Morgunblaðið - 13.07.1993, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 13.07.1993, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLÍ 1993 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) 3-* Þú hefur tilhneigingu til að eyða of miklu. Þú leggur hart að þér í vinnunni og uppskerð umbun erfíðisins. Naut (20. apríl - 20. maí) Varastu hirðuleysi á vinnu- stað. Einbeittu þér að verkefn- unum svo þú getir slappað af þegar kvöldar og skemmt þér með vinum. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Sumir afþakka heimboð í dag vegna verkefna sem bíða heima og þarfnast lausnar. Nú er ekki hagstætt að standa í innkaupum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Nú er ákjósanlegra að heim- sækja vini en að bjóða heim gestum. Sumir eru þegar fam- ir að undirbúa áhugaverða helgarferð. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Smávegis vandræði hijá vin þinn. Þú afkastar miklu í vinn- unni í dag og finnur leiðir til að bæta ijárhaginn verulega. Meyja (23. ágúst - 22. scptember) 32 Reyndu eitthvað nýtt í dag og leyfðu öðrum að fara eigin leiðir. í kvöld gætir þú lagt drög að helgarferð. vi T (23. sept. - 22. október) Þú ættir að leggja meira upþ úr sparnaði en eyðslu. Kann- aðu möguleika á Qárfestingu og ljúktu viðfangsefni snemma. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Hugsaðu þig um tvisvar áður en þú Ijárfestir og varastu óþarfa eyðslu. Þú ættir að þiggja boð í góðan mannfagn- að. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Éb Eitthvað truflar þig árdegis, en þú nærð þér á strik eftir hádegið. Þú leggur hart að þér og árangurinn verður góður. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Kapp er bezt með forsjá í við- skiptum í dag. Glaðværð og gleði ríkja hjá þér í kvöld og þú nýtur samvista við góða vini. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) I’erðaáætlun þarfnast betri undirbúnings. Nú er hagstætt að ræða fjármálin við þá sem til þekkja. Fjölskyldan er í fyrirrúmi í kvöld. —ir----------------------- Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Tilboð um skjóttekinn gróða gæti verið varhugavert. Taktu enga áhættu. Astvinir eiga saman góðar stundir í kvöld. Stjörnusþána á aó lesa sem jSjígradv'ól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindategra staóreynda. VAKMAÐl, Heot! VIÐ ETSVM /' VANPA STAPPHZ! ;<cf(V£tv GRETTIR BG'LI FI'L'ETM^. ETF ÉJ3 ÆFI MIG REGLULEGA' TOMMI OG JENNI LJOSKA IÞbik ‘a piz7.asrA£>HO'A\\\y \hPJNGPU OG SÖGtHJ AÐ ) þÚ FENGIR SrAKFtO -Vr-T^Z KZ- --1 FERDINAND 112.0 SMÁFÓLK 50 MERE I AM RIPIN6 ON TME 0ACK OFMYMOM'SBICVCLE.. TMI5SM0ULP BEA 600P TRIPIF5ME 5TEER5 STRAlGMT... ..ANPIFOUK FK0NT UJMEEL P0E5N T 60 P0WN THAT.. Svo hér er ég aftan á mömmu minnar... Þetta ætti að verða góð ferð ef hún stýrir beint... ... og ef framhjólið fer ekki niður um þessa BRIPS í fyrri hálfleik tókst dálkhöf- undi og Þorláki Jónssyni að kom- ast í alslemmu þar sem vantaði tvo ása. Við lærðum strax af reynslunni, því í síðari hálfleik sögðum við alslemmu þar sem bara einn ás var úti. Við vorum nú komnir í „heita pottinn“, þ.e.a.s. í flóðlýst töfluherbergið, me_ð Chemla og Perron. ísland — Frakkland. Spil 14. Austur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ KDG1064 VK985 ♦ 8 ♦ 72 Vestur ♦ - ▼ Á43 ♦ ÁD32 Austur ♦ Á82 V 106 ♦ KG1096 ♦ KD10954 Suður +863 ♦ 9753 ¥DG72 ♦ 754 ♦ ÁG Lokaður salur: Vestur Norður Austur Suður Lévy Sævar Mouiel Jón — — Pass Pass 1 lauf 3 spaðar Pass 4 spaðar Dobl Pass Pass Pass 5 tíglar Pass Jón og Sáevar gáfu Frökkun- um lítið svigrúm til að kanna spilið. Eftir að Mouiel velur að passa yfir 3 spöðum Sævars, lætur Levy sér ekki detta slemma í hug. Sem var eins gott fyrir þá, því Jón kom út með hjartadrottningu og hélt sagnhafa þannig í 11 slögum. Sagnir AV voru metnaðarfyllri í opna salnum. Opinn salur: Vestur Norður Austur Suður Guðm. Perron Þorl. Chemla — — Pass Pass 1 lauf 2 spaðar 3 lauf* 3 spaðar 4 spaðar Pass 5 lauf Pass 7 tíglar Pass Pass Pass * yfirfærsla í tígul Hindranir NS voru þrepinu lægri á þessu borði, sem gaf Þorláki færi á að sýna tígullitinn og mér að gefa slemmuáskorun með 4 spöðum. Allt gott og blessað, nema hvað næsta sögn var skilin ólíkum skilningi við borðsendana tvo. Þorlákur leit svo á að ekki væri búið að sam- þykkja tígulinn, enda gæti ég hæglega átt rennandi lauflit og sterk spil. Hann ætlaði því 5 laufum að segja þá sögu að hann hefði nákvæmlega engan slemmuáhuga. Sjálfur leit ég svo á að 5 lauf væru fyrirstöðusögn, sem ekkert gat réttlætt nema laufásinn. Það var annrs fallegt af Chemla að dobla ekki 7 tígla, en ekki vildi hann skipta á jöfnu á spaðaás og laufás þegar blind- ur kom upp. SKÁK í frönsku deildakeppninni í ár kom þessi staða upp í viðureign J. Elbilia (2.810) og kunna lett- neska stórmeistarans Aleksei Shirovs 2.685), sem hafði svart og átti leik, Shirov hafði fórnað skiptamun fyrir frumkvæði og fann nú stórglæsilegan vinnings- leik: 22. — Re4!! og hvítur gafst upp. Ef hann þiggur drottningarfórn- ina verður hann mát í öðrum leik: 23. Dxa5 — Rg3+, 24. hxg3 — Hh5 mát. Stjömulið Lyon sigraði fjórða árið í röð, fyrir það tefldu m.a. stórmeistaranir Anand, Salov, Ehlvest, Lautier, Dorfman, Vaiser og Kouatly. Aðeins tveir útlendingar mega tefla í sömu viðureigninni. í liði Auxerre voru Kasparov og Polugajevsky og Belfort skartaði stórmeisturunum Karpov, Shirov, Spasskí, A. So- kolov og Bologan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.