Morgunblaðið - 16.07.1993, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. JÚLÍ 1993
í DAG er föstudagur 16.
júlf, sem er 197. dagur árs-
ins 1993. Svitúnsmessa hin
síðari. Árdegisflóð í Reykja-
vík er kl. 3.50 og síðdegis-
flóð kl. 16.20. Fjara er kl.
10.06 og kl. 22.44. Sólar-
upprás í Rvík er kl. 3.43 og
sólarlag kl. 23.22. Sól er í
hádegisstað kl. 13.34 og
tunglið í suðri kl. 10.47.
(Almanak Háskóla íslands.)
Gef þú hverjum sem biður
þig, og þann sem tekur
þitt frá þér, skaltu eigi
krefja. Og svo sem þér
viljið, að aðrir menn gjöri
við yður, svo skuluð þér
og þeim gjöra. (Lúk. 6,
30.-32.)
1 2 ’ ■ ■
■
6 ■
■ ■ ’
8 9 10 ■
11 ■ " ■ 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: 1 korn, 5 úrfelli, 6 kyrr-
ir, 7 tímabil, 8 spottar, 11 aðgæta,
12 látæði, 14 tauta, 16 votrar.
LÓÐRÉTT: 1 skýr, 2 sögn, 3 grúi,
4 röskur, 7 púka, 9 auðlind, 10
skyldmenni, 13 haf, 15 samhljóðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 öngvit, 5 ei, 6 deilur,
9 urr, 10 Ra, 11 gt, 12 áts, 13
aumt, 15 eta, 17 gátuna.
LÓÐRÉTT: 1 öldugang, 2 geir, 3
vil, 4 tærast, 7 ertu, 8 urt, 12 áttu,
14 met, 16 an.
SKIPIIM_____________
REYKJAVÍKURHÖFN: I
gær fóru Dettifoss og leigu-
skip Samskipa Úranus. Þá
kom Mælifell af ströndinni.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
í gær fór Þór á veiðar og
Lagarfoss fór utan.
ARNAÐ HEILLA
T7 fTára afmæli. í dag, 16.
I t) júlí, er 75 ára Birgir
Guðmundsson, bryti og
fyrrverandi húsvörður í
Morgunblaðshúsinu, Ála-
kvísl 112. Eiginkona hans er
Ingileif Friðleifsdóttir.
/?/^ára afmæli. í dag, 16.
O vf júlí, er sextugur Jón
Eyfjörð Sæmundsson, fjár-
málastjóri við Fjölbrauta-
skóla Suðurnesja, Norður-
garði 13, Keflavík. Eigin-
kona hans er Ragnheiður
Stefánsdóttir, gjaldkeri.
Þau hjónin verða stödd er-
lendis á afmælisdaginn.
/?/\ára afmæli. í dag er
\/ sextug Inga Bjarney
Óladóttir, Leynisbraut 2,
Grindavík. Eiginmaður
hennar er Björgvin Gunn-
arsson. Þau hjónin taka á
móti gestum í veitingahúsinu
við Bláa Lónið eftir kl. 18 í
dag, afmælisdaginn.
/?/Vára afmæli. í dag, 16.
OU júlí, er sextugur Karl
Lilliendahl hljóðfæraleik-
ari, Krummahólum 10,
Reykjavík. Eiginkona hans
er Hermína J. Lilliendahl,
sjúkraliði. Þau hjónin verða
að heiman á afmælisdaginn.
FRÉTTIR
HIÐ ÍSLENSKA náttúru-
fræðifélag fer í sína árlegu
„löngu ferð“ dagana 23.-25.
júlí í Hreppamannaafrétt.
Leiðsögumenn verða Eyþór
Einarsson, grasafræðingur,
og jarðfræðingarnir Inga
Kaldal og Skúli Víkingsson.
Lagt af stað frá Umferðar-
miðstöðinni kl. 9 föstudags-
morgun. Ferðin er öllum opin
og fer skráning fram á skrif-
stofu HÍN, Hlemmi, eða í
síma 624757 þriðjudaga og
fimmtudaga fyrir hádegi.
HANA-NÚ, Kópavogi.
Vikuleg laugardagsganga
verður á morgun. Lagt af stað
frá Fannborg 8, Gjábakka, kl.
10. Nýlagað molakaffi.
BRÚÐUBÍLLINN. Sýningar
Brúðubílsins á leikritinu
Bimm-Bamm verða í dag í
Safamýri kl. 10 og Hvassa-
leiti kl. 14. Nánari uppl. í s.
