Morgunblaðið - 13.07.1993, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 13.07.1993, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. JUU 1993 31 þarna kom keppnisreynsla Reynis að góðum notum í harðri keppni. Hreppti hann fjórða sætið í báðum umferðum í fimmgangi og fimmta sæti í gæðingaskeiði í keppninni. Almennt virtust menn sammála um niðurstöðu úrtökunnar og val liðsstjóranna virðist rökrétt. Varamenn fram að læknisskoð- un hestanna verða þeir Sveinn Ragnarsson með Kol, fjórgangs- megin og Sveinn Jónsson með Andra frá Steðja fyrir fimmgangs- hestanna. Fjögur kynbótahross hafa verið valin tii þátttöku í kyn- bótasýningu mótsins. í eldri flokki verður Kolskeggur frá Ásmundar- stöðum með 8,15 í einkunn. Knapi á honum verður Jóhann G. Jó- hannesson. Hryssan í eldri flokki verður Hrefna frá Gerðum sem hlotið hefur 8,02 í aðaleinkunn en Hinrik Bragason mun sýna hana. í yngri flokknum mætir Láttir frá Grundarfirði en hann er undan Viðari 979 frá Viðvík og Sunnu frá Fáskrúðarbakka sem hiotið hefur 8,12 í einkunn. Knapi á Létti verður Johannes Hoyos frá Austurríki. Þá mun Eva frá Þverá sem hlotið hefur 8,0 í einkunn mæta í yngri flokk hryssa en knapi á henni verður Olafur Ásgeirsson. Unglingarnir gera það gott í Danmörku Unnu til á þriðja tug verðlauna UM þær mundir er landslið fullorðinna í hestaíþróttum var valið bárust góð tíðindi frá Danmörku en þar voru ellefu ungl- ingar að keppa við frændur okkar frá Norðurlöndunum. Árang- ur okkar manna var hreint frábær því krakkarnir komu með á þriðja tug verðlauna heim. Keppt var bæði í gæðingakeppni og svokölluðum hestaíþróttum. Ragnar Ágústsson sigraði í A- fús fimmti á Birtingi frá Tyve flokki á Sólhildi frá Vokstrupga- krogen. Guðmar Þór komst einn í ard, Alma Olsen varð þriðja á úrslit í fjórgangi en þar varð hann Sörla frá Húsafelli, Hafliði Sig- urðsson fjórði á Eldi frá Svigna- skarði og Helgi Gíslason fimmti á Geira frá Sölabhegaard. í B-flokki sigraði Guðmar Þór Pétursson á Trausta frá Bagvad og Ásta Briem varð fimmta á Sleipni. Keppt var tvívegis í 150 metra skeiði og sigraði Ragnar E. Ág- ústsson á Sólhildi og Hafliði Sig- urðsson var þriðji á Eldi. I gæð- ingakeppni barna varð Magnea Rós Axelsdóttir þriðja á Kala frá Ellundgaard og Sigfús B. Sigfús- son fjórði á Kolskeggi frá Refstöð- um. í töltkeppni T 1:1 sigraði Guðmar Þór Pétursson á Trausta pg Ásta Briem varð þriðja á Sörla. í fimmgangi sigraði Þorkatla Sig- urðardóttir á Kolskeggi frá Refs- stöðum, Ragnar þriðji á Sólhildi, Alma Olsen fjórða á Sörla og Sig- Fimm mót um helgina HESTAMANNAFÉLÖG vítt og breitt um landið verðá með félagsmót um næstu helgi. Er þar fyrst að nefna sameigin- legt tveggja daga mót Smára í Hreppunum og Sleipnis á Selfossi sem haldið er að venju á Murneyri sem stendur yfir laugardag og sunnudag. Þá verða Eyjafjarðarfélögin Léttir, Funi og Þráinn með hina árlegu hátíðisdaga hestafólks á Melgerðismelum sem einnig verða laugardag og sunnudag. Ennfremur verða Blakkur í Strandasýslu og Kinnskær í austur Barðastrandasýslu með sameiginlegt mót á laugardag á Heiðabæjarmelum í Stranda- sýslu en félögin skiptast á um að heimsækja hvort annað á þessum sameiginlegu mótum þeirra. Stígandi í Skagfirði verður með félagsmót sitt á Vindheimamelum og Stormur á Vestfjörðum verður með sitt mót á Söndum í Dýrafirði. annar en sigraði hinsvegar í tölt- keppninni. Krakkarnir fengu hest- ana lánaða þarna ytra og gekk að sögn vel að vinna úr þeim því ekki voru þetta allt gæðingar sem boðið var upp á. En frammistaða krakkanna var eigi að síður með miklum ágætum og Ijóst að ekki þarf að örvænta með mannaval í landslið framtíðarinnar. Einar Öder og Funi þóttu nokkuð