Morgunblaðið - 08.08.1993, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 08.08.1993, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. ÁGÚST 1993 Jóhanna Pálma- dóttir, Magnús Óskarsson og Mæva Þórmund- ardóttir rykkja líninu. A stóru myndinni er Jó- hanna í línakrin- um sínum á Hvanneyri. I anddyrinu fynr framan matsal Bænda- skólans á Hvanneyri stóð hópur kvenna í hring dag einn í október síðastliðnum. Þær kynntu sig hver fyrir annarri og sögðu sérstaklega frá kynnum slnum og reynslu af línrækt. Þarna voru þær saman komnar vegna þess að Jóhanna Pálmadóttir, verk- efnisstjóri ullarselsins á Hvanneyri, hafði boðið þeim að koma og fylgjast með áfanga í línræktartilraunum á staðnum. ær sem þama voru komnar á fund Jóhönnu voru Ás- laug Sverrisdóttir, mynd- listarkennari, Hadda (Guð- rún Hallfríður Bjamadótt- ir), veflistakona, Ingibjörg Styrgerður Haraldsdóttir, veflistakona, Fanný Heimisdóttir, fóstra og hannyrðakona, Mæva Friðrún Sólmundsdóttir og Helga Lilja Pálsdóttir, nemendur í búvís- indadeild á Hvanneyri. Flestar hafa konumar kynnst línrækt og vinnslu í Svíþjóð. Sum- ar hafa ræktað lín á íslandi. Það hefur Áslaug gert við Hafravatn, Hadda á Akureyri, Mæva á Blönduósi og Ingibjörg Styrgerður er að hefjast handa undir Eyjafjöll- um. Allt hefur þetta verið gert í smáum stfl og einungis til eigin nota. Notagiidi líns Það afbrigði líns eða hörs sem ræktað er til nytja heitir á latínu Linum usitatissimum eða — Á Hvanneyri er verið að g-era athyglisverðar tilraunir í ræktun gam- alkunnrar nytjajurtar sem ætla má að muni vekja forvitni fólks í vefnaði og listiðnaði úr grófa og fína dúka í segi, físki- net, fatnað og iistaverk. Línþræðir em auk þess notaðir til að styrkja pappír. Stráin em notuð í skraut- fléttur og vendi til að hengja á veggi. Línrækt á Hvanneyri Það var dag einn í hitteðfyrra nytsamasta línið“ enda hefur það margþætt notagildi. Hörfræ verða slímug í vatni og em þess vegna notuð sem lyf við hægðatregðu. Úr fræ- unum er einnig pressuð línolía sem er notuð í málningu, lökk og lin- oleum. Hratið sem eftir verður er nýtt í fóður- kökur handa skepnum. Línþræðir era notað- ir til að spinna og vefa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.