Morgunblaðið - 07.07.1993, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 07.07.1993, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. JÚLÍ 1993 UM 22.000 MANNS HAFA SEÐ OSIÐLEGT TILBOÐ HVAÐ MEÐ ÞIG? ANTHONY EDWARDS TOM BURUNSON JOANNA CASSIDY ULOYD BOCHNER „ a f s I ALIVE „LIFAIMDr FIFLDJARFUR FLÓTTI Vönduð mynd fyrir vandláta. ★ ★ ★ MBL ★ ★ *DV Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar. s i EIGINMAÐUR « Jr EIGINKONA * MILUÓNAMÆRINGUR ÓSIÐLEGT TILBOÐ INDECENT PROPOSAL MYND EFTIR SPENNUSÖGU DESMOND BAGLEY: Sýnd kl. 9. Bönnuð i. 16 ára. Sýnd í Stjörnubíói A sal kl. 5,7,9og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. SPEctral mcoroViIG . □□IdolbystereoIHH hamu Fr-JR. rAou aiærsia og oesia spennumyna arsins er Komin. oyivester ötaiione og jonn Lithgow fara með aðalhlutverkin í þessari stórspennumynd sem gerð er af framleiðendum Terminator 2, Basic Instinct og Total Recall og leikstjóra Die Hard 2. CLIFFHANGER kom Stallone aftur upp á stjörnu- himininn þar sem hann á heima; það sannast hér. í myndinni eru einhver þau rosalegustu áhættuatriði sem sést hafa á hvita tjaldinu. CLIFFHANQER - misstu ekki af henni! Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, John Lithgow, Janine Tumer og Michael Rooker. Framleiðendur: Alan Marshall, Renny Harlin og Mario Kassar. Leikstjóri: Renny Harlin. GLÆPA- MIÐLARINN Holly McPhee var virðu- legur dómari, hamingju- samlega gift og í góðum efnum, en hún hafði ban- vænt áhugamál: HÚN SELDIGLÆPI! Leikstjóri: Ian Barry. Sýnd kl. 11. B. i. 16 ára. STORGRINMYNDIN DAGURINN LANGI Bill Murray og Andie Macdowell í bestu og langvin- sælustu grínmynd ársins! Sýnd kl. 5,7 og 9. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Sýnd f Háskólabíói kl.5,7,9.05 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. (Númeruð sæti í fyrsta f lokks sal. Unnt er að kaupa miða í forsölu fram f tímann). Heiimlisiðnaðarmiðstöð rekin í Þingborg við Suðurlandsveg Selfossi. HÓPUR 25 kvenna á Suð- urlandi hefur frá árinu Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Ullarvörur Horft yfir samkomusalinn í Þingborg sem fullur er af framleiðsluvörum úr ull. 1991 starfað að því að þróa og vinna hágæðavöru og handverk úr íslenskri úr- valsull. Konurnar hafa að- setur í Þingborg í Hraun- gerðishreppi, níu kílómetra austan við Selfoss. Þar eru vörumar til sölu og þar er einnig hægt að fá kynningu á vinnuaðferðunum. Þingborg var skóli og sam- komuhús Hraungerðishrepps frá árinu 1934 til 1991 er Þingborgarhópurinn svo- nefndi fékk það til umráða og rekur þar nú ullarvinnslu og heimilisiðnaðarmiðstöð. Þessi starfsemi hefur veið byggð upp og rekin af konum á Suðurlandi. Þær byggja starfið á gömlum hefðum i ullarvinnslunni ásamt því að horfa til framtíðar með það fyrir augum að vörusalan standi undir rekstri staðarins og gefi viðunandi laun fyrir vinnuframlagið við fram- leiðsluna. Skipulag starfseminnar er þannig að 25 konur mynda kjarnahóp um starfið. Áður en þær komu að starfinu fóru þær á námskeið þar sem far- ið var yfir vinnuaðferðir frá því ullin kemur af skepnunni þar til hún verður að flík. Þær læra á námskeiðum að vinna með ýmiss konar aðferðum sem nauðsynlegar eru til þess að fá fram ákveðna eiginleika ullarinnar sem henta í til- tekna fatagerð. Yfir veturinn eru fastir tveir vinnudagar yfir veturinn en auk þess vinna konurnar mikið heimavið, bæði sumar og vetur. Sumarið er aðal sölutíminn í Þingborg, þá er opið hálfan daginn og samko- musalurinn er fullur af vörum af ýmsu tagi og kennir þar ýmissa grasa. Mikið er um að ferðafólk komi við á staðn- um til að kaupa sér minja- gripi sem upprunnir eru af Suðurlandi, og hafa að því leyti meira gildi. Vöruþróun Stöðug vöruþróun á sér stað hjá vinnuhópnum bæði hvað snertir að Iaða fram nýjar vörur svo sem úr beini og hornum. Tvær konur úr hópnum eru á förum til Dan- merkur til að læra að vinna vörur úr horni og beini. Eftir sumarsöluna komast konurnar að því hvaða vörur seljast best og geta verið styrkasta stoðin undir rekstri staðarins og stöðugri atvinnu kvennanna. Byggðastofnun hefur styrkt þetta framtak Þingborgarkvennanna um hálf starfslaun síðastliðin þijú ár. Sá styrkur hættir um næstu áramót en konurnar segja nauðsynlegt að starf- semin fái styrk áfram til þess að ná að þróa starfsemina. Sótt hefur verið um styrk til svonefnds Jóhönnusjóðs hjá félagsmálaráðuneytinu en hann hefur það hlutverk að styðja við atvinnuuppbygg- ingu kvenna á landsbyggð- inni. Frá 1991 hefur sjóður- inn tvisvar veitt Þingborgar- hópnum styrk. Jóhanna Sigurðardóttir fé- lagsmálaráðherra heimsótti Þingborg 24. júní og fékk að kynnast starfi kvennanna í Þingborg. Við það tækifæri var henni afhentur að gjöf þráðarleggur í heimatilbúinni öskju og fylgdarmenn hennar fengu orkusteina að gjöf. Sig. Jóns. Mynd, sem hefur slegið rækilega í gegn í Bandaríkjunum og nú hvarvetna í Evrópu. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. ■★ ★ ★ ★ DV ★ ★ ★ MBL SKRIÐAN Jarðfræðingur. sem missti minnið i bilsiysi, er fenginn til að rannsaka landsvæði í nágrenni stórrar stíflu. Æsilegir hlutir fara að ger- ast þegar hann fer að róta upp ifortíðinm. i þetta skiptið verður sannleikur- inn ekki grafinn. Sýndkl. 5,7,9 og 11.05. Bönnuð innan 12 ára. p totfpwl 5>l Metsölublað á hverjum degi! 16500 STÆRSTA BIOIÐ ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI22140 FRUMSÝNA STÓRMYNDINA A YSTU NOF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.