öruggir með sæti eftir fyrri umferðina á laugardag eftir góða frammistöðu í tölti og fimm- gangi. Þar með var komið að liðs- stjórunum en eins og fyrr getur var Sigurbjörn á Höfða valinn og þá fyrst og fremst fyrir góðan árangur og mikið öryggi í gæð- ingaskeiði auk þess sem þeir eru afburðagóðir í fimmgangi. Þá völdu þeir Reyni Aðalsteinsson sem keppti á Skúmi frá Geirshlíð en fyrir keppnina var almennt ekki reiknað með að þeir myndu blanda sér í toppbaráttuna. En Atli Guðmundsson á Reyni skaust inn nokkuð óvænt í seinni umferðinni. Baldvin Ari Guðlaugsson á Nökkva tók af skarið í seinni umferðinni og tryggði sér sæti með góðri sýningu í fjórgangi. Jóhann á milli- svæðamót í Sviss ___________Skák________________ Margeir Pétursson MILLIS V ÆÐ AMÓTIÐ í skák hefst 15. júlí í Biel í Sviss og lýk- ur um mánaðamótin. Teflt er um tíu sæti í áskorendakeppninni. Einn Islendingur, Jóhann Hjart- arson, hefur þátttökurétt á mót- inu og er hann 25.-30. stiga- hæsti keppandinn, rétt fyrir ofan miðjan hóp. Ekki er vitað til þess að nokkur keppandi hafi helst úr lestinni þótt nýtt atvinnu- mannasamband Kasparovs og Shorts hafi þegar skipulagt sitt eigið millisvæðamót í desember næstkomandi með helmingi hærri verðlaunum. Vegna þess að þeir Kasparov og Short hlupust undan merkjum FIDE og halda sitt eigið heimsmeistara- einvígi hafa allir keppendurnir í Biel orðið að undirrita yfirlýsingu um að þeir muni tefla allt til enda á vegum FIDE, komist þeir áfram, nema þeir verði alvarlega sjúkir. Vegna þeirrar vandræðalegu stöðu sem upp er komin hefur fTDE líka breytt reglunum um næstu heimsmeistarakeppni sína. Auk þeirra tíu sem komast áfram í Biel mun sá sem tapar „heimsmeistara- einvígi“ Karpovs og Timmans og Artúr Júsupov tefla fyrstu umferð áskorendakeppninnar. Háð verða einvígi þangað til þrír verða eftir, en þá bætist „heimsmeistarinn" í hópinn og ekki verður lengur um áskorendakeppni að ræða, heldur heimsmeistarakeppni. Líklegt sýnist að þessi reglubreyt- ing hafi verið gerð til að gera sigur- vegaranum í heimsmeistaraeinvígi Kasparovs og Shorts í London í haust kleift að koma aftur til FIDE á einhverju stigi keppninnar. Þegár þetta er ritað er vitað um 65 af 70 þátttakendum, í stigaröð eru þeir þessir: Anand (2.725), Indlandi, ívant- sjúk (2.710), Ukraínu, Kramnik (2.710), Rússlandi, Shirov (2.685), Lettlandi, Salov (2.685), Rússlandi, Gelfand (2.670), Hvíta-Rússlandi, Barejev (2.660), Rússlandi, Kir. Georgiev (2.660), Búlgaríu, Epishin (2.655), Rússlandi, Topalov (2.650), Búlgaríu, Khalifman (2.645), Rúss- landi, Kamsky (2.645); Bandaríkj- unum, Smirin (2.640), Israel, Gulko (2.635), Bandaríkjunum, Adams (2.630), Englandi, Azmajparashvili (2.630), Georgíu, Júdit Polgar (2.630), Ungveijalandi, Illescas (2.625), Spáni, Kortsnoj (2.625), Sviss, P. Nikolic (2.625), Bosníu- Herzegóvínu, Lautier (2.620), Frakklandi, Ehlvest (2.620), Eist- landi, I. Sokolov (2.610), Bosníu- Herzegóvínu, Agdestein (2.610), Noregi, Jóhann Hjartarson (2.605), M. Gurevich (2.605), Belg- íu, Júdasín (2.605), Rússlandi, Hubner (2.605), Þýskalandi, Granda Zunjiga (2.605), Perú, Speelman (2.605), Englandi, Kozul (2.595), Bosníu-Herzegóvínu, Rogers _____________Brids__________________ Umsjón Arnór Ragnarsson Fimmtudaginn 1. júlí mættu 34 pör til leiks. Spiluð voru 30 spil með Mitch- ell-fyrirkomulagi. Meðalskor var 420. Efstu pör voru: NS Guðm. Grétarsson - Guðm. Baldursson 501 Gylfi Baldurss. - Sigurður B. Þorsteinss. 500 Guðlaugur Sveinss. - Lárus Hermannss. 494 Ólafur Steinason - Guðjón Bragason 489 AV Jacqui McGreal - Kristín Þórarinsdóttir 542 Óskar Karlsson - Ragnar Halldórsson 484 Eyjólfur Magnússon - Jón V. Jónmundss. 