Morgunblaðið - 07.07.1993, Blaðsíða 9
GOTTFÓLK/SlA
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. JÚLÍ 1993
9
Sumaráætlun Flugleióa '93
Frá ísiandi Dagur
Til M Þ M F F L S
Amsterdam M M M M
Baltimore S S S S S S S
Barcelona S
Frankfurt M M M M
Færeyjar M M
Gautaborg M M
Glasgow S M M
Hamborg M/S M/S M/S M/S M/S M M/S
Kaupmannahöfn M/S M/S M/S M/S M/S M M/S
London M S M S M S S
Lúxemborg M M M M M M M
Frá íslandi Dagur
Til M Þ M F F L s
Mllanó S
Munchen S
Narsarsuaq S S
Nuuk S s
New York s S S S S s s
Oriando s S
Óstó M M M M M M
París s S S S s
Stokkhólmur M M M M M M M
Vín S
Zúrich S S
M = Morgunflug S = Síödegisflug
Bein flug í júli 1993
FLUGLEIÐIR Æmr
Trauilur tsltmkur feriafélagi Jt
Avaxtabu
peningana þína
milli fjárfestinga
með ríkisvíxlum
og ríkisbréfum
Þrisvar í hverjum mánuöi fara fram
útboð á ríkisvíxlum og ríkisbréfum sem
allir geta tekið þátt í. Með ríkisvíxlum
og ríkisbréfum getur þú ávaxtað sparifé
þitt til skemmri tíma sem er tilvalið
ef þú þarft að brúa bilið milli ýmissa
fjárfestinga, t.d*. húsnæðiskaupa, og
ávaxta peningana þína á traustan
hátt í millitíðinni.
Kjarnorkuflaugarnar f
Úkraínu
Brezki blaðamaðurinn Anne Applebaum
heldur því fram í grein í vikuritinu The
Spectator að næsta klúður bandarískrar
utanríkisstefnu — á eftir Bosníuklúðrinu
— verði að gera Úkraínu að kjarnorku-
veldi.
Samsæris-
kenningar og
samningar
Applebaum gerir að
umræðuefni aldagamalt
hatur Úkraínumanna og
Rússa, en þeir síðar-
nefndu hafa aldrei viljað
viðurkenna að Ukraínu-
menn séu sérstök þjóð og
hafa hersetið Úkraínu í
300 ár, á þeim forsendum
að hún væri hluti af Rúss-
Iandi. Afleiðingin, segir
Applebaum, er að nú þeg-
ar Úkraínumenn hafa
loks fengið sjálfstæði, eru
þeir uppfullir af samsæ-
riskenningum um að
Rússar hyggist svipta þá
því á ný. Applebaum
skrifar: „Ofsóknaræðið
útskýrir af hveiju úkra-
ínski forsætisráðherrann,
Leoníd Kútsjma, lagði til
við úkraínska þingið fyrr
í þessum mánuði að
undirrita START-sátt-
málann — sem myndi
leiða til eyðileggingar
130 af 176 langdrægum
kjarnorkueldflaugum á
úkrainsku landsvæði —
en ráðlagði þingmönnum
að fresta aðild að Sátt-
málanum um bann við
útbreiðslu kjamorku-
vopna. Úkraina, sagði
hann, á að verða kjam-
orkuveldi, halda SS-24
flaugunum, sem eftir
verða (þær eru smíðaðar
í Úkraínu, í gömlu eld-
flaugaverksmiðjunni
hans Kútsjmas) og stýri-
flaugunum að minnsta
kosti um einhvern tíma.
Út frá herfræðilegu sjón-
armiði er ekkert vit í
þessari ákvörðun. Úkra-
ínumenn stjórna í raun
ekki þessum vopnum —
ailir rauðu hnappamir
em ennþá í Moskvu. Og
hvað varðar allt talið um
að snúa eldflaugunum
við, eins og þær væm í
hjólbörum, og hvað varð-
ar allar kjaftasögumar
um að leynilegar stofnan-
ir sitji nótt sem nýtan dag
við að þýða dulmálslykl-
ana sem þarf til að hleypa
af, eiga Ukraínumenn
sennilega mörg ár í land.“
Vesturlönd
hlusta ekki
Applebaum bendir á að
rökleysur Úkrainumanna
eigi rót að rekja tdl of-
sóknarbrjálæðis þeirra í
garð Rússa: „Ukraínu-
menn snem sér til Vest-
urlanda í leit að öryggi
fyrir ýtni og áreitni Rússa
— en þeir komust að þvi
að enginn vildi hlusta á
þá. Bandaríkjamenn em
vanir stóm opnu svæðun-
um sínum og djiipu höf-
unum, sem aðskilja þá frá
óvinum sinum, og þeim
finnast landamæradeilur
óskiljanlegar. Banda-
ríkjameim em vanir að
vera stórir í sniðum, og
það sem þeim fínnst vera
minniháttar vandamál
ómerkilegra þjóða fer í
taugamar á
þeim ... Bandarískum
diplómötum hefur alltaf
fundist úkraínska sjálf-
stæðishreyfíngin pirrandi
— hún hafði slæm áhrif á
stefnu Bandaríkjanna að
styðja fyrst Gorbatsjov,
svo Jeltsín. Þegar George
Bush fór til Kíev í ágúst
1991, þremur vikum fyrir
valdaránið í Moskvu, var-
aði hann Úkraínumenn
við „sjálfseyðandi" þjóð-
emishyggju. Rússnesk
þjóðemishyggja var
væntanlega meira skap-
andi afl. „Guð blessi Sov-
étríkin," sagði Bush við
Úkraínumenn.
