Morgunblaðið - 13.07.1993, Síða 28

Morgunblaðið - 13.07.1993, Síða 28
28 MOKGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLÍ 1993 ATVIN N U A UGL YSINGAR Álmur hf. Húsaviðgerðir og nýsmíði Alhliða viðhaldsþjónusta - nýsmíði - sprunguviðgerðir - o.fl. 10 ára traust þjónusta! Byggingameistarar annast alla vinnu. Símar 667469, 657247og 985-27941. Laus staða Við embætti sýslumannsins á Akranesi er laus til umsóknar staða aðalgjaldkera. Gert er ráð fyrir að starfið hefjist 1. ágúst nk. Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknarfrestur er til 25. júlí nk. Akranesi, 12.júlí 1993. Sýslumaðurinn á Akranesi, Sigurður Gizurarson. Kennarar - kennarar Laus staða kennara við Grunnskólann á Súðavík. 20% launauppbót. Höfuð áhersla lögð á kennslu bóklegra greina á elsta stigi Grunnskólans. Aðstoðum við að útvega húsnæði á sann- gjörnu verði. Gott vinnuumhverfi. Umsóknarfrestur er til 18. júlí nk. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri (Donald) í símum 94-4924 og 94-4961. Metsölublad á hverjum degi! Barnagæsla í Parfs íslenskur læknir í París (Neuilly s/S) óskar eftir barngóðri manneskju til að gæta 3ja ára drengs u.þ.b. 2 tíma á dag (kl. 17-19) 5 daga vikunnar. Uppl. í síma 98-78943 til 19/7, 91-615280 til 25/7 eða (1) 46371844 (Frakkland) frá 27/7. Smiðir óskast Óska eftir 4-6 smiðum í 3 mánuði. Upplýsingar í símum 985-24680 og 672051. éfaghf RAÐAUGIYSINGAR HÚSNÆÐIÓSKAST Hús með garði í grónu hverfi í Reykjavík óskast til leigu fyr- ir einkarekið barnaheimili. Öruggar og góðar tekjur fyrir rétt hús. Áhugasamir sendi inn tilboð á auglýsinga- deild Mbl. merkt: „H - 14424“. HÚSNÆÐl í BOÐI 112 fm verslunar- og/eða skrifstofuhúsnæði Til leigu er 112 fm húsnæði á jarðhæð. Ágæt staðsetning. Upplýsingar í síma 812300 frá kl. 9-16. TIL SÖLU Húsgögn Mikið úrval af notuðum skrifstofuhúsgögnum til sölu, s.s. skrifborð, stólar, skápar og margt fleira. Allar nánari upplýsingar gefur Arnfinnur Ingi í síma 685616 frá kl. 13.00 til 16.30 í dag og á morgun. Taptil sölu Sameignarfélag með töluvert yfirfæranlegt tap til sölu. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl., merkt: „L - 900“. Skyndibitastaður - framleiðslueldhús Skyndibitastaður með framleiðslueldhúsi er til sölu eða leigu. Fyrirtækið er á góðum stað í Reykjavík. Það er vel tækjum búið og getur annað töluverðri matvælaframleiðslu. Til greina kemur að selja eða leigja skyndi- bitastaðinn sér og framleiðslueldhúsið sér. Nánari upplýsingar gefur Jón í símum 42255 og 654913. Tilkynning frá Sölu varnarliðseigna Skrifstofa vor og verzlanir í Reykjavík verða lokaðar frá og með 19. júlí til 16. ágúst vegna sumarleyfa. Sa/a varnarliðseigna. Orlofsferð Félags eldri borgara íHafnarfirði á Húnavelli verður dagana 21.