Morgunblaðið - 07.07.1993, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 07.07.1993, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. JÚLÍ 1993 27 St. Jósefsspítali í Hafnarfirði 25 liðskíptaaðgerðum í mjöðm lokið á árínu HANDLÆKNINGADEILD St. Jósefsspítala í Hafnarfirði hefur það sem af er árinu lokið við 25 liðskiptaaðgerðir í mjöðm, en sérstakt samkomulag var gert við heilbrigðisráðuneytið þess efnis, að St. Jósefsspítali fjölgaði aðgerðum af þessu tagi til að létta á þungum biðlistum vegna mjaðmaaðgerða. Til þessa sérverkefnis fékkst fjárframlag, þar sem um verulega bæklunarskurðlækninga var að auknmgu þessarar tegundar ræða. Frá þessu er skýrt í fréttatil- kynningu frá sjúkrahúsinu. Þar segir, að undanfarin tíu ár hafi bæklunaraðgerðir verið gerðar á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði með góðum árangri og fjöldi annarra stærri og meðalþungra aðgerða farið vaxandi. Komið hefur í ljós ótvíræð hagkvæmni af að fela sjúkrahúsi af þeirri stærð, sem hér um ræðir, verkefni af þessu tagi, sem þá léttir álagi af stærri sjúkra- húsunum og á síðasta ári var St. Jósefsspítali í Hafnarfirði þriðji í röð á landinu varðandi liðskiptaað- gerðir í mjöðm. Verkefni sem þetta byggist á miklum áhuga starfsliðs, bæði á skurðstofu og legudeildum spítal- ans, en lyfjadeild leggur einnig til sjúkrarúm í þessu skyni vegna helgarlokunar handlæknisdeildar frá hádegi á laugardegi til mánu- dagsmorguns. Samhæfíng hæfra starfsmanna hefur hér ráðið úrslit- um og aðhaldssemi er gætt, því spítalanum hefur verið skorinn þrengri fjárhagslegur stakkur en öðrum sjúkrahúsum af svipaðri stærð. Því hefur það reynst St. Jósefs- spítala ómetanlegur styrkur, að líknarfélög og þjónustuklúbbar í bænum hafa styrkt starfsemi hans með gjöfum honum til eflingar. Varðandi bæklunarlækningar hef- ur Lionsklúbbur Hafnarfjarðar verið styrkasta stoðin. Gjöf þeirra til tækjakaupa fyrir mjaðmaað- gerðir fyrir 10 árum markaði upp- haf þessarar starfsemi og síðan hefur klúbburinn bætt við tækjum og áhöldum eftir því sem starfsem- in hefur vaxið. Bið eftir liðskiptaaðgerð í mjöðm er nú þrír mánuðir og er reynt að láta sjúklinga er bíða fá ákveðinn dag til innlagnar. Þetta fyrirkomulag hefur reynst vel og tími fólks nýtist betur sé hægt að ákveða innlögn fram í tímann. Meðal legutími er tólf dagar og kostnaður á legudag lágur að hlut- lausu mati. Rekstur hátæknisjúkrahúsa er dýr, en kostir þess að fela minni sjúkrahúsum ákveðin verkefni, bæði sem svokölluð ferilverk og einnig verkefni sem þurfa innlagn- ar sjúklinga, eru ótvíræðir. Með því móti fá hátæknisjúkrahúsin meira svigrúm til þeirrar sjúkra- þjónustu sem þar á að vera. Fjölbreytt afmælisdagskrá Vinnu- og dvalarheimilis Sjálfsbjargar TUTTUGU ár eru liðin í dag, miðvikudaginn 7. júlí, frá því að Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar var tekið í notkun. í tilefni dagsins munu Sjálfsbjargarfélagar gera sér dagamun og efna til afmælishátíðar sem standa mun yfir frá morgni til kvölds. Dagskráin' hefst kl. 10 um morguninn með hátíðarárbít í samkomusal Sjálfsbjargar. Fjölda gesta hefur verið boðið svo og íbú- um og starfsfólki í Hátúni 12. Auk skemmtiatriða fer fram afhending viðurkenninga til starfsmanna og íbúa sem verið hafa í Hátúni 12 allt frá upphafsárinu. Kl. 13 munu starfsmenn og