479 Bemódus Kristinsson - Þórður Björnsson 477 Föstudaginn 2. júlí mættu 32 pör til leiks. Spilaður var 15 umferða tölvureiknaður Mitchell með fyrirfram gefnum spilum. Meðalskor var 420. Efstu pör: NS Þórður Sigfússon - Björn Þorláksson 502 Ami Heimir Jónsson- Kjartan Jónsson 498 (2.595), Ástralíu, Dvoiris (2.590), Rússlandi, Piket (2.590), Hollandi, Curt Hansen (2.590), Danmörku, Van Wely (2.585), Hollandi, Port- isch (2.585), Ungverjalandi, Wolff (2.585), Bandaríkjunum, Pigusov (2.585), Rússlandi, Nogueiras (2.580), Kúbu, Lobron (2.575), Þýskalandi, D. Gurevich (2.575), Bandaríkjunum, I. Gurevich (2.575), Bandaríkjunum, Seirawan (2.575), Bandaríkjunum, Drejev (2.570), Rússlandi, Svesjníkov (2.570), Rússlandi, Lputjan (2.565), Arme- níu, Malisauskas (2.560), Litháen, Hellers (2.560), Svíþjóð, Ye (2.535), Ye Rongguang (2.540), Kína, Ftacnik (2.535), Slóvakíu, Frolov (2.530), Ukraínu, Xu Jun (2.530), Kína, Smyslov (2.530), Rússlandi, Spasov (2.520), Búlgaríu, Lesiege (2.505), Kanada, Van der Sterren (2.490), Hollandi, Arencibia (2.490), Kúbu, Zarnicki (2.470), Argentínu, Sherzer (2.465), Bandaríkjunum, Brunner (2.455), Sviss, Anna- geldijev (2.440), Túrkmenistan, Hug (2.430), Sviss og Nalbandjan (2.405), Armeníu. Rétt er að taka fram að stig þeirra sem hafa minna en 2.560 eru frá 1. janúar 1993, en ekki 1. júlí eins og hinna. Reikna má með að þeir hafi hækkað eitthvað við að vinna sér rétt til þátttöku á millisvæða- mótinu. Það vantar líka nöfn fimm keppenda, 2ja frá Mið-Asíu, 2ja frá Afríku og eins frá Suður-Ámeríku þar sem þurfti að fara fram auka- keppni. Svo sem sjá má af þessum lista verður við ramman reip að draga fyrir Jóhann. Stigin segja að vísu ekki nema hálfa söguna, en slakur árangur á stórmótinu í Múnchen í maí gefur ekki tilefni til bjartsýni. Síðan þá hefur Jóhann eignast dótt- ur og mætir örugglega frískur og hress til leiks^ í Biel. Með honum í för verður Áskell Örn Kárason, skákmeistari og nýráðinn forstjóri Unglingaheimilis ríkisins. Boðsmót TR Þátttakan á Boðsmótinu var mjög góð miðað við að margir setja taflið ofan í skúffu yfír sumarmánuðina. Keppendur voru fimmtíu talsins, þar af tvö tölvuforrit frá Kjarna hf. Eins og vænta mátti stóðu forritin sig vel en það skekkir nokkuð niður- stöðuna að hver keppandi mátti aðeins tefla við annað þeirra. Úrslit: 1. Helgi Áss Grétarsson 6V2 v. af 7 mögulegum 2. „Chess Genius“ 6 v. 3. -4. „MChess Pro“ og Magnús Örn Úlfarsson 5'/z v. 5.-7. Arinbjörn Gunnarsson, Matt- hías Kjeld og Heimir Ásgeirsson 5 v. 8.-14. Ólafur B. Þórsson, Páll A. Þórarinsson, Jón Viktor Gunnars- son, Kristján Eðvarðsson, Arnar E. Gunnarsson, Guðfríður Lilja Grét- arsdóttir, Jón Einar Karlsson og Bragi Þorfinnsson 4 Vi v. Skákstjóri var Þorfinnur Björns- son. Kjarni hf. gaf verðlaun til móts- ins. Ari Konráðsson - Gylfi Gíslason 477 Jón V. Jónmundsson - Eyjólfur Magnúss. 467 AV Ragnar Ö. Jónsson - Sturla Snæbjömsson 531 Alfreð Kristjánsson - Gylfi Guðnason 476 EggertBergsson-FriðrikJónsson 470 Anna Þ. Jónsdóttir - Ragnar Hermannss. 461 Sunnudaginn 4. júlí mættu 30 pör- í Sumarbrids. Spiluð voru 30 spil. Meðalskor var 420. Efstu pör voru: NS Sigfús Þórðarson - Þórður Sigurðsson 544 Guðjón Bragason - Vignir Hauksson 481 Viðar Jónsson - Páll Þór Bergsson 462 Guðm. Ágústsson - Jóhannes Ágústsson 461 AV Ljósbrá Baldursd. - Matthías Þorvaldsson 519 ErlendurJónsson-ÞórirFlosason 497 EggertBergsson-JónV. Jónmundsson 488 Stefán Ólafsson - Hjalti Berpiann 47 4 Sumarbrids er spilað alla daga nema Iaugardaga og byijar stundvís- lega kl. 19.00. Alltaf er spilaður tölvu- reiknaður Mitchell. Allir eru velkomn- ir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.