Morgunblaðið - 08.08.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.08.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ HUGVEKJA/VEÐUR SUNNUDAGUR 8. ÁGÚST 1993 9 Hver snart mig? eftir JÓNAS GÍSLASON vígslubiskup Þar var kona, er hafði haft blóðlát í tólf ár ... snart klæði hans. Hún hugsaði: Ef ég fæ aðeins snert klæði hans, mun ég heil verða! Jafnskjótt þvarr blóðlát hennar ... Jesús fann ... að kraftur hafði farið út frá honum ... sneri sér við í mannþrönginni og sagði: Hver snart mig? Lærisveinar hans sögðu við hann: Þú sérð, að manníjöldinn þrengir að þér, og spyrð þó: Hver snart mig? Hann litaðist um til að sjá, hver þetta hefði gjört, en konan, sem vissi, hvað fram við sig hafði farið ... féll til fóta honum ... Jesús sagði við hana: Dóttir, trú þín hefur bjargað þér! Far þú í friði, og ver heil meina þinna! (Mark. 5:25-34.) Amen Hver snart mig? Undarleg spurning! Mannfjöldinn þrengdi að og ótal margir snertu hann. Vér sjáum undrun lærisveinanna. Hver snart mig! Jesús vissi ofurvel, að ein snerting var öðru vísi en allar aðrar! Hann gat hjálpað! En ekkert af þessu segir allt um hann. Hann var enn meiri! Hver er Jesús? Leitum vér til hans? Hvers vegna? Hvers væntum vér af honum? Jesús er Guðs sonurinn, frelsari vor og Drottinn! Blóðfallssjúka konan kom til hans af þörf. Hann var eina vonin eftir að allt annað hafði brugðizt henni. Hann elskar oss eilífum kærleika og þráir að líkna oss. Vér leitum hans með allt, er oss liggur á hjarta! Og henni varð að trú sinni! Hún varð heil af meini sínu! Dóttir, trú þín hefur bjargað þér! Hún ein leitaði hans af þörf! Því varð hún heil! Hví leitaði fólk til Jesú? Hvers vænti það af honum? Ástæðurnar voru margvíslegar. Sumir leitaðu hans sem spámanns, aðrir spekings eða fræðara, enn aðrir leiðtoga eða læknis. Hann var einstæður, öðru vísi en allir aðrir og fólk fann í honum það, sem það leitaði að. En því er farið sem fyrr: Sá einn, er leitar í þörf og treystir honum fær að reyna kraft hans! Aðrir finna ekkert! Ekkert gjörist fyrr en vér leitum hans af þörf, leitum hans sem Drottins vors og frelsara! Þá fáum vér að reyna hver hann er og sjáum dýrð hans! Margir leita til Jesú með allan vanda. Erum vér í þeim hópi? Leitum vér Jesú? í hvaða tilgangi?? Þetta eru spurningarnar er mæta oss í dag. Biðjum: Þökk, Drottinn Guð, að vér megum leita þín í þörf. Þú vísar engum þurfandi frá þér. Gef vér komum til þín með allan vanda. Þökk, að þú gefur þeim kraft, er treysta þér. Blessa oss ríkulegri blessun þinni fyrir Jesúm Krist. Amen VEÐURHORFUR í DAG, 8. ágúst YFIRLIT í GÆR: Skammt austur og suðaustur af landinu er 1005 mb lægðardrag sem þokast norðaustur við Hvarf er 1.004 mb lægð sem hreyfist austur. HORFUR í DAG: Suðaustangola og dálítil rigning með suðaustur ströndinni í fyrstu en annars fremur hæg norðlæg eða breytileg átt. Súld verður á annesjum norðanlands en úrkomulítið í innsveitum og léttir til sunnanlands er líður á daginn. Hiti á bilinu 5 til 16 stig, hlýj- ast suðvestanlands. HORFUR Á MÁNUDAG OG ÞRIÐJUDAG: Fremur hæg norðlæg átt eða hafgola. Dálítil súld norðan og norðvestanlands en víðast léttskýj- að á Suður og Suðausturlandi. Hiti á bilinu 4 til 16 stig, hlýjast sunnan- lands. HORFUR Á MIÐVIKUDAG: Hæg vestan- og norðvestanátt. Þokuloft með vesturströndinni og skúrir norðanlands en annars yfirleitt bjart- viðri. Hiti áfram 4 til 16 stig, hlýjast suðaustanlands. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma Staður hiti veður Staður hiti veður Akureyri 7 súld Glasgow 15 rigning og súld Reykjavík 7 skýjað Hamborg 13 skýjað Bergen 13 skýjað London 14 skýjað Helsinki 17 skýjað Los Angeles 19 þokumóða Kaupmannahöfn 15 skúr Lúxemborg 13 léttskýjað Narssarssuaq 7 súld Madríd vantar Nuuk 4 þoka í grend Malaga 25 hálfskýjað Osló 16 sýjað Mallorca 22 léttskýjað Stokkhólmur 14 rigning Montreal 13 léttskýjað Þórshöfn .11 þoka í grend NewYork 18 rigning Algarve 17 heiðskirt Orlando 26 heiðskírt Amsterdam 17 alskýjað París 14 skýjað Barcelona 25 skýjað Madeira 21 skýjað Berlín 14 skýjað Róm 23 þokumóða Chicago 14 skýjað Vín 17 léttskýjað Feneyjar 23 léttskýjað Washington 19 þokumóða Frankfurt 11 heiðskírt Winnipeg 15 heiðskírt ö :(dh A' o Sunnan, 4 vindstig. Vindörin sýnir vindstefnu ▼ Heiðskírt AH '*l Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað og fjaðrimar vindstyrk, heii fjöður er 2 vindstig. / / / * / * * * * • _í_ * 10° Hitastig r r r r r * / / * / * * * * * v v V v Súld Rigning Slydda Snjókoma Skúrir Slydduél Él = Þoka Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 6.—12. ágúst, að báöum dögum meötöldum er í Vesturbœjarapóteki, Melhaga 20—22. Auk þess er Háaleitisapótek, Háaleitisbraut 68 opiö til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyöarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/ 0112. