Morgunblaðið - 07.07.1993, Side 43

Morgunblaðið - 07.07.1993, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 7. JÚLÍ 1993 43 KNATTSPYRNA / BIKARKEPPNIN B 9 9 + Sigur KR-inga var sanngjam Vörn KR var sterk og hér að ofan snýr Þormóður Egilsson vörn í sókn, en Atli Einarsson er of seinn. Á innfelldu myndinni fagna Ómar Bendtsen og Tómas Ingi Tómasson, miðheijar KR, sigrinum. mennirnir við ofurefli að etja og kantmennirnir náðu sér ekki á strik. Sama má segja um miðheijana þrjá, en það sem háði Framliðinu fyrst og fremst að þessu sinni var hvað mönnum gekk oft illa að koma bolt- anum á samheija. Baráttan var góð, en kappið gjarnan meira en forsjáin. KR-ingar léku sama leikkerfi og að undanförnu, 3-5-2. Þeir létu hug fylgja máli og lögðu allt í sölurnar. Rúnar Kristinsson var í strangri gæslu Péturs Arnþórssonar, en hann lét hart mæta hörðu og höfðu yfirburðir hans á miðjunni mikið að segja. Ólafur stóð fyrir sínu í markinu og vörnin var sterk, en Einar Þór Daníelsson var maður leiksins, einráður á viristri kantin- um. um síðar kom rothöggið, þegar Heimir Guðjónsson skoraði. Birkir varði vítaspyrnu KR-ingar hægðu heldur á sér eftir markið, en örvæntingarfullar tilraunir Framara til að jafna voru árangurslausar og reyndar fengu gestirnir gullið tækifæri til að bæta öðru marki við tveimur mínútum fyrir leikslok. Helgi Björgvinsson felldi Tómas Inga Tómasson innan vítateigs og víti dæmt, en Birkir Kristinsson varði glæsilega frá Steinari Ingimundarsyni, sem skaut hægra megin við markvörðinn. Framarar, sem léku með þijá menn í öftustu línu, fjóra á miðj- unni og þijá frammi, voru mun ákveðnari en gegn FH í síðustu viku og sérstaklega var vörnin ör- ugg með Birki óaðfinnanlegan í markinu. Hins vegar áttu miðju- Nökkvi Már og Hjört-~ ur til Gríndavíkur Islandsmeistararnir frá Keflavík hafa misst tvo leikmenn til Grindavík- ur. Landsliðsmaðurinn Nökkvi Már Jónsson og Hjörtur Harðarson liafa ákveðið að ganga til liðs við Grindvíkinga. Þá mun Einar Einarsson leika með Snæfelli eða jafnvel nýliðunum frá Akranesi. Það er nokkur blóðtaka fyrir Keflvíkinga að missa þessa þijá leikmenn á einu bretti, en þeir taka þátt í Evrópukeppninni og N-Evrópukeppninni í körfuknattleik á næsta keppnistímabil. - sagði AsgeirSigurvinsson, þjálfari Fram „ÉG verð að segja það eins og er að þetta var sanngjarn sigur," sagði Ásgeir Sigur- vinsson þjáifari Fram eftir ieikinn. Áðspurður um hvað hefði farið úrskeiðis sagði Ásgeir að menn yrðu að líta á eigin frammistöðu, það væri ekki hægt að kenna neinum öðrum um. Eg átta mig ekki á því hvað er að. Menn í liði eins og Fram eiga í erfíðleikum með að skila bolta tíu metra undir engri pressu, ég skil ekki hvernig á því stendur. Þetta er kannski spurning um sjálfstraust, kannski hafa þeir ek'ki trú á sjálfa sig. í svona leikjum, bikarleikjum, er auðvitað súrt að tapa. En við verðum að hætta að hugsa um þetta og fara að einbeita okkur að deildinni. Við stöndum ekki vel þar en verðum að beija okkur á bijóst,“ sagði Ásgeir. Morgunblaðið/Bjami Eins marks sigur er nóg -sagði Ivan Sochor þjálfari KR Þetta var auðvitað erfiður leikur, þarna mættust tvö” “ góð lið í fyrstu umferð bikar- keppninnar. Við bjuggumst líka við erfiðum leik, þeir tóku á í byijun og við tókum á móti, og náðum svo tökum á leiknum. Þegar upp er staðið held ég að við höfum verið betri, og eins marks sigur er nóg,“ sagði dr. Ivan Sochor þjálfari KR eftir leikinn. Sáum hvað þeir ætluðu að gera „Þetta var nauðsynlegur sig- ur til að bijóta niður hefðina, því við höfum ekki unnið þá á heimavelli síðan ég byijaði að_ _ spila og einhver ár þar á undan. Þeir voru með fjóra sterka sókn- armenn inn á í byijun, við sáum að þeir byijuðu að bakka og ætluðu að beita skyndisóknum í leiknum, og þess vegna vorum við ekkert að fara of framarlega og gefa þeim kost á skyndisókn- um. Við spiluðum þetta skyn- samlega I stöðunni, því þeir hefðu auðveldlega getað klárað dæmið í upphlaupunum," sagði Rúnar Kristinsson sem