Morgunblaðið - 08.08.1993, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 08.08.1993, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SIONVARP SUNNUDAGUR 8. AGUST 1993 Sjónvarpið 18.50 ► Táknmálsfréttir 19 00 RADklAPPUI ► Töfraglugginn DHHRUCrm Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum.End- ursýndur þáttur frá miðvikudegi. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 20.00 ►Fréttir og íþróttir 20.35 ►Veður 20 40 blFTTIB ^ Já’ ráðherra (Yes, PICI I ln Minister) Breski gaman- myndaflokkurinn Já, ráðherra er eitt- hvert vinsælasta sjónvarpsefni sem Bretar hafa gert. Þessir þættir voru áður á dagskrá Sjónvarpsins árið 1983 og eru nú endursýndir. Aðal- hlutverk: Paul Eddington, Nigel Hawthome og Derek Fowies. Þýð- l andi: Guðni Kolbeinsson. (1:21) 21.10 ►Nýjasta tækni og vísindi í þættin- um verður meðal annars sagt frá rannsóknum á lofthjúpi jarðar, sólar- orkuhúsum og endursýnd stutt mynd sem Sjónvarpið gerði 1992 um útbún- að fyrir hækju til að hægt sé að láta hana standa þegar þörf krefur. Um- sjón: Sigurður H. Richter. 21.25 ►Úr ríki náttúrunnar - Svölungar í Svartahelli (Wildlife on One: Ser- pents Swiftlets and the Chasm of Gloom) Svölungar líma saman hreið- ur sín með munnvatni. Hreiðrin eru eftirsótt til átu og í myndinni er fylgst með söfnun þeirra í Svartahelli á Borneó. Þýðandi og þuiur: Óskar Ingimarsson -»-22.00 ► Lífið er lotterí (Come In Spinner) Ástralskur myndaflokkur sem segir frá viku í lífi þriggja kvenna í Sidney í síðari heimsstyijöldinni. Leikstjóri: Robert Marchand. Aðalhlutverk: Lisa Harrow, Rebecca Gibney og Kerry Armstrong. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok MÁNUPAGUR 9/B STÖÐ TVÖ 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17.30 BHRNAEFKI ► Regnboga- Birta Hún Regn- boga-Birta á heima í Regnboga-landi og þar gerist ýmislegt skemmtilegt. 17.50 ►! sumarbúðum Teiknimynd. 18.10 ►Duke Ellington (On the Road with Duke Ellington) Þáttur um lífshlaup þessa snjalla jasstónlistarmanns. Þátturinn var áður á dagskrá í maí 1991. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Grillmeistarinn Steingrímur Her- mannsson og Helgi Pétursson verða gestir Sigurðar L. Hall við grillið í kvöld. 20.45 ►Covington kastali (Covington Cross) Breskur myndaflokkur. (8:13) 21.40 IfVllfllYliniD ►Frambi°ð- Rllnin I RUin andinn (Grass Roots) Framhaldsmynd um ungan og metnaðargjaman lögfræðing, Will Lee, sem hættir lífi sínu þegar hann býður sig fram til öldungadeildar Bandaríkjaþings. Þegar kosninga- baráttan stendur sem hæst neyðist Will til að veija mann sem er sakað- ur um hrottafengin morð. Valdamikl- um meðlimum öfgasamtaka finnst að Will gangi ekki nægilega hart fram í vöm fyrir sakbominginn og hóta að binda enda á framboð Wills og líf hans. Seinni hluti verður á dagskrá á þriðjudagskvöld. Aðalhlut- verk: Corbin Bentsen, Mel Harris og Katherine Helmond. Leikstjóri: Jerry London. 1992. 