Morgunblaðið - 13.07.1993, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 13.07.1993, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLÍ 1993 29 Opið bréf til Ríkisútvarpsins í eftir Jóhönnu Tryggvadóttur I Bjarnason Sl. föstudag átti að fara fram nauðungarsala á hluta Jónasar Bjarnasonar í þriðju hæð hússins Klapparstígur 25-27, Reykjavík, vegna kröfu Ríkisútvarpsins. Krafan er komin til vegna við- skipta Evrópuferða (firma Jó- hönnu Tryggvadóttur og Jónasar Bjarnasonar) við auglýsingadeild Sjónvarpsins. Sérstakt tilefni þessarar beiðni til Ríkisútvarpsins, um tíma- bundna stöðvun nauðungarsöluað- gerða, er að gefa tækifæri til að athuga réttmæti aðgerðanna og einnig að mati Evrópuferða alvar- legt réttarbrot Ríkisútvarpsins, Sjónvarps, gagnvart Evrópuferð- um, við gerð kvikmyndaþátta í samvinnu við Plús Film hf. í Port- úgal í ágúst 1989. (Sjónvarpið eða Plús Film hf. hafa ekki svarað bréfi, dags. 13. október ’92. Réttarbrot Sjónvarpsins fólust í því að það notaði sér, við gerð sinna þátta, aðstöðu og kostnað sem Evrópuferðir höfðu hinn 1. ágúst 1989 samið um við Plús Film hf. og lagt til í Portúgal við gerð kvikmyndaþátta fyrir Evr- ópuferðir. Aðstaðan sém Evrópuferðir lögðu til í Portúgal var samkomu- lag um undirbúning og fyrir- greiðslu portúgalskra ferðamála- „Réttarbrot Sjónvarps- ins fólust í því að það notaði sér, við gerð sinna þátta, aðstöðu og kostnað sem Evrópu- ferðir höfðu hinn 1. ágúst 1989 samið um við Plús Film hf. og lagt til í Portúgal við gerð kvikmyndaþátta fyrir Evrópuferðir.“ yfirvalda og stjórnvalda, sérstakur starfsmaður Evrópuferða í Port- úgal, uppihald, gisting og matur á góðu hóteli, sérstök bifreið til afnota fyrir kvikmyndagerðar- mennina og útlagðir peningar. Telja Evrópuferðir að útlagðar greiðslur hafi numið alls kr. 733.740 til Plús Film hf. og er þá meðtalinn veittur afsláttur kr. 63.740 og kostnaður vegna inn- heimtu víxla kr. 36.740. Myndirnar sem Evrópuferðir áttu að fá frá Plús Film hf. eigi síðar en 15. september 1989 hafa Evrópuferðir ekki fengið enn. Evrópuferðir telja að forsvars- mönnum Sjónvarpsins hafi frá upphafi verið fullkunnugt um að með samningi Sjónvarpsins var verið að bijóta á rétti Evrópu- ferða. Skulu þessi atriði nefnd: 1. Samningur Sjónvarpsins við l lllffli....... .n. _ . . ' i ________ <|"“ÍI»«IW 171, 105 R«7k).»ni, J|m. 5“- «W«“. T.k-., 31,35. T.l.f.xj I ReykjavIJc,2ULi989, Saoiningur. I 08 Plú8 Pil« hj„' k.‘, *smnlng; 101 Reylcjavlk. gcra mo6 sér svoíeiwan 0*fi6r* Itlendinga som^þar búa88ia mlnúm um Noröur-Portúgal SífSiíaS!?í Skuíu ^entlr SJönvarplnu i j^erl^SPisamtvlöcigaS^^Kofi^ “ 15 Noröurlondunum"þtr Tm““ua «“«««• 4 lalandfog annars í«ÍSmu‘ skal eiga V««.*aarkun‘naaökomarr?mer 8“8nvm CíílJZ < « - •' /PJi. Piúj PiLm h.f. /1 UP.il. ÍDD, ---------- i JSvelnh M. Svclnason Staftfeat, Sve inn Binarssoh PétUf Guftflnnsson framkvamdastjóri. 1 I I I skólar/námskeíð tungumál | ■ Pennavinir Að skrifast á við fólk í útlöndum er ágæt leið til að halda við og bæta tungumála- kunnáttuna. International Pen Friendes hefur penna- vini í h.u.b. hvaða landi sem er. Frekari upplýsingar: IPF, pósthólf 4276, 124 Reykjavík. Enska málstofan ■ Sumarnámskeið: Vantar þig þjálfun í að tala ensku? Við bjóðum námskeið með áherslu á þjálfun talmáls. Fámennir hópar. Nýir nemendur geta byrjað hvenær sem er. Einnig bjóðum við námskeið i viðskipta- ensku og einkatíma. Upplýsingar og skráning í síma 620699 frá kl. 14-18 alla virka daga. Plús Film hf. var gerður eftir að vinna við þættina var unnin, þ.e. 21. nóvember 1989, en myndirnar voru teknar í ágúst 1989. 2. gert var að skilyrði eftir á, að útvarpsráðsmaðurinn Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir tæki þátt í gerð kvikmyndaþáttanna. 3. Samningurinn fékk ekki stað- festingu Péturs Guðfinnssonar, framkvæmdastjóra Sjónvarpsins, en mun þó hafa verið nefndur af hálfu Sjónvarpsins. 4. Sérstakt ákvæði er í samn- ingi Sjónvarpsins um mögulegar kröfur þriggja aðila, sem er óvenjulegt, nema sérstök tilefni séu til. Vísað er til áður sendra gagna, en jafnframt eru sendir samningur Evrópuferða til Plús Film hf. dags. 1. ágúst 1989 og samningur Sjón- varpsins við PIús Film hf. dags. 21, nóvember 1989. Höfundur er forstjóri Evrópuferdu. VERÐLÆKKUN! Afnudiskynning d Ömmuflatkökum í tilefhi af40 ára afinali Ömmubaksturs bjóðum við landsmönnum Ömmuflatkökur með 40% afmœlisafilœtti. Nýttu þér afinœlistilboðið okkar og nœldu þér íþennan jyrirtaks snœðingfrá Ömmubakstri. Ömmuflatkökur eru alveg ómissandi íferðalagið og sjálfiagðar á matar- og kajfiborðið. Svipastu um eftir flatkökum frá Ömmubakstri á afmalisafilœtti í versluninni þinni. < Bakarí Friðriks Haraldssotiar sf. Kársnesbraut 96, Kópavogi Sími 91-41301 §

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.