átti frá-, , bæran leik. „Þetta var okkar dagur í dag, við vorum sannfærandi í flestum okkar gerðum í leiknum," sagði Atli Eðvaldsson. „Þetta var spurning um áræðni hjá liðun- um, og hún var meiri hjá okk- ur,“ sagði Atli. Skagamenn óskaliðið „Skagamenn eru óskaliðið í átta liða úrslitum," sagði Heimir Guðjónsson sem skoraði sigur- markið, og bætti því við að það yrði gaman að taka á móti Alex- ander Högnasyni og félögum á heimavellinum í Frostaskjóli. Om 4 Einar Þór Daníeisson ■ I fékk knöttinn rétt innan miðlínu á vallarhelmingi Fram á 66. mfnútu. Hann sendi fram og til vinstri á Heimi Guðjónsson, sem iék á mót- hetja, héit áfram til hægri og þegar hann nálgaðist vítateiginn skaut hann föstu skoti. Boltinn fór í vamannann, breytti um stefriu og hafnaði í horninu uppi, vinstra megin við Birki Kristins- son, markvörð Fram, sem átti ekki möguleika á að veija. Steinþór Guðbjartsson skrifar KR-INGAR fögnuðu langþráð- um sigri á Laugardalsvelli í gærkvöldi, þegar þeir unnu Framara 1:0 í 16 liða úrslitum mjólkurbikarkeppni KSÍ. Gífur- leg barátta einkenndi viðureign Reykjavíkurrisanna og fór ekki á milli mála að mikið var í húf i. Leikurinn var lengst af skemmtilegur og spennandi, hraður og fjörugur, en spilið var markvissara hjá KR-ingum og það gerði gæfumuninn. Þetta var fyrsti sigur þeirra gegn Fram á Laugardalsvelli stðan 1984 og þegar á heildina er litið verður hann að teljast sanngjarn. Cramarar virtust ekki átta sig á * því að baráttan væri hafin fyrr en Ingólfur Ingólfsson bjargaði á línu í horn eftir góð- an skalla frá Atla Eðvaldssyni á 8. mínútu. Þeir sneru þegar vörn í sókn og Valdimar Kristófersson fékk ágætis marktækifæri hinum megin á sömu mínútu, en skaut framhjá. Það sem eftir lifði hálfleiksins var ekkert gefið eftir og var sama hver átti í hlut. Menn voru fastir fyrir, ákveðnir í návígum og fljótir í gagn- sóknir án þess samt að byggja upp góð marktækifæri. Tæplega stund- arfjórðungi fyrir hlé fékk Valdimar sendingu inn fyrir vörn KR, en Ólaf- ur Gottskálksson náði að trufla miðheijann eftir að hann hafði misst boltann frá sér. Margir blá- klæddir vildu fá vítaspyrnu og sama krafa kom frá þeim röndóttu fimm mínútum síðar, þegar Ómar Bendtsen var með boltann einn gegn Birki Kristinssyni, en senni- lega gerði Þorvarður Björnsson, dómari rétt í því að dæma ekkert í báðum tilvikum. Baráttan hélt áfram eftir hlé og um miðjan hálfleikinn fengu Fram- arar marktækifæri á silfurfati. Helgi Sigurðsson var snöggur að átta sig, þegar Atli KR-ingur gaf á hann við miðlínu, og sendi fram á Valdimar, sem virtist eiga greiða leið alla leið. Hann datt hins vegar, þegar auðveldara virtist að setja punktinn yfir i-ið og tveimur mínút- Fram - KR Laugardalsvöllur, 16 liða úrslit mjólkurbik- arkeppni KSÍ, þriðjudaginn 6. júli 1993. Aðstæður: Norðangola, svalt og rakt. Mark KR: Heimir Guðjónsson (66.). Gult spjald: Pétur Amþórsson (55.), Ingólf- ur Ingólfsson (58.), Fram. Einar Þór Daní- elsson (82.), KR. Rautt spjald: Enginn. Dómari: Þorvarður Björnsson. Stöðvaði leikinn óþarflega mikið í fyrri hálfleik án þes að aðvara menn, en tók sig á eftir hlé. Línuverðir: Sæmundur Vfglundsson og Guðmundur Jónsson. Áhorfendur: 1.907. Fram: Birkir Kristinsson - Kristján Jóns- son, Helgi Björgvinsson, Ágúst Olafsson ■ Steinar Guðgeirsson, Ingólfur Ingólfsson. Pétur Arnþórsson, Ríkharður Daðason ■ Valdimar Kristófersson, Helgi Sigurðsson, Atli Einarsson. KR: Ólafur Gottskálksson - Atli Eðvalds- son, Þormóður Egilsson, Izudin. Daði Dervic - Steinar Ingimundarsson, Rúnar Kristins- son, Gunnar Skúlason (Sigurður Ómarsson (79.), Heimir Guðjúnsson, Einar Þúr Daní- elsson - Tómas Ingi Tómasson, Ómar Bendtsen. Tkvöld Knattspyrna Bikarkeppni KSÍ 16 liða úrslit karla: Kópavogsv.: HK - ÍA..........20 Fylkisv.: Fylkir - FH........20 Garðsv.: Víðir - Víkingur....20 Egilsstaðav.: Höttur - Leiftur ....20 KORFUKNATTLEIKUR KR hafði loks erindi sem erfiði í Dalnum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.