Morgunblaðið - 07.07.1993, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 07.07.1993, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. JÚLÍ 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Ágreiningur um peningamál getur spillt fyrir í dag. Þú færð góðar hugmyndir varð- andi vinnuna. Fjölskyldu- ferð lofar góðu. Naut (20. apríl - 20. maí) Varastu þrákelkni í dag. Láttu félaga þinn ráða ferð- inni því þá eigið þið mjög ánægjulegan dag saman. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Samvinna við aðra gengur ekki nógu vel í dag. Betra er að treysta á eigið fram- tak, þá gengur þér allt að óskum. Krabbi (21. júnf - 22. júlí) H§8 Samband þitt við ástvin get- ur vart verið betra, en mis- lyndur vinur gerir þér gramt í geði. Kvöldið verður ánægjulegt. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú ert eitthvað miður þín vegna vinnunnar í dag. Sumir útbúa sér vinnustað heima. Þú sinnir fjölskyldu- málunum. ______________;___________ Meyja (23. ágúst - 22. september) Forðastu deilur við þras- gjarnan vin sem hefur allt á hornum sér. Stutt ökuferð eða stefnumót verða þér til ánægjuauka. Vog (23. sept. - 22. október) Deildu ekki við einhvern nákominn um kostnað við heimilisreksturinn. Þú þarft ekki að fara út fyrir heimil- ið til að njóta þín í kvöld. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) 9ljf0 Sýndu umburðarlyndi ef ástvinur er í slæmu skapi. Hugsanlega býðst þér óvænt að skreppa í smá ferðalag á næstunni. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þú kemur meiru í verk á eigin spýtur en með því að leita aðstoðar hjá öðrum. Þú gleðst yfír góðu gengi þegar kvöldar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Þú skemmtir þér vel með góðvinum í dag, en ástvinur þarfnast einnig umhyggju. Reyndu að gera öllum til geðs. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Nýir möguleikar í starfí eiga hug þinn allan í dag, en heimilisvandamál reynir á þolinmæðina. Árangur næst í einrúmi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 'SL í dag ættir þú að heim- sækja vini eða skreppa í ökuferð. Ágengur vinur get- ur gengið einum of langt með ýtni sinni. Stjörnusþána á aó tesa sem dœgradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DÝRAGLENS tfierru þÍH, KKAKKI / '>HELT AP ÖHR6/N- UNW V/tRI BLLSFU kttMNSICI TÓLF S 'AfA GÖMUU o TOMMI OG JENNI LJÓSKA SMÁFÓLK I SUPP05E A L0N6-PI5TANCE RUNNER LIKE Y0UR5ELF LUATCME5 OUHAT HE EAT5.. ^ (^AbsolutelyJ 6 c AFTER l'M P0NE, I ALWAV5 EAT A POWER D0U6HNUT.. (D 3 T3 s. O) 3 « Æ 1 'c D n o> O) ZJ 1 V rn ^ © Ég býst við að ianghlaupari eins og þú jia,} er nij líkast til. Þegar ég er búinn, borða ég alltaf sjálfurgætiaðþví hvað hann borðar ... krafta-kleinu ... BRIDS Sagnir ganga „Pass-Pass“ og þér býðst að hefja leikinn í þriðju hendi, utan hættu gegn á, með þessi spil í vestur: Vestur ♦ 543 ♦ DG10875 ♦ 852 Norður ♦ ♦ ♦ ♦ Hvað viltu segja? Þrjá tígla? Kannski fímm? Einn liðsmaður þýsku sveitarinnar í Menton, Marcus Jocat, fann hugmynda- ríka hindrun á þessa hönd í landsliðskeppni skömmu fyrir Evrópumótið. Hann opnaði á tveimur tíglum, sem sýndi annað tveggja í hans kerfí: (1) hindrun í hjarta, eða (2) einhvers konar geimkröfuspil? Sagnir tóku þá heldur betur óvænta stefnu: Vestur ♦ 543 ¥- ♦ DG10875 ♦ 852 Norður ♦ ÁD87 ♦ ÁK95 ♦ Á ♦ ÁKDG Austur ♦ G2 ♦ G1043 ^ K2 Suður ♦ 97643 ♦ K1096 ▼ D8762 ♦ 963 ♦ 10 Vestur Norður Austur Suður Pass Pass 2 tíglar Dobl 3 hjörtu Pass Pass 3 grönd Pass 5 tíglar Pass 6 tíglar Pass Pass Pass Með 27 háspilapunkta taldi norður rétt að bíanda sér í sagn- ir með dobli. Austur reiknaði með að makker væri með veika tvo í hjarta og hindraði með þremur hjörtum. Norður var til- neyddur til að segja þijú grönd við þeirra sögn, enda hefði dobl- ið verið til úttektar. En nú fór suður að hugsa. Sjálfur átti hann fímmlit í hjarta. AV létu eins og þeir ættu a.m.k. átta hjörtu sín á milli, svo 'varla gat makker átt mörg hjörtu. Reyndar ekki neitt? Þijú gröndin hans hlutu því að vera „unusu- al“, úttekt í láglitina. Að því ályktuðu stökk hann í 5 tígla. Norður kunni líka að hugsa. Úr því makker vildi frekar spila 5 tígla en 3 grönd, hlaut hann að eiga mjög langan lit, en lítið til hliðar. En norður taldi sig dekka taparana í hliðarlitunum og hækkaði í sex í þeirri von að tígulkóngurinn þétti lit makk- ers nægilega vel. Þegar upp var staðið, hafði opnun vesturs þau áhrif að and- stæðingarnir spiluðu slemmu í hindrunarlitnum hans. Umsjón Margeir Pétursson Keres árásin gegn Sikileyjar- vörn var útfærð á laglegan hátt í þessari skák á hollenska meist- aramótinu í ár sem tveir alþjóðleg- ir meistarar tefldu. Hvítt: Rie- mersma (2.415), svart: Martens (2.440), 1. e4- c5, 2. Rf3 - e6, 3. d4 - cxd4, 4. Rxd4 - Rf6, 5. Rc3 - d6, 6. g4 - Rc6, 7. g5 - Rd7, 8. Be3 - Be7, 9. h4 - a6, 10. Dd2 - 0-0, 11. 0-0-0 - Rxd4, 12. Dxd4 - Hb8, 13. f4 - b5, 14. h5 - b4 15. Rd5! - exd5, 16. h6 - gxh6, 17. Hxh6 (Nú hótar hvítur 18. Bd3 og næst Hxh7!) 17. - f6, 18. Dxd5+ - Kg7, 19. Bc4 - Hb5, 20. Hdhl! og svartur gafst upp, því hann er óverjandi mát í fímm leikjum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.