Morgunblaðið - 16.07.1993, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 16.07.1993, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. JÚLÍ 1993 39 i i I I í ( í ( Frábær hasarmynd þar sem bardagaatriði og tæknibrellur ráða ríkjum. Ef þér Ifkaði „Total Recall" og „Terminator“, þá er þessi fyrir þig! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 f A-sal. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára Erótfsk og ögrandi mynd um taumlausa ást og hvernig hún snýst upp f stjórn- laust hatur og ótryggð. Mynd sem lætur engan ósnortinn. Djörf og ógnvekjandi. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára FEIL- SPOR ONE FALSE MOVE ★ ★★★ EMPIRE ★ ★ ★MBL. ★★★y! DV Einstök sakamáiamynd, sem hvarvetna hefur fengið dúnduraðsókn. Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. Háskólabíó frumsýnir myndina Ein og hálf lögga Atriði úr myndinni Ein og hálf Iögga. DEVON litli Butler er haldinn þeirri þráhyggju að vera lögreglumaður og hefur tamið sér málfar og hætti harðsoðinna lög- reglumanna. Fyrir vikið lendir hann í ýmsum hremmingum í skólanum en þegar hann og vinur hans heyra í lögreglusír- enu er ekki að sökum að spyija. Þeir þjóta af stað og í þetta skipti hefur Devon heppnina með sér. Hann sér hörkutólið Nick McKenna (Burt Reynolds) handtaka skúrk með frem- ur óvenjulegum og hrotta- fengnum aðferðum og ekki nóg með það, fyrir tilviljun kemst hann að dvalarstað bófaklíkunnar. Það er bófahyski Johnny Fountain sem þeir félagar eiga í höggi við. Eins og við er að búast lenda þeir félag- ar í miklum mannraunum við þá iðju sína og allt gerist sem Devon dreymdi um. Um endalokin er best að hafa sem fæst orð. Þeir félagar komast sannarlega í hann krappan en góðu karlarnir hafa sigur eins og vera ber í hugljúfri gamanmynd af þessu tagi. Aðalhlutverk leika Burt Reynolds, Norman D. Golden II, Ruby Dee og Ray Shar- key. Flugdagar fjölskyld- unnar og Flugtaks EF VEÐUR leyfir efnir Flugtak, flugskóli, til flugdags 17. eða 18. júlí frá kl. 12-18. B Casablanca, Einka- klúbburinn og Aðalstöðin standa fyrir Suðrænu kvöldi á skemmtistaðnum Casa- blanca, og hefst kl. 22. Ymis fyrirtæki verða þar rheð kynningu t.d. Heims- ferðir, Don Pepe, Jónatan Livingston mávur og Panchos, verslunin Conný verður með undirfatasýningu og Kramhúsið verður með danssýningu og seiðandi bumbuslátt. Þeir munu einnig sýna nokkra forna leiki eins og hráskinnsleik eða horna- skinnleik sem er forn norr- Á dagskrá er útsýnisflug, listflug, hópflug, flugmódel, tölvuflugleikir frá Goðsögn, ænn aflraunaleikur. Messa verður í gömlu safnkirkjunni kl. 14 ogýms- ir aðrir dagskrárliðir í boði. flugsögufélagið, flug- kennsla, heimasmíðaðar flugvélar, yfirflug farþega- þotna, „gyro-kopti“, svif- flug, flugtog, mótordreki, landgræðslan, fallhlífar- stökk, Dornier 228, DEECH 99, gos og grill og margt fleira. -------» •» ♦------- ■ Steinvör Bjarnadóttir sýnir vatnslitamyndir út júlí- mánuð í Lóuhreiðri, Lauga- vegi 77. Glíma í Árbæjarsafni GLÍMUKAPPAR úr glímufélaginu Ármanni sýna ís- lenska glímu í safninu sunnudaginn 18. júli kl. 15.30. EFTIR KÁRA SCHRAM &JÓN PROPPÉ NÝ ÍSLENSK, ÚVENJULEG HEIMILDARMYND UM DAG SIGURÐARSON. ÞEMA MYNDARINNAR; EF MAÐURLÝGUR ÖLLU, ÞÁ KEMUR EITTHVAÐ SATT ÚT ÚR ÞVÍ. DAGUR i LÍFI DAGS. SJÁIO SANNLEJKANN. SYND FÖSTUD.. LAUGARD., SUNNUD. 0G MÁNUD. KL 20.00 SÍMI: 19000 STÓRMYND SUMARSINS SUPER MARIO BROS Hetjurnar úr frægasta Nintendo leik allra tfma eru mættar og í þetta sinn er það enginn leikur. Ótrúlegustu tæknibrellur sem sést hafa f sögu kvikmyndanna. Ef þú kaupir miða föstud., laugard, og sunnud. 16.-18. júlf átt þú möguleika á að vinna þér inn meiriháttar Mongoos fjallareið- hjól, geislaplötu með lögum úr myndinni sem m.a. Queen, Rox- ett og Extreme flytja eða pizzur o.fl. frá Pizzahúsinu. Mánudaginn 19. júlí verður dregið f beinni útsendingu á Bylgj- unni. Vinningsnúmer verða líka birt f Mbl. og DV. Sýnd kl. 5,7, 9og 11 ÞRÍHYRNINGURINN LOFTSKEYTAMAÐURINN Meiriháttar gamanmynd eftir sögu Knuts Hamsun. Kosin vinsælasta myndin á Norrænu kvik- myndahátíðinni '93 í Reykjavík. ★ ★ ★GE-DV ★★★Mbl. Sýnd kl. 5,9og 11. SIÐLEYSI ★ ★★ MBL.* + * Pressan ★★★ Tíminn Aðalhlutverk: Jeremy Irons og Juliette Binoche. Sýnd kl. S,7,9og 11. Bönnuðinnan 12 éra. Umdeildasta mynd ársins 1993 SÍÐAN „AMERICAN GIGALO" HEFUR SVONA MYND EKKI SÉST! Aðalhlutv.: William Baldwin, kyntákn Bandaríkj- anna ídag, („Sliver“, „Flatliners" og „Back- draft“), Kelly Lynch („Drugstore Cowboy") og Sherilyn Fenn („Twin Peaks“). ★ ★ ★ ★ „Stórkostleg mynd.“ KFMB - TV San Diego ★ ★ ★ ★ Pressan Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. TVEIR ÝKTIR „LOADED WEAPON 1 “ fór beint á toppinn í Bandaríkjunum! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bíóhöllin sýnir Launráð BÍÓHÖLLIN sýnir nú sál- arflækjutryllinn Launráð (The Assassin) með Bridget Fonda í aðalhlut- verki. Fonda er hér í hlutvekri ungrar vændiskonu sem horfist í augu við dauðadóm fyrir margvíslega glæpi. Henni er hins vegar gefinn kostur á að sleppa við dauða- refsingu með því skilyrði að gerast launmorðingi fyrir leyniþjónustuna. Hún er skóluð til á hinum ýmsu svið- um, með þeim afleiðingum að sektarkenndin segir nú til sín og þrá eftir einföldu og ofbeldislausu' lífí. Það er einvala lið góðra Bridget Fonda í hlutverki vændiskonunnar í myndinni Launráð. leikara sem kemur hér fram og Harvey Keitel. Leikstjóri ásamt Bridget Fonda og má er John Badham (Blue m.a. nefna Anne Bancroft Thunder, Stakeout).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.