Morgunblaðið - 13.07.1993, Síða 34

Morgunblaðið - 13.07.1993, Síða 34
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLÍ 1993 34 í HÁDEGINU ALLA DAGA ' BORÐAPANTANIR í SÍMA 25700 VERJUR FYRIR EIGIIR ÞINflR! Morgunblaðið/HF fclk í fréttum Starfsmenn Aðalstöðvarinnar taka við verðlaunabikarnum. F.v. á leið upp á sviðið Dóra Takefusa, Jón Haukur Baldvinsson, Sigurjón Lúðvíksson, Haraldur Daði Ragnarsson, Davíð Þór Jónsson tekur við bikarnum, rétt glittir í Karl Lúðvíksson fyrir aftan Hemma Gunn, sem var kynnir og lengst til hægri er Jakob Bjarnar Grétarsson. KEPPNI Leigjum mjög vandaðar yfirbreiðslur (4x6 m) til lengri eða skemmri tíma. Allar nánari upplýsingar og pantanir í síma 625030. KOLAPORTSINS Aðalstöðin kraftmesta útvarpsstöðin 1993 Electrolux Goods Protection VÁKORT Eftirlýst kort nr.: 4543 3700 0007 3075 4548 9000 0042 4962 4548 9018 0002 1040 ÖLL ERLEND KORT SEM BYRJA Á: 4506 43** 4507 46** 4543 17** 4560 08** 4560 09** 4920 07** 4938 06** 4988 31** 4506 21** kort úr umferð og sendið VISA Islandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000,- fyrir að klófesta kort og visa á vágest. VI5A ÍSLAND Höfðabakka 9 • 112 Reykjavfk Slmi 91-671700 Starfsmenn Aðalstöðvarinnar sáu til þess sl. laugardag að stöðin þeirra hlaut titilinn kraftmesta út- varpsstöðin 1993. í öðru sæti var útvarpsstöðin Berlín og í þriðja sæti Rás 2. Boðað var til keppninnar á vegum Tívolís í Hveragerði, þar sem hún fór fram, og mátti hver útvarps- stöð senda einn til sex þátttakendur, en keppnisgreinamar voru sjö. Fyrsta greinin var hlaup frá Kambabrún að tívolíinu, þar sem ljúka átti úr kókglasi. Sigruðu Bylgjumenn. Annar hlutinn fólst í því að borða ijómatertu með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa fengið nokkuð marga snúninga í þeytivind- unni. Ólíkt því sem menn bjuggust við var engan flökurleika að merkja á mannskapnum og fór svo að starfs- maður Aðalstöðvarinnar sýndi mesta græðgi og lauk fyrstur af sínum diski. Þau borðuðu af bestu lyst þrátt fyrir að hafa farið fyrst í þeytivind- una. F.v. Steinn Kári Ragnarsson frá útvarpsstöðinni Berlín, Sigur- jón Lúðvíksson frá Aðalstöðinni, Klemens Arnarson frá Rás 2, Anna Sigríður Ásgeirsdóttir frá Sólinni og Jóhann Garðar Ólafsson frá Bylgjunni. Berlínarmenn taka sig á Að því búnu var skotkeppni, sem Rásar 2-menn unnu. Þessu næst var farið út að bátum og róinn einn hringur, en töluvert rok gerði það að verkum að þrautin var erfiðari en ella. Yfirburðarsigur vann starfs- maður Berlínar, sem var hent út í vatnið af samstarfsmönnum sínum eftir að hafa stigið sigursæll upp úr bátnum. Sömuleiðis sigraði Berlínar- maður í keppninni hver væri fljótast- ur að ganga í vatninu hringinn sem báturinn hafði áður siglt. Þá var komið að því að klifra upp kastalann og sækja sér kókosbollu með munn- inum og vera fyrstur að koma með hana upp á svið. Nú var komið kapp í Berlínar-menn og sigrúðu þeir einn- ig í þessari þraut. Að síðustu áttu útvarpsstöðvarnar að sjá um uppá- komu á sviði og fór Rás 2 fór með sigur af hólmi. Þrátt fyrir velgengni Berlínarmanna í síðustu greinum náðu þeir ekki hæstu heildarstigun- Auk veglegs bikars var veittur flöldi verðlauna, m.a. frá Hótel Örk, Húsinu á sléttunni, A-ha og fleirum. FRÆGÐ Lög Jordys ofarlega á vinsælda- listum Rapparinn ungi, Jordy, hef- ur komist inn á vin- sældalista í 14 löndum með geisladisk sinn „Dur Dur D’E- tre Bébé!“ en hún fæst einnig í enskri útgáfu og ber þá heit- ið „It’s Tough to Be a Baby!“. Um þrjár milljónir eintaka hafa selst af plötunum um víða veröld. Nýi geisladiskur Jordys, „Pochett Surprise", er á góðri leið með að ná vinsældum í Bandaríkjunum, en á diskinum syngur Jordy lag ásamt mömmu sinni, Pariticu Lemo- ine. Meðal laga sem hafa náð langt eru „The Thumbsucking Dance“ og „My Little Sister“. Jordy er einungis fimm ára og finnst einna skemmtilegast að leika sér með Tonka-trukk- inn sinn og Matchbox-bílana. Besta vinkona hans er Alison, sem er líka fímm ára. Að sjálf- sögðu hefur verið samið lag fyrir Alison sem Jordy syngur og hefur það komið út á mynd- bandi sem teiknimynd. Þrátt fyrir að vera frægur fær Jordy ekki að vaka lengur en önnur börn og segir mamma hans að eini munurinn á honum og öðrum kökkum sé sá, að hann syngi inn á plötur. Þó að Jordy sé frægur verður hann að fara snemma að sofa. KRAFTAR Vöðvafjallið semur bækur fyrir börn Arnold Schwarzenegger fékk þá góðu hugmynd eftir að hafa leikið í kvikmyndinni Leikskóla- löggunni að semja bækur um lík- amsrækt fýrir börn. Ékki veitir víst af í henni Ameríku, þar sem alltof GAMLA VERÐIÐ Engin verðbækkun. Allt á gamla góða bónusverðinu. ÞUMALÍISA Leifsgötu 32, s. 12136-626536 mörg börn eru yfir kjörþyngd. Á meðfylgjandi mynd sýnir Schwarz- enegger stoltur bækumar, sem virðast vera þrenns konar. Arnold Schwarzenegger með kraftabækurnar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.