Morgunblaðið - 13.07.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.07.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLÍ 1993 9 Sumavútscila 4,0% afsláttur TESS v NEÐST VIÐ DUNHAGA, S. 622230. Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-14. í Sumaráætlun Flugleiöa '93 Frá íslandi Dagur Til M Þ M F F L S Amsterdam M M M M Ðaltimore S S S S S S S Barcolona S Frankfurt M M M M Færeyjar M M Gautaborg M M Glasgow S M M Hamborg M/S M/S M/S M/S M/S M M/S Kaupmannahöfn M/S M/S M/S M/S M/S M M/S London M S M S M S S Lúxemborg M M M M M M M M = Morgunflug S = Sfðdegisflug Bein flug í júlí 1993 Frá íslandi Dagur Til M Þ M F F L S Mflanó S Munchen S Narsarsuaq S S Nuuk S s New Vork s S S S S S s Orlando s. S Ósló M M M M M M París s S S S S Stokkhólmur M M M M M M M Vín S Zurich S S FLUGLEIDIR i Trauslur íslenskur feróufélugi Æ HRAÐLESTRARNÁMSKEIÐ Sumarnámskeið í hraðlestri hefst þriðjudaginn 20. júlí nk. Vilt þú lesa meira, en hefur ekki nægan tíma? Vilt þú vera vel undirbúin(n) undir námið í haust? Nú er tækifærið fyrir þá, sem vilja margfalda lestrarhraða sinn, en hafa ekki tíma til þess á veturna. Lestrarhraði nemenda fjórfaldast að jafnaði. Við ábyrgjumst að þú nærð mjög góðum árangri! Skráning alla daga í síma 641091.___________ H RAÐLESTRARSKOLIN N ...við ábyrgjumst að þú nærð árangri! 1978 - 1993 UTSALA 40-70% Algjör veisla Gardínuefni, kappar, fataefni, bútar. Einnigbolir, dragtir, buxur, pih, jakkaro.fi. VEFTA Lóuhólum 2-6 (Hólagarður), sími 72010. í mörgum stærðum á tilboðsverði! Cí? Vinnuvernd í verki Umdeildar breytingar „Nýsjálenzka ríkis- stjómin knýr nú fram umfangsmikia og kostn- aðarsama uppstokkun á heilbrigðisþjónustu, þrátt fyrir fyrirheit stjórnar- andstöðunnar um að snúa aftur til gamla kerfisins, nái hún kjöri í þingkosn- ingum síðar á þessu ári,“ skrifar Hall. „Deilur, sem gætu endurómað í Bretlandi og Bandarikjunum, hafa ein- kennt umbætur ríkis- stjórnarinnar frá því að þáverandi heilbrigðisráð- herra, Simon Upton, kynnti þær fyrst árið 1991. Ahyggjur ríkis- stjórnarinnar af því hversu mjög stuðningnr við liana dvínaði vegna fyrirhugaðra umbóta, urðu til þess að Bill Birch var gerður að heilbrigð- isráðherra í stað Uptons í marz siðastliðnum. Eitt af fyrstu verkum Birchs í embætti var að ráðast i 100 milljóna króna sjónvarpsauglýs- mgaherferð til að útskýra breytingamar. Verka- mannaflokkurinn, sem er í stjómarandstöðu og hef- ur forskot í skoðanakömi- unum, stimplaði herferð- ina sem „pólitiskan áróð- ur“. Breytingamar, sem tóku gildi fyrr í þessum mánuði, beinast einkum að fjármögnun, með það að markmiði að auka hag- kvæmni. Arðsemissjón- armið í spítala- rekstri I framtíðinni á að reka stóra ríkisspitala, en nafni þeirra hefur verið Umbylting á heilbrigðis- kerfi Nýsjálendinga I Financial Times birtist grein eftir Terry Hall um róttækar breytingar, sem standa fyrir dyrum í heilbrigðiskerfi Nýsjálend- inga. Þar sitja nú frjálslyndir í stjórn, en Verkamannaflokkurinn er helzti stjórnar- andstöðuflokkurinn. Hall segir að athygl- isvert verði að sjá hvernig Frjálslynda flokknum reiði af í kosningum síðar á árinu, en umbyltingin í heilbrigðismálum hefur ekki skapað honum vinsældir. breytt í Heilbrigðisfyrir- tæki krúnunnar (Crown