Morgunblaðið - 07.07.1993, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. JÚLÍ 1993
ATVIN NUA UGL YSINGAR
Mötuneyti
Óskum eftir starfsmanni til að sjá um lítið
mötuneyti. Reynsla nauðsynleg.
Vinnutími frá kl. 10.00-14.00.
Umsækjandi þarf að geta hafið störf strax.
Umsóknum skal skila til auglýsingadeildar
Mbl. fyrir 10. júlí, merktar:
„Mötuneyti - 10.07.“
Vegna útkomu bókar um gæðastjórnun og
markaðsmál óskum við eftir að ráða 2-3 dug-
lega sölumenn. Verða að hafa bíl til umráða
og vera vanir sjálfstæðum vinnubrögðum.
Laun verða föst og/eða prósentur.
Upplýsingar gefur Marteinn milli kl. 9-12
daglega.
Framtíðarsýn hf.,
sími 628780.
Tækjastjórar
Óskum eftir að ráða vana gröfumenn í grjót-
vinnu. Mikil vinna framundan.
Upplýsingar í síma 653140.
Gunnar og Guðmundursf.
Sinfóníuhljómsveit
íslands
auglýsir lausa stöðu bassabásúnuleikara frá
og með 1. janúar 1994.
Hæfnispróf verða haldin á tímabilinu
20.-25. september 1993.
Umsóknarfrestur er til 1. ágúst nk.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
Sinfóníuhljómsveitarinnar í Háskólabíói
og í síma 622255.
Sinfóníuhljómsveit íslands,
pósthóif 7052 - 127 Reykjavík.
Kennarar
Kennara vantar að Kirkjubæjarskóla næsta
skólaár. Gott húsnæði. Leikskóli á staðnum
auk allrar almennrar þjónustu.
Upplýsingar gefur Hanna Hjartardóttir,
skólastjóri, í síma 98-74635.
Frá Sólvallaskóla
Selfossi
Vegna forfalla eru tvær kennarastöður lausar
til umsóknar við skólann.
Meðal kennslugreina:
Myndmennt, danska og enska.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma
98-21178 eða 98-21256.
Sölufólk
ÍRLAWÞAUGL ysingar
HÚSNÆÐI í BOÐI
112 fm verslunar- og/eða
skrifstofuhúsnæði
Til leigu er 112 fm húsnæði á jarðhæð.
Ágæt staðsetning.
Upplýsingar í síma 812300 frá kl. 9-16.
RAFMAGNSEFTIRLIT RÍKISINS
Auglýsing um faggildingu
Rafmagnseftirlit ríkisins auglýsir eftir aðilum
sem hyggjast sækja um faggildingu til að
annast framkvæmd eftirlits með raforkuvirkjum.
Skriflegt erindi þar að lútandi sendist
Rafmagnseftirliti ríksins, Síðumúla 13,
108 Reykjavík, fyrir 15. júlí nk.
Rafmagnseftirlit ríkisins.
TILKYNNINGAR
Lokað vegna sumarleyfa
Skrifstofa félagsins verður lokuð vegna sumar-
leyfa 7.-19. júlí.
Styrktarfélag vangefinna.
Greiðsluáskorun
Hér með er skorað á gjaldendur í Hraun-
hreppi að gera nú þegar skil á gjaldföllnum
en ógreiddum gjöldum til sveitarsjóðs Hraun-
hrepps. Um er að ræða eftirfarandi: Aðstöðu-
gjald, fasteignaskatt, kirkjugarðsgjald, fjall-
skilagjöld. Hafi gjöldin ekki verið greidd innan
15 daga frá dagsetningu þessarar áskorunar
má við því búast að fjárnáms verði krafist
hjá skuldurum án frekari fyrirvara.
7. júlí 1993.
Oddviti Hraunhrepps.
Styrkir til
markaðs átaks á EES
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita á þessu
ári styrki til útflytjenda til markaðsátaks á
hinu fyrirhugaða Evrópska efnahagssvæði
(EES) og hefur skipað starfshóp á vegum
utanríkisráðuneytisins til að annast úthlutun.
Áhersla verður lögð á að styrkja nýjungar
og nýsköpunarstarf.
Um styrki geta sótt fyrirtæki, einstaklingar
eða stofnanir. Umsækjendur skulu leggja
fram verkefnisáætlanir ásamt arðsemis- og
kostnaðarútreikningum. Gert er ráð fyrir að
styrkirnir geti að jafnaði numið um þriðjungi
af kostnaðaráætlun hvers verkefnis, þó aldrei
meira en helmingi og ber umsækjendum að
gera grein fyrir því hvernig þeir hyggjast fjár-
magna mismuninn.
