Morgunblaðið - 23.07.1993, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. JÚLÍ 1993
ÚTVARPSJÓWVARP
Sjonvarpið [ Stöð tvö
18.50 ►Táknmálsfréttir
19 00 RADUAECkll ►Ævintýri Tinna
DHIinRLrill Svarta gullið •
seinni hluti (Les aventures de Tint-
in) Franskur teiknimyndaflokkur um
blaðamanninn knáa, Tinna, hundinn
hans, Tobba, og vini þeirra sem rata
í æsispennandi ævintýri. Þýðandi:
Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir: Þor-
steinn Bachmann og Felix Bergsson.
(24:39)
19.30 ►Barnadeildin (Children’s Ward)
Breskur myndaflokkur um daglegt
líf á sjúkrahúsi. Þýðandi: Þorsteinn
Þórhallsson. (4:11)
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Blúsrásin (Rhythm and Blues)
Bandarískur gamanmyndaflokkur
sem gerist á rytmablúsútvarpsstöð í
Detroit. Aðalhlutverk: Anna Maria
Horsford og Roger Kabler. Þýðandi:
Guðni Kolbeinsson. (12:13) OO
21.05 ►Bony (Bony) Ástralskur sakamála-
myndaflokkur um lögreglumanninn
Bony og glímu hans við afbrotamenn
af ýmsum toga. Aðalhlutverk: Ca-
meron Daddo, Christian Kohlund,
Burnum Bumum og Mandy Bowden.
Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (4:14)
OO
22.00 VUltf IIVUII ►Sophie á völina
nillinlllllJ (Sophie’s Choice)
Bandarísk bíómynd frá 1982 byggð
á sögu eftir William Styron um pólska
konu sem reynir að réttlæta tilveru
sína í Bandaríkjunum skömmu eftir
seinna stríð en konan hafði gengið í
gegnum miklar hörmungar í heims-
styijöldinni. Leikstjóri: Alan J. Pa-
kula. Aðalhlutverk: Kevin Kline og
Meryl Streep sem fékk óskarsverð-
laun fyrir leik sinn í myndinni. Þýð-
andi: Kristrún Þórðardóttir. Maltin
gefur 2
00.25 Tn||| IPT ►Cleo Laine á Lista
lURLIul hátíð 1974 Cleo Laine
syngur með hljómsveit Johns Dankw-
orths á tónleikum í Háskólabíói 13.
júní 1974. Gestir kvöldsins voru
André Previn og Ámi Egilsson. Áður
á dagskrá 5. ágúst 1074.
1.05 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
16.45 ►Nágrannar Framhaidsmynda-
flokkur sem fjallar um nágranna í
smábæ í Ástralíu.
17.30
RMDUIECUI ►Kýrhausinn
DAIIIIAI.rnl Endurtekinn þátt-
ur frá síðastliðnum sunnudegi.
18.10 ►Mánaskífan (Moondial) Breskur
spennumyndaflokkur fyrir böm og
unglinga. (2:6)
18.35 ►Ási einkaspæjari (DogCity) Leik-
brúðu- og teiknimyndaflokkur.
(10:13)
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.15 ►Á norðurhjara (North of 60) Kan-
adískur framhaldsmyndaflokkur.
(7:16)
21.10 ►Hjúkkur (Nurses) Bandarískur
gamanmyndaflokkur. (13:22)
21.40 IfVllfUVUniD ►Hlustaðu
ll Vlllnl 1 RUIIt (Listen To Me)
Viðfangsefni þessarar myndar er líf
þriggja háskólanema. Kappræður eru
aðalkeppnisgreinin í skólanum, hver
keppni er tekin af fullri alvöru og
barist til síðasta blóðdropa. Tucker
Muldowney er kominn af fátæku
fólki en með harðfylgi tókst honum
að vinna til styrks til skólagöngunn-
ar. Hann verður hrifinn af Monicu
Tomanski, ungri stúlku sem virðist
stöðugt vera á flótta undan fortíð
sinni. Félagi þeirra er Garson McKell-
ar, sonur áhrifamikils öldungadeild-
arþingsmanns. Aðalhlutverk: Kirk
Cameron, Jame Gertz, Roy Scheider
og Anthony Zerbe. Leikstjóri: Dou-
glas Day Stewart. 1989. Maltin gef-
ur ★ '/2
23.30 ►Ofsahræðsla (After Midnight)
Eftir fortölur vinar síns, skráir Alli-
son, ung stúdína, sig í námskeið sem
fjallar um sálfræði óttans. Kennarinn
er Derek, svolítið vafasamur prófess-
or með óvenjulegar kennsluaðferðir.
