Morgunblaðið - 08.08.1993, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 08.08.1993, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 8. ÁGÚST 1993 33 A tti r« 1 ■ Mh II ■ ■ A I VC/K A D Rafeindavirki Fyrirtæki í sölu og þjónustu á fjarskipta-, siglinga- og fiskileitartækjum óskar eftir raf- eindavirkja með starfsreynslu til starfa á þjónustudeild. Skriflegum umsóknum skal skila til auglýs- ingadeildar Mbl., merktum: „Rafeind - 547.“ Tónlistarkennarar Tónlistarskóla Eskifjarðar og Reyðarfjarðar vantar píanó/tónmenntakennara til starfa á næsta skólaári. Umsóknarfrestur er til og með 20. ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 91-41475. Stjórn Tónlistarskóla Reyðarfjarðar og Eskifjarðar. Leikskólinn Sólhlíð Fóstra óskast í fullt starf á deild 1-2 ára barna í leikskólanum Sólhlíð, Engihlíð 6-8. Nánari upplýsingar veitir Elísabet Auðuns- dóttir, leikskólastjóri, í síma 601594. Leikskólinn Sunnuhlíð Fóstra eða starfsfólk með aðra uppeldis- menntun óskast til starfa á leikskólan- um/skóladagheimilinu Sunnuhlíð v/Klepp. Um fullt starf er að ræða. Nánari upplýsingar veitir Margrét Þorvalds- dóttir, leikskólastjóri, í síma 602564. Eitthvað fyrir þig? Matreiðsluklúbbur Vöku-Helgafells, Nýir eftirlætisréttir, er enn að vaxa. Við óskum því eftir að ráða duglegt og áhugasamt fólk til kynningarstarfa í tengslum við klúbbinn. Vinsamlegast hafið samband við Elínu Garð- arsdóttur í síma 688 300 fyrir hádegi næstu daga. R E T T I R 8 MATREIOSLUKLÚBBUR % | VOKU-HELGAFELLS | Verslunarstjóri - deildarstjóri - matvöruverslun Stórt og öflugt fyrirtæki, er rekur matvöru- verslanir víðsvegar í borginni, hefur falið okkur að leita að starfsmanni í stöðu verslun- arstjóra og annan í stöðu deildarstjóra. Leitað er að dugmiklum, kröftugum og fjöl- hæfum einstaklingum er hafi góða reynslu og þekkingu af sambærilegum störfum. Við- komandi aðilar þurfa að vera hugmyndaríkir, vel skipulagðir, hafi frumkvæði og metnað til þess að ná árangri, eiga gott með að umgangast fólk og búa yfir leiðtogahæfileik- um til þess að stjórna fólki. í boði eru skemmtileg og krefjandi störf hjá metnaðarfullu fyrirtæki, ásamt góðum laun- um íyrir rétta aðila. Umsóknareyðublöð ásamt frekari upplýsjng- um um störf þessi eru veittar á skrifstofu okkar. Þjónustumiðstöð atvinnulífsins, ráðningarþjónusta - fyrirtækjasala, Hafnarstræti 20, 4. hæð, símar 624550 - 625080. ER ATVINNUUMSÓKNIN ÞÍN í LAGI? SKÝ - RÁÐGJAFAÞJÓNUSTA íþróttakennari - fimleikaþjálfari Fimleikadeild Gróttu óskar að ráða íþrótta- kennara og/eða fimleikaþjálfar. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „G - 4401“, fyriri 12. ágúst. Leikskólinn Mýri Viljum ráða fóstrur til starfa á foreldrarekinn . leikskóla í litla Skerjafirði. Upplýsingar hjá leikskólastjórum í síma 625044 eða 625046. Starf við Ijósritun Óskum eftir að ráða hæfan starfskraft í hálfs- dagsstarf á Ijósritunarstofu. Æskilegt er að viðkomandi geti unnið sjálf- stætt og hafi starfað við Ijósritun. Svör sendist auglýsingadeild Mbl. fyrirföstu- daginn 13. ágúst merkt: „L - 13778“. Vélskóflustjóri - kranamaður Okkur vantar vanan mann á vélskóflu og kranamann í