íbú- ar fylkja liði og keyra í opnum vögnum frá Hátúni 12 að Ráðhúsi Reykjavíkur með lúðrasveit í broddi fýlkingar en borgarstjóri, Markús Orn Antonsson, hefur boð- ið Sjálfsbjargarfélögum til sér- stakrar móttöku í tilefni dagsins. Síðar um daginn kl. 16 hefst dagskrá í Sjálfsbjargarhúsinu (op- ið hús). Þá eru allir velkomnir að heimsækja Sjálfsbjörg. Boðið verður upp á grill, söng og skemmtiatriði. Starfsemi í Sjálfs- bjargarhúsinu verður kynnt og opnuð verður sýning á ljósmyndum frá upphafsárunum, allt frá fyrstu skóflustungunni. Þessi hluti dag- skrárinnar stendur til kl. 19. Kl. 20 verður slegið upp úti- dansleik á bílaplani við Sjálfs- bjargarhúsið. Hljómsveitin Orkin hans Nóa leikur fyrir dansi en einnig munu meðlimir Halaleik- hópsins leika lausum hala með stuttum skemmtiatriðum. Félagar úr Sjálfsbjörg í Reykjavík munu sjá um veitingar. Dagskránni lýk- ur um kl. 23. Dagskráin er öllum opin en Sjálfsbjargarfélagar og velunnarar Sjálfsbjargar eru sér- staklega hvattir til að mæta. 75 ára Alfreð Guðmundsson Aðeins örstutt kveðja til Alfreðs Mér er Alfreð alltaf minnisstæð- ur fyrir það þegar ég var 14 ára að vinna á Reykjavíkurflugvelli í Bretavinnunni. Þá kom starfsmað- ur Dagsbrúnar í vinnuflokkinn og kallaði okkur alla saman til að greiða atkyæði um vaktafyrir- komulag. Ég spurði hvort ég mætti líka greiða atkvæði því ég væri bara 14 ára, já, já, allir í vinnuflokknum mega greiða at- kvæði. Þétta var líklega mín fyrsta atkvæðagreiðsla á ævinni og hún var með leyfi Alfreðs. Maðurinn var ákaflega hógvær og kurteis við alla í vinnuflokknum, en eldri menn tautuðu: Þetta er helvítis íhald. Alfreð var nefnilega starfs- maður Dagsbrúnar árin 1940 til 1941, síðasta ár Héðins Valdi- marssonar. Áður hafði hann unnið á Vinnumiðlunarskrifstofunni og þekkti því vel stöðu verkamanna. Alfreð og Héðinn Valdimarsson störfuðu mjög náið saman og þeir gerðu meðal annars mjög merki- legan samning við breska herinn og þar með hafði breska heims- veldið viðurkennt Dagsbrúnar- samninga, til dæmis vaktasamn- inginn sem fyrr getur. Eftir 1942 starfaði Alfreð hjá hinum ýmsu stofnunum Reykjavíkurborgar, en síðustu 18 árin sem hann var þar vann hann sem forstöðumaður Kjarvalsstaða og fór vel á því, enda var hann einn nánasti vinur Kjarvals heitins og mikill Kjarval- sunnandi. Eina spaugilega sögu verð ég þó að segja. Meðan Sjálfstæðis- flokkurinn hafði meirihluta í borg- arstjórn var alltaf fullt samkomu- lag um að Alfreð væri endurskoð- andi Styrktarsjóðs verkamanna og sjómanna í Reykjavík. Alfreð ann- aðist þetta starf af stakri prýði og naut trausts allra er hlut áttu að máli. En eitt fyrsta starf vinstri- stjórnarinnar er þeir náðu meiri- hluta í borgarstjórn 1978 var að fella Alfreð í því starfi. Þetta var nú róttækni í lagi!! Þó tók Alfreð að sér ýmis nefndarstörf fýrir Dagsbrún þó pólitískar skoðanir væru ólíkar. Sjálfsagt hafa margir verið til kvaddir, en engir frá Dagsbrún né öðrum verkalýðsfé- lögum voru spurðir álits. Tímabilið frá 1939 til 1942 var gífurlega sviptingasamt í verka- lýðshreyfíngunni. Þar er Alfreð hafsjór af fróðleik og þekkingu. Alfreð hefur alltaf haft sam- band við skrifstofu Dagsbrúnar og er þar ávallt velkominn. Alfreð er fæddur og uppalinn í Reykjavík. Hann er kvæntur góðri konu, Guðrúnu Árnadóttur. Þau eiga einn son, Guðmund. Hann er lögfræðingur í alþjóðarétti og hef- ur um árabil unnið hjá Sameinuðu þjóðunum sem slíkur, en af og til er hann gestaprófessor við ýmsa háskóla. Eg sendi Alfreð og fjöl- skyldunni hlýjan hug og góðar óskir í tilefni dagsins og þakka honum ræktarsemina við Dags- brún. Guðmundur J. Guðmundsson, formaður Dagsbrúnar. VINNINGAR I 03. FLOKKI IBUí)ARVINI\III\IGUR KR. 3. 