Morgunblaðið - 13.07.1993, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 13.07.1993, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLÍ 1993 21 VELADEILD FALKANS • VELADEILD FALKANS • VELADEILD FALKANS • VELADEILD FALKAN SACHS SACHS KÚPLINGAR I MAN - BENZ - VOLVO - SCANIA cARARBRODDI ( FJÖRTÍU ÁR! • VÉLADEILD FALKANS • VÉLADEILD FALKANS • VELADEILD FÁLKANS • VELADEILD FALKANS • VÉLADEILD FALKANS • Þýski innanríkisráðherrann hyggst taka til hendi ^ÓlUGÍllÍ GÍHcÍI1|£F- ar aJnæmisveiruna Blöð í Þýskalandi greindu frá því í fyrradag að lögreglan hefði komið mikilvægu vitni í málinu til Bandaríkjanna áður en rannsókn- armenn gátu rætt við það. Um er að ræða uppljóstrara lögreglu inn- an Rauðu herdeildanna, og mun hann hafa komið sérsveitunum á spor Grams og unnustu hans. Haft er eftir heimildarmönnum innan lögreglunnar, að maðúrinn hafi breytt útliti sínu og búi að sem svarar 4 milljónum íslenskra króna, sem hann háfi fengið frá yfirvöldum. Toyota Hi Aco 4x4 '91, bensín, hvítur, 5 g.t ek. 66 þ. V. 1.480 þ. Daihatsu Charade TS ’88, rauöur, 4 g., ek. 47 þ. Toþpeintak. V. 420 þ. Mazda 626 GLX '88, blár, 5 g., ek. 66 þ. Einn eigandi. V: 750 þ. Suzuki Vitara 1.6 JLXi ’91, rauöur, 5 g., ek. 26 þ., rafm. í rúðum o.fl. Talsvert breyttur. V. 1.390 þ. Skipti á Subaru Legacy ’91-’92. Toyota Corolla Liftback ’88, sjálfsk., ek. 98 þ. Góður bíll. V. 590 þ. stgr. MMC L-300 Minibus 4x4 '88, grásans., 5 g., ek. 82 þ. Sk. ód. Honda Civic GL ’87, sjálfsk., steingrár, ek. 84 þ. Fallegur bíll. V. 460 þ. Toyota Corolla GTi ’88, svartur, ek. 76 þ., sóllúga, rafmagn í öllu, geislaspilari o.fl. V. 750 þ. Range Rover Vouge ’87, sjálfsk., ek. 94 þ. V. 1.780 þ. Toyota Hilux P.UP (V-6) ’80, talsvert breyttur. V. 480 þ. Toyota Corolla 1.6 XL Liftback ’91, 5 g., ek. 33 þ. V. 960 þ. Sk. Ód. MMC Lancer GLX 89, 5 g., ek. 42 þ., álfelgur o.fl. V. 740 þ. Lada 1500 Station ’91, 5 g., ek 33 þ. V. 400 þ. Bein sala. Toyota Carina E GLi ’93, sjálfsk., ek. 25 þ., ABS, rafm. í öllu o.fl. V. 1.630 þ. Saab 90 ’87, 5 g., ek. 117 þ. Nýskoðaður '94. V. 480 þ. Fjörug bílaviöskipti Vantar árg. ’89-’93 á staðinn Ekkert innigjald. Verðstríð breskra dag- blaða 1 uppsiglingu London. Reuter. STJÓRNENDUR breska æsifréttablaðsins Sun ollu miklum usla í breskum blaðaheimi um helgina, þegar þeir lækkuðu söluverð blaðsins úr 25 pensum í 20 pens, eða í 22 krónur. Einn helsti keppinautur blaðsins, Daily Mirror, svaraði með því að selja blaðið á 10 pens, 11 krónur, í einn dag. Verðlækkunin á Sun, sem selst í 3,5 milljónum eintaka á dag og flytur almenningi fréttir af hneykslismálum og myndir af berbtjósta konum, er liður í harðri baráttu bresku blaðanna um lesendur. Kelvin McKenzie, ritstjóri blaðsins, sagði að verðið hefði verið lækkað til þess að klekkja á kreppunni. „Ef okkur tekst að gefa keppinautum okkar glóðurauga í leiðinni gleður það okkur mjög,“ sagði hann enn- fremur. McKenzie sagði að verðið myndi alla vega haldast út sumarið og varaði keppinautana við verðstríði. Hann sagði stjóm blaðsins vera tilbúna til að lækka verðið í 15 pens. Keppinautar Sun hafa gagn- rýnt verðlækkunina og sagði David Banks, ritstjóri Daily Mirr- or, að það væri geggjun hjá Sun að hefja svona verðstríð. Allir vissu að það endaði með ósköpum. Sala Sun jókst í fyrra eftir að Daily Mirror hækkaði um 2 pens og fór í 27 pens. Flest bresku dagblaðanna kosta á bilinu 25-30 pens. Dagblaðalestur í Bretlandi er óvíða meiri í heiminum og byggja æsifréttablöðin afkomu sína aðallega á beinni sölu á meðan alvarlegri dagblöð hafa tekjur að auglýsingum. Forveri Kanthers, Rudolf Seit- ers, lét af embætti vegna ásakana um að sérsveit þýsku lögreglunn- ar, GSG-9, hefði í raun myrt