Morgunblaðið - 08.08.1993, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.08.1993, Blaðsíða 7
©Inter IKEA Systems B.V. 1993 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. AGUST 1993 7 A SUNNUDOGUM kl. 13-17 og lengur á laugardögum SYLLING beddi. 3.900 < 2 O o unnudagsopnunin á síðasta ári var geysivinsæl nýjung hjá viðskiptavinum IKEA. Við komumst að því að fólki fannst þægilegt að geta notað frítímann til að skoða og velta fyrir sér hugsanlegum kaupum. Af þessum ástæðum höfum við ákveðið að endurvekja sunnudagsopnunina í ágúst. Opnunartilboðið er einstaklega glæsilegt. Sylling beddi sem hentar alls- staðar enda fyrirferðarlítill og meðfærilegur. Svo er hann á verði sem á sér enga hliðstæðu. Líttu við í sunnudagsbíltúrnum eða fáðu þér göngutúr til okkar. Við bjóðum uppá kaffi með smákökum frá Myllunni og auðvitað djús fyrir börnin. MYLLAN - býður upp á kökur með kaffinu. OPNUMARTÍMI MÁN. - FÖSTUD. 10 - 18.30 LAUGARDAGAR 10-16.00 SUNNUDAGAR 13-17.00 -fyrir fólkid í landinu KRINGLUNNI 7 • SÍMI 91-686650

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.