Aðalhlutverk: Marg Helgenberger,
Marc McCIure og Alan Rosenberg.
Leikstjóri: Jim Wheat. 1989. Maltin
gefur ★ */2 Stranglega bönnuð
börnum.
1.00 ►Endurkoma ófreskju (The Retum
of the Swamp Thing) Fenjadýrið er
í raun Alec Holland, snjall vísinda-
maður. Eftir baráttu við hinn illa
starfsbróður sinn, Dr. Arcane,
breyttist hann í þá hryllingsveru sem
hann nú er. Aðalhlutverk: Louis Jord-
an, Heather Locklear, Sarah Douglas
og Dick Durock. Leikstjóri: William
Malone. 1988. Stranglega bönnuð
börnum.
2.25 ►Eftirreiðin (Posse) Aðalhlutverk:
Kirk Douglas, Bruce Dem, Bo Hopk-
ins og James Stacy. Leikstjóri: Kirk
Douglas. 1975. Lokasýning. Bönnuð
börnum. Maltin gefur ★★★
3.55 ►MTV - Kynningarútsending
Hlustaðu - Kappræður eru aðalkeppnisgrein skólans.
Kappræðuliðið á
mörg leyndarmál
STÖÐ 2 KL. 21.40 Tucker Muldown-
ey, Monica Tomanski og Garson
McKellar eru framúrskarandi nem-
endur og helstu stjömur háskóla síns
í kappræðum en hvert og eitt þeirra
á brennandi leyndarmál sem enginn
má komast að. Kappræður eru aðal-
keppnisgrein skólans og gríðarleg
áhersla er lögð á að hann sigri í öll-
um viðureignum. Enginn stendur
þríeykinu á sporði þegar að því kem-
ur að finna rök með og á móti mis-
munandi umræðuefnum, að blekkja
áhorfendur og fletta ofan af andstæð-
ingnum en hvert og eitt þeirra hefur
komið sér upp harðri skel til að skríða
inn í þegar einhver reynir að nálgast
þau. Fyrir Tucker, Monicu og Garson
er mátturinn til að sannfæra aðra
aðeins leikfang en smám sarnan verð-
ur þeim ljóst að það skiptir meira
máli að hafa réttan málstað en að
sigra og að stundum er rétt að leggja
allt undir.
Myndin
Hlustaðu segir
sögu þriggja
metnaðarfullra
háskólanema
Tankar sprengdir
á þéttbýlu svæði
Fjórði þáttur
ástralska
myndaflokks-
ins um Bony
SJÓNVARPIÐ KL. 21.05 í fjórða
þættinum um ástralska lögneglu-
manninn Bony segir frá bónda sem
verður fyrir því að jarðvegur á landi
hans spillist af völdum eiturefna sem
var fleygt. Hann ákveður að hefna
sín á eiganda efnaverksmiðjunnar
með því að sprengja geymslutanka
á þéttbýlu svæði. Bony og Frank
starfsbróðit hans fara að rannsaka
málið og komast að því að fómar-
lamb skemmdarverkanna er engu
minni glæpamaður en skemmdar-
vargurinn sjálfur. Aðalhlutverkin
leika Cameron Daddo, Christian
Kohlund, Burnum Bumum, Mark
Lee og Anthony Hawkins. Krist-
mann Eiðsson þýðir.
ÁMel-
rakka-
sléttu
Vissulega er kreppa í þjóðfé-
laginu þótt hún komi mishart
niður á starfsgreinum. En
hvemig geta menn mætt slíku
ástandi? Sumir leggjast undir
feld og rísa síðan upp með
kollinn stútfullan af björgun-
aráætlunum og skínandi hug-
myndum. Oft reynist nú erfitt
að hrinda slíkum áætlunum
og hugmyndum í framkvæmd.
En án ferskra og frumlegra
hugmynda myndi samt kreppa
enn frekar að þjóðarsálinni.
Nú en aðrir bregðast við
kreppunni með voli og víli.