Grams með köldu blóði eftir skot- bardaga fyrir rúmum hálfum mán- uði. „Yfirvöld vilja skýra og grein- argóða útskýringu á því sem gerð- ist,“ sagði Kanther eftir að hann tók við embætti í gær. Hann sagði einnig að mikilvægt væri að bæta vinnuandann innan lögreglunnar. Það væri ekki réttlætanlegt að allir sérsveitarmenn væru látnir gjalda þess sem einungis fáir ættu sök á. Þekking Reynsla Þjónusta FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 • 108 REYKJAVlK SÍMI: 91-81 46 70 • FAX: 91-68 58 84 Mótmæli í Þýskalandi LÖGREGLA aftrar mótmælendum frá því að komast inn á brautarstöðina í þýsku borginni Bad Klein- en. Um 200 manns mótmæltu þar í gær óútskýrðu morði á meintum hryðjuverkamanni, Wolfgang Grams, fyrir tveim vikum. I borginni Wiesbaden komu um 2000 vinstrisinnar saman til mótmælaaðgerða af sama tilefni. Lögreglaii sögð hafa komið vitni úr landi Berlín, Bonn. The Daily Telegraph, Reuter. MANFRED Kanther hét því í gær, þegar hann tók við emb- ætti innanríkisráðherra Þýskalands, að upplýsa hvern- ig stóð á dauða hryðjuverka- mannsins Wolfgangs Grams. Þýsk dagblöð hafa greint frá því að þýska Iögreglan hafi kornið undan einu mikilvæg- asta vitninu í málinu. Mazda 323 1.6 GTi '88, hvítur, álfelgur, geislaspilari o.fl. V. 690 þ. Skipti. Suzuki 413 JX '85, grásans., 5 g. Jeppi í góöu ástandi. V. 430 þ. Framleiöendur vandaðra vöru- og fólksflutningabifreiða nota SACHS kúplingar og höggdeyfa sem upprunalega hluta í bifreiðar sínar. Það borgar sig að nota það besta! Kemur í veg fyrir, að veiran geti fjölgað sér London. Reuter. BANDARÍSKIR vísindamenn skýrðu í gær frá merkilegum árangri í tilraunum með bóluefni við alnæmi. Við rannsóknir á tilraunastofum hefur komið í ljós, að nýja efnið gerir HlV-veiruna, sem veldur al- næmi, óvirka en ekki er enn vitað hvort það hefur sömu áhrif á veiruna í mönnum. „Þessi tilraun og ein eða tvær aðrar benda til, að við séum farnir að sjá einhverja skímu framundan," sagði dr. David Schwartz en hann stjórnaði tilraununum við ónæmis- fræðamiðstöð John Hopkins-háskól- ann í Maryland. Voru niðurstöðurnar birtar í læknatímaritinu Lancet. Tilraunin fór þannig fram, að bólu- efninu var sprautað í 28 heilbrigða einstaklinga. Myndaðist þá mótefni, sem síðan var notað við tilraunir og kom þá í veg fyrir, að veirunni fjölg- aði. Byggt á veirukápunni „Bóluefnið gerði óvirkt það veiru- afbrigði, sem það var byggt á, og raunar annað afbrigði 'Ííka,“ segir Schwartz en bóluefnið er byggt á kápunni, sem umlykur veiruna. Voru mennimir sprautaðir með mismiklu bóluefni og reyndist mótefnamynd- unin vera í hlutfalli við skammtinn. Bóluefnið hafði einnig þau áhrif að auka myndun T-frumna, svokall- aðra minnisfrumna, en þær bera kennsl á framandi eggjahvítuefni og hvetja til mótefnaárásar á innrásarl- iðið. Schwartz notaði við tilraunirnar, er ekki sú, sem valdið hefur alnæmi í mönnum, en hann er nú að hefja til- raunir með afbrigði, sem líkist mjög því, sem algengast er í Evrópu og Bandaríkjunum. Leggur hann áherslu á, að erfðafræðilegur fjöl- breytileiki sé eitt aðaleinkenni al- næmisveirannar og því verði hugsan- legt bóluefni að ráða við stökkbreytt afbrigði hennar. Bílamarkadurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. J Kópavogi, sfmi 871800 ^ Mazda 323 LX '89, sjálfsk., blásans. ek. 49 þ. Úrvalsbíll. V. 550 þ. 15 tilraunir á döfinni Leitin að bóluefni við alnæmi verð- ur stöðugt ákafari og eru nú á döf- inni 15 tilraunir af því tagi á mönn- um í Bandaríkjunum, Evrópu og Afríku. Er jafnt um að ræða lyf, sem ætlað er að hægja á sjúkdómnum, og lyf, sem vonast er til, að komi í veg fyrir smitun. Veiran, sem

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.