-28. ágúst nk. Nánari upplýsingar og tilkynning um þátttöku verðg í símum 51020, Ragna, og 50176, Kristín. Stjórnin. Atvinnuflugmanns- skírteini 1. flokks (ATP) Næsta haust er fyrirhugað að halda bóklegt námskeið, ef næg þátttaka fæst, til undir- búnings prófs fyrir ATVINNUFLUGMANNS- SKÍRTEINI 1. flokks. Umsækjendur skulu hafa stúdentspróf eða sambærilega menntun, vera handhafar at- vinnuflugmannsskírteinis með blindflugsárit- un og skráða a.m.k. 1300 fartíma. Umsóknum um fyrirhugað nám skal skilað til Skóla Flugmálastjórnar á Reykjavíkurflug- velli fyrir 23. júlí nk. á þar til gerðum eyðu- blöðum sem liggja frammi í skólanum. Hafnarfjörður - Hafnarfjörður Nú þegar er til leigu á 2. hæð hússins Bæjar- hraun 2 ca 46 m2 skrifstofupláss. Húsnæðið er mjög vel innréttað til skrifstofureksturs með sér kaffiaðstöðu. Lyfta er í húsinu. í húsinu fer fram mikil þjónustustarfsemi nú þegar. Þeir, sem áhuga hefðu, vinsamlegast leggi inn nafn, kennitölu og símanúmer í pósthólf 496, 222 Hafnarfirði, sem fyrst. FÉLAGSSTARF Sumarferð Varðar verður laugardaginn 17. júlí. Fariö verður norður Kjalveg. Miðaverð kr. 3.000 en 1.500 fyrir börn yngri en 12 ára. Miðasala í Valhöll frá kl. 08.00 til 16.00 þriðjudag og miðvikudag, en frá kl. 08.00 til 19.00 fimmtudag og föstudag. Landsmálafélagið Vörður. ___■» ' Sma auglýsingor Lífsýn Hittumst við Valhöll á Þingvöll- um í kvöld kl. 20.00. FERÐAFÉLAG # ÍSIANDS Þriðjudagur 13. júll kl. 20 Kvoldsigling: Lundey - Þerney Brottför frá Viðeyjarbryggju kl. 20. Siglt að Lundey og farið í land í Þerney. Heimkoma kl. 23. Verð 800 kr, frítt fyrir börn yngri en 12 ára. Miðvikudagur 14. júlf kl. 20 Hellaferð f Strompahella (Blá- fjallahella). Tilvalin fjölskyldu- ferð. Hellarnir eru vestan Blá- fjalla. Hafið góð Ijós með og húfu. Brottför frá BS(, austan- megin (og Mörkinni 6). Helgarf erðir 16.-18. júlí Brottför föstud. kl. 20: 1. Þórsmörk - Langidalur. 2. Landmannalaugar. 3. Fjallmannaþríhyrningur: Dalakofi - Hrafntinnusker (fs- hellar) - Laugar, ný spennandi gönguleið. Fá sæti laus. 4. Eldgjá - Langisjór (bátsferð). Ferðinni er frestað. Brottför laugardag kl. 08: Yfir Fimmvörðuháls. Ferðafélag islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Sumarleyfisferðir: Miðsumarsferð á hálendið 17.-25. júlí: Ekið austur með suðurströnd- inni, gist í Stafafelli, næst á Hallormsstað og síðan liggur leiðin inn á hálendið, s.s. Snæ- fell, Kverkfjöll, öskju, Hvanna- lindir, Herðubreiðarlindir, Mý- vatn og víðar. Til baka veröur ekið um Sprengisand. Einstök ferð um stórbrotið landslag - hálendið norðan Vatnajökuls - allt í einni ferð! 14.-18. júlí (5 dagar): Geit- hellnadalur - Lónsöræfi. Bak- pokaferð. Flogið til Hafnar í Hornafirði. 16. -23. júlf (8 dagar): Lónsöræfi. Flogið til Hafnar í Hornafirði. Gist í Múlaskála, Lónsöræfum. 17. -23. júlí (7 dagar): Snæfell - Lónsöræfi. Gönguferð. Gist í húsum. Þægileg gönguleið. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni, Mörkinni 6. Ferðafélag íslands. UTIVIST Hallveigarstíg 1 • sími 614330 Kvöldferð 15. júlí Kl. 20.00 Lambafellsgjá. Ekið upp að Höskuldarvöllum og gengiö þaöan í Lambafellsgjá. Létt og þægileg ganga fyrir alla fjölskylduna. Verð kr. 1.200/1.300. Brottför frá BSl, bensínsölu. Helgarferðir 16.-18. júlí Laxárgljúfur - Hrunakrókur Ekið að Kaldbak í Hrunamanna- hreppi og taldað þar. Á laugar- dag verður gengið niður í Hruna- krók og hin hrikalegu gljúfur skoðuð. Verð kr. 6.300/6.900. Fararstjóri Kristinn Kristjánsson. Básar við Þórsmörk Fjölbreyttar ferðir með farar- stjóra. Á laugardag er einnig í boði dagsferö yfir Fimmvörðu- háls. Útivist. V^terkarog KJ hagkvæmur auglýsingamiðill!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.