Þegar Úkrainumenn
fengu sjálfstæði, urðu
þeir samt gripnir Amer-
íkanaæði. I Ukraínu er
engin hefð fyrir andúð á
Vesturlöndum, eins og í
Rússlandi, þannig að þeir
dáðu frelsi, lýðræði, kap-
ítalisma og allt sem var í
bandarísku fánalitunum.
En þegar Bandaríkin
héldu áfram að einblina
á Rússland (sem er stórt,
mikilvægt land eins og
þau sjálf), snerist skilyrð-
islaus ást Úkraínumanna
upp í beizkju. Jafnvel eft-
ir að Úkraína afhenti
fyrsta skammtinn af
kjamorkuvopnunum sín-
um, vom engir verzlun-
arsamningar gerðir við
þetta land, sem hefur gif-
urlega framleiðslugetu.
Engar efnahagsneyðará-
ætlanir vom hannaðar af
Harvardprófessomm,
engin „Bjargið Úkraínu"-
verkefni, sem jöfnuðust á
við tilraunir til að „Bjarga
Rússlandi". Einstæð með-
ferð Úkraínumanna á
þjóðemisminnihlutum í
landi sinu hlaut ekkert
hrós. Enginn mótmælti
þegar rússneska þingið
gerði kröfu til Krimskag-
ans. Þvert á móti var
komið fram við Ukraínu-
menn af lítilsvirðingu.
Clinton forseti hélt rausn-
arlegan leiðtogafund með
Borís Jeltsín Rússlands-
forseta í Vancouver fíjót-
lega eftir forsetakosning-
araar. Starfsmenn hans
sögðu þvert nei þegar
úkraínski forsetinn fór
óopinberlega fram á svip-
aðan fund. Það var eins
og Bandaríkjamenn, rétt
eins og Rússar, vonuðu
að Ukraína hyrfi. Sú vit-
und varð, að sögn nokk-
urra úkraínskra stjóm-
málamanna, undirrótin
að ræðu Kútsjmas forsæt-
isráðherra. „Ef stefna
Bandaríkjamanna hefði
verið með öðrum hætti,
segir hinn mælski aðstoð-
amtanrikisráðherra
Úkraínu, Borís Taratsjúk,
„hefði Úkraina staðfest
START-samninginn fyrir
löngu.““
Næstustóru
mistök
Applebaum segir að
stefna Bandaríkjanna
gagnvart Úkraínu hafí
mildazt nokkuð á sein-
ustu vikum, en það sé of
seint og of augljóst að
eina ástæðan sé áhyggjur
af kjamorkuvopnunum.
Úkraínumenn hafí áttað
sig á að þeir geti ekki
treyst á Bandaríkin, ráð-
ist Rússar á þá. Eina
vömin, sem þeir hafí, séu
kjamorkuflaugarnar. „Á
eftir Júgóslaviu verða
næstu stóm mistök utan-
ríkisstefnu Bandaríkj-
anna eftir að kalda stríð-
inu lauk að breyta Ukra-
ínu í Iqamorkuveldi,"
segir Applebaum.
• Lánstími ríkisvíxla er 3 mánubir
• Lánstími ríkisbréfa er 6 mánubir
og 12 mánubir
Hafðu samband við verðbréfa-
miðlarann þinn eða starfsfólk
Þjónustumiðstöðvar ríkisverðbréfa
og fáðu allar nánari upplýsingar um
útboð á ríkisvíxlum og ríkisbréfum. .
ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ
RÍKISVERÐBRÉFA
Hverfisgötu 6, sími 91-626040
ORYGGI
EIGNARSKATTSFRELSI
8,2% RAUNÁVÖXTUN *
Sjóðsbréf 5 eru góður kostur fyrir þá
sem greiða háan eignarskatt, þar sem
eign í sjóðnum er eignarskattsfrjáls.
Sjóðurinn er einnig mjög öruggur því
eignir hans eru eingöngu ávaxtaðar í
verðbréfum með ábyrgð Ríkissjóðs
Islands.
Sjóðurinn er mjög sveigjanlegur því
hægt er að iunleysa bréfin lrvenær sem
er án innlausnargjalds. Þess í stað er
greitt 1,5% upphafsgjald við kaup í
sjóðinn. Bréfm eru fáanleg í hvaða
einingum sem er.
Sjóðurinn hentar best til ávöxtunar
sparifjár í eitt ár eða lengur.
Ráðgjafar VIB veita frekari
upplýsingar um Sjóðsbréf 5 og einnig er
hægt að fá sendar upplýsingar í pósti.
Verið velkonrin í VÍB!
* Raunávöxtun á ársgrundvelli síðustu 12 mánuöi.
I síma 91 - 681530 er liœgt ab fá uþþlýsingar um Sjóbsbréf 5.
STÓÐSBRÉF
3"—
Já takk, ég vil fá sendar uþþlýsingar um Sjóbsbréf 5.
Nafn:
Heimili:
Póstfang:
Sími:
VlB
VERÐBREFAMARKAÐUR ISLANDSBANKA HF. ,
------ Ármúla 13a, 155 Reykjavik. -1