23.15 ►Logandi hræddir (The Living Daylights) Rússneskur gagnnjósnari reynir að koma af stað stríði á milli leyniþjónustu Breta og Rússa og þó yfirmenn Bonds láti blekkjast þá er hann ekki fæddur í gær. 007 flýgur á milli heimsálfa og þræðir upp svika- vef samsærismannsins. Myndin er hröð og uppfull af frábærum tæknib- rellum. Aðalhlutverk: Timothy Dal- ton, Maryam d’Abo, Joe Don Baker, Art Malik og Jeroen Krabbé. Leik- stjóri: John Glen. 1987. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ 'h Mynd- bandahandbókin gefur ★★★ 1.20 ►BBC World Service - Kynningar- útsending Lífið er lotterí - Margt breytist í Sidney þegar bandarísk- ir herflokkar streyma þangað í október árið 1944. Þijár konur reka snyrtistofu saman SJÓNVARPIÐ KL. 22.00 Það er komið fram í október árið 1944 og bandarískir herflokkar streyma til Sidney í Ástralíu. Borgin hefur breyst í einn stóran glaumbæ fyrir þá sem eru tilbúnir til að hætta ein- hveiju í lífsins lotteríi. í miðri hring- iðunni eru konurnar, sem sumar hveijar eiga eiginmenn eða unnusta á vígvellinum. Það reynir á siðferðis- þrek og heilbrigt gildismat og sumar verða nú að axla nýja ábyrgð eða taka erfiðar ákvarðanir upp á eigin spýtur. í ástralska myndaflokknum sem Sjónvarpið byijar sýningar á í kvöld segir frá viku í lífi þriggja kvenna við þessar aðstæður. Þær vinna saman á snyrtistofu á glæsi- legasta hóteli borgarinnar. Á daginn snyrta þær og farða gestina. Á kvöldin leggja þær allt undir. Lee er ásakadur um kynþáttafordóma STÖÐ 2 KL. 21.40 Will Lee er að- stoðarmaður eins valdamesta öld- ungadeildarþingmanns Suðurríkj- anna og þegar þirigmaðurinn veikist alvarlega er lögfræðingurinn beðinn um að bjóða sig fram í hans stað. Stuttu eftir að kosningabaráttan hefst þarf Will að taka að sér vörn fyrir hvítan mann sem er sakaður um að hafa myrt blökkumenn á hrottafenginn hátt. Will reynir að sinna málinu af bestu samvisku en fjölmiðlar saka hann um kynþátta- fordóma og valdamikil samtök öfga- manna hóta að drepa hann ef sak- borningurinn sleppur ekki við fang- elsisdóm. Ofan á þetta þætist að öll sú athygli sem framboðið og réttar- höldin vekja verður til þess að Will á erfitt með að halda ástarsambandi sínu við Kate Rule, starfsmann bandarísku leyniþjónustunnar, frá kastljósi fjölmiðlanna. Frambjóðand- inn er spennumynd í tveimur hlutum Lífið er lotterí er ástralskur myndaflokkur YMSAR STÖÐVAR SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Hour of the Gun W 1967, James Gamer 11.00 Iee Castles A 1978, Robby Benson, Lynn-Holly Johnson 13.00 Silent Night, Lonely Night A 1969, Lloyd Bridges, Shirley Jones 15.00 The Last of the Secret Agents? L 1966, Marty Allen, Steve Rossi 17.00 Body Slam G 1987, Dirk Benedict, Rowdy Roddy Piper 18.40 UK Top Ten 19.00 Boyz N the Hood F 1991, Cuba Gooding, Larry Fishbume, Ice Cube 21.00 Frankie and Johnny A, G 1991, Michelle Pfeiffer, A1 Pacino 23.00 Lambada F 1990, J Eddie Peck 24.45 I Start Counting T 1969, Jenny Agutter 2.50 Till Death Us Do Part T 1991 SKY OME 5.00 Bamaefni 5.25 Lamb Chop’s Play-a-Long 6.50 Teiknimyndir (The DJ Kat Show) 8.30 The Pyramid Game 9.00 Card Sharks 9.30 Con- centration. Einn elsti leikjaþáttur sjón- varpssögunnar, keppnin reynir á minni og sköpunargáfu keppenda 9.50 Dyn- amo Duck 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 E Street 11.30 Three’s Comp- any 12.00 Falcon Crest 13.00 Aspen 14.45 Bamaefni (The DJ Kat Show) 16.00 Star Trek: The Next Generation 17.00 Games World 17.30 E Street 18.00 Rescue 18.30 Full House 19.00 It 21.00 Star Trek: The Next Generation 22.00 The Streets of San Francisco 23.