Morgunblaðið - 08.08.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.08.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 8. ÁGÚST 1993 * IT^ A er sunnudagur 8. ágúst, sem er 220. dagur UtWJf ársins 1993. 9. sd. e. trínitatis. Árdegisflóð í Reykjavik er kl. 9.41 og síðdegisflóð kl. 21.54. Fjara er kl. 3.32 og kl. 15.43. Sólarupprás í Rvík er kl. 4.56 og sólar- lag kl. 22.08. Myrkur kl. 23.21. Sól er í hádegisstað kl. 13.33 ogtunglið í suðri kl. 5.25. (Almanak Háskóla íslands.) Og hann sagði við þá: „Mannssonurinn er herra hvíldar- dagsins.“ (Lúk. 6,5.-6.) ARIMAÐ HEILLA O pTára afmæli. Á morgun, O t) mánudaginn 9. ág- úst, verður áttatíu og fimm ára Svanhvít L. Guðmunds- dóttir, Naustanesi, Kjalar- nesi. Hún tekur á móti gest- um á heimili dóttur sinnar og tengdasonar á Fomuströnd 1, Seltjamamesi, eftir kl. 16 á afmælisdaginn. O/Aára afmæli. í dag, 8. OU ágúst, er áttræður Haraldur Sigurðsson, Eyja- bakka 6, Reykjavík. Hann verður að heiman á afmælis- daginn. FRETTIR RANGÆINGAFELAGIÐ fer í árlega sumarferð sína laugardaginn 14. ágúst nk. Farið verður á Rangárvelli á Fjallabaksleið syðri að Álfta- vatni og að Hvanngili, síðan niður Emstmr og Fljótshlíð. Uppl. og skráning hjá stjóm- inni. Lagt verður af stað frá Umferðarmiðstöðinni kl. 8. FÉLAG eldri borgara í Reykjavík er með brids og fijálsa spilamennsku í Risinu, austursal, kl. 13 í dag. Fé- lagsvist í vestursal kl. 14. Dansað í Risinu í kvöld kl. 20-24. Hljómsveitin Gleði- gjafar leikur ásamt söngkon- unni Móeiði Júníusdóttur. Opið hús í Risinu á morgun, mánudag, frá kl. 13. Lög- fræðingur félagsins er til við- tals á þriðjudögum, panta þarf tíma. AFLAGRANDI 40, félags- miðstöð 67 ára og eldri. Félagsvistin hefst aftur á morgun, mánudag, kl. 14. Grillhátíð með skemmtiatrið- um og dansi nk. fímmtudag, miðar afhentir í afgreiðslunni á morgun, mánudag. GJÁBAKKI, félagsheimili eldri borgara í Kópavogi, er opið alla virka daga frá kl. 9-17. Á morgun, mánu- dag, verður spilaður lomber kl. 13 og er öllum opið. KIRKJA SELTJARNARNES- KIRKJA: Fundur í æskulýðs- félaginu í kvöld kl. 20.30. MINNINGARKORT MINNIN G ARKORT Gigt- arfélags Islands fást á skrif- stofu félagsins í Ármúla 5, s. 30760. SKIPIN RE YK JAVÍKURHÖFN: Reykjafoss fer utan í dag. HAFNARFJARÐARHÖFN: í dag kemur þýski togarinn Gemini inn til löndunar og Lagarfoss kemur að utan til Straumsvíkur. KROSSGATAN LARÉTT: 1 stór goggur, 5 bylgjan, 6 truflun, 9 grön, 11 ólyktar, 14 svelgur, 15 sjávargangs, 16 skilja eftir, 17 álít, 19 sættu sig við, 21 veini, 22 oft og títt, 25 hagnað, 26 kona, 27 málmur. LÓÐRÉTT: 2 hest, 3 baktal, 4 sálarkvöl, 5 flóð, 6 væg, 7 umfram, 9 jarðvöðulinn, 10 málaleitunin, 12 ofvirðing, 13 hjamið, 18 styrkja, 20 ending, 21 fomafn, 23 varðandi, 24 samtenging. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 rindi, 5 efnað, 8 eldir, 9 snarl, 11 tíkin, 14 uxi, 15 féleg, 16 lógar, 17 ill, 19 rein, 21 iðja, 22 tálmaði, 25 'ót, 26 ást, 27 rói. LÓÐRÉTT: 1 iðn, 3 der, 4 Illugi, 5 eitill, 6 frí, 7 aki, 9 sæfarar, 10 afleitt, 12 kúgaðir, 13 norpaði, 18 lóms, 20 ná, 31 íð, 23 lá, 24 at. Valur Valsson bankastjóri íslandsbanka um 5% nafnvaxtahækkun Aðgerðaleysi heföi þýtt gífurlegt tap bankans f ) Úrtakti viðalltnemae.t.v. slæma rekstrarstöðu bankans, segirforseti ASÍ I II III I II III III li il ll I II IIIIIIIII lll