000. 000. - 25008 FER6AVINNINGAR KR. 100. 000. - 153 9<b33 24219 33304 58233 < 2595 22466 31143 44510 74247 FEROAVINNINGAR KR. 50.000,- 694 10932 201 18 36590 42678 64240 7737B 6652 11583 20322 36795 44634 66235 7638 13597 27385 40500 57857 67512 9507 18806 33250 42572 60216 68959 HUSBUNMUR KR. 14.000. - 7 5721 10309 15801 20663 26667 33452 39291 44950 50367 573$ 62713 68806 74958 63 5724 10339 15823 20752 26822 33613 39386 44955 50498 57364 62736 68881 74977 70 5736 10351 15834 20828 26976 33716 39390 45108 50708 57422 63098 68894 75039 76 5740 10373 16006 20901 26980 33803 39543 45328 50778 57468 63368 68897 75111 162 5823 10444 16155 20962 27004 33922 39690 45358 50900 57471 63396 68962 75165 362 5828 10451 16217 21036 27034 34047 39931 45366 50969 57605 63434 69310 75237 578 5875 10508 16252 21443 27042 34116 40021 45428 51101 57702 63443 69313 75464 635 5954 10566 16368 21613 27159 34198 40025 45433 51220 57798 63480 69373 75581 636 5965 10628 16452 21711 27196 34216 40088 45446 51255 57913 63489 69379 75638 652 5991 10684 16509 21984 27221 34362 40205 45474 51318 58003 63540 69470 75712 744 6115 10695 16604- 22059 27317 34569 40250 45635 51508 58054 63594 69529 75822 1146 6218 10801 16650 22124 27374 34589 40334 45647 51639 58082 63620 69555 75823 1313 6231 10919 16731 22259 27767 34666 40534 45858 51683 58116 63797 69643 75847 1328 6232 10967 16789 22265 28017 34724 40574 45870 51723 58174 63818 69699 75873 1454 6288 10974 16799 22305 28127 34745 40632 45926 51736 58185 63824 69722 75902 1470 6290 10983 16831 22368 28135 34859 40690 45972 51792 58285 64044 69842 75980 1517 6296' ‘11034 16852 22451 28369 34997 40716 45993 51811 58327 64055 69954 75982 1586 6348 11075 16880 22684 28427 35139 40803 46048 51823 58398 64156 69967 76100 1634 6366 11120 16964 22686 28472 35143 40846 46137 51934 58693 64392 69989 76156 1714 6428 11121 16986 22733 28538 35199 40957 46270 51971 58862 64559 70134 76175 1733 6474 11236 16990 22886 28578 35278 40970 46323 52066 58998 64663 70159 76257 2026 6518 11455 17065 23031 28647 35322 41229 46657 52126 59005 64756 70163 76367 2058 6529 11575 17121 23090 28651 35463 41248 46675 52127 59104 64759 70263 76561 2061 6550 11614 17237 23114 28741 35533 41275 46693 52312 59106 64777 70365 76668 2132 6591 11616 17284 23155 28763 35624 41279 46753 52328 59140 64923 70376 76675 2287 6616 11731 17359 23246 28865 35655 41325 46836 52351 59172 65102 70469 76698 2551 6668 11740 17459 23432 28867 35702 41349 46863 52517 59197 65133 70523 76705 2582 6699 11749 1747B 23491 28965 35737 41392 46927 52559 59213 65291 70643 76730 2734 6787 12061 17576 23539 28997 35756 41427 47197 52645 59300 65308 70649 76806 2886 6896 12195 17647 23568 29029 35945 41437 47207 52724 59609 65344 70703 76845 2888 7055 12277 17755 23746 29038 36090 41587 47208 52742 59680 65406 70826 76976 2918 7076 12359 17804 23832 29101 36146 41640 47417 52908 60005 65456 70941 77015 