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Þolfimi 7.00 Golf: BMW Inter- national Open í Munchen 8.00 Strandabolti: Alþjóðlega mótið í Mar- seille 8.30 Fijálsar íþróttin IAAF Grand Prix í Mónakó 10.00 Honda Intemational Motor Sports fréttimar 11.00 Tennis: ATP mótið í Los Angel- es 13.00 Tennis: ATP mótið í Kitzbue- hel 15.00 Kappakstun Þýska kapp- aksturskeppnin 16.00 Indycar Racing: Ameríkukeppnin 17.00 Eurofun: PBA Brimbretti 1993 17.30 Eurosport fréttir 18.00 Tennis: ATP mótið í Los Angeles 20.00 Hnefaleikar: Intemat- ional World & European Champions- hip Boxing 21.00 Knattspyma: Evr- ópumörkin 22.00 Eurogolf: magasín- þáttur 23.00 Eurosport fréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd 0 = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósor l. Sol- , veig Ttiororensen og Trousti Þór Sverris- son. 7.30 Fréttayfirlit. Veíurfregnir. 7.45 Heimsbyggð. Sýn til Evrópu. Óðinn Jóns- son. 8.00 Fréttir. 8.20 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonor. 8.30 Fréttoyfirlit. Fréttir ó ensku. 8.40 Úr menningorlífinu. 9.00 Fréttir. 9.03 Loufskólinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Kristjón Sigurjónsson. 9.45 Segðu mér sögu, .Átök í Boston. Sgon of Johnny Tremoine" eftir Ester Forbes. Bryndis Viglundsdóttir les eigin þýðingu (33). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi ó vinnustöðum. 10.15 Árdegistónor 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélogið í nærmynd. Bjorni Sig- tryggsson og Sigriður Arnordóttir. 11.53 Dogbókin. 12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi. 12.01 Heimsbyggð. Óðinn Jónsson. 12.20 Hódegisfréttir 12.45 Veóurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dónorfregnir. Auglýsingor. 13.05 Hðdegisleikrit Utvarpsleikhússins, „Ekkert nemo sonnleikonn" eftir Philip ® Motkie. 1. þóttur. Þýðondi: Ingibjörg Jóns- dóttir. Leikstjóri: Boldvin Holldórsson. 13.20 Stefnumót. Holldóra Friðjónsdóttir og Þorsteinn G. Gunnorsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Úlvorpssagon, „Grosið syngur” eftir Doris Lessing. Moríó Sigurðardóttir les þýðingu Birgis Sigurðssonnr (16) 14.30 „Að noto lillu gróu heilosellurnor" Líf Hercule Poirots. Sigurloug M. Jónos- dóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónmenntir. Metropoliton-óperon. Randver Þorlóksson. 16.00 Fréttir. 16.04 Skímo. Ásgeir Eggertsson og Stein- unn Horðordóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir fró fréttostofu barnonno. 17.00 Fréttir. 17.03 Ferðnlog. Tónlistorþóttur. 18.00 Fréttír. 18.03 Þjóðorþel. Ólofs soga helgo. Olgo Guðrún Árnodóttir les (72) Jórunn Sigurð- ordóttir rýnir í textonn. 18.30 Dogur og vegur. Heiðveig Rognors- dóttir, Stígomótum, talor. 18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir. 19.35 Stef. Umsjón: Bergþóro Jónsdóttsr. 