li miiimmm Étur einkavinavæðingin börnin sín? Er sumarhúsið þitt eldklárt? Nokkur minnisatriði og húsráð fyrir þig Gas Gasforðakútnum ætti ávallt að koma fyrir utandyra. Einn- ig lögnum þ.a.l. eftir því sem við verður komið. Rafmagn — Tæki Gera skal við bilaðar leiðslur og tæki. Gæta skal þess að þau séu ekki yfírhlaðin. Taka þarf tæki úr sambandi og slá út öryggjum þegar sumarhúsið er yfírgefíð. Kerti — Skreytingar Kerti skulu höfð á öruggum undirstöðum, fjarri brennan- legum efnum. Aldrei á að skilja eftir logandi kerti eitt sér. 4 I Áttræðisafmæli í Stykkishólmi Stykkishólmi. GARÐAR Jónsson fv. sjó- maður í Stykkishólmi hélt upp á 80 ára afmæli sitt 29. júlí sl. og þar mættu sam- ferðamenn hans margir gegnum árin. Er myndin tek- in í afmælisveislunni. Bæði réri Garðar á bátum hjá öðr- um og síðan fékk hann sér trillu sem hann átti um fjöldamörg ár, eða þar til heilsan og sérstaklega heymin leyfðu ekki lengur. Hann var seinustu árin í Frystihúsi Sig. Ágústssonar, en nú hefír hann keypt sér litla íbúð í byggingu Dvalar- heimilisins og þar er hann í fæði og unir vel. Lengi bjó hann einn og ógiftur í kofan- um sínum eins og hann nefndi hann, við Silfurgötuna í Stykkishólmi. Hann var Morgunblaðið/Ámi Helgason bæði stundvís og samvisku- samur í lífínu og húsbændum sínum vann hann veL Árni. Morgunblaðið/Árni Sæberg Bókaafhending FRÁ vinstri eru Helgi Steinar Karlsson formaður Múrarafélags Reykjavíkur, Sighvatur Björgvinsson iðn- aðarráðherra og Friðrik Andrésson formaður Múrara- meistarfélags Reykjavíkur. Múrara- og stein- smiðatal komið út ÆVISKRÁR 1.433 múrara og steinsmiða með sögulegu ívafi hafa verið teknar saman í tveggja binda bók. I sam- vinnu við ritnefnd Múrarafélags Iteykjavíkur og Múrara- meistarafélags Reykjavíkur vann Ættfræðiþjónusta Þor- steins Jónssonar að verkinu. Þarna eru því ítarlegar ætt- fræðilegar upplýsingar um foreldra, foreldra maka, böm og maka þeirra. Sighvati Björgvinssyni iðnaðarráðherra var fagnaðarefni hversu vel þetta rit væri úr garði gert. Honum var málið skylt því í bókinni er sagt frá afa hans. Útgefandi er bókaútgáfan ítarlegar ættfræðilegar upplýsingar Þjóðsaga. Handrit bókarinnar var tekið saman af Ættfræði- stofu Þorsteins Jónssonar í samvinnu við Brynjólf Ámundason og ritnefnd sem fyrrgreind fagfélög múrara skipuðu. í bókinni eru ævi- skrár 1.433 múrara og stein- smiða. Þar af er ein kona, Elísabet Finsen, sem tók sveinspróf í Esbjerg á Jótlandi 1942. I bókinni er fjöldi Ijós- mynda af starfí og verkum steinsmiða og múrara að fomu og nýju. Lýður Bjömsson sagnfræðingur gerði mynda- textana. Múraratal og steinsmiða er tveggja binda verk, samtals 858 blaðsíður. Bókin kostar 10.980 kr með virðisauka- skatti. Á dögnnum komu saman ýmsir múrarar og múrarar- meistarar í sal Múrarafélags Reykjavíkur í Ármúla 23 til að fagna útkomu stéttatalsins. Þar var Sighvati Björgvinsyni iðnaðarráðherra og Haraldi Sumarliðasyni forseta Lands- sambands iðnaðarmanna af- hent fyrstu eintökin. Það kom fram í ræðu Helga Steinars Karlssonar formanns Múrar- félags Reykjavíkur, að unnið hefði verið að þessu verki síð- an 1987 og ritnefndin skipuð. Það kemur fram í inngangi verksins að ættfræðileg atriði hefðu verið unnin óháð því hvort innsend gögn hefðu ver- ið fyrir hendi. u ’

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.