25098, Helga, og s. 21651,
Sigríður.
FÉLAGSSTARF aldraðra
Lönguhlíð 3. Spilað á hverj-
um föstudegi kl. 13-17.
Kaffiveitingar.
FELAG eldri borgara,
Kópavogi: Spiluð verður fé-
lagsvist í félagsmiðstöðinni
Gjábakka, Fannborg 8, í
kvöld kl. 20. Öllum opið.
KIRKJUSTARF
LAUGARNESKIRKJA:
Mömmumorgunn kl. 10—12.
MINNINGARSPJÖLP
MINNINGARKORT Flug-
björgunarsveitarinnar fást
hjá eftirtöldum: Flugmála-
stjórn s. 69100, Bókabúðinni
Borg s. 15597, Bókabúðinni
Grímu s. 656020, Amatör-
versl. s. 12630, Bókabúðinni
Ásfell s. 666620, og hjá þeim
Ástu s. 32068, Maríu s.
82056, Sigurði s. 34527,
Stefáni s. 37392 og Magnúsi
s. 37407.
MINNINGARKORT Hjálp-
arsveitar skáta, Kópavogi,
fást á eftirtöldum stöðum:
Skrifstofu Landssambands
Hjálparsveita skáta, Snorra-
braut 60, Reykjavík. Bóka-
búðinni Vedu, Hamraborg,
Kópavogi, Sigurði Konráðs-
syni, Hlíðarvegi 34, Kópa-
vogi, sími 45031.
MINNIN G ARKORT Fél.
velunnara Borgarspítalans
fást í upplýsingadeild í and-
dyri spítalans. Einnig eru
kortin afgreidd í síma
696600.
MINNINGARSPJÖLP
MINNIN G ARKORT Fél.
nýrnasjúkra. eru seld á þess-
um stöðum: Hjá Salome, með
gíróþjónustu í síma 681865,
Arbæjarapóteki, Hraunbæ
102; Blómabúð Mickelsen,
Lóuhólum; Stefánsblómi,
Skipholti 50B; Garðsapóteki,
Sogavegi 108; Holts Apóteki,
Langholtsvegi 84; Kirkjuhús-
inu Kirkjutorgi 4; Hafnar-
fjarðarapótek. Bókaverslun
Andrésar Níelssonar Akra-
nesi; hjá Eddu Svavarsdóttur
í Vestmannaeyjum.
MINNINGARSPJÖLD Mál-
ræktarsjóðs eru seld í ísl.
málstöð, Aragötu 9.
Kirkjumar í höfuöborginni eru í skuldasupu:
Skulda 225 milljónir
vegna kirkjubygginga!
Nú er fokið í öll skjól, bræður. Guðshúsin eru líka orðin gjaldþrota...
Kvöld-, naetur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 16.-22. júli, að báðum
dögum meðtöldum er i Breiðholta Apóteki, Átfabakka 12. Auk þess er Apótek Austurbæj-
ar, Háteigsvegi 1, opiö tif kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga.
Neyðarsimi lögreglunnar í Rvík: 11166/0112.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Sehjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við
Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nán-
ari uppl. i s. 21230.
Breiðholt - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppf. í
símum 670200 og 670440.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14,2. hæð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga.
Tímapantanir s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041.
Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir
og læknaþjón. í símsvara 18888.
Neyðarsimi vegna nauögunarmála 696600.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur
á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-
622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandend-
ur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og
kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga
kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimil-
islæknum. Þagmælsku gætt.
Alnæmissamtökin eru með simatíma og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema fimmtu-
daga í síma 91-28586.
Samtökin *78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91 -28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, h?fa viðtalstíma á þriðjudögum
kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414.
Félag forsjártausra foreldra, Bræðraborgarstig 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á
fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofutíma er 618161.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær Heilsugaeslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar-
daga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar:
Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardogum 10 til 14. Apótekin
opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328.
Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardogum og sunnudögum kl.
10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17.
AJcranes: Uppf. um læknavakt 2358 - Apótekiö optð virka daga ti kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Surmudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Grasagarðurinn í Laugardai. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá Id. 8-22 og um hégar frá kl. 10-22.
Skautasveflið i Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, mifoikud. 12-17 og 20-23,
fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og surmudaga 13-18. UppLsími: 685533.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
91-622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaöur börnum og unglingum
að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sóiarhringinn. S: 91-622266, grænt
númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl.