Slíkt hugarfar dregur allan
þrótt úr mönnum og er oft
bráðsmitandi. Stjómmála-
menn í vælukjóaflokknum em
beinlínis stórvarasamir. Að
lokum ber að nefna þá menn
er beijast gegn kreppunni með
hnúum og hnefum. Slík bar-
átta getur ýtt við hjólum at-
vinnulífsins.
Nýstöð
Geta starfsmenn Ijósvaka-
miðla andæft kreppunni? Það
er til lítils að gapa með hljóð-
nema upp í vælukjóana daginn
út og inn. Væri ekki nær fyrir
yfirmenn útvarps- og sjón-
varpsstöðvanna að fara á stúf-
ana og leita nýrra atvinnu-
tækifæra fyrir sitt fólk? Hér
dettur mér í hug sóknarfæri.
Ég frétti fyrir nokkm af hópi
Þjóðvetja er sat í leiðslu fyrir
framan skjáinn í klukkutíma
og horfði á íslenskt landslag.
Á skjánum bar hvorki fyrir
húskofa né mannveru. En
þessir þreyttu meginlandsbúar
voru líkt og þyrstir bedúínar
í eyðimörk. Þeirra svaladrykk-
ur var íslensk náttúra. Ég
hvet íslenska sjónvarps- og
útvarpsmenn til að leggjast í
víking og leita til erlendra ljós-
víkinga með þá hugmynd að
reisa hér alþjóðlega sjónvarps-
eða útvarpsstöð er berst fyrir
náttúmvernd. Ég er handviss
um að fjölmargir fjársterkir
útlendingar hefðu áhuga á að
ijármagna slíka stöð sem
mætti vel staðsetja upp á
Sprengisandi eða á Melrakka-
sléttu. Nóg er landrýmið.
Ólafur M.
Jóhannesson
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósor 1.
Honno G. Siguréordóttir og Trousti Þór
Sverrisson. 7.30 Fréttoyfirlit. Veðurfregn-
ir. 7.45 Heimsbyggð. Verslun og við-
skipti Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekið í
hódegisútvorpi kl. 12.01.)
8.00 Fréttir. Gestur ó fðstudegi 8.30
Fréttoyfirlit. Fréttir ó ensku. 8.40 lír
menningorlifinu. Gognrýni. Menningor-
fréttir uton úr heimi.
9.00 Fréttir.
9.03 ,Ég mon jió tið*. Þóttur Hermonns
Rognars Stefónssonor.
9.45 Segðu mér sögu, „Átök í Boston.
Sogon af Johnny Tremoine*, eftir Ester
Forbes Bryndis Viglundsdóttir les eigin
þýðingu (22)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónor
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Somfélogið i nærmynd. Umsjón:
Bjorni Sigtryggsson og Sigriður Arnordótt-
ir.
11.53 Dogbókin.
12.00 Fréttoyfiflit ó hódegi.
12.01 Heimsbyggð. Verslun og viðskipti.
Bjorni Sigtryggsson. (Endurtekið úr morg-
unþætti.)
12.20 Hódegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.57 Ðónorfregnir. Auglýsingor.
13.05 Hódegisleikrit Utvorpsleikhússins,
„Dogstofon", eftir Grohom Greene. 10.
þóttur. Þýðandi: Sigurjón Guðjónsson.
Leikstjóri: Gisli Holldórsson. Leikendur:
Þorsteinn Ö. Stephensen, Guðbjörg Þor-
bjornordóttir, Anno Guðmundsdóttir og
Rúrik Horoldsson. (Áður ó dogskró 1973.)
13.20 Stefnumét. Umsjón: Jón Korl Helgo-
son, Bergljót Horaldsdóttir og Þorsteinn
Gunnorsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvorpssogon, „Grosið syngur", eft-
ir Doris Lessing. Morio Sigurðordóttir les
þýðingu Birgis Sigurðssonor (S)
14.30 Leng ro en nefið nær. Frósögur of
fólki og tyrirburðum, sumor ó mörkum
rounveruleika og imyndunar. Umsjón:
Morgrét Erlendsdóttir. (Fró Akureyri.)