Health Enterprises, CHE), með arðsemissjón- amiið í huga. Nýir fram- kvæmdastjórar liafa ver- ið ráðnir úr einkageiran- um og þeim verða greidd há laun. Heilbrigðisfyrir- tækin eiga að greiða í ríkissjóð eða skila arði, og keppa við einkasjúkra- hús. Fjármögnun heil- sugæzlu verður aðskilin frá veitingu þjónustu. Fjórar svæðisbundnar heilbrigðissljórnir taka við 140 milljarða fjárveit- ingu. Að auki fá þær 35 milljarða fjárveitingu til að fjámiagna fötlunar- þjónustu, sem var áður á hendi félagsmálaráðu- neytísins. Heilbrigðisstjómimai’ em kallaðar „kaupendur" þjónustu. Þær numti kaupa þjónustu af heil- brigðisfyrirtækjunum, eða hverju því einkafyr- irtæki sem býður bezt. Læknar hafa samþykkt kerfi samninga við lieil- brigðisstjórnirnar, eftir langar og strangar samn- ingaviðræður. Olýðræðisleg vinnubrögð? Ríkisstjómin var sökuð um ólýðræðisleg vimm- brögð þegar liún rak kjöma fulltrúa i gömlu spítalastjórnunum og til- nefndi í þeirra stað heil- brigðisstjórnir og stjómir heilbrigðisfyrirtækja krúnunnar. Fundir þess- ara stjóma verða ekki opnir ahnenningi. Ríkisstjómin taldi gainla kerfið einkennast af óhagkvæmni og sóun. Kostnaðurinn við að koma upp nýja kerfinu hefur hins vegar verið umtalsverður — einn milljarður króna. Helen Clark, talsmaður Verka- mannaflokksins í heil- brigðismálum, hefur var- að við því að verið sé að koma á einkavæðingu í gegnum það sem hún kallar „amerikaniser- ingu" heilbrigðiskerfis- ins. Birch heilbrigðisráð- herra hefur hins vegar komið nýja kerfinu tíl vamar og sagt meðal annars: „Peningum var dreift tíl gömlu svæðis- stjórnanna í heUbrigðis- málum. En hinir kjömu fulltrúar töldu sig bera ábyrgð gagnvart þeim, sem kusu þá, en ekki fjár- veitíngavaldinu, og þann- ig skapaðist togstreita." Hann bættí við að gömlu svæðisstjórnirnar hefðu alltaf sakað ríkisstjórnina um að veija ekki nógu miklum peningum til heil- brigðismála og hefði skort þekkingu og hæfi- leika. Birch hélt því fram að þótt almenningur myndi ekki taka eftir miklum breytingum þegar í stað, byggist hann við að raun- vemlegur árangur næðist fljótlega, til dæmis myndi biðtimi eftir skurðað- gerðum styttast." Nýtt útbob spariskírteina ríkissjóbs fer fram mibvikudaginn 14. júlí Á morgun kl. 14:00 fer fram nýtt útboö á spariskírteinum ríkissjóös. Um er aö ræöa heföbundin verötryggö spariskírteini í eftirfarandi fiokkum: Þessir flokkar em skráöir á Veröbréfa- þingi íslands og er Seölabanki íslands viöskiptavaki þeirra. Spariskírteinin veröa seld meö tilboös- fyrirkomulagi. Löggiltum veröbréfa- fyrirtækjum, verðbréfamiölumm, bönkum og sparisjóöum gefst einum kostur á aö gera tilboð í spariskírteinin samkvæmt tilteknu tilboösverði. Lágmarkstilboö er kr. 5.000.000 aö nafnverði. Aörir sem óska eftir að gera tilboð í spariskírteinin eru hvattir til aö hafa samband viö framangreinda aðila, sem munu annast tilboösgerö fyrir þá og veita nánari upplýsingar. Öll tilboö í spariskírteinin þurfa aö hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 á morgun, nriðvikudaginn 14. júlí. Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 62 60 40. LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæö, 150 Reykjavík, sími 91- 62 60 40.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.