2980 7194 12369 17819 23835 29109 36155 41683 47574 53066 60071 65738 70991 77059 3096 7274 12402 17839 23945 29423 36399 41811 47643 53071 60230 65757 71029 77245 3122 7277 12404 17906 24036 29547 36581 41889 47753 53265 60267 65784 71258 77466 3192 7284 12407 17945 24055 29726 36836 41906 47763 53550 60349 65785 71282 77473 3197 7329 12448 18004 24169 29766 36869 41943 47777 53674 60516 65795 71503 77498 3237 7447 12537 18018 24198 30020 36899 42101 47829 53713 60568 65858 71945 77616 3319 7749 12724 18039 24275 30161 36935 42122 47965 53733 60595 65916 71999 77640 3433 7753 12844 18090 24409 30295 37008 42359 47973 53831 60720 66015 72026 77818 3526 7754 12950 18104 24443 30436 37060 42499 48030 53899 60741 66187 72045 78197 3560 7756 13027 18158 24511 30526 37176 42506 48119 54120 60798 66265 72210 78487 3568 7852 13035 18207 24633 30595 37216 42532 48151 54181 60841 66301 72249 78517 3769 7924 13092 18211 24645 30599 37260 42535 48239 54502 60947 66619 72376 78574 3870 8123 13151 1B23L 24661 30776 37343 42555 48252 54506 60980 66658 72504 78630 4021 8219 13188 18412 24799 31220 37359 42749 48376 54777 60982 66675 72515 78635 4122 8449 13240 18428 24889 31247 37386 42751 48560 54949 61006 66705 72756 78650 4126 8696 13320 18496 24940 31388 37433 42780 4B608 55087 61007 66716 72790 78718 4177 8794 13439 18585 24998 31442 37455 42858 48615 55175 61008 66745 72932 79119 4183 8806 13495 18601 25267 31529 37459 43213 48654 55194 61025 66775 72976 79204 4236 8808 13671 18796 25271 31609 37471 43222 48725 55429 61205 66849 73134 79246 4454 8855 13766 18899 25275 316B0 37492 43302 48847 55483 61254 66893 73245 79256 4461 9017 13860 19165 25464 31722 37580 43362 48861 55485 61339 66906 73290 79317 4681 9136 13891 19216 25546 31907 37588 43404 48912 55550 61343 67188 73306 79328 4703 9287 13934 19221 25604 32013 37640 43448 48928 55600 61434 67315 73670 79331 4765 9383 13947 19332 25623 32150 37877 43471 48940 55612 61702 67449 73769 79332 4817 9489 14104 19548 25626 32477 37878 43518 48951 55632 61738 67465 73815 79389 4938 9496 14330 19761 25627 32494 38105 43744 49017 56071 61810 67467 73901 79518 4965 9508 14482 19762 25669 32502 38109 43753 49030 56191 61854 67487 73902 79529 4970 9589 14502 19975 25672 32567 38142 43836 49035 56203 61945 67500 74003 79576 5024 9653 14562 19992 25725 32714 38335 43921 49134 56246 61994 67506 74098 79718 5104 9795 14616 20054 25754 32729 38343 44080 49184 56258 62013 67741 74196 79811 5201 9799 14709 20088 25861 32758 38467 44118 49364 56408 62047 67768 74452 79955 5257 9815 14772 20175 25896 32760 38538 44294 49407 56419 62113 67838 74486 79966 5275 9894 14785 20221 26064 32788 38684 44352 49481 56426 62268 67876 74522 5283 9957 14811 20249 26081 32818 38719 44364 49694 56560 62405 67992 74585 5314 10023 14897 20320 26123 32825 38786 44575 49712 56667 62446 68020 74603 5445 10093 15043 20354 26218 32906 38986 44723 49741 56931 62460 68158 74611 5454 10210 15529 20439 26231 32990 39033 44789 49900 56963 62486 68170 74667 5578 10230 15555 20508 26270 33032 39102 44822 49999 57224 62540 68253 74671 5628 10257 15610 20584 26523 33193 39116 44823 50190 57275 62584 68637 74511 5715 10308 15708 20644 26599 33238 39177 44868 50297 57294 62664 68652 74840

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.