15.00 Fréttir.
15.03 Laugordogsflétto. Svonhildur Jok-
obsdóttir fær gest í létt spjoll með Ijúf-
um tónum, oð þessu sinni Einor Hólm,
skólostjóra Öskjuhllðorskóla. (Áður út-
vorpoð ó lougordag)
16.00 Fréttir.
16.04 Skimo. Umsjón: Steinunn Horðor-
dóttir og Ingo Steinunn Mognúsdóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Fréttir fró fréttastofu bornonno
17.00 Fréttir.
17.03 Fimm/fjórðu. Tónlistarþóttur ó síð-
degi. Umsjón: Lona Kolbrún Eddudóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðorþel. Ólofs sogq helgo. Olgo
Guðrún Ámodóttir les (62) Ásloug Péturs-
dóttir rýnir í textonn og veltir fyrir sér
forvitnilegum otriðum.
18.30 Tónlist.
18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir.
19.35 Stef. Umsjén: Bergþóro Jónsdóttir.
20.00 íslensk tónlist. Ágústo Ágústsdðttir
og Gunnor Guðbjörnsson syngjo, Agnes
Löve og Jónos Ingimundorson leiko með
ó píonó.
20.30 Draumoprinsinn. 2. þóttur. Umsjón:
Auður Horolds og Voldis Óskorsdóttir.
(Áður ó dagskró ó míðvikudog.)
21.00 Úr smiðju tónskóldo. Umsjón: Finn-
ur Torfi Stefónsson. (Áður útvorpoð ó
þriðjudog.)
22.00 Fréttir.
22.07 Endurteknir pistlor úr morgunút-
vorpi. Gognrýni. Tónlist.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Töfrateppið. Afrokstur somvinnu.
Indverjons Rovis Shonkors og tónlistor-
monno í Moskvu.
23.00 Kvöldgestir. Þóttur Jónosor Jónos-
sonor.
24.00 Fréttir.
0.10 Fimm/fjórðu. Endurtekinn tónlistor-
þóttur fró siðdegi.
1.00 Næturútvorp ó somtengdum rósum
til morguns.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvorpið. Kristln Ólofsdóttir
og Kristjón Þorvaldsson. Jón Björgvinsson
tolor fró Sviss. Veðurspó kl. 7.30. 8.00
Morgunfréttir. 9.03 Klemens Arnorsson og
Sigurður Rognorsson. Sumorleikurinn ki. 10.
Veðurspó kl. 10.45. 12.00 Fréttoyfirlit og
veður. 12.45 Hvitir mófor. Gestur Einor
Jónosson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturlu-
son. Sumorleikurinn kl. 15. 16.03 Dog-
skró. Veðurspó kl. 16.30. Pistill Böðvors
Guðmundssonar. Dogbókorbrot Þorsteins J.
kl. 17.30. 18.03 Þjóðorsólin. Sigurður G.
Tómosson og Leifur Houksson. 19.32
Kvöldtónor. 22.10 Allt i góðu. Guðrún
Gunnorsdóttir og Margrét Blöndol. Veðurspó
kl. 22.30. 0.10 Næturvokt Rósor 2. 1.30
Veðurfregnir. 1.35 Næturvokt Rósor 2.
heldur ófrom. 2.00 Næturútvorp.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17,
18, 19, 22 og 24.
NJETURÚTVARPID
2.00 Fréttir. 2.05 Með grótt i vöngum.
Endurtekinn þóttur. 4.00 Næturtónor. Veð-
urfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt
í góðu. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flug-
samgöngum. 6.01 Næturtónor hljómo
ófrom. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Morgun-
tónor. 7.30 Veðurfregnir. Morguntónor.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp
Norðurlond. 18.35-19.00 Útvorp Austur-
lond. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vest-
fjorðo.
ADALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Moddamo, kerling, fröken, frú. Katrln
Snæhólm Boldursdóttir. 7.10 Gullkorn. 7.20
Lífsspeki. 7.30 Pistill. 7.40 Gullkorn 7.50
Gestopistill 8.10 Fróðleiksmoli. 8.20 Um-
ferðoróð. 9.00 Umhverfispistill. 9.03 Gó-
rillo. Jokob Bjornor Grétorsson og Dovið Þúr
Jónsson. 9.05 Tölfræði. 9.30 Hver er moður-
inn? 9.40 Hugleiðing. 10.15 Viðmælondi.
11.00 Hljóð. 11.10 Slúður. 11.55 Ferskeytl-
an. 12.00 íslensk óskolög. 13.00 Horald-
ur Doði Rognorsson. 14.00 Triviol Pursuit.