9-12. Simi. 812833.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi.
Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari).
Foreldrasamtökin Vimulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél.
upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytend-
ur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aðstandendur
þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar
hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir
kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
0RAT0R, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukk-
an 19.30 og 22 í sima 11012.
MS-félag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktarfólag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687,128 Rvík. Simsvari allan sólarhringinn.
Sími 676020.
Llfsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráð-
Qjöf.
Vinnuhópur gegn srfjaspellum. Tóff spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld
kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vrhuefnavandann, Siðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17.
Áfengísmeöferö og ráðgjöf, fjölskylduráögjöf. Kynningarfundur alia fimmtudaga kl. 20.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðín börn alkohófista, pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir: Aðventkirkjan
Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaðakirkja sunnud. kl. 11.
Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús.
Unglíngaheimili ríkisins: aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
Vinalína Rauða krossW, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fófki 20 ára og eldri
sem vantar einhvern vin að tala við. Svarað kl. 20-23.
Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin virka daga kl. 8.30-18. Laugardaga 8.30-14.
Sunnudaga 10-14.
Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790,
kl. 18-20 miðvikudaga.
Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13.
Leiðbeirimgarstöð heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins tii útianda á stuttbyfgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13
á 13835 og 16770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-
14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13855 kHz.
Að loknum hádegísfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liðinnar viku. Hlustunarskil-
yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki.
Hærri tiðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengd-
ir og kvjjld- og nætursendingar.
SJUKRAHUS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængur-
kvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæð-
ingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og svstkinatími kl.
20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnasprtali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækn-
ingadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild:
Heímsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarsprtalinn í Fossvogi: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl.
15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvrtabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar-
heimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30
- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls
alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppssprtali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. -
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsókn-
artími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomu-
lagi. Sjúkrahús Keflavíkuriæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar-
hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja, S. 14000. Keflavík • sjúkrahúsið: Heimsóknartími
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri -
sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunar-
deild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209.
BILANAVAKT.
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hhaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími
á helgidögum. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19. Handritasalur: mánud-
föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17.
Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í
Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum
27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opín sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029, opinn mánud.-föstud. kl.
13-19, lokað júní og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19,
þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabilar, s. 36270. Við-
komustaðir viðsvegar um borgina.
Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 11-17.
Árbæjaráafn: í júní, júli og ágúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru
hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar i síma 814412.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga kl. 10-16 frá 1. júní-1. okt. Vetrartími safnsins er
kl. 13-16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19, Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
.Listasafn islands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsveítu Reykavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgrím* Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Skólasýning stendur fram i maí. Safnið er
opið almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi.
Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16.
Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17.
Fjölskytdu- og húsdýragarðurinn: Opinn alla daga vikunnar kl. 10-21 fram í ágústlok.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröur-
inn opinn alla daga.
Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum i eigu safnsins. Opið laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-18. Mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 20-22.
Tónleikar á þriðjudagskvöldum kl. 20.30.
Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Lokaö vegna breytinga um óákveðinn úma.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard.
13.30-16.
Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö daglega kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les-
stofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17.
Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S.
40630.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga kl. 13-17. Sími 54700.
Sjóminjasafn islands, Vosturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga út september kl. 13-17.
Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá
kl. 13-17. S. 814677.
Bókasafn Keflavikur: Opið mánud.-föstud. 13-20.
Stofnun Árna Magnússonar. Handritasýningin er opina í Árnagaröi við Suðurgötu alla virka
daga i sumar fram til 1. september kl. 14-16. %
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöll, Vesturbæjarl. Breiðholtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér
segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud, 8-17.30. Sundlaug Kópavogs:
Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er
642560.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga:
8- 17. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga:
9- 11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - föstudaga: 7-20.30. Laugardaga 9-17.30. Sunnudaga
9-16.30.
Varmárlaug í Mosfellssvett: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og
miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud.
kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga
9-16.
Sundlaug Akureyrar er opin mánud. - föstud. Id. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16.
Simi 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud,
kl. 8-17.30.
Bláa lónið: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10-22.
SORPA
Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17 virka
daga. Gámastöðvar Sorpp eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaöar á stórhátiðum og eftir-
talda daga: Mánudaga: Ananaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriöjudaga: Jafnaseli. Miðviku-
daga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða. Ath. Sævarhöfði er opin frá kl. 8-22
mánud., þriðjud., miðvikud. og föstud.