Morgunblaðið - 13.07.1993, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 13.07.1993, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLÍ 1993 38 16500 í* ★ ★ ^ ★ ★ A ★ ★ ★ * ÁYSTUNÖF * ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ GLÆPA- MIÐLARINN Holly McPhee var virðu- legur dómari, hamingju- samlega gift og í góðum efnum, en hún hafði ban- vænt áhugamál: HÚN SELDIGLÆPI! Leikstjóri: Ian Barry. Sýndkl. 11.B. i.16ára. . HALTU ÞÉR FAST! Stærsta og besta spennumynd ársins er komin. Sylvcster Stallone og John Lithgow fara með aðalhlut- verkin í þessari stórspennu- mynd sem gerð er af fram- leiðendum Terminator 2; Basic Instinct og Total Rec- all og leikstjóra Die Hard 2. CLIFFHANGER kom Stallone aftur upp á stjörnu- himininn þar sem hann á heima; það sannast hér. í myndinni eru einhver þau rosalegustu áhættuatriði sem sést hafa á hvita tjaldinu. CLIFFHANGER misstu ekki af henni! Leikstjóri: Renny Harlin. ***Mbl. ★★★ 0.1. DV Sýnd í A sal kl. 5, 7, 9 og 11.10. B. i. 16ára. STORGRINMYNDIN DAGURINN LANGI Bill Murray og Andie Macdowell í bestu og langvin- sælustu grínmynd ársins! Sýnd kl. 5,7 og 9. Skólagarðar ÁHUGASAMIR skólakrakkar við undirbúning nýju skólagarðanna í Stykkishólmi. Nýir skólagarðar Stykkishólmi. ATVINNUÁTAK hér í bæ hefir mikið verið rætt að undanförnu innan bæjarstjórnar og víðar. Bæjarstjórinn, Ólafur Sverrisson, sagði að ýms- ir liðir væru í athugun og þá sérstaklega hvern- ig mætti virkja skólaæsk- ÞRIÐJUDAGINN 13. júlí kl. 13.30-15 verður keppt í bryggjudorgi við Fiens- borgarhöfn. Keppnin er ætluð krökk- um 8 ára og eldri. Veitt verða 1., 2. og 3. verðlaun una og nú hefði 40 maiina barna- og unglingahópur undir stjórn, tveggja valinkunnra kvenna ver- ið að vinna að því að koma upp nýjum skóla- görðum á góðum stað fyrir utan bæinn þar sem bærinn Viðvík stóð áður. fyrir flesta veidda físka og aukaverðlaun fyrir stærsta fískinn sem veiðist. Æskilegt er að allir þátt- takendur komi með veiði- stangir, en þeir sem ekki geta það fá frumstæð veiðarfæri á staðnum. Þarna er gott skjól tveggja átta. Þótt seint væri byrjað á þessu verki er vonandi að það hafí skilað einhveijum jákvæðu og voru fengnar fljótvaxnar plöntur og úts- æði til að hægt væri að skera upp árangurinn áður en haustið legðist að. Um þenn- an garð má það segja að þarna er gott svæði sem má stækka til allra átta og ef þetta tekst vel mun haidið áfram næsta ár eftir því sem bæjarstjóri tjáði. Kvað hann þetta góða byrjun og athug- andi framtak. Áhugi þeirra sem að þessu vinna leyndi sér ekki þegar fréttaritari kom í heimsókn til að taka mynd, en þá var verið að dreifa sér um beðin og ganga frá. - Árni Bryggjiidorg í Hafnarfirði 5IÐUSTU SYNINGAR ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALLAR MYNDIR NEMA Á ÓSIÐLEGTTILBOÐ OG Á YSTU NÖF UM 23.000 MANNS HAFA TEKIÐ ÓSIÐLEGU TILBOÐI - HVAÐ MEÐ ÞIG! FÍFLDJARFUR FLÓTTI ALIVE „LIFANDr DESMOND BAGLEY. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð i. 12 ára. MATII\IEE-„BÍÓIГ Vönduð mynd fyrir vandláta. ★ ★ ★ MBL ★ ★ ★ DV Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar. ★ ★ * *DV * * ★ MBL „ALIVE“ er byggð á sannri sögu um ótrúleg- ar mannraunir. Flugvél með hóp íþrótta- fólks hrapar í Andersfjöllunum og nú er upp á líf og dauða að komast af. Mynd sem þú getur ekki misst af. Sýnd kl. 9. Síðustu sýningar. Bönnuðinnan16 ára. Sýnd í SAL 1 lNDECENT PROPOSAL Er hœgt ao kaupa ^ hvað sem ©r fyrir peninga? Mynd sem hefur slegið rækilega í gegn út um allan heim Synd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Frönsk spennumynd. Sýnd kl. 5, 7 og 11.10. B. i. 12 ára. SKRIÐAN Hörku spennumynd eftir samnefndri bók STÆRSTA BÍÓIÐ ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS Mnn|| nriiTi— HASKOLABIO SÍMI22140 STÓRMYNDIN AYSTUNOF HALTU ÞER FASTI Stærsta og besta spennumynd ðrsins er komln. Sylvester Stallone og John Lithgow fara með aðalhlutverkin fþessari stórspennumynd sem gerð er af framleiðendum Terminator 2, Basic Inst- inct og Total Recall og leikstjóra Die Hard 2. í myndlnni eru elnhver þau rosalegustu áhættuatriðl sem sést hafa á hvíta tjaldinu. CLIFFHANGER - mlsstu ekkl af henni! ★ * ★Mbl. ★ ★★ a.l. DV Sýnd kl. 5,7,9.05 og 11.15. Bönnuð innan 16 ðra. Sýnd f sal 2. (Unnt er að kaupa mlða f forsölu. Númeruð sœtl). Miklar framkvæmdir við höfnina Stykkishólmi. MIKLAR og varnanlegar framkvæmdir hafa á þessu ári verið við Stykkishólmshöfn. Uppfyllingar á svæð- inu sem auðvelda bifreiðum og flutningum að fara um alla höfnina sem áður var ekki hægt og er þetta til mjög mikils hægðarauka. Þama er lífhöfn smærri báta sem stunda eyjagagn og grásleppuveiðar og eins er betri aðgangur að vigtar- skúrnum sem gerir alla af- greiðslu þar virkari. Allur hafnargarðurinn er nú hlað- inn grjóti og hellum. Ólafur Hilmar Sverrisson bæjar- stjóri lét þess getið við fréttaritara að þessi nauð- synlega framkvæmd hafn- arinnar ætti eftir að koma sér vel í framtíðinni og eins kvað hann þessa vinnu hafa gengið vel og eðlilega. Þá hefír verið malbikað allt svæðið, þ.e. sett varan- iegt slitlag á allt hafnar- svæðið og mun það sem þar var malbikað vera yfir 12 þúsund fermetrar og hefir svæðið allt verið tekið í notkun. - Árni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.