20.00 Fró tónskóldoþinginu i Poris i vor. - „Initiotion” eftir Gisle Kverndokk fró Noregi. Peter Herresthal leikur ó fiðlu með Sinfóníuhljómsveit Norsko tóniistor- skólons; Simon Streotíeild stjórnor. - „Torontello" eftir Alfred Jonson fró Nor- egi. Borealis-sveitin leikur: Christion Eggen stjórnor. - „Koi“ eftir Morc-Antony Turnoge fró Bret- londi. Ulrich Heinen leikur ó selló ósomt Nútímotónlistorhópnum i Birminghom,- Simon Rottle stjórnor. - „Capriole" eftir Kimmo Hokolo fró Finn- londi. Kori Kriikku leikur ó bossoklari- nett og Anssi Kortunen ó selló. Umsjóm Uno Morgrét Jónsdóttir. 21.00 Sumarvoko. o. Hvaloþóttur séro Sigurðor Ægissonor (Steypireiður.) b. „Bænhús í Furufirði og krisnihold ó Horn- ströndum". Ræðo séro Ágústs Sigurðsson- or. c. Þjóðsögur I þjóðbraul. „Höfða- brekku-Jóko og Hörglondsprestur". Jón R. Hjólmarsson _ flytur. Umsjón: Pétur Bjornoson (Fró ísofirði.) 22.00 Fréttir. 22.07 Endurteknir pistlor úr morgunút- vorpi. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Somfélogið i nærmynd. Endurtekið efni úr þóttum liðinnor viku. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Mognússon. 24.00 Fréttir. 0.10 Ferðolog. Endurtekinn þóttur. 1.00 Næturútvorp ó somtengdum rósum. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Kristin Ólafsdóttir og Kristjón Þor- voldsson. Jón Ásgeir Sígurðsson tolor fró Bondorikjunum. Veðurspó kl. 7.30. Bando- ríkjopistill Karls Ágústs Úlfssonor. 9.03 I lousu lofti. Klemens Arnotsson og Sigurður Rognorsson. Sumorleikurinn kl. 10. Iþrótto- fréttir kl. 10.30. Veðurspó kl. 10.45. 12.45 Hvilir mófor. Gestur Einor Jónosson. 14.03 Snorroloug. Liso Pólsdóttir. Sumorleikurinn kl. 15. 16.03 Dogskró. Dægurmóloútvorp og fréttir. Kristinn R. Ólofsson tolor fró Spóni. Veðurspó kl. 16.30. Meinhornið. Dogbókorbrot Þorsteins J. kl. 17.30. 17.50 Héroðsfréttoblöðin. 18.03 Þjóðorsólin. 19.32 Rokkþótturinn. Andreo Jónsdóttir. 22.10 Allt í góðu. Jón Atli Jónosson. 0.10 í hóttinn. Guðrún Gunnorsdóttir og Morgrét Blöndol. 1.00 Næturútvorp. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NCTURÚTVARPID 1.00 Næturtónor. 1.30 Veðurfregnir. I. 35 Glefsur. 2.00 Fréttir. 2.04 Sunnu- dagsmorgunn með Svovori Gests endurtek- inn. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir of veðri, færð og flugsomgöng- um. 5.05 Allt í góðu. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flugsomgöngum. 6.01 Morg- untónor. 6.45 Veður. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp Norðurl. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Moddama, kerling, fröken, frú. Kotrín Snæhólm Boldursdóttir. 7.10 Gullkorn. 7.20 Lífsspeki. 7.30 Pistill. 7.40 Gullkotn 7.50 Gestopistili. 8.10 Fróðleiksmoli. 8.20 Um- ferðaróð. 9.00 Umhverfispistill. 9.03 Gó- rillo. Jokob Bjornor Grélorsson og Dovið Þór Jónsson. 9.05 Tölfræði. 9.30 Hver er moður- inn? 9.40 Hugleiðing. 10.15 Viðmælondi. II. 00 Hljóð. 11.10 Slúður. 11.55 Ferskeytl- on. 12.00 íslensk óskolög. 13.00 Horald- ur Doði Rognorsson. 14.00 Triviol Pursuit 15.10 Bingó I beinni. 16.00 Skipulagl koos. Sigmor Guðmundsson. 