afleysingastörf. Björgun hf., Sævarhöfða 33, sími 681833. Prentsmiður óskast Óskum eftir að ráða prentsmið. Æskilegt er að viðkomandi hafi unnið við Macintosh tölvu með QuarkXPress umbrotsforrit og Free- Hand teikniforrit. Góð vinnuaðstaða - ný tæki. Upplýsingar veitir Indriði Valdimarsson í síma 93-11127 eða 93-12052. Prentverk Akraness hf., Heiðargerði 22, Akranesi. Fjármálastjóri Innflutnings- og útgáfufyrirtæki óskar eftir að ráða fjármálastjóra frá og með 1. septem- ber nk. Starfið felst í yfirumsjón með öllum fjármál- um fyrirtækisins, þ.m.t. bókhald, áætlana- gerð, hagtölugerð og úrvinnsla gagna. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu við- skiptafræðingar eða hafi sambærilega menntun. Aðeins koma til greina aðilar, sem hafa nokkurra ára reynslu af fjármálastjórn í fyrirtækjarekstri. Umsóknarfrestur er til og með 11. ágúst nk. Umsóknareyðublöð og nánarö uppfýsingar á skrifstofunní ffrá kS. 9-H5. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Liösauki hf. Skólavördustig la - 101 Reykjavik - Simi 621355 Sölumaður- hjólbarðar Viljum ráða áhugasaman og röskan sölu- mann bifreiðahjólbarða. Verður að hafa lifandi áhuga. Umsóknir, með upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf, sendist til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „Hjólbarðar - 10935“, fyrir 13. ágúst. Öllum umsóknum verður svarað. Vélamaður - kranamaður Viljum ráða nú þegar vanan mann með véla- réttindi og meirapróf og reynslu í stjórn vinnuvéla. Ennfremur mann með reynslu og réttindi á bílkrana. Upplýsingar gefur Elín í síma 985-34012. ÍSTAK I Frá Gagnfræðaskólanum á Sauðárkróki Kennarar Sérkennara vantar í sérdeild við skólann. Einnig vantar almennan kennara. Meðal kennslugreina: Raungreinar og stuðningskennsla. Upplýsingar veita Björn Sigurbjörnsson, skólastjóri, í síma 95-36622 og Óskar Björns- son, aðstoðarskólastjóri, í síma 98-21602. Einkaheimili Óskum að ráða konu til starfa á einkaheimili í Garðabæ. Vinnutími frá kl. 8-14, fimm daga vikunnar. Starfið felst í umsjón með tveimur börnum, 6 og 7 ára, léttum heimilisþrifum o.fl. Við leitum að áreiðanlegri og elskulegri konu til að gegna þessu mikilvæga starfi. Viðkomandi þarf að hafa bfl til umráða. Byrjunartími 1. september nk. Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., Skeifunni 19, merktar: „182“ fyrir 17. ágúst nk. Hagvangur h f Skeifunni 19 Reykjavík | Sími 813666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Skrifstofu- og verslunarstarf Óskum eftir að ráða starfskraft í verslun og á skrifstofu okkar. Starfið krefst kunnátttu í almennum skrifstofustörfum, afgreiðslu, tölvuvinnslu, enskukunnáttu, verslunarbréf- um, tollskýrslum, símavörslu o.fl. Við leitum að áhugasömum og þjónusíuliprum einstaklingi í heilsdagsstarf, sem að hluta til sinnir stjórnunar- og tfúnaðarstarfi, hefur frumkvæði og getur starfað sjálfstætt. Reglu- semi og stundvísi em algjört skilyrði. Eingöngu er um að raööa framtíðajrstarf. Áhugasamir leggi inn upplýsingar um atdur menntun og fyrri~störf til auglýsingadeildar Mbl., fyrir föstudaginn 13. ágúst, merktar: „A - 545.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.