15.10 Bingó í beinni. 16.00 Skipulogt
koos. Sigmor Guðmundsson. 16.15 Umhverf-
ispistill. 16.30 Moður dogsins. 16.45 Mól
dogsins. 17.00 Vongoveltur. 17.20 Útvorp
Umferðoróðs. 17.45 Skuggahliðor monnlifs-
ins. 18.30 Tónlist. 22.00 Næturvokt
Aðolstöðvorinnor. 3.00 Tónlist.
BYLGJAN FM 98,9
Eins logs undur
6.30 Þorgeiríkur. Eiríkur Jónsson og Eiríkur
Hjólmorsson. 9.05 Tveir með öllu. Jón
Axel og Gulli Helgo. 12.15 Tónlist i hódeg-
inu. Freymóður. 13.10 Anno Björk Birgis-
dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Mús-
son og Bjorni Dogur Jónsson. 18.05 Gull-
molor. 19.30 19:19. Fréttir og veður.
20.00 Hofþór Freyr Sigmundsson. 23.00
Siðbúið Sumorkvöld. 3.00 Næturvokt.
Fritlir kl. 7, 8, 9, 10, 11, 12, 14,
15, 16, 17. íþróttnfréttir kl. 13.
BYLGJAN Á ÍSAFIRDI
FM 97,9
6.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
22.00 Gunner Atli ó næturvokt. 2.00
Somtengt Bylgjunni FM 98,9.
BR0SIÐ FM 96,7
8.00 Hofliði Kristjónsson. 10.00 fjórtón
ótto fimm. Fréttir kl. 10, 12 og 13. 16.00
Jóhonnes Högnoson. Fréttir kl. 16.30.
19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Ágúst Mogn-
ússon. 24.00 Næturvoktin. 3.00 Nætur-
tónlist.
FM 957 FM 95,7
7.00 I bítið. Horoldur Glslason. Umferðor-
fréttir kl. 8. 9.05 Tveir hólfir í löggu.
Jóhonn Jóhonnsson og Volgeir Vllhjólmsson.
11.05 Voldis Gunnorsdóttir. 15.00 ivor
Guðmundsson. 16.05 i tokt við tímonn.
Árni Mognússon ósomt Steinari Viklorssyni.
iþróttafréttir kl. 17. Umferðorútvorp kl.
17.10. 18.05 islenskir grilltónor. 19.00
Diskóboltor. Holigrimur Kristinsson leikur lög
fró órunum 1977-1985. 21.00 Horoldur
Gisloson. 3.00 Föstudogsnæturvokt.
Friftir kl. 9, 10, 12, 14, 16 og
18. iþrittnfrittir kl. 11 og 17.
HLJÓDBYLGJAN AKUREYRI FM
101,8
17.00-19.00 Þráinn Brjánsson. Fréttir
fró Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18.
SÓLIN FM 100,6
8.00 Sólbað. Mognús Þór Ásgeirsson. 8.05
Umferðarútvorp. 9.30 Umfjöllun um góð-
hesta. 12.00 Þór Bæring. 13.33 Satt og
logið. 13.59 Nýjosto nýtt. 14.24 Ég vil
meiro (fæ aldrei nóg!) 15.00 Richard
Scobie. 18.00 Birgir Örn Tryggvoson.
20.00 Jón Gunnar Geirdal. 23.00 Arnar
Petersen. 3.00 Ókynnt tónlist til morguns.
STJARNAN FM 102,2
7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. 10.00
Tónlist og leikir. Sigga Lund. 13.00 Signý
Guðbjortsdóttir. Frósogon kl 15. 16.00
Stjörnustyrkur. Hjóla- og hlaupamaraþon
Stjörnunnor. 19.00 íslenskir tónar. 20.00
Stjörnustyikur. Fjölbreytl dagskró. 21.00
Baldvin J. Baldvinsson. 24.00 Dagskrórlok.
Frittir kl. 8, 9, 12, 17 og 19.30.
Banastundir kl. 7.05, 13.30 og
23.50.
ÚTRÁS FM 97,7
14.00 Iðnskólinn. 16.00 Búmml Gleðitón-
list framtiðor. Tobbi og Jói. 18.00 Smðsjó
vikunnor í umsjón F.B. Ásgeir Kolbeinsson
og Sigurður Rúnorsson. 20.00 M.R. 22.00
F.B. 24.00-4.00 Vokt.