16.15 Umhverf- ispistill. 16.30 Moður dogsins. 16.45 Mól dogsins. 17.00 Vongoveltur. 17.20 Útvorp Umferðoróðs. 17.45 Skuggohliðar monnlifs- ins. 18.30 Tónlist. 20.00 Pétur Árnoson. 24.00 Ókynnt tónlist til morguns. Radiusflugur kl. 11.30, 14.30 og 18. BYLGJAN FM 98,9 6.30 horgeirikur. Eirikur Jónsson og Eirikur Hjólmorsson. 9.05 Tveir með öílu. Jón Axel og Gulli Hclgo. 12.15 Helgi Rúnor Sigurðsson. 13.10 Anno Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Mósson og Bjotni Dogur Jónsson. 18.30 Gullmolor. 19.30 19:19. Fréttir og veður. 20.00 Pólmi Guðmundsson. 23.00 Halldór Bock- mon. 2.00 Næturvokt. Frétfir ó heila tímanum fró kl. 7 - 18 og kl. 19.30, frittayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréHir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRÐIFM 97,9 6.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05 Gunnar Atli Jónsson. Fotið yfir atburði liðinn- or helgor ó ísnfirði. 19.00 Somtengt Bylgj- unni FM 98,9. 20.30 Sjó dagskró Bylgjunn- ar FM 98,9. 23.00 Kristjón Geir Þorlóks- son. Nýjosta tónlistin í fyrirrúmi. 24.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. BROSID FM 96,7 8.00 Morgunbrosið. Hofliði Kristjónsson. 10.00 fjórón ótto fimm. Fréttir kl. 10, 12 og 13. 16.00 Jóhannes Högnoson. Fréttir kl.16.30. 18.00 Lóra Yngvodóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Listasiðir Svonhildar.22.00 Böðvar Jónsson. 1.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 í bitið. Haroldur Gislason. 8.30 Tveir hólfir með löggu. Jóhonn Jóhonnsson og Volgeir Vilhjólmsson. 11.05 Voldis Gunnarsdóttir. 14.05 ívar Guðmundsson. 16.05 Árni Mognússon og Steinor Viktors- son. Umferðorútvorp kl. 17.10. 18.05 is- lenskir grilltónar. 19.00 Sigvaldi Koldol- óns. 21.00 Haraldur Gisloson. 24.00 Valdis Gunnorsdóttir, endurt. 3.00 ívor Guðmundsson, endurt. 5.00 Árni Magnús- son, endurt. Frétfir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16, 18. íþróHofréHir kl. 11 og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Frétt- ir frá fréttast. Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 7.00 Sólarupprásin. Guðni Már Hennings- son. 8.00 Sólbað. Morgunþáttur í umsjón Mognúsar Þórs Ásgeirssonor. 9.30 Mánu- dogspistillinn. 12.00 Þór Bæring. 13.33 Sott og logið. 13.59 Nýjosta nýtt. 14.24 Islandsmeistarakeppni i Olsen ðlsen. 15.00 Birgir Orn Tryggvoson. 18.00 Tónlist. 20.00 Breski og bondariski listinn. Þór Bæring. 24.00 Okynnt tónjist til morguns. STJARNAN FM 102,2 9.00 Fréttir og morgunbæn. 9.30 Barno- þátturinn Guð svarar. 10.00 Sigga Lund. Létt tónlist og leikir. 13.00 Signý Guð- bjortsdóttir. Frásagan kl. 15. 16.00 Lifið og tilveron. Ragnar Schram. 19.00 Croig Mangelsdorf. 19.05 Ævintýraferð i Ódyss- ey. 20.15 Prédikun B.R. Hicks. 20.45 Riihard Porimhief. 21.30 Fjölskyldu- fræðslo. Dr. James Dobson. 22.00 Ólafur Houkur Ólafsson. 24.00 Dagskrórlok. Bænastundir kl. 7.05, 13.30, 23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17. ÚTRÁS FM 97,7 16.00 F.Á. 18.00 M H 20.00 F.B. 22.00-1.00 Ljóðmælgi og speki hnot- skurnarmannsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.