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Breiðholt - helgarvakt fyrir Breiöholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og 670440. Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæö: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Neyöarsími vegna nauðgunarmála 696600. Ónæmi8aögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16—17. Fólk hafi meö sór ónæmisskfrteini. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræ öingur veitir upplýs- ingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamæling- ar vegna HIV smits fást aö kostnaðarlausu í Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsókn- arstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu- deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslu- stöövum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Alnæmiscamtökin eru meö símatíma og ráögjöf miili kl. 13—17 alla virka daga nema fimmtudaga í síma 91-28586. Samtökin ’78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Félag forsjáriausra foreldra, Bræöraborgarstíg 7. Skrif- stofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Sím- svari fyrir utan skrifstofutíma er 618161. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9- 12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: vlrka daga 9-19 laugard. 9-12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51328. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - ApótekiÖ opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagaröurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasvelliö í Laugardal er opiö mánudaga 12-17, þriðjud. 12—18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12—17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sími: 685533. Rauöakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum aö 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauöakrosshússins. Róögjafar- og upp- lýsingasími ætlaður börnum og unglingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opiö allan sólarhring- inn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opiö mánuaga til föstudaga frá kl. 9-1 2. Sími 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. OpiÖ 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar: Mónud. 13-16, þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal- ans, s. 601770. ViÖtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aöstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aðstoö fynr konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöö fyrir konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferðislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræöiaðstoö á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miövikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9—19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengis- og vímuefnavand- ann, SíÖumúla 3-5, 8. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og róögjöf, fjölskylduráögjöf. Kynningarfundir alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opið þriöjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. OA-samtökin eru meö ó símsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríöa. FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir: Templarahöllin, þriöjud. kl. 18—19.40. Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaöakirkja sunnud. kl. 11—13. Á Akureyri fundir mónudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæö, AA-hús. Unglingaheimili ríkisins, aöstoð viö unglinga og foreldra eirra, s. 689270 / 31700. inalfna Rauöa krossins, s. 616464» og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 og eldri sem vantar einhvern vin aö tala við. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamiöstöð feröamála Bankastr. 2: Opin virka daga kl. 8.30—18. Laugardaga 8.30—14. Sunnudaga 10—14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 mið- vikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna SÍmi 680790 kl. 10-13. Lelöbeiningarstöö hcimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9—17. Fréttasendingar Rfklsútvarpslns til útlanda ó stutt- bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55 ó 11550 og 13855 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 ó 11402 og 13855 kHz. Aö loknum hódegisfróttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit yfir fróttir liöinnar viku. Hlustunarskilyröi á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra daga verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tíönir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíönir fyr- ir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJUKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Fæðingardeildin Eirfksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15—16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. AÖrir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítal- ans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geö- deild Vffilstaöadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg- arspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mónu- daga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Heimsókn- artími frjáls alla daga. Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspftali: Álla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. — Vffilsstaöaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hótíöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrun- ardeild aldraöra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími fró kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjaröar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mónud. - föstud. kl. 9—19. Handritasalur: mánud. — föstud. 9—17. Útlánssalur (vegna heimlóna) mánud. - föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Tslands. Opið mónudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3-5, s. 79122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju. s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. Lokað júní og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Selja- safn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaöir víösvegar um borgina. Þjóöminjasafniö: OpiÖ alla daga nema mónudaga frá kl. 11—17. Árbæjarsafn: í júní, júlí og ógúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin fró kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs- ingar í sima 814412. Ásmundarsafn ( Sigtuni: Opiö alla daga fró 1. júnf-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mónud. - föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafniö á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsiö. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12—18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur viö rafstöðina viö Elliöaár. Opiö sunnud. 14—16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Safniö er opiö í júní til ógúst daglega kl. 13.30—16. Um helgar er opiö kl. 13.30-16. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17. Fjölskyldu- og húsdýragaröurinn: Opinn alla daga vik- unnar kl. 10-21. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mónu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga. Kjarvalsstaðir: Opiö daglega fra kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 ó sunnudögum, Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Mánudaga, þriöjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 20-22. Tónleikar ó þriðjudagskvöldum kl. 20.30. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Lok- að vegna breytinga um óákveöinn tíma. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13—19, föstud. — laugard. kl. 13—17. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggöasafn Hafnarfjaröar: Opið alla daga kl. 13-17. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, HafnarfirÖi, er opið alla daga út september kl. 13-17. Sjóminja- og smiöjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súöar- vogi 4. Opið þriðjud. - laugard. fró kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavfkur: Opiö mánud. - föstud. 13-20. Stofnun Árna Magnússonar. Handritasýningin er opin í Árnagarði við Suðurgötu alla virka daga í sumar fram til 1. september kl. 14-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavík: Sundhöllin, Vesturbæjarl. Breiö- holtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér segir: Mónud. -föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garöabær: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8—17 og sunnud. 8—17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7— 21. Laugardaga: 8—18. Sunnudaga: 8—17. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mónudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8- 16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hverageröis: Mánudaga — föstudaga: 7-20.30. Laugardaga 9-17.30. Sunnudaga 9—16.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mónud. og miðvikud. lokaö 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. SundmiÖ8töð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Alla daga vikunnar opiö frá kl. 10—22. SORPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Mót- tökustöö er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gómastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaðar á stórhá- tíðum og eftirtalda daga: Mónudaga: Ánanaust, Garöabæ og Mosfellsbæ. Þriöjudaga: Jafnaseli. Miövikudaga. Kópavogi og Gylfalöt. Fimmtudaga: Sævarhöföa. Ath. Sævarhöföi er opinn fró kl. 8-22 mánud., þriöjud., miö- vikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.