Utanríkisráðuneytið auglýsir hér með eftir
umsóknum um ofangreinda styrki.
Umsóknarfrestur er til 1. ágúst næstkom-
andi og umsóknum skal skilað til viðskipta-
skrifstofu utanríkisráðuneytisins, Hverfis-
götu 115, 150 Reykjavík, bréfasími 624878.
BÚSETI
HUSNÆÐISSAMVINNUFÉLAG
Sumarlokun
skrifstofu Búseta
Skrifstofan á Hávallagötu 24 verður lokuð frá
12. júlí til 9. ágúst nk.
Hægt er að lesa áríðandi skilaboð inn á sím-
svara, sími 25788.
Lausar íbúðir verða næst auglýstar til úthlut-
unar í Morgunblaðinu sunnudaginn 5. sept-
ember.
Skrifstofu- og lagerhúsnæði
Um 220 fm skrifstofuhúsnæði er til leigu í
Síðumúla 15, Reykjavík. Laust nú þegar.
Á sama stað er til leigu lagerhúsnæði með
góðri aðkeyrslu, 50-150 fm. Malbikuð lóð.
Næg bílastæði.
Upplýsingar í síma 44827 daglega.
Eftirfarandi útboð eru til afhendingar á skrif-
stofu okkar, Borgartúni 7, Reykjavík:
1. Sambýli fatlaðra, Sauðárkróki.
Opnun 13. júlí 1993 kl. 11.00.
Gögn seld á kr. 12.450 m/vsk.
2. Hjúkrunardeild á Höfn, 1. áfangi.
Opnun 5. ágúst 1993 kl. 11.00.
Gögn seld á kr. 12.450 m/vsk.
IIMIMKAUPASTOFIMUIM RÍKISIIMS
________BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK_
liíir
%.SI^
SltlQ auglýsingar
Sumarferð skíðadeildar
Ármanns
Farið verður helgina 9.-11. júlí
að Seljavöllum undir Eyjafjöllum.
Híst verður á föstudagskvöldi.
Vonandi sjá sem flestir sér fært
að mæta. Nánari upplýsingar í
símsvara 620005.
FERÐAFÉLAG
@ ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533
Miðvikudagskvöld 7. júli
kl. 20.00:
Almenningur - Gjásel.
Skemmtileg kvöldganga sunnan
Straumsvíkur. Brottför frá Um-
ferðarmiðstöðinni, austanmegin
og Mörkinni 6. Verð 700 kr., frítt
f. börn m. fullorðnum.
Helgarferðir 9.-11. júlí
Brottför föstudag kl. 20.00:
1. Þórsmörk - Langidalur.
Gönguferðir við allra hæfi. Góð
gisting í Skagfjörðsskála. Munið
ódýra sumardvöl. Ferðir einnig
á sunnudögum og miðvikudög-
um kl. 08.00 að morgni.
2. Fimmvörðuháls - Skógar.
Gist I Þórsmörk. Gengið yfir
hálsinn á laugardeginum (8-9
klst. ganga). Seljavallalaug
heimsótt.
3. Landmannalaugar. Góð gist-
ing í sæluhúsinu. Gögnuferðir.
Brottför laugardag kl. 08.00:
Siglt, gengið og hjólað á Kjalar-
svæðinu.
1. Hvítárvatn-Karlsdráttur,
sigllng. Gist í Hvftárnesskálan-
um. Siglt með Vatnaferöum.
Gönguferðir.
2. Fjallahjólaferð á Kjalvegl.
Ferðin er í samvinnu við íslenska
fjallahjólaklúbbinn.
Upplýsingar og farmiðar á
skrifstofunni Mörkinni 6, sfmi
682533.
Dagsferð á Heklu laugardaginn
10. júlf kl. 08.00.
Ferðafélag fslands.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.00.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Biblíulestur kl. 20.30.
Ræðumaður Hafliði Kristinsson.
Allir hjartanlega velkomnir.
SÍK, KFUM/KFUK-KSH
„Saman og samhuga." Almenn
samkoma í Kristniboðssalnum,
Háaleitisbraut 58, í kvöld kl.
20.30. Upphafsorö: Gýða Karls-
dóttir. Ræðumaður verður sr.
Ólafur Jóhannsson.
Samkoman er öllum opin.
Þú ert velkomin(n)!