbeldi og
önnur fjölskyldu-
gildi!
Sýnd ki. 7.
B. i. 12 ára.
STORGRINMYNDIN
DAGURINN
LANGI
Bill Murray og
Andie Macdowell í
bestu og langvin-
sælustu grínmynd
ársins!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson
Hlutskarpastir
SIGURVEGARARNIR í bruni og klifri í Bláfjöllum ásamt andstæðingum sínum.
Marinó Freyr Siguijónsson vann klifurkeppnina, en Guðmundur Amar Astvaldsson
var sneggstur í bruninu.
Brunað, klifrað o g
hjólað á víðavang-i
VINSÆLDIR fjallahjóla
hafa verið gífurlegar síð-
ustu tvö ár, en á því tíma-
bili voru flutt inn rúmiega
33.000 reiðhjól og stærsti
hluti þeirra fjallahjól.
Fjallahjólin eru sterkari,
styttri og léttbyggðari en
hefbundin hjól, yfirleitt
18-21 gíra og á grófum
dekkjum sem henta vel til
aksturs á erfiðum vegum
eða slóðum.
Fjallahjólin eru notuð inn-
an bæjar sem utan og klúb-
bar eru starfræktir í kring-
um bæði ferðamennsku og
keppni, þar sem keppt er í
þremur greinum, bruni, klifri
og víðavangi. Fyrir utan
mótin leggja fjölmargir í
styttri og lengri ferðalög um
landið, en í dag má ekki síð-
ur sjá Islendinga á hjólum á
hálendinu en erlenda ferða-
menn, sem voru til skamms
tíma þeir einu sem létu sjá
sig á fjöllum á reiðhjólum.
Nú er öldin önnur og ferða-
mennska á hjólum og þátt-
taka í hjólreiðamótum vex
ár frá ári. Fyrir nokkru var
keppt í bruni og klifri í Biá-
fjöllum á vegum Íslenska
Hemlarnir
sparaðir
HRAÐSKREIÐUSTU
keppendumir í bmninu
náðu 60 km hraða og
snertu bremsuna sem
minnst á leið sinni niður
hluta Bláfjallavegar, þar
sem keppnin fór fram.
fjallahjólaklúbbsins og Hjói-
reiðafélags Reykjavíkur,
sem vinna saman að ýmsum
verkefnum. í klifrinu upp
malarveg skammt neðan við ■
skíðasvæði Bláfjalla var
Marinó Freyr Sigurjónsson á
Mongoose fljótastur, en
sama leið var hjóluð til baka
í brunkeppninni þar sem
þeir hraðskreiðusty náðu allt
að 60 km hraða. í bnini
vann Guðmundur Arnar Ást-
valdsson á Trek, en á annan
tug keppenda tók þátt í
mótinu.
V íðavangskeppni
Vinsælasta keppnisgrein í
íslandsmóti ijallahjóla-
manna er án efa víðavangur,
þar sem hátt í fímmtíu kepp-
endur hafa skráð sig til leiks.
Næsta keppni verður frá
Nesjavailavirkjun til Reykja-
vikur, en þá hjóla menn eftir
slóðum og malarvegum
nokkra tugi kflómetra, sem
reynir bæði á útsjónarsemi
og úthald.
Eimskip styrkir bikar-
meistaramótið í keppni á
fjallahjólum og eru fjölmörg
mót á dagskrá í sumar, þar
sem keppendur frá stærri
hjólaumboðunum taka þátt
auk einstakiinga. Auk þess
að keppa í þremur ofantöld-
um greinum verða skipulögð
þrautamót, þar sem yngri
hjólareiðamenn spreyta sig
og hafa þegar farið fram
mót á nokkrum stöðum með
góðri þátttöku unga fólksins.
G.R.
STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM
ALLIR SALIR ERU £
FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI22140
FRUMSYNING í
HÁSKÓLABÍÓI:
SKRIÐAN
Bob (Anthony Edwards/Top Gun), dularfullur jarðfræðingur sem missti minnið í bíl-
slysi, er fenginn til smábæjar til að rannsaka landsvæði í nágrenni stórrar stíflu. Þegar
æsilegir hlutir fara að rifjast upp, reyna Matterson-feðgarnir, sem öllu ráða í bænum,
allt til að fela leyndarmál er tengjist bílslysi og hinni fyrirhuguðu stiflu.
En í þetta skiptið verður sannleikurinn ekki grafinn.
TOPP SPENNUMYND, BYGGÐ Á METSÖLUBÓK EFTIR DESMOND BAGLEY.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 12 ára.
L^rn**4*1 rr.i
A HUSBAND.
AWIFE
A BILLIONAIRE.
Gamansöm úttekt á hryllingsmyndunum i
þrjú-bió í gamla daga þegar áhorfendur
urðu hræddir við minnstu hrellingar.
★ ★ ★ ★ DAILY NEWS - L.A.
★ ★ ★’/z USA TODAY.
Sýndkl. 5, 7, 9og 11.10.
A PROPOSAL.
INDECENT
PROPOSAL
FIFLDJARFUR FLOTTI
Metaðsóknarmynd sem fær þig til
að hugleiða hvað þú værir tilbúin/inn
að ganga langt fyrir 60 milljónir.
Mynd sem kvenþjóðin er sérstaklega
hrifin af.
Sýndkl.5,7,9og 11.15.
Sýnd kl. 5,9og 11.10. B. i. 12 ára
STALISTAL
★ ★★★DV
★ ★ ★MBL
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð i. 16 ára.
★ ★ *DV ★ ★ ★ MBL
Sýnd kl. 7.
Síðustu sýn.
Sýnd kl.7.10og 11.10
Bönnuð i. 16 ára.